Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 D 15 —^ ^ j SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <% HUSAKAUP Heildarlausn i fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Opið laugardaga kl. 11-13. Sunnudaga kl. 12 - 14 Vegna góðrar sölu undanfarið óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. Séreignir Austurgerði 27927 Glæsil. einb. 356 fm á einum besta stað í austurborginni. Góð 3ja herb. og einstak- lingsíb. á jarðh. ásamt innb. bílsk. Efri hæðin eru stórar stofur, sólskáli og 4-5 svefnherb. Fráb. útsýni. Verð 18,5 millj. Yrsufell - góð eign 20119 130 fm raðh. á einni hæð ásamt góðum bílsk. 4 svefnherb., 2 baðherb. Sér- þvottah. Sérl. gott hús með grónum garði. Vel staðsett innan hverfis. Áhv. 6,3 millj. I góðum lánum. Verð 10,7 millj. Eignaskipti á minni eign koma til greina. Parh. í Vesturbænumi4863 Verð aðeins 5,5 milij. 120 fm tvllyft stein parh. + kj. við Framnesveg. Húsið er vel íbhæft en þarfnast lag- færingar. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. ■ Hryggjarsel - 2 íb. 27757 Glæsil. tæpl. 220 fm einb. m. 60 fm aukaíb. I kj. og 55 fm frístandandi bilsk. Vandaðar innr. m.a. nýtt eldh., nýl. gólfefni. Skemmtil. eign á góðum stað. Verð 15,1 millj. Grundartangi - Mos. 26556 3ja herb. steinsteypt parh. með fallegum garði. Vönduð og skemmtil. eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. Barrholt - Mos. 24214 144 fm einb. ásamt 34 fm bflskúr. 4 svefnh. Vandaðar innr. Gróinn garður. Sérlega vönduð eign á mjög fallegum stað. Lækkað verð 11,9 millj. Útbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staðlaða lista eftir stærð íbúða, makaskiptalista og lista yfir eignir með háum byggingasjóðslánum áhvílandi. Hafið samband við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. I þríb. ásamt nýl. 29 fm bilsk. Sérinng. og - hiti. Húsið er vel staðs. I botnlanga, þ.e. ekki við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. ib. Verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Rauðalækur 27987 Alfheimar 127 fm mjög góð efri hæð I tvibýlish. ásamt bílsk. Góð staðsetn. Rúmg. og björt íb. með sérinng. Nýl. parket. Tvöf. gler. Góð vinnuaðst. I skúr. Verð 10,2 millj. 6889 109 fm björt og falleg ib. á 5. hæð I fjölb- húsi. Ib. er ein á efstu hæð. Parket. Flísal. baðherb. 3 stór herb. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 7,2 m Hæðir Digranesvegur - Kóp. 27169 Glæsil. 123 fm sérhæð I nýl. þríb. Fullb. eign. Stór svefnherb., rúmg. stofa. 30 fm verijnd. Gott útsýni. Parket, flísar. Áhv. 3,5 míllj. Verð 9,9 millj. Fasteignamiðlarinn. Frí myndataka og skráning Á tölvuskjá á skrifstofu er hægt að skoða myndir af u.þ.b. 200 eignum, jafnt að utan sem innan. Af hverri eign eru á bil- inu 20-40 myndir, allt eftir stærð þeirra. Með hjálp tölvunnar er hægt að velja áhveðin hverfi, verðbil og stærðir eigna. Síðan leitar tölvan að þeim eignum, sem eiga við óskir þínar. Njörvasund 27999 Glæsil. 90 fm neðri sérh. í tvíbýli. Öll nýl. endurn. m.a. nýtt eldh., nýtt flísal. bað- herb. með innr. Merbau-parket á öllum gólfum. Skipti æskil. á stærri eign. Áhv. 4,5 millj. verð 8,9 millj. Dverghamrar 27341 Nýkomin á skrá falleg efri sérh. ásamt rúmg. bilsk. ails 183 fm. Fráb. stað- setn. i góðu hverfi. Eikarinnr. og park- et. Verð 12,7 millj. Bollagata 27365 90 fm mjög falleg 4ra herb. neðri sérh. í þríb. Ib. nýtist mjög vel. 3 herb. og rúmg. stofa. Nýflísal. bað. