Morgunblaðið - 06.02.1996, Page 13

Morgunblaðið - 06.02.1996, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 13 LANDIÐ HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ ^ Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? ^ Viltu margfalda afköst í námi? ^ Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hrað- lestramámskeið sem hefst miðvikudaginn 7. febrúar. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 HFL^EESTRARSKÓLIININI - kjarni málsins! Morgunblaðið/Egill Egilsson ÞAÐ VORU margir sem lögðu leið sína í Brynjubæ við opn- unina, m.a. þau Einar Valur Kristjánsson, María Jóhanns- dóttir, Sigrón Gerða Gísla- dóttir og Kristján Jóhanns- son, sveitarstjóri. Handverks- og tómstunda- miðstöðin Brynjubær Flateyri - Handverks- og tóm- stundamiðstöðin Brynjubær tók til starfa 28. janúar sl. Að opnun þessa húss standa Flateyrarbær og Önundarfjarðardeild RKÍ. Flateyrarbær mun reka staðinn en Rauði krossinn hins vegar styðja hann og styrkja eins og kostur er, Það var Rauði krossinn sem hafði frumkvæði að því að koma þessari starfsemi af stað og hef- ur nú þegar veitt fjármagni í tækjakaup og innréttingar. f Brynjubæ verður hægt að vinna við leir þar sem leirbrennsluofn er á staðnum. Fyrst til að ríða á vaðið í þeirri grein voru sveitarstjórinn Kristján Jóhannsson og oddvit- inn Magnea Guðmundsdóttir með dyggri aðstoð dóttur sinnar, Brynju Drafnar Páls- dóttur. Þeirra fyrsta verk var að móta fyrstu frumdrögin að framtíðarskipulagi Flateyrar í leir. Að sögn oddvitans voru þetta fyrstu tillögur að fullmót- aðri tillögu eftir flóðið. Margt gesta var og nutu þeir góðra veitinga á vegum Brynju- kvenna. Kátt í Krílakoti Ólafsvík - Börnin í leikskólanum Krílakoti kunna svo sannarlega að nota veðurblíðuna til útivist- ar. Lítill snjór hefur verið lengst af í Ólafsvík í vetur, þannig að börnin létu ekki á sér standa að nota snjóinn til þess að leika sér á lóð leikskólans og á mynd- inni má sjá nokkurþeirra bregða á leik á báti leikskólans ásamt Iiallveigu Magnúsdóttur starfsmanni Krílakots. Kahrs AfHS'ál í parketlögn! Káhrs gteðaparket með nýja lakkinu á verði frá kr. 3.285,- pr. m2 Verð áður kr. 4.239,- pr. m2 Glœsilegt gegnheilt 8 mm Mosaik parket á verði frá kr. 1.345,- pr. m2 Verð áður kr. 1.681,- pr. m2 Ótrúlegt úrval af glœsilegu gegnheilu stafaparketi á verðifrá kr. 1.960,- pr. m2 Verð áður kr. 2.450,- pr. m2 Terhúrnc vegg og loftþiljurp granít og náttúrusteinn með 15-30% afsltetti. Harðir naglar eru hópur galvaskra fagmanna í parketlögn. Þeir eru ávallt í viðbragðsstöðu og gera þér sérstakt tilboð á útsölunni sem erfitt er að hafna. ARMULA8 & 10 • SIMI 581 2111 TIL ALLT AÐ 36 MANAOA TIL s-a mAi\iabj\ i"l»i rAmcci'w.. riAKWKM ■ LatnciuHlm Opið laugardag frá kl.10 til 16. Umboðsmenn um land allt. Dropinn Keflavík, S.G. búðin Selfossi, Byggingavöruverslun Steinars Árnasonar Selfossi, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, Brimnes Vestmannaeyjum, K.A.S.K. jámvörudeild Höfn í Hornafirði, Verslunin Vík Neskaupstaö, Viöarkjör Egilsstöðum, Kaupfólag Vopnfirðinga Vopnafiröi, K.F. Þinaeyinaa Húsavík, Teppahúsið Akureyri, Verslunin Valberg Ólafsfiröi, Byggingarfólagið Berg Siglufirði, Kaupfélag Skagfiröinga Sauðarkróki. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi, Kaupféiag V- Húnvetninga Hvammstanga, Núpur Isafiröi, Byggir Patrekstiröi, Litabúðin Ólafsvík, Verslunin Hamar Grundarfiröi, Skipavík Stykkishólmi, Kaupfólag Borgfiröinga Borgarnesi, Byggingarhúsiö Akranesi, Teppaland Mörkinni 4 Reykjavík, Bjöminn Borgartúni 2 Reykjavík. Yfir 100 tegundir af parketi! Núna gefst þér fteri a að gera frabœr kaup í parketi:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.