Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 18
18 D FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFTANES. Glæsilegt 375 fm einb. sem stendur viö Miðskóga með tvöf. innb. bilsk. og 2ja herb. íb. á jarðhæö. Arkitekt: Vífill Magnússon. 1200 fm falleg eignarlóð. RÉTTARHOLTSVEGUR. Snyrtil. 110 fm raðh. á tveimur hæöum og kj. Húsiö mikið endurn. að innan m.a. eldhúsinnr. og gólfefni. Tvöf. gler. Verð 8,9 míllj. HAGASEL. Gott endaraöh. um 176 fm. Góðar stofur og 4 svefnherb. Parket. Suöursvalir. Skjólgóö lóö. Verð 12,5 mlllj. Ahv. langtlán 1,6 mlllj. Z cc => o ir < s < z g Ui i— < FANNAFOLD. 3ja herb. 97 fm par- hús með bílskúr sem er innr. sem einstak- lingsíb. Stofa meö útg. út á lóð og 2 rúmg. herb. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verö 9,5 millj. HVASSALEITI. Vorum aö fá til sölu um 200 fm skemmtilegt endaraöh. ásamt 25 fm innb. bílsk. Húsiö er vel skipuiagt á tveimur hæðum. Á efri hæö eru bjartar rúmg. saml. stofur, sjón- varpsö og bókaherb., eldh,. gesta wc o.fl. Á neöri hæö eru 4 svefnherb., baö- herb., hobbýherb., þvottaherb. o.fl. Tvennar svalir. Húsið stendur hátt meö góöu útsýni. BAUGHÚS TVÍBÝLI. Fallegt hús med 2 samþ. íb. Aðalh. 230 fm og tvö- faldur 42 fm bflsk. en mlnni íb. 64 fm með 22 fm vinnuaðstööu. Áhv. byggsj. 5 millj. BIRKIHLÍÐ. Mjög fallegt 300 fm raöh. ásamt 35 fm bflsk. Á efri hæö eru stofur og 4 svefnh. en í kj. er sér 2ja herb. íbúö. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 18 millj. SELVOGSGATA HF. Glæsilegt nýl. uppgert 130 fm einb. sem er 2 hæöir og kjallari. Kjallari er lítiö niöurgr. meö fullri lofthæð og mætti nýta sem sér íb. Áhv. 2,4 byggsj. Verð 11,7 millj. VESTURBERG. Raðh. á tveimur hæðum 157 fm og 31 fm bílsk. Saml. stof- ur og 4 svefnherb. Stórar svalir. Verö 11,9 nrrillj. GOÐALAND. Vandað 226 fm raöh. á tveimur hæöum. Á efri hæö eru saml. stofur, 3 herb., eldh. og baöherb. í kj. eru 3 herb., gufubaö o.fl. Verö 14 millj. ARNARTANGI MOS. Eim einb um 139 fm sem skiptist í stofur og 3-4 svefnherb. Bílskúr innr. sem einstaklingsíb. Ný innr. í eldh. Parket. Gróinn garöur. Ahv. húsbr./byggsj. 9,5 millj. Skípti á 3ja-4ra herb. íb. I Rvfk. DVERGHAMRAR. Einl. einb. um 150 fm og 32 fm bílsk. sem er innr. i dag sem studioib. Húsiö skiptist í stofur, stórt eldh. og 3 svefnherb. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verö 15,5 millj. ARKARHOLT MOS. Snyrtii. 218 fm einb. sem mikiö hefur veriö endurn. Sól- skáli meö heitum potti. 3-4 svefnherb. o.fl. Möguleiki á arni. Verð 13,9 millj. Áhv. hagst. langtlán 2,5 millj. SVEIGHÚS. Vandað 163 fm einb. á skjólgóöum staö auk 25 fm bílskúrs. Mjög góö verönd út frá stofu. Merbau-parket og panill i loftum. Áhv. husbr. 5,3 millj. Verð 15,2 millj. RAUFARSEL. Endaraöh. í sér-1 flokki um 240 fm á þremur hæöum. 