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,6 millj. Álmholt - Mos. 150 fm efri hæð i parhúsi ásamt 45 fm bíl- sk. í enda á lokaðri götu I jaðri byggðar. 4 svefnherb., 2 stórar stofur, gott eldhús og þvhús. Eikarinnr. Parket. Flisar. Mjög góð kaup, aðeins 10,5 millj. Áhv. 3,5 millj. Langholtsvegur 22573 104 fm góð rishæð I þríb. 3 svefnh. Ný- viðg. og mál. hús á góðum stað. Parket á gólfum. Nýtt eldh. Ahv. 2,7 millj. byggsj. V. 7,9 m. Rauðás 18315 106 fm mjög falleg 4ra herb. íb. á efstu hæö í litlu fjölb. Flísar og parket á gólfum. Vand- aðar innr. Sérþvhús. Húsið er nýviðg. að utan. Bein sala eða skipti á ód. eign. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Álfatún - Kóp. 27691 Mjög góð 100 fm 4ra herb. ib. + innb. bíl- sk. í þessum vinsælu fjórb. Ib. er talsv. endurn. Parket. Flísal. bað. 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Verðlaunagarður. Nýmál. hús. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 10,7 m. Fossvogur 27141 Nýkomin I sölu mjög rúmg. og björt 110 fm 4ra herb. endaíb. m. sérgarði og verönd I nýl. húsi v. Kjarrveg beint fyrir neðan Borg- arsp. 3 stór svefnh., rúmg. stofa og gott eldh. og bað. Laus strax. Verð 9,8 m. Klukkuberg - Hf. 10142 104 fm íb. á tveimur hæðum. Skilast tilb. til innr. Sérinng. og stæði I bílgeymslu. Sérlega skemmtil. hönnun. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) I góðu fjölb. Parket. Sérþvottah. i íb. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Austurströnd 10142 Glæsil. 124 fm ib. á 2. hæð i vinsælu fjölb. Sérinng. Vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Flísal. baðherb. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,2 millj. Dúfnahólar 10142 Góð 4ra herb. fb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bilsk. Tvennar svalir. 3 svefn- herb. Fráb. útsýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Laugarnesvegur 27941 73 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í mjög góðu húsi. fb. er mikið endurn. m.a. nýtt parket, tvöf. gler. Góður aflokaður garður við húsið. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. Þinghólsbraut - Kóp. 22799 Glæsil. 3ja herb. ib. á jarðh. með sérver- önd i nýl. fimmbýli. Ný glæsil. eldhinnr. Flísal. baðherb. Nýtt Merbau-parket á öll- um gólfum. Þovttah. og geymsla á hæð- inni. Skipti æskil. á stærri séreign. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,7 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. I kj. m. sérinng. Skemmtil. íb. sem þarfn. andlitslyftingar. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð aðeins 5,4 millj. Valshólar 26902 82 fm 3ja herb. falleg íb. I góðu húsi. Sameign endurn. Fiús nýl. yfirfarið. Mikið útsýni. Áhv. 600 þús. Verð 6,5 millj. Laugateigur 27776 96 fm gullfalleg íb. í kj. I góðu þríb. Allt endurn. Falleg eign m. grónum garði og sérinng. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Bræðraborgarstígur 23294 74 fm rishæð i þríbsteinhúsi. Mikið end- urn. og góð íb. Góður garður. Áhv. 2,6 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Rauðagerði 27697 81 fm 3ja herb. íb. á jarðh. i þríbhúsi. Mik- ið endurn. m.a. nýtt parket og endurn. baðherb. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,2 millj. Klukkuberg - Hf. 10142 71 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð i glæsil. nýju fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Sérinng. Selst tilb. til innr. Sérstaklega glæsil. út- sýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Stararimi 14955 90 fm 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíbýlish. Afh. tilb. til innr. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 6,7 millj. Laufrimi 34 24214 95 fm 3ja herb. endaíb. með tvennum svölum og miklu útsýni. Selst tilb. til innr. á 7,7 millj. eða fullb. með Merbau-parketi og mahónf-innr. á 8,5 millj. Jörfabakki 27526 Björt og góð 3ja herb. íb. á 3. (efstu) hæð í góðu fjölb. Sérþvottah. Nýtt eldh. og flí- sal. bað. Verðlaunagarður. Verð aðeins 5,8 millj. m 1 ■ Smyrlahraun - Hf. 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í fjór- býlum stigagangi ásamt 28 fm endabílsk. |IIj Fiús og sameign nýl. endurn. Nýtt þak. §|) Endurn. baðherb. Sérþvottah. Mjög gó𠧧| íb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 j§§) millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Gnoðarvogur 7919 88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. út- sýni. Suður- og austursvalir. Parket. Sér- inng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. ib. á 4. hæð I góðu fjölb. ásamt stæði i bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 2ja herb. Alfaskeið 28035 Rúml. 53 fm björt og vel skipul. íb. með stórum suðursv. I góðu nýviðgerðu fjölb. Snyrtil. sameign. Góður garður. Holtsgata 12118 Mjög falleg og mikið endum. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt parket og rafmagn. Skipti á stærri eign mögul. Áhv. 2,9 millj. Verð 4.950 þús. Háteigsvegur 25242 90 fm 2ja herb. ib. á 3. og efstu hæð í reisul. fjórb. Góðar suðursv. og sólskáli m. heitum potti. Mpgul. að byggja yfir stórar norðursv. og fá þar 2-3 auka- herb. Parket, flísar og marmari á gólf- um. Verð 6,9 m Æsufell 11940 Mjög falleg nýl. endurn. 50 fm íb. í lyftuh. Nýtt beykieldh. og nýl. gólfefni. V. 4,9 m. Laufrimi 26 24214 61 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Skilast fullb. með eikar-parketi á gólfum og vönduðum innr. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 6 millj. Góðir grskilmálar I boði. Týsgata256io 54 fm 2ja-3ja herb. efri hæð i steinsteyptu þríbýli. Mikið endurn. ib. á skemmtil. stað. Laus strax. Verð 4,8 millj. Næfurás 27236 72 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð I nýl. litlu fjölb. Parket. Flísar. Tvennar svalir. Sérþv- hús. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. ■ mS Asgarður 26549 Viltu komast úr úthverfinu í nýl. 2ja herb. íb. við Ásgarð með sérinng. og glæsil. út- sýni? Óskað er eftir skiptum á 3ja herb. ib. á svipuðu verði t.d. i Breiðholti eða Flraunbæ. Verð 5,9 millj. Kríuhólar 26032 58 fm íb. á jarðh. með sérgarði i góðu ný- viðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flísar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. ÁRIÐ 1838 var klaustrið rifið. Þar er starfræktur fjölsóttur kirkju- tónlistarskóli, Vestervig Kirkemus- ikskole, nefnist hann. Þar eru kenndar þær námsgrein- ar sem yfirleitt tilheyra tónlistar- námi svo sem tónfræði, tónheyrn, tónlistarsaga o.s.frv. en margir sækja nám í orgelleik við þennan skóla. Þeir ljúka þá prófum i sjálfum orgelleiknum í hinni gömlu Vestur- víkurkirkju, þar er mjög stórt og vandað orgel. Margir stunda