Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 14
14 D FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ BIFROST fasteignasala B r ú m illi k a u p e n d a o g s c l j e n d a Vegmúla 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 v Pálmi B. Almarsson, Guðmundur Bjöm Steinþónson lögg. fasteignasali> Sigfiís Almarsson y Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Laugard. kl. 11-14. Sunnud. kl. 12-14 LUKKUPOTTURINN- La& Ertu á leið til Frakklands? Skráðu eignina þína hjá okkar fyrir 15. febrúar nk. Hafi eignin selst fyrir 1. apríl nk. ert þú kominn í LUKKUPOTTINN. Verði þitt nafn dregið út, ert þú og maki þinn, eða vinur, á leið til Parísar í vor. Þú hefur engu að tapa en allt að vinna. Vive le France! Stærri eignir Smáíbúðahverfi - einb. - bílskúr. Fallegt og mjög vel viðhaldið einbhús sem er byggt 74. Húsið er á einni hæð ásamt bílsk. og 40 fm geymslu. Rúmg. stofa og eldh., 3 svefnherb., fallegt bað o.fl. Skipti á minni eign í nágr. koma til greina. Álfaheiði - einb. Fallegt 180fmeinbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. 4 svefn- herb., rúmg. stofur, fallegt eldh. Áhv. 3,6 millj. veðd. Skipti koma til greina. Verð 13,9 milij. Grafarvogur - Hamrar. Mjög rúmg. og mikið 225 fm sérb. m. mjög stórum bílsk. I fallegu tvíbhúsi. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Skipti á 4ra herb. (b. Áhv. 5,4 millj. veðd. og húsbr. Verð 12,9 millj. Hlégerði - Kóp. - einb. Fallegt og vinal. ca 200 fm einbhús á þessum eftirsótta stað m. innb. bilsk. 5-6 svefnherb., stórar stofur, stórar svalir yfir bílsk. Mætti útb. aukaíb. Skipti. Verð 15,9 millj. Þingholtin - einb. Vorum að fá I sölu ca 200 fm einb. Húsið er mikið endurn. og er i mjög góðu ástandi. í húsinu eru m.a. 2 stofur, 5-6 svefnherb., rúmg. eldh., alrými o.fl. 2 stúdíólb. í kj. Einstakt hús á fráb. stað. Kópavogur - nýl. raðhús. Vorum að fá f sölu fallegt ca 161 fm raðh. sem er kj., hæð og ris með innb. bílskúr. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. Rúmg. eld- hús. Arinn. Góð garðstofa. Mjög gott fjölskylduhús. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,5 millj. Heiðargerði - endaraðh. Mjög fallegt og mikið endurn. endaraðh. á tveimur hæð- um ásamt bílsk. Fallegar stofur, garðstofa, nýtt eldhús, 3 góð svefnherb. Öll gólfefni ný. Skipti á sérhæð. Áhv. 6,2 millj. húsbr. o.fl. Fossvogur - mjög rúmgóð - bíl- skúr. Mjög falleg og rúmg. 120 fm 5 herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 40 fm stofa. 4 góð svefnherb. Þvhús I Ib. Óhindrað útsýni yfir Fossvoginn. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 10,8 millj. Teigar - klassaíbúð - skipti. Vorum að fá I sölu nýja 110 fm 4ra herb. íb. á tveim- ur hæðum. íb. er glæsil. innr. Parket og flís- ar. Ib. fyrir kröfuharða kaupendur. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Lækjarhvammur - Hf. - sérbýli. Mjög skemmtil. ca 190 fm sérbýli með bílskúr. Rúmg. stofur og eldhús. 3 góð svefnh. o.fl. Arinn. Parket. Mjög góð staðs. Skipti á minni eign. Áhv. 4,7 millj. veðd. og húsbr. Sigluvogur - tvær íb. Mjög góð hæð ásamt aukaíb. i kj. og innb. bílsk. alls214fm. 2 svefnherb. og 2 stofur á hæðinni, rúmg. eldh. o.fl. Ib. í kj. er 2ja herb. Fallegur og gró- inn garður. Þetta er íb. sem gefur mikla mögul. Áhv. 3,5 millj. veðd. og húsbr. Álfatún - laus fljódega. Glæsll. ca 126 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð I litlu fjölb. m. innb. bllsk. Rúmg. herb., fallegt eldh., góð stofa m. suðurverönd útaf, fallegt bað. Parket og flís- ar. Áhv. 5,4 millj. veðd. og húsbr. Reykás - mikið pláss. Vorum að fá í sölu 131 fm 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Ib. er mjög skemmtil. innr. Yfirbyggðar svalir. 