4 svefnherb., alrými í risi, unnt aö útbúa 2 herb þar. Innb. bilsk. Mjög gróinn garö- ur. Hitalögn i stóttum Verö 14,5 millj. HÁLSASEL. Fallegt og vandað 255 fm einb. sem skiptist í kj., hæð og ris. Rúmg. stofur. 5 svefnherb. í kj. er mögul. á 2ja herb. ib. Skipti á minni eign mögul. Verö 17 millj. GILJALAND. Mjöggott197fmraöh. ásamt 23 fm bilsk. Stór stofa meö svölum og 3 góö svefnherb. mögul, á 4-5 herb. Nýtt þak. Bilast. viö inng. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Verö 13,9 millj. % ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 HJALLASEL. Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraöh. auk rislofts. 2 stofur meö blómaskála útaf. 5 svefnh. 2 baöh. Parket og flísar. Bilskúr.Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Elgn f sérfl. Á söluskrá vantar tilfinnanlega eignir í Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfiröi. REYKJAFOLD. Fallegt 220 fm einb. meö tvöf. innb. bílskúr. Saml. stofur og 4 svefnh. Afgirtur sólpallur. Áhv. 7,5 millj. góö langtimalán. Verö 15,8 millj. Skipti á minni eign mögul. BAUGHÚS TVÍBÝLI. Fallegt hús meö 2 samþ. ib. Aöalh. 230 fm og tvöfaldur 42 fm bílsk. en minni íb. 64 fm meö 22 fm vinnuaöstöðu. Áhv. byggsj. 5 millj. Hæðir BARMAHLIÐ. Snyrtil. 108 fm íb. á 1. hæö. Saml. skiptanl. stofur meö suðursvölum og 2 herb. Svalir út af eldh. Gluggi á baðherb. Áhv. húsbr. 3,7 mlllj. Verö 8,7 mlllj. 4ra - 6 herb. KLAPPARSTÍGUR. Efrt hæö og ris 111 fm meö sérinng. Á hæöinni eru eldh., stofa, baðherb. og 1 herb. i ris eru 2 herb., mögul. aö gera 3 herb. Nýtt gler. Ný innr. i eldh. FÁLKAGATA. Mjög rúmg. og skemmtil. 132 fm íb. á 2. hæö. Saml. stofur og 4 svefnherb. Stórt eldh. meö góöri borðaöstööu. Garður nýtekin f gegn. Stigaganur nýl. teppalagöur og málaður. MIÐBÆR. Góö 109 fm íb. á3. hasö sem öll er nýl. endurn. Saml. stofur og 2 svefnherb. Parket. GERÐHAMRAR. Góö 150 fm efri hæð auk 75 fm bilskúrs, góöar stofur og 4 rúmg. herb. Parket. Verö 12,5 millj. SÓLHEIMAR. Góð 130 fm íb. á 1. hæð meö sérinng. og 32 fm bílsk. Saml. stofur meö suöusv. 1 forstofuherb. og 3 svefnherb. Verö 11,8 millj. Áhv. húsbr. 5,2 millj. HOFTEIGUR. Efri hæö um 103 fm ásamt 28 fm bilskúr. Saml. stofur meö suö- ursvölum og 2 herb. ib. er laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verö 9 millj. BRÁVALLAGATA. 103 fm íb. á 3. hæö.í fjórb. Saml. stofur og 2 herb. Þak nýl. íb. þarfnast lagfæringa. Laus strax Verö 6,9 millj. UNNARBRAUT - 2 SÉRH. 133 fm efri hæð ásamt bilsk. Saml. stofur, 3 herb. 117 fm neöri hæö ásamt bilsk. Rúmg. stofa, 3 herb. Báðar hæðirnar eru í góöu standi. Sjávarútsýni. Falleg ræktuö lóö. GNOÐARVOGUR. Mjög góö 131 fm efri hæö í fjórb. Saml. stofur, 3 svefn- herb., eldh. meö nýl. innr. Tvennar svalir. Bílskúr. Verö 11,5 millj. GOÐHEIMAR. Falleg 123 fm neðri sérh. í fjórb. Saml. stofur, 3 svefnh. Nýl. eldhinnr. Svalir. 