Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 1
‘.Vijg-vít KAMPAVIN OG KLEINUHRINGIR í MORGUNMAT “Á ARUBA SYNT við Arubastrendur í Karíbahafinu, þar sem sjór- inn er ijósblár og tær og hitinn um eða yfir 30 stig. SOLRIKUR SUNNUDAGUR 4. FEBRUAR1996 BLAÐ C . m ljósmyna/önom í>norrason DETTIFOSS í Jökulsá á Fjöllum. Ferðamálaráð íslands hefur aldrei átt meiri peninga til þess að taka á úrbótum á fjölsóttum ferðamannastöðum en í ár Sextán milljónir til ráóstöfunar og þurfa menn að B j Við höfum oft skila umsóknum fyr- ■■HMfM|RÉy staðið í þeim sporum ir 15. febrúar nk. Rv að vera að plástra Magnús Oddsson K' W ^ 'Wé hér og þar, en nú segir að ráðið hafí jBfe*! ^ 'Æra sjáum við fram á að lengi barist fyrir því w; ;S| geta ráðist í viða- að auknu fjármagni Hfe wmk meiri úrbætur til yrði veitt til úrbóta ÉjMv _„ffl verndunar og til að og verndunar ferða- _J auka öryggi ferða- staða. „Þörfin er gíf- Magnús Oddsson manna á völdum urleg og þrátt fyrir stöðuni." að úr hafi. ræst eigum við Magnús segir þá ákvörðun langt í land með að geta sinnt hafa verið tekna að ráðast þessu sem skyldi. Við vorum frekar í almennilegar úrbætur með fimm milljónir á fjárlög- á færri ferðamannastöðum í um síðasta árs til sérstakra stað þess að breyta litlu á útbóta, þannig að við erum fleiri stöðum. Þá væri að tala um tvöföldun í ár. ánægjulegt að finna fyrir Síðan bætast við sex milljónir auknum áhuga manna á að af almennri fjátveitingu til starfa með Ferðamálaráði að ráðsins. þessum málum. ■ „ÞAÐ hafa aldrei verið til meiri fjármunir í þessari stofnun til þess að taka á úrbótum á fjölsóttum ferða- mannastöðum," segir Magn- ús Oddsson, ferðamálastjóri íslands en Ferðamálaráðs ís- lands hefur nú til umráða 16 milljónir króna til þeirra verk- efna á árinu 1996. Á fjárlögum fyrir árið 1996 voru Ferðamálaráði veittar tíu milljónir til úrbóta á fjöl- sóttum ferðamannastöðum auk þess sem ráðið hefur áætlað sex milljónir króna til þess að styrkja sveitarfélög, einstaklinga og fyrirtæki vegna umhverfisúrbóta á ferðamannastöðum. Þeir styrkir hafa verið auglýstir KRÝSUVÍK ►TÍU milljónunum sem Ferða- málaráð fær skv. fjárlögum, verð- ur m.a. veitt í úrbætur í Krýsuvík þar sem lokið verður við gerð gönguleiða, palla og merkinga í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ. HRAUNFOSSAR ►ÞÁ verður lokið við gönguleið- ir, skilti og gróðurbætur við Hraunfossa í samstarfi við vega- gerðina og Hálsahrepp og við hellulagnir við Námafjall í sam- starfi við vegagerðina og Nátt- úruverndarráð. DETTIFOSS ► AÐKOMA við Dettifoss verður íöguð í samráði við Eimskip, vega- gerðina og Náttúruverndarráð og gönguleiðir og merkingar við Dynjandafoss í samráði við Eim- skip, vegagerð og Þingeyrar- hrepp. GEYSIR ►RÁÐIST verður í úrbætur við hellulögn og göngustíga við Geysi og Kerið í samvinnu við vegagerð- ina og við tjaldstæði og snyrtingar í Hallormsstaðaskóg og Atlavík í samráði við skógræktina, Valla- hrepp o.fl. Nöfn allra þeirra sem koma og reynsluaka Toyota Corolla fyrir 29. febrúar hafna í ferðapotti Toyota og Flugleiöa Á hverjum föstudegi á þessum tíma verður dreginn út ferðavinningur í þætti ívars Guðmundssonar á Bylgjunni, ferð fyrir tvo til ævintýraborgarinnar Barcelona á Spáni. ® TOYOTA Tákn um gæði Aukahlutir ó mynd: Állelgur Reynsluakstur & ævintýraferðir í hverri viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.