Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 D 11 EIGMMÐLÖNIN % - Ábyrg þjónusta í áratugi. Síini: 588 9090 Síðumúla 21 Vitastígur f. félagasam- tök. Gott atvinnupláss á götuhæð sem er í dag innr. sem veitingastaöur um 227,7 fm. Getur hentað vel undir ýmiskonar fé- lags- og tómstundarstarfsemi. Parket. Borð og stólar fylgja. Afstúkaöur bar, snyrtingar og eldh. Gott verð og kjör. 4924 Stórhöfði. Gott nánast fullbúiö 150 fm verkstæðispláss. Góðar innkeyrsludyr. V. 4,9 m. 5285 Stapahraun - gott verð. Vorum að fá i sölu vandað atvinnuhúsnæði sem er þrjár hæðir hver um 245 fm og bak- hús 400 fm. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Selst saman eða í hlutum. 5281 Funahöfði. Mjög gott um 300 fm at- vinnuhúsnæði á götuhæö ásamt 180 fm efri hæð. Möguleiki á 6 m. lofthæð. Inn- keyrsludyr. 5279 Bíldshöfði. Mjög gott um 300 fm at- vinnupláss í bakhúsi með tveimur inn- keyrsludyrum. Hentar vel undir heildversl- un. Gott verð. 5280 Grensásvegur - nýlegt. Mjög björt og rúmgóð skrifstofuhæð á 2. hæð um 457 fm sem er í dag máluð og með lýsingu en óinnréttuð. Staðsetning miðsvæðis. Gott verð og kjör í boði. 5256 I miðbænum. Glæsil. um 275 fm skrifstofuhæð (2. hæð) í nýl. húsi við Lækj- artorgið. Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V. 19,0 m. 5246 Skútahraun. Mjög góð skemma um 882 fm meö mikilli lofthæð. Afstúkuð skrifstofa og starfsmannaaðstaða. Mjög góðkjör. 5208 Eldshöfði. Nýlegt, mjög gott iðnað- arhúsnæði, sem skiptist í vinnslusal, gott lagerpláss og skrifstofur, samtals um 1700 fm. Húsið er hæð, kj. og efri hæð er laust nú þegar. Mjög góð kjör i boði. 5234 Hlíðarsmári. Um 460 fm gott rými á jarðh. sem gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Húsnæðlð er ti’ó. til afh. nú þegar. Góð aðkoma. Hagstæð kjör. 5217 1 4eflL Fasteignamiðlun \ Sigurður Oskarsson, lögg. fasteignasali, Kristján Kristjánsson, lögg. fasteignasali, Sigurjón Skúlason, sölum., Hveragerbi. Suðurlandsbraut 16, sími 588 0150 fax 588 0140 félag (f fasteignasalaJ Opið LAUGARDAG 10-12 Vantar. Vantar stórt einbýli á Selt]nesi eða Vesturb. i skiptum fyrir séríb. á Hög- unum. Vantar einbýli með bilskúr í Stekkjum, Árbæ eða Kvíslum. Vantar raðhús með 5 svefnh. í Bökk- um eða Seljahverfi. Vantar sérhæð í Hlíðum eða Vestur- bæ. Stærri eignir Fagrihjalli - 2 íb. Giæsiiegt igo fm parh. með stórum bíisk. Áhv. 5,2 millj. Verð 13,2 millj. Skipti koma til greina. Víkurbakki. tíi söiu 177 fm raðh. járnkl. þak og ný veggjaklæðning. Innb. bílsk. Skipti á minni eign. Gerðhamrar. 150 fm sérhæð, 75 fm bílsk. Skipti óskast á 5-6 herb. íb. Hvammsgerði - 2 íb. Hagst. langtímalán 6,0 millj. Múrað að utan, fokh. að innan. Uppl. á skrifst. 3ja-7 herb. Hlíðarhjalli. Glæsil. 140 fm útsýn- islb. á 1. hæð m. bílskúr. Áhv. fráb. lang- tímalán 8,4 millj. Verð 10,5 millj. Eyjabakki. Falleg 88 fm parketlögð fb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 7,2 millj. Túnbrekka. Giæsii. 107 fm íb. & jarðh. m. bílskúr. Vesturbær við Háskólann. Falleg parketlögö 75 fm ib. á 1. hæð m. aukaherb. i risi. Miklar endurbætur á húsi. Verð 6,2 millj. Blikahólar. Falleg 163 fm íb. á 2. hæð m. bílskúr. Útsýni. Verð 8,5 millj. Dunhagi. 85 fm lb. á 3. hæð. öll íb. endurn. Nýklætt hús. Bílskúr. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Háaleitisbraut. Frábær 106 fm ib. á 4. hæð. Útsýni. Bílskúr. Verö 8,5 millj. Skipti á minni íb. Kópavogur - austurb. Giæsii. 83 fm íb. m. 40 fm bílsk. Útsýni. Laus strax. Verð 8,3 millj. V________________________________ Hamraborg. vönduð 70 fm íb. m. bílageymslu. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,4 millj. Bræðraborgarstígur. ní söiu 68 fm íb. á 1. hæð. Verð 4,8 millj. HátÚn. Glæsileg 73 fm nýuppg. íb. á 4. hæð í fallegu lyftuhúsi. Verð 6,5 millj. Skipti á litlu rað- eða parh. m. bflskur. 2ja herb. Bergþórugata. Mikið endurn. 48 fm íb. Ahv. 1,9 millj. Verð 4,6 millj. Skaftahlíð. Glæsil. 46 fm íb. á jarðh. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 4,8 millj. Skaftahlíð. Glæsil. 46 fm ib. á jarð- hæð. Skipti á stærri ib. I nálægu hverfi norðan Miklubrautar. