Morgunblaðið - 06.02.1996, Side 15

Morgunblaðið - 06.02.1996, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 15 Það er engin tilviljun - tölumar tala sínu máli ■ Einingabréf 6 sýndu hæstu ávöxtun verðbréfasjóða sem fjárfesta erlendis árið 1995,20,5% ■ Einingabréf 10 sýndu hæstu ávöxtun eignarskattsfrjálsra verðbréfasjóða árið 1995,19,6% ■ Kaupþing hf. er með stærstu verðbréfasjóðina í sinni vörslu, um 5,5 milljarðar króna ■ Markaðshlutdeild verðbréfasjóða í vörslu Kaupþings hf. er rúmlega 38% ■ Þar að auki sýndi Lífeyrissjóðurinn Eining hæstu ávöxtun séreignarsjóða á árinu 1995,8,8% Kaupþing hf. hefur verið brautryðjandi á sviði nýjunga í íslensku fjármálalífi um árabil. Fyrirtækið hefur áunnið sértraust viðskiptavina bæði innanlands og erlendis með markvissum vinnubrögðum, sérfræðilegri þekkingu og víðtækri reynslu í fjármálaheiminum. KAUPÞING HF / eigu Búnaðarbankans og sparisjóðanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.