Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 1
TÆKNILEGAR HINDRANIRAINNFLUTNINGIAMERISKRA BILA - NÝJUNGAR Á SÍÐASTA ÁRI - SKYNRÆNN HÖGGDEYFŒ - CADILLAC SMÍÐAÐUR AF OPEL - SUZUKIBALENO MEÐ ALDRD7I SMwgtmMafcft jíi bíinu ííj Sölumenp bifreiðaumboðanna annast útvegun lánsins á 15 mínútum Glitnirbí DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA SUNNUDAGUR 4. FEBRUAR 1996 BLAÐ D ri Af sláttur af öryggisbúnaði ÞINGMENNIRNIR Rannveig Guðmundsdóttir, Kristín Ástgeirs- dóttir, Bryndís Hlöðversdóttir, Svanfríður Jónasdóttir og Petrína Baldursdóttir hafa lagt fram þingsályktunartillögu um afslátt af vörugjaldi af læsivörðum heml- um í bíla. Rannveig kveðst vonast til þess að geta mælt fyrir tillög- unni á næstu dögum sem hún seg- ir að feli í sér mikla forvörn í umferðaröryggismálum. Rannveig hefur að undanförnu aflað sér upplýsinga frá bflaum- boðunum um það hve stór hluti innfluttra bfla sé með ABS-hemla- læsivörn og líknarbelgjum. Önnur þingsályktunartillaga, um afslátt af vörugjaldi af líknarbelgjum, var lögð fram á Alþingi fyrir jól af tveimur þingmönnum Framsókn- arflokksins. í greinargerð með tillögunni segir m.a. að í nágrannalöndum okkar hafi augu manna beinst að því að mikilvægur þáttur í sparn- aði í heilbrigðiskerfinu sé fólginn í öryggistækjum í bifreiðum. Norska stórþingið hafi ákveðið að breyta bifreiðagjöldum vorið 1994 með tilliti til öryggisatriða og gefa afslátt af gjöldum örygg- isbúnaðar, svo sem loftpúða, læsi- varinna hemla ög hárra hemla- ljósa. Þar er afslátturinn af læsi- vörðum hemlum um 3.400 norsk- ar kr. „Með öryggisbúnaði af þessu tagi má í mörgum tilfellum afstýra sársauka og áföllum sem verða í slysum. Fyrir utan líkamstjónið er með þessum búnaði hægt að af- stýra mörgum tjónum á bílum sem verða vegna akstursaðstæðna hér- lendis. Þarna er verið að tala um umtalsverðar fjárhæðir en þó ekki mikið fé sem ríkið yrði af vegna þess að tekjur hins opinbera af öryggisbúnaði eru hverfandi. Það er svo lítið um þennan öryggisbún- að í bifreiðum. Með því að gefa afslátt myndast hvati til þess að fólk kaupi bifreiðar með þessum öryggisbúnaði. Núna er þetta stað- albúnaður í dýrustu bifreiðunum sem stærsti hópur þjóðarinnar kaupir ekki. Þetta er stórt forvarn- armál sem snýr að heilbrigðisþjón- ustunni í landinu," sagði Rann- veig. ¦ BRESKI bílaframleiðand inn TVR er ekki meðal j þeirra Btærstu í heiminum. ¦¦ Nýlega setti fyrirtækið þó á markað athyglisverðan ] sportbíl, Gerbera. Bfllinn er ; að öllu leyti smíðaður af TVR, einnig V-8 vélin. Vélin er 4,2 lítra að rum- I táki, með einum yfirliggj- \ andi knastás og 16 ventla j tækni. En margt er með 1 öðrum hætti en í hefð- I 1 bundnum V-8 vélum enda I rskilar vélin í Cerbera 380 * 1 hestöflum. Bfllinn er smíðaður úr I trefjæfnum og er því létt- ? ari en ella. Tvö lltil aftur- í sæti eru í bflnum en hér er fyrst og fremst sportböl á j 1 ferðinni sem kostar um 8,7 I I milh'ónir ÍSK. TVR Cerbera minnír ei- lítið á Dodge Viper í ytra I útliti en allur búnaður er \ smíðaður af TVR en ekki ; sóttur til alþjóðlegra birgja. ! Eftirtektarvert er að en^r húnar eru á hurðunum. Undir hliðarspeglunum er hnappur. Sé þrýst á hann I opnast hurðin. Mælaborðið 1 er líka æði sérstakt. Það er I I stokk undir stýrinu. Mælar j eru hvítir en á miðjum stokkinum eru tveir hnapp- ar, svartur og rauður, Sé þrýst á svarta hnappinn er vélin ræst en drepið er á henni með því að þrýsta á rauða hnappinn. Sé þrýst _ létt á svarta hnappinn er | kveikt á rafkerfi bílsins.B SKEIFUNN111 'SlMI: 58897971 Kveikjuhlutir BILAHORNIÐ varahlutaverslun Hafnarfiarðar ReykjavlkurVB(|i 50 • SlMI: 555 1019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.