söng- nám við þennan skóla og kennsla fer þar fram á flest venjuleg hljóð- færi svo sem píanó, strokhljóðfæri og blásturshljóðfæri. Sérstök deild er þar fyrir svonefnda kirkjusöngv- ara. Það er starfsheiti innan dönsku kirkjunnar. Að loknu námi við skól- ann fá þeir að ljúka prófi og fá ein- kunnir þar sem þeir eru metnir „hæfir“ eða „ekki hæfir“ til starfs sem kirkjusöngvarar. Þeir starfa sem meðhjálparar við sveitakirkjur, lesa kirkjubænirnar fyrir og eftir guðsþjónustuna og standa ávallt upp fyrir framan söfnuðinn, þegar sálmur er sunginn, og snúa sér að söfnuðinum og syngja sem leiðandi forsöngvarar hátt og hiklaust. Þar syngja allir kirkjugestir, sem sungið geta. Vesturvík Þar er kyrrlátt mannlíf í litlu bæjarsamfélagi. í björtu og góðu veðri er afar fallegt við Vestui-vík, sem stendur svo sem fimm km frá sendinni sjávarströndinni. Þar útfrá, við ströndina gengur oft mik- ið á, þegar stormur æðir og brimið rís hátt. Þó búa nokkrir þar í ná- býli við öldurótið. Það eru Aggerbú- ar, sem sðskja á sjóinn. Margir danskir listamenn sækja út að vesturströndinni til búsetu og til þess að starfa að list sinni. I Vesturvík búa nokkrir listamenn og einnig eru þar fáeinir iðnaðar- menn er veita þjónustu í mismun- andi iðngreinum. Nokkrar verslanir eru í Vesturvík og bakari sem fer árla á fætur til þess að hafa brauð- in tilbúin áður en hinir fara til starfa. Úrmakari er þar líka og svona mætti telja áfram, ef ég ætti að telja hvaðeina. Ástarsaga Það koma margir við sögu og margir hafa fengið legstað við hlið kirkjunnar gömlu eða inni í henni á svo lögnum tíma, meira en 900 ára sögu. í kirkjugarðinum við norðurhlið Vesturvíkurkirkju, fyrir utan dyr sem eru á norðurhlið kirkjunnar er leiði sem geymir bein tveggja, sem ekki hafa fallið í gleymsku. Kynslóð eftir kynslóð hefur saga þeirra ver- ið sögð í rnargar aldir. Fólk segir: „Det er Liden Kirstens Grav“. Orð- ið „liden“ merkir hér sennilega að hún hafi liðið mikið. Sagan er á þá leið að Kirsten, hálfsystir Valdemars mikla, hafi verið jarðsett þarna og við hlið hennar Buris prins, sem hún elsk- aði en fékk ekki að eiga. Buris prins var bróðir drottningarinnar. Sögnin er á þá leið að Valdemar konungur hafi látið myrða Kirsten, af því sem konungur sagði að ást þeirra Buris hafi verið að bera ávöxt. Buris var tekinn og vanaður og hlekkjaður við kirkjumúrinn. Þar lifði hann í tólf ár. Þjóðminjasafnið lét opna gröfina 1962. Ekki afsannaði það söguna. í ljós kom að þar voru tvær beina- grindur. Önnur af u.þ.b. þrítugri konu og hin af karlmanni tuttugu árum eldri. Hvort það voru „Liden Kirsten og Buris prins“, er ekki gott að segja. Það er siður að brúður leggi blórn á þetta leiði. Sagan geymir sagnir af mismun- andi lífi fólks. Sumir beijast við sjúkdóma, sumir við brim og stórsjó, allir verða þó að lokum að visna og sofna, eins og gras á jörðu. í sálmabók okkar er fallegur sálmur nr. 165 eftir Matthías Jo- hannessen, sem mig langar til að vitna í við lok þessarar greinar. Og þó að páskahretin hurðir lemji, er hitt jafnvíst, að sólin brýst í gegn. i þessum heimi illra verka og ótta er ekkert það, sem honum er um megn. Ég krýp að lokum kviðalaus við fætur þér, Kristur minn - og senn er líf mitt allt. Og lífsins brauðs ég neyti, nú er goldið með naglasárum brot mitt þúsundfalt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.