Morgunblaðið - 06.02.1996, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 06.02.1996, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ f Blóma- og gjafavöru- verslun Höfum f einkasölu þekkta blóma- og gjafavöruverslun í austurbæ Reykjavíkur. Verslunin er starfrækt í fallegu og rúmgóðu húsnæði. Góð staðsetning. Stórir sýningar- gluggar á móti fjölfarinni götu. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sfmi 568-9299. ÍÍ9 11ÍÍI 19711 Þ VALDIMARSSON, framkvæmdasuori UUL I luUuUb lu/U KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur FASTEIGNasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Vesturborgin - lyftuhús - frábært útsýni Mjög stór 4ra herb. íb. tæpir 120 fm á 4. hæð í lyftuh. 3 rúmg. svefn- herb. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. ib. Séríbúð - Garðabær - langtlán Nýl. og góð íb. á 3. hæð og í risi rúmir 100 fm næstum fullg. Allt sér. 40 ára húsnæðislán Kr. 5,1 millj. Vinsæll staður. Lítil útborgun. Hlíðar - eign í sérflokki Mjög stór 3ja herb. íb. rúmir 100 fm á 4. hæð. Öll eins og ný. Stórt og gott risherb. fylgir. Tilboð óskast. Grindavík - næg og góð atvinna Á úrvalsstað skammt frá höfninni í Grindavík er til sölu gott steinhús. Ein hæð 130,2 fm. Sólskáli um 30 fm. Stór og góður bílsk. 60 fm. Skipti mögul. á íb. í borginni eða nágrenni. Skammt frá Sundhöllinni Ný endurbyggð lítil 2ja herb. íb. í reisul. steinh. Verð aðeins kr. 4,2 millj. • • • Margir fjársterkir kaupendur á skrá. Óska eftir íbúðum og öðrum fasteignum. ______________________________ Nánar á skrifstofunni. LIU6IVE6118 S. 552 1151-552 1371 ALMENNA FASTEIGNASALAN FYRIRTÆKJASALA Skipholti 50b \/ 2.hœð Opið virka daga kl. 9-18 ^ 5519400 STORGOÐ FYRIRTÆKI • Hárgreiðslustofa (21006) Vorum að fá í sölu mjög góða og vel útbúna hárgreiðslustofu á góðum stað í Reykjavík. Mikið af föstum kúnnum. • Saumastofa (14010) Um er að ræða saumastofu ásamt búningaleigu. Eigin innflutningur á efni. Góð verkefnastaða. • Heildverslun (18009) Litil og góð heildverslun sem flytur inn fatnað á börn. frá Danmörku og Englandi • Gæludýraverslun (12037) Verslun með eigin innflutning á dýrum og ræktun. Mjög falleg og skipuiögð verstun á góðum stað. • Blómabúð (12043) Þessi blómabúð er staðsett í góðum verslunarkjarna, fallega innréttuð og með góða viðskiptavild. Hlýleg búð í fallegu umhverfi. • Trésmíðaverlkstæði (19009) Sérsmíði er þeirra fag ásamt allri almennri smíðavinnu. Þarna er á ferðinni upplagt tækifæri fyrir laghenta smiði að fara út í sjálístæðan atvinnurekstur. • Pöbb (13046) Á besta stað í Reykjavík erum við með mjög góðan pöbb 61 sölu þar sem möguleikarnir eru nánast ótæmandi fyrir fólk með hugmyndaflugið í lagi. • Bakarí „suður með sjó“ (15019) Erum méð á skrá gott bakarí á Suðurnesjum á mjög góðum stað. Um er að ræða bakari í 5.000 manna bæjarfélagi. Falieg og góð verslun. • Gistiheimili á landsbyggðinni (16009) Erum með í sölu gott gistiheimili á Vesturlandi. Góð staðs. Þetta er aðeins brot af því sem við erum með á skrá. Abyrg og traust þjónusta! __________FRÉTTIR_______ Nýr bílgreinaskóli í Grafarvogi í haust Morgunblaðið/Sverrir JÓN Garðar Hreiðarsson, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar bílgreina, sýnir teikningu af bílgreinaskóla FMB. Frá vinstri eru Ásgeir Þorsteinsson, Eftirmenntun bílgreina, Finnbogi Eyj- ólfsson, fulltrúi Bílgreinasambandsins og Jón Baldur Þorbjörns- son, fulltrúi menntamálaráðuneytisins. JSÍÝR bílgreinaskóli, Fræðslumið- stöð bílgreina, FMB, tekur til starfa næsta haust og á sama tíma leggst af kennsla í bílgreinum í Iðnskóla íslands. Fræðslumiðstöð- in verður í hluta af húsnæði Borg- arholtsskóla við Mosaveg í Grafar- vogi í rúmlega 2.000 fermetra húsnæði en verður með sérstaka stjórn og aðskilinn rekstur. Fræðslumiðstöðin er samstarfs- verkefni stjórnvalda og atvinnulífs- ins, Bílgreinasambandsins og Bíl- iðnafélagsins. Atvinnulífið leggur fram við stofnun hans 20 milljónir kr. í formi tækja, búnaðar og kennslugagna og auk þess 5 millj- ónir kr. í sama formi til rekstrarins árlega. Menntamálaráðherra, Bíl- greinasambandið og Bíliðnafélagið ásamt Eftirmenntun bílgreina und- irrituðu samning um FMB 6. jan- úar 1994 og var sá samningur