Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 15
4 B SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 B 15 BJÓRK Guð- mundsdóttir er nú á ferð um beímirm að Kynna breiðskífu sína Post, lauk -seint á síðasta ári tónleikaferð um Banda- rikin og fór í ársbyrjun aðra tónleikatotu sína í Bretlamfi. Við tekur syo tónleikaferð um Austur- A*íu og EyjaáMu, áóur en Bjórk kemur hingað með btjómsveít sína og heldur tónleika í Laugardaishöll í aumar. Vinsældir Bjarkar hafa sifeilt auktst í Bret- lartdi og þanníg átti bún lag tnní á topp tiu á breska vinsajldaiístanum t nokkr- ar vikur, sem er það besta sem henni hcfur tekist híhgáð til. Áhugi á tónlefk- um hennar hefur og atdrei vprið meirí I Bretlandi og þanntg seidist snemma upp é aila tónleika hennar i Brotland&förihni með nokkurra wikná fyrirvara, þótt' hún værí að icika á st«erri tórtieikastððum en hún hefur áður gert, þar á meðal i Wembloy Arena íþröUahúsinu. Eftir þvt sem vegur Bjarkar hefur aukist hefur fjölgað í vinahópi hennar, eðá svo vírtfst að minnsta kosti jþ«gar komið yar tii Wernbley Arená skðmmu fyrlr tónlerkana og sjá mátu röðlna framan yið boðugevtainngánginn. $einna kom á daginn áð boðsgestir voru um 1.200, en þeim var visi fækkáð um einhver hMndrúð tyrr um daginn. Pað tók þyí limann að komast inn og ta iiósmyndafeyfi, en i fjós kom að ððetahdendur Ununar hftfðu gleýmt að bíðja um leyfi tll myn- datbku og ðrygyisverðir harðneifuðti að hleypa nokkrum i gryfjunu framan við sviðíð þótt hfinn . hefðl tll þohs öll leyfi, 4 pegár kom #ð þvi að BjÖrk fáBri A svið var átlt afl- Æ ur á tnótí Æ Itlappað og klárt, ettdá m h<-nnar lið m griðarstorir skýjakljúfar risu upp hvor sínu megin við hljómsveitina. Lagið sem allir biðu eftir þetta kvöld var án efa tt's oh so Quiet, sem notið hefur gríóarlegrar hylii i Bretlandi og reyndar víða um heim , en það geymdi Ðjörk til þess stðasta: hafði það sem eift af upp- klappslögum sínum og sal- urinn aílur tók hraustlega undir. Eftir tónieikana iék Björk við hvern sinn fingur og bauð siðan tri hófs í glæsi- legum veislusal, sem rik- isstjórn Bretlands notar vist f móttökur, en það teití stóð undir morgun. Dýrt ferðalag Ferðalag um heiminn eins og það sem Björk hefur iagst í kostar skiid- inginri, eins og hver sér í fiendi sér, þvi ekki er bara að Björk þurfi að borga undir sig og nánustu aðs- toðarmenn, hún þarf lika , að standa straum af titfai- iandi kostnaði, iaunum tónlistarmanna, flut- ningskostnaði tækja og tója. Á móti kemur að riún er.farln að leika í swo jf stórum tónleikahúsunajip innkoma er töluven^eins og tit að myndatíÉjfiÍmbley Arena, en þaóMPTekki nema vinsælimRj hljómsveitir sáptþar halda tónleika. Pegawkomið er tH landa þar sem vinsældir hennar eru ekki orðnar eíns traustar er áhættan aftur á móti mun meiri og fjölmörg dæmi eru um að tónieikahald hljóntsveitar hafi engu skilað hfehni nema kostnaði; ettir margra mánaða f«ðalag kemur i ijós að fe&pr duga ekki fyrtr gjöldum »g kostnaði. Siikt flotejpst undir herkostnað *jt»eðan hljómsvert er að bmjast við að komast í þáatöðu sem Björk hefur i.S- Bretlandi í dag. W þráutreynt í öllu slíku um stangi. : breskum blaðamönnum og frammámönnum i bresku tónJístarlífí. Pá iék Heiða á als> oddi og hljómsvertin keyrði áfram af krafti og íþrótt, enda áhorfendur rétt við nefið á-þeim og ötl þeirra vjðbrögð beíht i aeð. i Wembley Arena hlýtur þelm aftur á móti að hafa iiðíð eins og kraakíberi í tunnu, langt frá áhor* fondum á gríðarstóru sviði. : skapiega vel og létu hæg- iega heillast; ekki war að merkja.að hún ætti erfið- ara með að ná tökum á 12.000 manna sal en 1.200, og fáskipuð hljóm- sweitin átti ekki í neinum erfiðieikum við að styðja v hana og fytla húsið af tón- list. Sviðsmyndin, sem Björk hefur ferðast með um heimirin er frábæríega vel heppnuð, en hana hannaði Daníel Adric, sá sami 6g giérði frægt mynd- band wið lag Bjarkar Human Behaviour. Þar er einskonar ójarðneskur tjróður og tæki og hátalar- ar í fjötrum ókennitegs ■vélræns útfrymls. Ljós'éíu síðan nótuð á listilegan hátt *H aé undirstrika gelmskóginn, géra hann jarðneskan, eða breyta öllu saman skyndi- lega i stórþorg þegar tveir Unun prýðilegd tekíð Ónurt..vár‘ prýðilega tekið í Wembley Arenþ, Sérstak- lega undir lokin þegar hljómsVeitínni tókst að ná Sámbandi við áheyrendur, en það er ekki hlaupið að þwi áð ná tíl swo fjölmenns áheyrendahóps, sem er þor að auki að bíða eftir óðrum tóniistarmanni sem er að leika annars konar tónlíst. Kvöldið áður gekk hljömsveítinni mun betur, enda þá að lelka f bakher- bergí i krá í West End. Þar woru morgir islendíngar saman komnir, en oinnty eitthvað Lágstemmd Björk Björk byrjaðt tónieikana iágHtemmf og reyodar var stór hiuti þeirra órafmag- naður, eða hálírafmag- naður. Áhorfendur tóku , henni afr Björk Guðmundsdóttir hélt fyrir rúmri viku stærstu tón- leika sína til þessa, þegar hún lék í Wembley Arena, 12.000 manna íþróttasal í Lundúnum. Árni IVIatthíasson var á þeim tónleikum, en hljómsveitin Unun hitaðí upp fyrir Björk og lék þar með einnig á sínum stærstu tónleikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.