Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 B 17 ATVINNUAÍ•/ YSINGAR Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu í miðbænum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinnutími eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Hár - 11695“, fyrir 9. febrúar nk. Útflutningsfyrirtæki Fyrirtæki í hestaútflutningi óskar eftir starfs- manni á skrifstofu tímabundið. Um er að ræða starf hálfan daginn. Umsóknum skal skila fyrir 12. febrúar til afgreiðslu Mbl., merktum: „S - 502“. Vélstjóri Vélstjóri óskast á rækjufrystitogara. Þarf að hafa atvinnuréttindi VS-1. Upplýsingar í síma 565-3979 eða 475-1498. Hársnyrtifólk Hársnyrtimeistari eða sveinn óskast. Hárgreiðslustofan Manda, Hofsvallagötu 16, sími 551 7455. Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslu- stöð Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, í síma 481 1955. Heilsugæslustöð Vestmannaeyja. T ækifæri Okkur langar til að fræða þig um tækifæri, sem við bjóðum. Þú getur verið þinn eigin herra; það er ekkert þak á tekjumöguleikum; það eru enginn verkföll hjá okkur; þú færð faglega þjálfun; þú getur unnið þér inn spennandi bónusa og þér geta boðist spenn- andi ferðalög erlendis. Það kostar ekkert að byrja. Pantið viðtal í síma 555 0350. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Deildarstjóri Embætti ríkisskattstjóra auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra atvinnurekstr- arsvið tekjuskattsskrifstofu. Umsóknir, þar sem fram komi upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist embætt- inu á Laugavegi 166, 150 Reykjavík, eigi síð- ar en-19. febrúar 1996. Tölvunarfræðingur/ kerfisfræðingur Eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins leitar eftir tölvunarfræðingi/kerfistfræðingi í stöðu deildarstjóra tölvudeildar. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á AF/400 umhverf- inu. Þekking á Novell netkerfum er kostur. Góð enskukunnátta er skilyrði. í boði er spennandi og krefjandi starf sem býður upp á mikla möguleika. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „TK - 4002“. Atvinna óskast Fertugur rafvirki óskar eftir framtíðarstarfi. Alls konar störf koma til greina. Er opinn fyrir nýjungum. Upplýsingar í síma 554-3568. Herradeild Við leitum að starfsmanni í herradeild Hagkaups í Kringlunni. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum milli kl. 14 og 17. HAGKAUP Kringlunni. =saj Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings, deildarstjóri 3, er laus til umsóknar. Um er að ræða starf á 18 manna hjúkrunardeild. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með próf í hjúkrunar- stjórnun og reynslu af hjúkrun aldraðra. Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á vistheimilið (grunnröðun Ifl. 213). Höfum leikskólapláss. Upplýsingar gefur ída Atladóttir hjúkrunar- forstjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar hjúkrun- arframkvæmdastjóri, í síma 553 5262 og 5689500. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Njálsborg v/Njálsgötu. Upplýsingar gefur Hallfríður Hrólfsdóttir, leikskólastjóri, í síma 551 4860. Þroskaþjálfar Tvo þroskaþjálfa vantar við leikskólann Múlaborg v/Ármula. Upplýsingar gefur Ragnheiður Gróa Haf- steinsdóttir, leikskólastjóri, ísíma 568 5154. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi Starf á Egilsstöðum Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austur- landi auglýsir eftir afleysingu í 9 mánuði til 1 árs, fyrir forstöðumann tveggja sambýla við Tjarnarbraut 39, Egilsstöðum. Starfið felur einnig í sér yfirumsjón með sundlaug. Menntun á félags- og/eða uppeldissviði er mikilvæg svo og reynsla af stjórnun og starfi með fötluðum. Staðan veitist frá 15. apríl nk. Launakjör skv. kjarasamningum Starfs- mannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðu- neytisins. Umsóknarfrestur er til 16. febrúar nk. og óskast umsóknir sendar til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Austurlandi, pósthólf 124, 700 Egilsstöðum. Nánari upplýsingar eru veittar á sama stað í síma 471-1833. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra, Suðurlandi Forstöðumaður, þroskaþjálfi/ stuðningsfulltrúi Lausar eru til umsóknar tvær stöður í Vest- mannaeyjum: Staða forstöðumanns á sam- býli fyrir fatlaða í Vestmannaeyjum. Starf forstöðumanns gerir kröfur til: - Fjölbreytilegra samskipta. - Sveigjanleika. - Ákveðni. - Faglegra vinnubragða. Allar nánari upplýsingar veitir Hera Einars- dóttir, forstöðumaður, í síma 481 1211. Einnig er laus 50% staða fyrir börn í Vest- mannaeyjum. Upplýsingar um þá stöðu veitir Nína Edda Skúladóttir í síma 482 1922. SÓLVANGUR SJÚKRAHÚS HAFNARFIRÐI Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við sjúkrahúsið Sól- vang í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Óskað er eftir sérfræðingi í öldrunarlækning- um. Að öðrum kosti lækni með reynslu af öldrunarlækningum. Um er að ræða 50% starf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist forstjóra Sólvangs fyrir 27. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita Sveinn Guðbjarts- son, forstjóri, og Bragi Guðmundsson, yfir- læknir, í síma 555 0281. Frá Grundaskóla Akranesi Kennarar Vegna forfalla vantar okkur umsjónarkennara fyrir 6. bekk frá 1. mars nk. til vors, 70% stöðuhlutfall. Upplýsingar veita: Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, vinnusími 431 2811, heimasími 431 2723 og Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskóla- stjóri, vinnusími 431 2811, heimasími 431 1408. Umsóknir sendist til Grundaskóla, Espigrund 1, 300 Akranes, fyrir 12. febrúar nk. Skólastjórar. Heilsugæslustöðin Raufarhöfn Staða heilsugæslulæknis er laus til umsókn- ar. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplagt starf fyrir mann, sem vill vinna mik- ið og eiga góð frí á milli, en samstarfssamn- ingur er um vinnu og vaktir við stöðvarnar á Kópaskeri og Þórshöfn. Auk venjulegra launa eru í gildi sérstakir staðarsamningar um launauppbót og önnur kjör. Sérmenntun í heimilislækningum æskiieg. Nánari upplýsingar veita: Iðunn Antonsdóttir, stjórnarformaður, í sím- um 465 2105/465 2161 eða Sigurður Hall- dórsson, læknir, í símum 465 2109/465 2166.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.