Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HAWÞAUGL YSINGAR | W TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 5. febrúar 1996, ki. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - A iJ&J KOPAVOGSBÆR Utboð Málun innanhúss Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum í málun innanhúss vegna nýbyggingar verk- námshúss við Menntaskólann í Kópavogi. Um er að ræða málun á gluggum, steyptum veggjum og gifsveggjum. Verklok: 1. júlí 1996. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn kr. 5.000 óafturkræfu gjaldi frá og með miðvikudeginum 7. febrúar 1996. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð, mánudaginn 26. febrúar 1996 kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. X 7TT Verkfræðistofan Hamraborg I/ m" "m Hamraborg 10 , 200 Kópavogur V M.JL Sími: 554 2200. Fax: 564 2277 tflÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Utboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrif- stofu vorri. Opnun tilboða: Fimmtudaginn 15. feb. nk. kl. 11.00. bgd 10/6 F.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 1 kV og 12 kV rafstrengi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: Þriðjud. 5. mars nk. kl. 14.00. rvr 11/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í vinnu og efni við dúkalagnir 1996 í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrif- stofu vorri. Opnun tilboða: Þriðjud. 20. febrúar nk. kl. 11.00. 12/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í uppsteypta við- byggingar við Grandaskóla. Helstu magntölur: Steypa 650 m3 Járnalögn 50tonn Mótafletir 5.000 m2 Holplötur og rifjapl. 2.500 m2 Verkinu skal lokið 1. júní 1996. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjud. 6. febrúar nk. á skrifstofu vorri, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Fimmtud. 22. febrúar nk. kl. 14.00. bgd 13/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAfí r'ríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 fP FORVAL Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, áformar að bjóða út lögn nýrra heimæða. Vinnusvæðið er á öllu veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðið verður lokað að undangengnu forvali. Lögð er áhersla á að væntanlegir bjóðend- ur hafi reynslu af svipuðum verkum. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, frá og með þriðjud. 6. febrúar nk. gegn kr. 5.000 skilatr. Forvalsgögnum skal skila á sama stað fyrir kl. 16.00, mið- vikud. 14. febr. 1996. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: Forval nr. 10507 v/éndurbyggingar Kirkjustrætis 8b og 10. Innréttingar og tengibygging. Opnun 12. febrúar kl. 14.00. Útboð nr. 10514 sjófíutningur á síma- skrárpappír. Opnun 16. febrúar kl. 14.00. Útboð nr. 10443 yfirhafnir fyrir heilsu- gæslu. Opnun 21. febrúar kl. 11.00. Útboð nr. 10501 sendibílaakstur, rammasamningur. Opnun 22. febrúar kl. 11.00. *Útboð nr. 10517 prentun vörulista fyrir fríhöfnina Keflavíkurflugvelli. Opnun 26. febrúar kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. Útboð nr. 10479 tilbúinn áburður fyrir Vegagerðina og Landgræðslu ríkisins. Opnun 27. febrúar kl. 11.00. *Opnun nr. 10523 beinir stálþilsprófílar í stáltunnur. Opnun 28. febrúar kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. frá 7. febrúar nk. Útboð nr. 10488 ýmsar rekstrarvörur fyrir sjúkrahús. Opnun 4. mars kl. 10.00. *Útboð nr. 10498 Ijósritunarpappír, rammasamningur. Opnun 5. mars kl. 11.00. Gögn seld frá 6. febrúar nk. *Útboð nr. 10499 stálþil og festingar fyrir Akraneshöfn. Opnun 6. mars ki. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. frá 7. febrúar nk. Útboð nr. 10508 notuð eða ný stálrör fyrir Vegagerðina. Opnun 11. apríl kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. *Nýtt í auglýsingu. Við viljum vekja athygli bjóðenda á þvi að sýnishorn liggja frammi á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, til skoðunar. W RÍKISKAUP U t b o & s lc i I o árangril BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 UT B 0 Ð >» Hæstsréttur íslands Forval - sérkerfi Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Ríkis- sjóðs, óskar eftir verktökum til að taka þátt í lokuðum útboðum vegna sérstakra rafkerfa (sérkerfa) fyrir nýbyggingu Hæstaréttar. Útboðin verða þrjú: a) Hljóð- og sýningarkerfi. b) Kallkerfi dómvarða. c) Símkerfi. Forvalsgögn verða afhent frá kl. 13.00 þann 5. febrúar 1996 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en 26. febrúar 1996 kl. 14.00. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. “ffií RÍKISKAUP v55c Ú f bob s ki I a á r a n g ri I BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Sjálfstæðisfélag Mosfellinga Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Helga Richter, sem jafnframt á sæti í félagsmálaráöi og Níels Hjaltason, formaður heilbrigðisnefnd- ar, verða með viðtalstíma þriðjudaginn 6. febrúar kl. 18.15-19.00 í Urðarholti 4. Verið velkomin. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing laugardaginn 10. febrúar 1996 Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boð- ar stjórnir félaga, fulltrúaráða, sveitarstjórnarmenn og kjördæmisfull- trúa flokksins í kjördæminu til kjördæmisþings i Gafl-inum, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði, laugardaginn 10. febrúar nk. kl. 09.00 árdegis. Dagskrá: 09.00 Morgunkaffi. 09.20 Setning. Ávarp form. fulltrúaráðs Hafnarfjarðar. 09.40 Hópar starfa.* 12.00 Léttur hádegisverður. 12.40 Hópar starfa.* 15.30 Samantekt. 15.00 Þingslit. Þingstjóri: Mjöll Flosadóttir. *Hver þingmaður er 30 mínútur með hverjum hópi og ræðir ákveöin málefni. Gestir fundarins og þátttakendur f hópstarfi eru Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, og Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. Þinggjald kr. 1.500 (veitingar innifaldar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.