endurnýjaður 7. apríl 1995. Samn- ingurinn kveður á um að gera skuli tilraun um nýjar leiðir í mennta- málum innan bílgreina. Með stjórn- un verkefnisins fer Jón Garðar Hreiðarsson, framkvæmdastjóri FMB. Sérstakur stýrihópur ber ábyrgð á rekstri og stjórnun Fræðslumiðstöðvarinnar og hefur að öðru leyti umsjón með tilraun- inni. Meirihluti stýrihópsins er skipaður fulltrúum atvinnulífins og Finnbogi Eyjólfsson, fulltrúi Bíl- greinasambandsins, er formaður hópsins. Nýtt námsframboð „Af þessu má ráða að atvinnulíf- ið hefur afgerandi ítök í þessum skóla og það er veruleg nýbreytni þegar um iðnmenntun er að ræða,“ segir Jón Garðar. „Við vonumst til þess að gott samstarf verði við alla í bílgrein- 555-1500 Garðabær Stórás Gott ca 200 fm einbhús auk 35 fm bílskúrs. Mögul. á tveimur íb. Ekkert áhv. Skipti mögul. á 3ja herb. íbúð. Reykjavík Baughús Glæsil. ca 90 fm 3ja herb. íb. í tvíbýli með góðu útsýni. Áhv. ca 2,8 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Kóngsbakki Mjög góð 3ja herb. íb. ca 80 fm á 3. hæð. Áhv. ca 3,1 millj. Verð 6,8 millj. Hafnarfjörður Miðvangur Gott raðhús ca 150 fm + 38 fm bílsk. Möguleiki á 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Flókagata Góð 5-6 herb. íb. ca 125 fm ásamt bílsk. Flókagata Einb. á fjórum pöllum, ca 190 fm, ásamt nýjum bílsk. og öðr- um eldri. Mikið endurn. Útsýni. Áhv. ca 2,5 millj. eldra byggsj- lán. Ath. skipti á minni eign. Álfaskeið Einb. á tveimur hæðum með hálfum kj., samtals 204 fm. Mikið endurn. Lítið áhv. Ath. skipti á lítilli íb. Höfum kaupanda að eldra einbýlishúsi í Hafnar- firði. Vantar eignir á skrá. FASTEIGNASALA, Strandgötu 25, Hfj., Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl. inni, ekki síst innflytjendur á bílum og tækjum. Það hefur háð verknáminu á Islandi að lítið sam- starf hefur verið milli skóla og atvinnulífs. Skólinn hefur þurft að kaupa mikið af dýrum búnaði og gert það tiltölulega sjaldan og meðal annars af þeim sökum hefur hann staðnað,“ segir Jón Garðar. Finnbogi segir að hagur at- vinnulífsins af þessu samstarfi verði mun betur menntaðir starfs- menn í bílgreininni. Nýtt námsframboð verður í FMB. Námi í iðngreinum, bifreiða- smíði, bifvélavirkjun og bílamálun, meistaranámi, eftirmenntun og öðru sem tengist bílum er stillt upp í eitt samhæft kerfi. Nám í bifvéla- virkjun skiptist í bifvélavirkjun á vélasviði, á rafmagnssviði og á flutninga- og hópbifreiðasviði. Einnig verður boðið upp á fjölda ýmiss konar námskeiða. Námið verður byggt upp á stuttum lotum og margar lotur verða á hverri önn. Nám í einni lotu á að taka eina viku til tíu daga, og lýkur því með prófi. Samningurinn kveður á um að FMB aðstoði aðra skóla sem kenna bílgreinar úti á landi. Jón Garðar segir að lotukerfið sé mjög hagkvæmt til kennslu úti á landi. I FMB verður einnig upplýsinga- og þjónustumiðstöð. Þar verður tæknibókasafn sem m.a. verður unnt að tengjast við í gegnum al- netið. í þjónustumiðstöðinni verða kynningar fyrir innflytjendur bíla, efna eða tækja og aðstaða fyrir innflytjendur til þess að halda sín- ar eigin kynningar. Sérverslun Höfum í einkasölu sérverslun í Kringlunni 8-12. Verslunin er starfrækt í rúmgóðu húsnæði með góðum innréttingum. í boði eru góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 568-9299. Nokkur frábær fyrirtæki 1. Blómabúð. Hefur þú gaman af blómum? Til sölu þægileg blómabúð fyrir græna puta. Góð staðsetning. Laus strax. 2. Vélaverkstæði á Norðurlandi. Mikil föst vinna. Góður véla- og húsakostur. Hefur ávalt verið rekið með hagnaði. Þetta framtíðarfyrir- tæki vantar duglegan starfandi eiganda. 3. Lftil heildverslun með smávörur, skartgripi, gjafavörur og leikföng. Er í fullum rekstri. Selur mest út á land. Verðhugmynd 1,8 millj. 4. Söluturn í miðborginni með nætursölu. Mikil íssala á sumrinn. Verð 5,5 millj. 5. Sólbaðsstofa með 6 bekkjum þar af tveimur nýjum 10 mín. bekkjum. Góð velta. Mikill annatími framundan. Verð 6,5 millj. 6. Heillandi gjafavöruverslun í Kringlunni. Selur skemmtilegar, notalegar heimilisvörur. Góð umboð fylgja. Laus strax. Sanngjarnt verð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. f.yrirtækiasalan SUOURVE R | SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.