4 góð svefn- herb. Parket og flísar. Skipti koma til greina. Áhv. 4,6 millj. veðd. og húsbr. Verð 10,3 millj. Réttarholtsvegur - raðh. Fallegtog mik- ið endum. 109 fm raðh. M.a. nýtt eldh. og bað, gluggar og gler. 3 svefnherb., stofa m. parketi. Áhv. 2,1 millj. húsbr. og veðd. Verð 8,9 millj. Heimar - mikið endurn. Mjög falleg og mikið endurn. 115 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð f fjórb. Nýtt eldhús og bað. Nýtt park- et. Lagt f. þvottavél í ib. Stórar suðursv. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Háaleitisbraut - bílskúr. Falleg og björt 108 fm 4ra herb. endaíb. með góðu út- sýni. Stutt í alla þjónustu. Ef þú ert að leita að 4ra herb. íb. m. bilsk. þá ættir þú ekki að láta þessa fram hjá þér fara. Verð 8,5 millj. Vesturbær. Mjög rúmg. og falleg ca 112 fm íb. á 2. hæð i litlu fjölb. 3 svefnherb. Þvottah. I íb. Ib. er tilb. til innr. Verð 9,0 millj. Hægt er að fá Ib. afh. fullinnr. Breiðvangur - skipti. Glæsil. og mikið endurn. 113 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Eldh. er nýtt, baðíð er flísal., rúmg. stofur og herb. Parket, flisar og teppi. Skipti á ódýrara sérb. Áhv. 3,6 millj. veðd. o.fl. Verð 8,5 millj. Boðagrandi - góð lán. Björt og vel skipul. ca 90 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. 3 góð svefn- herb. Parket. Áhv. 3,5 millj. veðd. og húsbr. Verð 8,4 millj. Álfheimar - mjög rúmg. Falleg ca 120 fm íb. á 1. hæð i fjölbhúsi. Stór stofa, 3- 4 svefnherb., flísal. bað. Mjög góð íb. Áhv. 2,5 millj. veðd. og 3,1 millj. húsbr. Greiðslu- byrði 31 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Safamýri - endaíb. Mjög falleg og rúmg. ca 100 fm endaíb. á 1. hæð ásamt bíl- sk. 3 svefnherb., rúmg. stofa, stórar svalir (sem mætti yfirbyggja að hluta). Skipti. Verð 8,7 millj. Klyfjasel - einb. Mjög vel skipul. og fal- legt ca 250 fm einbhús sem er kj., hæð og ris m. innb. bílsk. Rúmg. stofur, rúmg. eldh., 4-5 svefnherb. o.fl. Skipti á minni eign í svipuðum verðfl. Áhv. 4,0 millj. byggsj. og húsbr. Verð 14,9 millj. Kambasel - frábært verð. Fallegt ca 180 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bíl- sk. Stórar stofur, 4 svefnherb. o.fl. Skipti á minni eign koma til greina. Mjög gott verð 11,7 millj. Ástún - skipti á dýrari. Glæsil. 94 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð, inng. frá svölum. Fal- legt eldh., góð stofa, stórar suðursv. Þvhús í íb.Skipti á sérb. allt að 11,0 millj. Áhv. ca 2,2 millj. veðd. Þetta er íb. I sérfl. Verð 8,1 millj. Auðarstræti - rúmg. Falleg 90 fm íb. á 2. hæð. íb. er 2 svefnherb., stofa, eldh. og bað. Eldh. endurn. að hluta. Suðursv. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Vesturbær. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð v. Kaplaskjólsveg. Parket og flísar. Eign I góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Hraunbær - rúmg. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. Áhv. 3,8 millj. veðd. og húsbr. Verð 7,5 millj. Snorrabraut - ris. Huggul. 90 fm risíb. sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur og rúmg. eldh. Nýl. parket og gler. Suðursv. Mikið út- sýni. Verð 7,2 millj. Suðurhólar. Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í mjög góðu ástandi. Nýviðg. hús. Áhv. 3,2 millj. veðd. og húsbr. Fráb. verð, að- eins 6,8 millj. Flúðasel - endaíb. Sérlega falleg 104 fm íb. á 1. hæð. 4 svefnh. Nýl. endum. baðherb. Ljósar flísar á holi og eldh. Suðursv. Stæði í bílgeymslu. Verð 8,1 millj. Tunguheiði - bílskúr - laus. Vei skipul. ca 100 fm ib. á sléttri jarðh. ásamt rúmg. bílsk. á þessum eftirsótta stað í Kóp. Rúmg. hol, stofa, 2 góð svefnh. Fallegt bað. Þvottah. í íb. Verð aðeins 8,2 millj. Þverholt - glæsieign. Sérlega björt og skemmtil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í tvíbhúsi. Ib. er öll endurgerð. Vandað eldh., flísal. bað, parket á gólfum. Mögul. á laufskála. Áhv. 5,2 millj. húsbr. Verð 7,2 millj. Maríubakki - skipti á dýrari. Falleg og rúmg. 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suðursv. 2 góð svefnh. Fallegt bað. Þvottahús í ib. Áhv. ca 1,6 millj. veðd. Skipti á dýrari eign, allt að 10,5 millj. Verð 6,5 millj. Álftamýri. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbh. Rúmg. stofa m. suðursv. Eldhús með góðum innr. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Engjasel - rúmg. Falleg og rúmg. ca 110 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýtt parket. 3 góð svefnherb. Mjög rúmg. stofa og eldh. Gott útsýni. Áhv. 4,8 millj. Mjög gott verð 7,7 millj. Kaplaskjólsvegur - laus fljótl. Vor- um að fá i sölu endurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. Eldh. er endurn. svo og flest gólfefni. Mjög áhugav. íb. Laus fljótl. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Njálsgata - risíb. Mjög mikið endurn. 76 fm 3ja herb. risíb. í góðu steinh. Svo til allt nýtt í Ib. Stór stofa, rúmg. eldh., 2 svefnherb. áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Furugrund - skipti á dýrari. Fal- leg ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stofa m. parketi, stórar svalir, lagt fyrir þvotta- vél I Ib. Skipti á dýrari eign i Túnum og Grundum æskiieg. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Njörvasund - góð lán. Góð 80 fm 3ja herb. ib. á jarðh. i þrlb. á þessum eftirsótta stað. Skipti á raðh. koma til greina. Áhv. 3,0 millj. veðd. Verð 6,7 millj. ------------------------------------\ Kjarrhólmi - skipti. Falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb., góð stofa, mikið útsýni. Parket. Skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,0 millj. Hraunbær. Góð ca 100 fm 4ra herb. (b. á 2. hæð. Nýtt eldh. og bað. Parket. Suður- sv. Hér er gott að vera m. börnin. Verð að- eins 7,9 millj. Hraunbær - gott verð. Góð 77 fm 3ja herb. Ib. á 3. hæð. Stofa og 2 svefnherb. o.fl. Áhv. ca 2,4 millj. Verð aðeins 6,4 millj. Dalsel - veðdlán. Mjög rúmg. ca 70 fm 2ja herb. (b. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. herb. og stórt bað. Áhv. 3,5 millj. veðd. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 6,2 millj. Verð 2-6 millj. Blómvallagata - lítil útb. Lítil og sæt 2ja herb. íb. á þessum eftirsótta stað I vesturbænum. Áhv. 2,5 millj. veðd. o.fl. Verð aðeins 4,5 millj. Njálsgata - efri hæð. I fallegu bakhúsi á þessum eftirsótta stað er til sölu 3ja herb. ib. m. sérinng. 2 svefnh., stofa, rúmg. eldh. og bað. Hér færðu mikið fyrir peninginn. Verð aðeins 5,3 millj. Jörfabakki - rúmg. Rúmg. ca 70 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð í nýl. viðg. húsi. Rúmg. stofa m. parketi. 2 góð svefnh. Áhugaverö íb. á góðu verði. Verð aðeins 5,9 millj. Bergstaðastræti. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. í bakhúsi á þessum eftirsótta stað. Ný miðstöð, lagnir og ofnar. Áhugaverð íb. Verð aðeins 5,7 millj. Barónsstígur. Góð ca 60 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. 2 svefnherb., nýl. bað, flísar. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,1 millj. Barmahlíð. Góð 2ja herb. íb. í þríbhúsi. Nýtt gler og lausafög. Skemmtil. og hlýl. Ib. á góðum stað. Áhv. 1,6 millj. húsbr. o.fl. Verð 4,7 millj. Nýbyg Selás - raðh. Falleg ca 200 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. tilb. til innr. Verð frá 10,8 millj. Laufrimi - raðh. Mjög vandað og fallegt ca 140 fm raðh. á einni hæð m. innb. bflsk. Húsið er tílb. til afh. fullb. að utan, málað og lóð tyrfð og fokh. að innan. Áhv. 3,5 millj. húsabr. Verð aðeins 7,6 millj. Starengi - raðh. 150 fm raðh. á einni hæð. 3-4 svefnherb. Fullb: að utan, tilb. til innr. að innan með klæddum loftum. Fráb. verð 9,5 millj. Höfum á skrá fjölda nýbygginga m.a.: Sérbýli: Starengi, einbýli - Fjallalind, raðhús, Berjarimi, parhús - Bjartahlíð, raðhús - Mosarimi, raðhús - Litlavör, raðhús - Klukk- urimi, parhús. fbúðir: 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íb. við Gullengi, Funalind, Laufrima og á fleiri stöðum. Ýmsir skiptimöguleikar og verð við allra hæfi. Það hefur ekki verið hagkvæmara að kaupa nýbyggingu en einmitt í dag. Kirkjan í Vesturvík Smiðjan Kirkjubyggingar eiga sér oft mikla sögu, hvort heldur hér á landi eða annars staðar. Hér íjallar Bjarni Olafsson um kirkjuna í Vesturvík í Danmörku.g STÓR og traustleg, byggð úr til- höggnum granitsteinum, stendur hún utan í hæðardragi og snýr turni og aðaldyrum til vesturs, eða til hafs. Að ströndinni eru um 5 km. Standi maður fyrir framan dyr kirkjunnar blasir ströndin við aug- um og þar á sandeyri stendur lítið sjávarþorp sem heitir Agger. í þorp- inu er lítil kirkja. í katólskum sið var stórt klaustur í Vesturvík en nú standa ekki önnur hús frá þeim árum en kirkjan. Vesturkirkjan, sem er í Thy héraði, er meðal stærstu sveitakirkna í Danmörku. Hún stendur rétt utan við lítið þorp sem nefnist Vesturvík. Fyrsta kirkjan Gamlar sagnir herma að um það bil árið 1030 hafi komið til víkurinn- ar prestur, esm áður hafði verið prestur hjá Ólafi konungi helga, Thöger að nafni, til þess að boða kristna trú. Sagan segir að í Vestur- vík hafi hann byggt litla kirkju úr greinum og hrís. Eftir andlát hans, um 1060 var hann tekinn í helgra manna tölu. Sennilega var það nokkru fyrir and- lát þess heilaga prests að Jótlandi var skipt niður í stifti. Þá varð Vesturvík biskupssetur. Þó eigi lengur en í 75 ár því að þá var bisk- NORÐURHLIÐ kirkjunnar, þar sjást dyrnar þar sem leiðin eru. upssetrið flutt til Börglum, upp úr 1130. Vesturvíkurkirkja var því dómkirkja á elleftu öld og fram á þá tólftu. Nú er kirkja þessi almenn sóknarkirkja og almennt talin stærst slíkra kirkna í Danmörku. Klaustur Eins og ég sagði hér að framan var stofnað klaustur í Vesturvík, sem heyrði undir reglu heilags Ág- ústínusar. Við siðaskiptin varð klaustrið í Vesturvík konungseign, lén hans hátignar. Friðrik III konungur seldi klaustrið með húsum og jörðum hirðmanni sínum, Jochum Irgens. Seinna var hann aðlaður af Krist- jáni V konungi, 1674, og nefndist síðan „Jochum Irgens von Wester- vig“. Ekki lifði herra von Westervig lengi eftir að hafa hlotið slíka veg- semd. Árið 1690 leigði ekkja hans klaustrið með húsum og jarðafnot- um og seldi ábúandanum það rétt fyrir aldamótin, eða 1698. Áfram hétu húsin Vesturvíkur- klaustur, en nú var það herragarður og stórbýli með hörðum húsbónda sem leit niður á hina sem voru lægra settir í kringum herragarðinn. Einkum voru íbúar Agger þorpsins, sem höfðu ekkert til að lifa af nema sjóinn, fyrirlitnir af landsherranum í Vesturvíkurklaustri. Klausturhús- in við kirkjuna stóru voru rifin 1838. Tónlistarskóli Þorp sem stendur um tvo km frá kirkjunni gömlu nefnist Vesturvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.