35 fm bílskúr. Verö 10,6 millj. ÁLFHEIMAR. Snyrtil. 107 fm ib. á 1. hæö. Góöar saml. stofur meö suövestur svölum og 3 svefnherb. AUSTURBERG. Góö 90 fm ib Stofa meö suöursvölum og 3 svefnherb. Parket. Áhv. byggsj. 3,2 miilj. Verö 7,5 millj. VESTURBERG. Snyrtii. 85 fm ib. á 1. hæö. Stofa og 3 herb. Svalir í vestur. Verö 6,5 millj. EIÐISTORG 2 ÍB. Mjög snyrtll. 126 (m ibúö á tveimur hæöum með sér- garði. Á neöri hæö er 30 fm einstak- lingsfb. meö sérinng. Á efri hæð er 100 fm 3ja-4ra herb. sem skiptist i góðar stofur og 2 svefnherb. Áhv. 5 millj. byggsj. og húsbr. Verö 9,5 mlllj. HOLTSGATA. Góö 5 herb. íb. á 1. hæð 119 fm. Stofa og 4 svefnherb. Parket á herb. Tvöf. gler. Sér Danfoss. Laus fljót- lega. Verö 8,5 millj. NEÐSTALEITI. Ib. á tveimur hæö- um um 140 fm og stæði i bilsk. Á efri hæö eru stofur, 2 svefnherb., baöherb. o.fl. Á neðri hæö eru fjölsk.herb., svefnherb. og baðherb. Áhv. 2,4 millj. byggsj. FLYÐRUGRANDI. Falleg 126 fm íb. á 3. hæð. Góð stofa og 4 svefnherb. Stórar og góöar vestursv. Þvhús á hæö. NÖKKVAVOGUR. Góö hæö ásamt einstaklingsíb. í kj. samt. 131 fm. Sérinng. Áhv. 4,7 millj. húsbr./byggsj. Verö 8,8 millj. FROSTAFOLD. Glæsil. 100 fm íb. á 3. hæö. Saml. stofur. 2 svefnherb. Suö- ursv. Þvhús i ib. 21 fm bílskúr. Laus. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verö 9,6 millj. ÁLAGRANDI. Glæsil. 112 fm íb. á 3. hæö i nýju húsi. Góö stofa. 3 svefnh. Parket. Svalir. Áhv. 3 millj. húsbr. Verö 10,9 millj. SKÚLAGATA. Glæsileg 120 fm ib. á 2. hæð. Góðar saml. stofur meö svölum í suður. Stórkostlegt útsýni. Hús og sameign fullfrágengið. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verö 11,8 millj. GARÐABÆR. Stórglæsilegt 130 fm “penthouse” á frábærum staö í miöbæ Gbæ. 30 fm svalir. Stæöi í bílskýli. Húsiö allt nýtekiö í gegn aö utan. Stutt ( alla þjónustu.. SÓLHEIMAR. Glæsileg 85,3 fm íb. á 5. hæö sem öll hefur veriö endurnýjuö aö innan. Nýjar vandaðar innréttingar og skápar. Parket og flísar á gólfum. Nýtt rafm. Gott útsýni. SKIPHOLT. Snyrtil . 88 fm íb. í kj. með sérinng. Rúmgott eldh. með boröaðst. Stór stofa og 2 svefnherb. Laus strax. Verö 6,3 millj. RAUÐAGERÐI. Mikið endurn. 81 fm íb. á jarðh. sem skiptist í saml. stofur og 2 herb. Nýtt rafm. Áhv. húsbr. 3,1 millj. Verö 6,5 millj. EYJABAKKI BYGGSJ. góö 88 fm íb. á 3. hæö. Stofa meö suöursvölum. Þvottaherb. í íb. Hús nýl. málað. Áhv. byggsj. 3,4 miilj. Verö 6,5 millj. FURUGRUND KÓP. góö 73 fm íb. á 7. hæð í lyfturhúsi með stæöi í bíl- skýli. (b. öll nýl. tekin i gegn. Mögul. skip- ti á 2ja herb. fbúö. Verö 7,2 millj. ÁLFTAMÝRI. Góö 81 fm ib. á 1. hæð sem öll er nýmáluð. Nýir dúkar á herb. Suöursvalir. Hús allt nýtekiö i gegn aö utan. Laus strax. Verö 6,5 millj. SAFAMÝRI. 