Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 11 LISTIR 126 kandidatar brautskráð ír frá Háskóla Islands SIÐASTLIÐINN laugar- dag voru eftirtaldir 126 kandídatar brautskráðir frá Háskóla íslands. Auk þess luku 20 nemendur eins árs námi frá félags- vísindadeild. Guðfræðideild (3) Embættispróf í guðfræði Jón Ármann Gíslason . Lilja Kristín Þorsteinsdóttir Sigurður Grétar Helgason Læknadeild (5) M.S.- Próf í heilbrigðisvís- indum (1) Hekla Sigmundsdóttir Námsbraut í hjúkrunarfræði B.S.-próf í hjúkrunarfræði (4) Björg Cortes Elinóra Friðriksdóttir Elín Birna Hjörleifsdóttir Sigrún Gunnarsdóttir Lagadeild (3) Embættispróf í lögfræði (3) Sigurður Guðmundsson Stefán Eiríksson Þórunn Halldórsdóttir Viðskipta- og hagfræðideild(17) M.S.-próf í hagfræði (2) Ingólfur Hreiðar Bender Magnús Árni Skúlason Kandídatspróf í viðskipta- fræðum (11) Guðrún Aldís Jóhannsdóttir Hafdís Hörn Gissurardóttir Halldór Hafsteinsson Kjartan Þór Halldórsson Kolbrún K. Kolbeinsdóttir Margrét Bjarney Hauksdóttir Sigríður Ármannsdóttir Steinar Helgason Vésteinn Jónsson Viktor Gunnar Edvardsson Þórhildur Albertsdóttir B.S.- próf í Hagfræði (4) Arnar Þór Ragnarsson Bryndís Guðmundsdóttir Halla Lárusdóttir Þorsteinn Styrmir Jónsson Heimspekideild (32) M.A.-próf í ensku (1) Sigrún Birna Norðfjörð M.A.-próf í íslenskum bók- menntum (1) Þórunn Sigurðardóttir M.A.-próf í sagnfræði (3) Kristján Sveinsson Sigurgeir Guðjónsson Unnur Birna Karlsdóttir B.A.-próf í almennum mál- vísindum (2) Koos Alekxandr Thijs de Beer Óðinn Albertsson B.A.-próf í ensku (2) Hildur Ómarsdóttir Kristen Mary Swenson B.A.-próf í frönsku (3) Bryndís Valbjörnsdóttir Helga Guðný Sigurðardóttir Olga Bjorney Gísladóttir B.A.-próf í grísku (1) Kristinn Ólason B.A.-próf í heimspeki (3) Davíð Guðmundur Kristins- son Hólmfríður Arnardóttir Jóhann Sigurfinnur Bogason B.A.-próf í íslensku (5) Davið Ólafsson Skúli Björn Gunnarsson Úlfar Snær Arnarson Valgerður Erna Þorvaldsdótt- ir Víkingur Kristjánsson B.A.-próf í rússnesku (2) Erna Rós Kristinsdóttir Guðrún Helga Gunnarsdóttir B.A.-próf í sagnfræði (5) Anna Þorbjörg Þorgrímsdótt- ir Arnaldur Indriðason Davíð Logi Sigurðsson Hrefna Margrét Karlsdóttir Óðinn Haraldsson B.A.-próf í þýsku (3) Hanna Pála Priðbertsdóttir Valgeir Óskar Pétursson Þorgerður Aðalgeirsdóttir B.Ph.Isl.-próf (1) Eleonore Guðmundsson Verkfræðideild (5) Meistarapróf í verkfræði (2) Björgvin Víglundsson Einar Jón Asbjörnsson C.S.-próf í vélaverkfræði (2) Hörður Kvaran Þórður Birgir Bogason C.S.-próf í rafmagnsverk- fræði (1) Ari Vésteinsson ' Raunvísindadeild (30) Meistarapróf í jarðeðlis- fræði (1) Sigurjón Jónsson Meistarapróf í matvæla- fræði (1) Guðný Guðmundsdóttir Meistarapróf í líffræði (2) Ásgrímur Guðmundsson Júlíus Guðmundsson B.S.