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 4,8 millj. Furugrund - hagstæð kjör. Frábær 36 fm fb. á 2. hæð. Laus strax. Eignina má greiða með húsbréfaláni allt að 70% kaupverðs eða 25 ára láni frá verðbréfafyrirtæki eða sparisjóði allt að 55% af kaupverði og með láni frá-.selj- anda. Verð 3,9 millj. Gaukshólar. Falleg 55 fm ib. á 1. haéð í lyftublokk. Þvottahús á palli og sameign endurn. Áhv. 700 þús. Verð 5,2 millj. Seltjarnarnes - góð lán. stór- gl. 66,5 fm parketlögð útsýnisibúð á 4. hæð við Austurströnd. Bilgeymsla. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,3 millj. Laus fljótl. Hamraborg - bílgeymsla. Falleg 58_fm ib. á 2. hæð með bíl- geymslu. Áhv. 1,9 millj. Verð 4,9 millj. Nýbyggingar Starengi. Fokhelt 176 fm einb. með innb. bílsk. Verð 8,6 millj. Klukkurimi. Fráb. vel teiknað 170 fm einbhús með innb. bílsk. Nánast fok- helt. Verð 7,7 millj. Iðnaðarhúsnæði Funahöfði. Uppsteypt 360 fm iðn- aðarhúsnæði með 5 metra dyrahæð. Mögul. á 120 fm kjallara. Teikn. á fast- eignasölunni. Tilboð. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN íf Félag Fasteignasala VIÐ JÓRUSEL í Reykjavík er Laufás með mjög góða 326 ferm. húseign í sölu. Seljandi vill gjarn- an skipta á minni eða stærri eign. Atvinnuhúsnæði kemur til greina, þar á meðal gistiheimili. FASTEIGN ER FRAMTID_ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 SÍMI 568 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson jC lögg. fasteignasali Opiö laugardag frá kl. 11-14 Á besta staö í Kópavogi á frábæru verbi ■búbir viö Fífulind 3ja herb. íbúðirnar afhendast fullbúnar, flísalögð böð og sameign fullfrá- gengin. Stórar.suðursvalir á öllum íbúðum. Greiðslukjör við allra hæfi. Frábærar íbúðir á frábærum stað Ekki missa af þess- um íbúbum, því verbib gerist ekki betra. Kíktu inn á laugar- dag á byggingarstað milli kl. 14 og 16. Byggingaraðilar verða á staðnum. Afhending íbúða er í mars/apríl '96. 3ja herb. 4ra herb. 3 íbúðir 3ja herb. 83,13 fm. Verö 7.390 þús. Ein íbúð 4ra herb. 103,57 fm. Verö 7.990 þús. (Án gólfefna). Traustur byggingarabili: Bygging hf. GREIÐSLUDÆMI: VERÐ: 7.390.000 7.990.000 ÚTB.: 500.000 500.000 ÁHV. HÚSBR. 2.800.000 3.000.000 HÚSBR. 2.200.000 2.200.000 EFTIRST. GREIÐAST Á 12 MÁN. 1.890.000 2.290.000 ■ Eignaskipti setja svip á fasteignamarkaðinn EIGNASKIPTI setja mikinn svip á markaðinn og fasteignasölur aug- lýsa oft sérstaklega þær eignir, þar sem boðið er upp á slíkt skipti. Að sögn Magnúsar Axelssonar, fast,- eignasala í Laufási, bera slíkar aug- lýsingar gjarnan nokkurn árangur. Laufás auglýsir nú sérstaklega eftir góðri sérhæð eða raðhúsi í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í fjöl- býli við Álfheima, sérhæð á svæði 108 í skiptum fyrir einbýlishús við Sogaveg, 4ra-6 herb. íbúð í skiptum fyrir fallega sérhæð við Gerðhamra, 4ra herb. íbúð í Bústaðahverfi í skiptum fyrir 3ja herb. sérhæð við Hæðargarð, 4ra herb. íbúð allt að 9 millj. kr. í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð við Hrísrima og sérhæð í Hlíð- unum í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Barmahlíð með bílskúr. — Eignaskipti hafa farið vax- andi jafnt og þétt á síðustu árum, sagði Magnús Axelsson. — Há- markslán í húsbréfakerfinu er 5,4 millj. kr. fyrir notaðar eignir og það dugar skammt við kaup á stórum húseignum, sem eru kannski verð- lagðar á allt að 20 millj kr. Fjár- mögnun á mismuninum hefur oft verið mjög erfið og þá hafa eigna- skipti kannski verið eina lausnin. Núna fást hins vegar lán önnur en húsbréfalán hjá sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Þessi lán eru til langs tíma og gætu haft þau áhrif, að það dragi úr eignaskiptun- um. Þessi nýju lán eru þegar farin að hafa áhrif á fasteignaviðskipti. Þegar veðhæfni og greiðslugeta fer saman, þá er fólk farið að taka þessi lán til viðbótar húsbréfunum. — Eignaskiptin eru mjög fjöl- breytileg, sagði Magnús ennfremur. — Það er mikið um, að litlar íbúðir séu notaðar sem greiðsla, án þess að seljandi stærri eignarinnar ætli að nota hana, en þau eignaskipti koma auðvitað einnig fyrir, þar sem báðir aðilar finna sína draumaíbúð. Það er að sjálfsögðu mjög skemmti- legt. — Fasteignamarkaðurinn hefur farið vel af stað á þessu ári, sagði Magnús Axelsson að lokum. — Mér finnst gæta meiri bjartsýni nú en í haust, að því er varðar kaup á íbúðarhúsnæði. Það er greinilega til staðar hugarfarsbreyting á markaðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.