Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.02.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 D 3 impeTus Urðarstígur 9 sími 551 1902 Fólksbílasala á íslandi 1986-1995 Fólksbílasala 1995 Skráningar eftir framleiðslulandi 46,8°A Japan Þýskaland Kórea Frakkland 5,5% 2,4% Holland 2,4% Tékkland 2,2% Rússland 2,2% Spánn 1,8% Belqía 1,3% Onnur 0,9% fólksbílum, sem hann kynnti á fundinum, felst í þremur flokkum, 30% á bíla með 1.600 rúmsenti- metra vélar eða minni, 45% á 1.600-2.499 rúmsentimetra vélar og 60% á 2.499 rúmsentimetra vélar og stærri. Einnig yrðu þrír vörugjaldflokkar fyrir dísilbíla, þ.e. 30% á 2.000 rúmsentimetra vélar og minni, 45% á 2.000-2.999 rúmsentimetra vélar og 60% á 2.999 rúmsentimetra vélar og stærri. Hugmynd Júlíusar Vífils féll í grýttan jarðveg hjá Benedikt Eyj- ólfssyni, eiganda Bflabúðar Benna, sem jafnframt flytur inn nýja bíla frá Bandaríkjunum. Eitt vörugjald fyrir alla bíla „Tillaga Júlíusar felur í sér að vörugjaldið af litlu bflunum hækki og lækki lítið af þeim stærri. Ég vil aðeins eitt vörugjald fyrir alla bíla, allt annað er mannréttinda- brot. Sá sem kaupir dýrari bíl greiðir sjálfkrafa hærra vöru- gjald,“ sagði Benedikt. Samhengi milli tjóna og neyslustýringar? Suirik- usan Á HU GM YND ALEIKUM Toyota sem haldnir voru í 20. sinn í Toyota borg komu fram margar nýstárlegar hugmyndir. Það eru starfsmenn Toyota sem fá frjáls- ar hendur til þess að smíða öku- tæki og allt hráefni og aðbúnað lætur vinnuveitandinn í té en starfsmennirnir vinna að hug- myndunum í frítíma sínum. Leikarnir eru skipulagðir af starfsmannafélagi Toyota þar sem eru 32 þúsund félagar. Alls bárust 5.824 hugmyndir í keppn- ina en gullverðlaun vann Yos- hiro Hirao og átta manna hönn- unarlið hans með Suirikusan, sem er blanda af torfæruvél- hjóli og sæsleða. Með vökva- stýrðum tjökkum er afturhjól- unum tveimur lyft upp og undan þeim skýst skrúfublað með átta blöðum. ■ FULLTRÚAR 23 íslenskra bílaverkstæða tóku þátt í námsstefnu á vegum Bílanausts, umboðsaðila Monroe, og umdæmisstjóra Monroe á Islandi. Einn fundarmanna taldi hugsanlegt að samhengi væri milli mikils kostnaðar vegna tjóna á bílum hérlendis og því að neyslunni væri stýrt inn á minni bíla með minni vélar. Ekki hefur verið gerð at- hugun á þessu sam- hengi svo vitað sé. Cadillac smíðaður SENSA-Trac höggdeyfir hef- ur mjúka fjöðrun við eðlilegar aðstœður en stífnar sé álag á fjöðrun. Nýr „skynrænn" högg- deyf ir f rá Monroe 23 VERKSTÆÐI hérlendis uppfylla þær kröfur sem Monroe höggdeyfa- framleiðandinn ger- ir til sérvaldra ör- yggisfulltrúa sinna. I nóvember var haldin námsstefna fyrir þessi verk- stæði, ekki síst til þess að kynna nýja gerð höggdeyfa frá Monroe sem kallast Sensa-Trac, sem verður sett á markað hérlendis í vor. Sensa-Trac er tvívirkur gas- höggdeyfir með sérstæðan skynjunareiginleika. Höggdeyfirinn hefur mjúka fjöðrun við eðlilegar að- stæður en stífnar sé álag á fjöðrun. Er- lendis hefur Sensa- Trac verið kallaður „Intelligent" eða skynrænn högg- deyfir. Sensa-Trac er um 10% dýrari en hefðbundinn Monroe gashögg- deyfir. Sensa-Trac er í raun fyrsta nýjung- in í höggdeyfum frá því gashögg- deyfarar komu á markað fyrir u.þ.b. tíu árum. Búnaðurinn byggist á fremur einföldu kerfi. Sé bílnum ekið á venjulegum ökuhraða yfir jafnan veg hreyfist stimpillinn í höggdeyfinum lítið. Um leið og ekið er yfir ójöfnu eykst hreyfíngin á stimplinum og sé ekið á holóttum vegi hreyfist stimpillinn í öllum strokkn- PARTAR Varahlutasala Boddíhlutir, hurðir, stuðarar; ijós, bretti, húdd o.fi. Rartar, varahlutasala, Kaplahrauni 1 7, sími 565-3323. af Opel CADELLAC Catera var frumsýndur fyrir skemmstu en þetta er minnsti bíllinn sem seldur hefur verið undir Cadillac merkinu og fyrsti Cadillac bíllinn sem er smíðaður utan Bandaríkjanna. Bíll- inn er afturhjóladrifinn og er í raun Opel Omega með örlítilli andlitslyftingu. Catera keppir í ódýrasta flokki lúxusbíla í Banda- ríkjunum sem til þessa hef- ur einskorðast við evr- ópska og japanska stall- baka á verðbilinu 25-40 þúsund dollarar, 1.650.000 ISK til 2.640.000 ÍSK. Cat- era er með 200 hestafla, 3ja lítra, V6 vél og verður framleiddur af systurfyr- irtæki Cadillac, Adam Opel í Þýskalandi. Hann verður til sölu í Bandaríkjunum haustið 1996. ■ TILBOÐ OSKAST í Isuzu Rodeo LS 4x4, árgerð ’92 (ekinn 22 þús. mílur) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 6. febrúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. Trailer House hjólhýsi Tilboð óskast í hjólhýsi 24 m2(Trailer House). Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. SALA VARN ARLIÐSEIGN A Núverandi vörugjaldsflokkar Fólksbifreiðar knúnar bensínhreyfli: Slagrými Vörugjald Fólksbifreiðar knúnar díselhreyfli: Slagrými Vörugjald Minna en 1.400 sm2 30% Minna en 1.900 sm2 30% 1.400-1.999 sm2 40% 2.000-2.499 sm2 60% Meira en 2.499 sm2 75% 1.900-2.499 sm2 40% 2.500-2.999 sm2 60% Meira en 2.999 sm2 75% Hugmynd að breytingu á vörugjaldi Fólksbifreiðar knúnar Fólksbifreiðar knúnar bensínhreyfli: Slagrými Vörugjald Minna en 1.600 sm2 30% 1.600-2.499 sm2 45% Meira en 2.499 sm2 60% díselhreyfli: Slagrými Vörugjald Minna en 2.000 sm2 30% 2.000-2.999 sm2 45% Meira en 2.999 sm2 60% Skipting seldra bíla á vörugjaldsflokka árið 1995 30% 40% 60% 75% flokkur flokkur flokkur flokkur j í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.