-próf í tölvunarfræði (2) Kristján Þór Finnsson Óskar Aðalbjarnarson B.S.-próf í efnafræði (4) Ágúst Fjalar Jónasson Ásgeir Ivarsson Áshildur Logadóttir Páll Þórðarson B.S.-próf í lífefnafræði (1) Jónas Björn Hauksson B.S.-próf í matvælafræði (2) Gunnar Páll Jónsson Helga Þuríður Ingvarsdóttir B.S.-próf í líffræði (14) Árni Alfreðsson Ágústa Þóra Jónsdóttir Broddi Reyr Hansen Eirný Þöll Þórólfsdóttir Elsa Þórey Eysteinsdóttir Haraldur Rafn Ingvason Heiðdís Smáradóttir Hrund Lárusdóttir Magnús Freyr Ólafsson Stefán Þórarinn Sigurðsson Steindór Jóhann Erlingsson Theódór Kristjánsson Þorkell Heiðarsson Þórarinn Blöndal B.S.-próf í jarðfræði (1) Egill Axelsson B.S.-próf í landafræði (2) Einar Jónsson Friðrik Dagur Arnarsson Félagsvísindadeild (31) B.A.-próf í bókasafns- og upplýsingafræðum (1) Guðleif Sigurjónsdóttir B.A.-próf í félagsfræði (4) Anna Margrét Valgeirsdóttir Guðný Björk Viðarsdóttir íris Lana Birgisdóttir Kolbrún Þórðardóttir B.A.-próf í mannfræði (2) Helga Sverrisdóttir Jóna Kristjana Halldórsdóttir B.A.-próf í sálarfræði (11) Andrea Gerður Dofradóttir Freyja Birgisdóttir Harpa Hafsteinsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Ragnar Pétur Ólafsson Rán Jóhanna Einarsdóttir Sigrún Björk Sigurjónsdóttir Steinunn Gestsdóttir Unnur Anna Valdimarsdóttir Þorberá Fjölnisdóttir Þorbjörg Róbertsdóttir B.A.-próf í stjórnmálafræði (4) Arnar Þór Másson Davíð Stefánsson Pétur Bjarni Guðmundsson Pétur Leifsson B.A.-próf í uppeldis- og menntunarfræði (7) Anna Einarsdóttir Anna Steinunn Ólafsdóttir Eyrún María Rúnarsdóttir Lena Kristín Lenharðsdóttir Sigríður Munda Jónsdóttir Þorbjörg Árnadóttir Þóra Björg Guðjónsdóttir B.A.-próf í þjóðfræði (1) Anna Þrúður Þorkelsdóttir Ragna Eyjólfsdóttir Auk þess hafa 20 nemendur lokið eins árs viðbótarnámi í félagsvísindadeild sem hér segir: Kennslufræði til kennslu- réttinda (6) Davíð Ólafsson Hrund Sigurðardóttir Hulda Karen Daníelsdóttir Lára G. Oddsdóttir Sif Bjarnadóttir Úlfar Snær Arnarson Starfsréttindi í félagsráð- gjöf (9) Anna Steinunn Ólafsdóttir Elísabet Lárusdóttir Guðrún Þorsteinsdóttir Huldís Soffía Haraldsdóttir Steinunn Jóhanna Bergmann Þorbjörg Árnadóttir Þóra Björg Guðjónsdóttir Þórdís Bára Hannesdóttir Þórunn Sigríður Einarsdóttir Hagnýt fjölmiðlun (3) Arnheiður Guðlaugsdóttir Berghildur Erla Bernharðs- dóttir Stefán Böðvarsson Námsráðgjöf (2) Ásborg Ósk Arnþórsdóttir Ragnhildur Skjaldardóttir Háskólarektor segir 300 milljónir vanta til að ná evrópskum stöðlum Morgunblaðið/Árni Sæberg FJÖLMENNI sótti háskólahátíð í Haskólabíói sl. sunnudag þeg- ar kandidatar voru brautskráðir. Obærilegt ástand í mörg- um deildum ÁRLEGT ráðstöfunarfé