78 fm íb. á 4. hæð í góöu fjölb. Vestursv. Húsiö nýmálað aö utan. Bilskúrsréttur. Laust strax. Verö 6,2 millj. LUNDUR V/NÝBÝLAVEG - KÓP. Snyrtil. 110 fm ib. á 1. hæö . Stofa, 2 mjög góð svefnherb. og nýl. flísal. baöherb. Gler og gluggar nýtt. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verö 7,3 milij. ÍRABAKKI. Góð 65 fm íb. á 1. hæö. Tvennar svalir. 2 svefnherb. Parket. Laus strax. Verö 6,3 millj. VESTURBERG. Snyrtileg 77 fm ib. á 2. hæð. Stofa meö suðursvölum og 2 herb. Verö 6,5 millj. SNORRABRAUT. 65 fm íb á 2. hæö. 2 svefnherb. Svalir. Verö 4,9 millj. Nýtt gler. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Faiieg 72 fm ib. á 2. hæö í fjórb. Ný eldhinnr. Park- et. Sérinng. Áhv. 2,3 millj. Verö 5,9 millj. 0P1Ð VIRKA DAGA KL. 9 - 18. SÍMATÍMI LAU. KL.11 - 13. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali. §j FASTEIGNAMARKAÐURINNehf Óöinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 2ja herb. ENGIHJALLI. Snyrtil. 54 fm íb. á jaröhæö með sérgaröi. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Áhv. húsbr. og byggsj. 2.9 millj. Verö 5,2 millj. HÆÐARGARDUR, Neöri hæö 63 fm með sérinngangi. ib. nýmáluð. Nýlegt gler. Verö 5,7 millj. Laus strax. LAUFVANGUR. Björt 66 fm ib. á 3. hæö. Parket. Þvottaherb. i ib. Baöherb. meö glugga. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verö 5,8 millj. KÓNGSBAKKI. 53 fm íb. á 1. hæö. Þvherb. i íb. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verö 5,5 millj. VINDÁS. Syrtil. 59 fm ib. á 2. hæö. Stofa með skjóigóöum suöursvölum. Rúmgott svetnherb. Ljós innr. í eldhúsi. Húsiö allt nýl. klætt aö utan og ein- angraö. Verö 5,3 millj. SPÍTALASTÍGUR. 30 fm íbúö i risi. Ný rafmagnstafla. Verö 2,5 mlllj. FREYJUGATA. Snyrtileg 47 fm íb. á 1. hæö. Nýtt tvöf. gler. Stór geymsla (herb.) í kj. Laus strax. Verö 4,5 millj. HVERAFOLD BYGGSJ. 5 M. Góð 61 fm ib. á 2. hæö meö bíl- skúr. Suöursvalir. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verö 7,1 millj. SÓLHEIMAR. Snyrtil. 55 fm íb. á 1. hæö. Rúmg. stofa meö suðvestursv. Nýl. baðherb. Laus strax. Verö 5,5 millj. Lykl- ar á skrifstofu. FANNBORG KÓP. 2ja 3ja herb 82 fm íb. á 2. hæð með sérinng. Stórar fli- sal. vestursv. Útsýni. Laus strax. Verö 6.150 þús. Hentug fyrlr aldraöa. HRINGBRAUT. Góð 49 fm íb. á 4. hæö meö stæði í bflskýli/ Hús og sameign snyrtilegt. Áhv. byggsj. 1,3 mlllj. Verö 5,2 millj. VESTURBERG - NY. Snyru leg 57 fm íb. á 2. hæö. Nýtt parket á stofu. Hús og sameign f góðu standi. Verö 5,3 millj. Atvinnuhúsnæöi AUSTURBÆR. Glæsilegt 203 fm fullb. skrifstofuhúsnæði. Áhv. 9 millj. MIÐBÆR HAFNARFJARÐ- AR. Skrifstofuhúsnæði 107 fm á 5. hæö tilb. u. innr. Sameign fullfrág. SMIÐJUVEGUR. lönaöarhúsnæöi 187 fm. Lofhæö 3,15 m. Verö 7 millj. HJALLAHRAUN. 200 fm nýtt at vinnuhúsnæði meö 80 fm millilofti. Góö innkeyrsla og góð aökoma. HVERFISGATA. 