kennslu- deilda Háskóla íslands þyrfti að lágmarki að hækka um 300 milljón- ir til að hægt væri að ná eðlilegum kennsluháttum miðað við staðla evrópskra háskóla, að því er fram kom í ræðu Sveinbjörns Björnsson- ar háskólarektors á háskólahátíð sl. laugardag Rektor sagði að ekki hefði verið hægt að draga úr harkalegum nið- urskurði vegna skertrar fjárveiting- ar árið 1992 og nú væri svo komið að ástandið væri óbærilegt í mörg- um kennsludeildum. Aðalumræðu- efni Sveinbjörns var hvað hægt væri að gera fyrir hundruð nem- enda sem hyrfu úr námi við HÍ án þess að ljúka prófi. Sveinbjörn sagði að afleiðingar bágs fjárhags væru m.a. að valnám- skeiðum hefði fækkað svo að nem- endur ættu erfitt með að fmna sér námskeið við hæfi og yrðu að velja námskeið sem ekki skiluðu þeim í átt að því marki sem þeir hefðu sett sér með náminu. „Kennsla fer fram í sífellt fjöl- mennari hópum og fjöldi nemenda um hvern kennara er slíkur, að lítið tóm gefst til viðræðna og leiðbein- inga. Verklegar æfingar og vinna við raunhæf verkefni eru í lág- marki," sagði Sveinbjörn og tók fram að gæðum kennslunnar myndi til lengdar hraka og gildi menntun- arinnar rýrna meira en yrði við unað. Nemendur tefðust í námi og fleiri hyrfu brott án þess að ljúka námi. Styttri námsleiðir og verkmenntun Sveinbjörn lýsti yfir áhyggjum sínum af háu brottfalli stúdenta úr námi og velti fyrir sér möguleikun- um á því að bjóða upp á aðgengi- legra háskólanám með áherslu á styttri námsleiðir og verkmenntun. „Greiðasta leiðin til að auka fram- boð skemmri verkmenntunar og almenns byrjunarnáms á háskóla- stigi væri að heimila bestu fram- haldsskólunum að starfrækja slíkar deildir 1-2 ára náms eftir stúdents- próf eða hliðstætt lokapróf fram- haldsskólans," sagði Sveinbjörn og tók fram að önnur leið væri að efla aðra skóla á háskólastigi til að bjóða upp á nám með öðru sniði en í Háskóla íslands. „Þriðja leiðin væri að Háskóli íslands tæki upp nýjar námsbrautir fyrir styttri námsleiðir með minni fræðilega undirstöðu og rannsóknir en nú grerist." amerísku svefnherbergishúsgbgnin frá Broyhill Furniture og Florida Industries Inc. Vid bjóðum upp á mikið úrval afvönduðum og fallegum svefnherbergishúsgögnum fyrir lítil sem stór svefnherbergi. Þú finnur þinn stíl hjá okkur. -Hvergi meira úrval. Verddæmi á Collectibles. Höfðagafl Queen 152cm kr. 19.110,- Höfðagafl King 193cm kr. 27.310,- Náttborð kr. 20.490,- stk. 5sk. kommóða kr. 40.300,- Þreföld kommóða kr. 48.500,- Spegill kr. 15.130,- Ameríska lúxusdýnan frá Serta fæst svo frá kr. 58.370,- í Queen en margar mismunandi gerðir eru til og misjafnir stífleikar. Staðgreiðsluafsláttur eða greiðslukjör til margra mánaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.