324 fm atvinnu- /lagerhúsnæöi á jaröhæö meö aðkomu frá Snorrabraut. Húsnæöiö skiptist í tvo jafn- stóra sali, wc og afgreiöslu. ENGJATEIGUR. 56 fm húsnæði í Nýja Listhúsinu við Laugardal. Getur losn- aö fljótlega. AUÐBREKKA. 620 fm atvinnuhús- næði sem skiptist i tvær 310 fm einingar. Góð aðkoma, innk. og bilastæöi. Eining- arnar geta losnaö fljótlega. Áhv. hagst. langtlán. GARÐAFLÖT GBÆ. 60 fm at- vinnuhúsnæði í góöu standi. Góð.aðkoma og næg bílastæði. Umhverfi og lóð til fyrir- myndar. sz a> ir =5 Q cc < 2 LU P co < Deilt á menntun arkitekta í Danmörku REKTOR arkitektaskólans í Árósum í Danmörku, Gösta Knudsen, deilir hart á menntun arkitekta í Dan- mörku í samtali við danska við- skiptablaðið Bersen og telur að þeir fái of litla hagnýta og áþreifanlega þekkingu um undirstöðuatriði í greininni. Rektorinn bendir meðal annars á að nemendur í byggingarlist í Dan- mörku fái of litla kennslu um stjórn- un og áætlunargerð og telur að þekking þeirra á nýjustu tækni sé í molum. Hann hvetur eindregið til þess í viðtalinu að umræður verði hafnar í Danmörku um inntak þeirr- ar menntunar sem arkitektar fá. — Námið er mjög fijálslegt, segir hann og byggir á áhugamálum nem- enda, en ekki skyldunámsefni. Ðæmi gert er að flestir kjósa miklu fremur að fást við form, fagurfræði og vinnuaðferðir fremur en harðar stað- reyndir. Nemendurnir dýrka dans- sali, klaustur og hugleiðslumiðstöðv- ar, þar sem þeir geta ærslast og lært um byggingarlist um leið. — Byggingarlistin einskorðast ekki við glæsileg hús og opinberar byggingar. Nemendur verða að Hagnýt undirstöðu- menntun of lítil kynnast hversdagslegri byggingar- list og slík þekking sker úr um hvort menn búa í menningarþjóðfélagi eða ekki. — Stundarhrifning getur ráðið vali ungs fólks á viðfangsefnum nú á dögum og það sem er hversdags- legt vekur lítinn áhuga. En ég tel að nemendur verði að fást við verk- efni sem eru í samræmi við helstu vandamálin sem við er að stríða í þjóðfélaginu. Knudsen bendir á að flestir nýir nemendur í byggingarlist í Dan- mörku hafi litla hagnýta þekkingu. Fyrr á árum hafi helmingur slíkra nemenda haft einhvers konar iðn- menntun. Erfiðleikar í byggingar- iðnaði Dana og mikill fjöldi nemenda hafi þar að auki orðið til þess að lagst hafi niður sú hefð að nemend- ur Iæri og starfi í fjóra mánuði á teiknistofu. — Bygging húsa er erfiðari en áður var, segir Knudsen. — Á árum áður voru um 700 byggingarefni notuð í Danmörku, en nú eru þau 50.000. Menn byggja allt öðru vísi nú en fyrrum. Enginn veit hvernig mörg hinna nýju byggingarefna munu þróast með tímanum. Gösta Knudsen telur að menntun ein leysi ekki allan vanda. Þá kröfu verði að gera til byggingageirans í heild að menn vinni saman, þrói og rannsaki verkefni saman í ríkari mæli en hingað til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.