Morgunblaðið - 06.02.1996, Side 24

Morgunblaðið - 06.02.1996, Side 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN Fjölmennur fundur haldinn í Skólamálaráði um vímuefnamál unglinga Foreldrum stend- ur ekki á sama um unglingana Morgunblaðið/Ásdís FORELDRAR fjölmenntu til að ræða vímuefnamál á fundi með borgarfulltrúum í Skólamálráði. SKÓLAMÁLARÁÐ Reykjavíkur efndi í síðustu viku til fundar með stjórnarmönnum í foreldra- félögum og foreldraráðum um flkniefnamál. Var fundurinn vel sóttur og upplýstu foreldrar meðal annars hvernig samskipt- um við unglinga væri háttað í þeirra skólum eða hverfum. Kristín Árnadóttir, aðstoðarkona borgarstjóra, sagði frá nefnd þeirri sem hún er formaður fyrir vegna framtíðarstefnumótunar vímuefnavarna borgarinnar og Guðbjörg Björnsdóttir talaði fyr- ir hönd Samfoks. Sigrún Magnúsdóttir, formað- ur Skólamálaráðs, sagði í sam- tali við Morgunblaðið að fundur- inn hafi eingöngu verið hugsaður sem samræðufundur. Hún tók fram að það sem hefði kannski verið eftirtektarverðast og í raun aðdáunarvert, væri að í sumum skólum sé skipulagt foreldrarölt um hverfin um helgar. „Ég held að það sé eitthvert albesta for- varnastarf sem til er. Ungling- arnir skynja að foreldrunum SÉRSTÖK hverfanefnd sem hefði ákveðið valdsvið og umsagnarrétt varðandi skipan ýmissar opinberr- ar þjónustu í innan hverfisins, er ein af þeim hugmyndum sem eru á umræðustigi hvað varðar. til- raunaverkefni í Grafarvogi, að sögn Snjólaugar Stefánsdóttur framkvæmdastjóra verkefnisins. Er reiknað með að hverfanefndin starfí undir pólitískri forystu. Stefnt er að því að tillögum verði skilað fyrir 1. júlí. Eins og fram hefur komið í fjöl- miðlum samþykkti borgarráð að skipa verkefnisstjórn til að sam- ræma þjónustu ýmissa opinberra aðila eins og sérfræðiþjónustu skóla, leikskóla og Félagsmála- stofnunar ásamt fleirum og kanna stendur ekki sama um þá,“ sagði Sigrún. Borgin vill aðstoða Foreldrarölt fer þannig fram að foreldrar taka sig saman um að ganga um hverfin, vera á staðnum þar sem unglingar hitt- ast en hafa sig ekki í frammi. Þeir mynda samt ákveðið aðhald þannig að mál fara ekki úr bönd- um. „Starfið hefur óneitanlega komið niður á tiltölulega fáum foreldrum," sagði Sigrún. „Við buðum því fram aðstoð okkar, þannig að hafi foreldrar áhuga á að taka upp skipulagt og mark- visst foreldrarölt gætum við boð- ið afnot af félagsmiðstöð í hverf- inu eða í skólum, sem við vorum að stinga upp á.“ Hennar hugmynd er að á þess- um ákveðna stað væri hægt að koma fyrir upplýsingastreymi á milli foreldra. Hefðu þeir í hyggju að bregða sér út að kvöldi og unglingurinn ætlaði að bjóða kunningjum heim væri hægt að biðja foreldravaktina um að möguleika á stofnun einnar hverfaskrifstofu fyrir starfsemina. Markmiðið er að bæta þjónustu og gera hana aðgengilegri fyrir íbúa, þannig að þeir þurfí ekki að leita til hinna ýmsu stofnana víðs vegar um borgina heldur geti sótt hana innan hverfisins. „I Grafarvogi búa nú í kringum 12.000 manns ganga þar við. Oft gætu sakleys- isleg boð farið úr böndum ef fréttist af þeim. Slíkt væri hægt að skipuleggja án þess að mikill kostnaður fylgdi í kjölfarið. Sigrún tók fram að engin ákvörðun um framhald hefði ver- ið tekin á fundinum, enda væri nauðsynlegt bæði fyrir foreldra og borgarfulltrúa að gefa sér en íbúatalan þar er áætluð 20.000 þegar hverfið verður fullbyggt. Því skiptir máli að geta byggt upp fram- bærilega félagslega þjónustu fyrir þennan fjölda," sagði Snjólaug. Auk þess verður samvinna aukin við lögreglu, heilsugæslustöð hverfisins, kirkjuna, íþróttafélög og íbúasamtök. „Við viljum sjá alla tíma til að melta það sem fram hefði komið áður en gripið yrði til aðgerða. „Ég vonast svo sannarlega til góðs samstarfs við foreldra því í þessu máli þurfa allir að vinna saman. Ég tel að mikilvægi for- eldrastarfsins megi alls ekki van- meta og set það í raun í fyrsta sæti,“ sagði hún. þessa hópa vinna saman að sömu markmiðum, þ.e. að gera þjón- ustuna aðgengilegri. Þar fyrir utan langar okkur að vera hvetjandi í ýmsum fyrirbyggjandi verkefnum og vinna saman að þeim,“ sagði Snjólaug. „Fulltrúi ÍTR gæti hugsanlega verið ákveðinn menningar- og frí- stundafulltrúi í hverfinu. Bókasafn er væntanlegt í hverfið, þannig að starfseminni er líka ætlað að verða hvetjandi til menningar- og félags- legra frístunda.“ Hugmyndin er að fá íbúana til samstarfs og í því skyni hafa verið stofnaðir tveir vinnuhópar, í öðrum sitja fulltrúar ýmissa hagsmuna- hópa hverfisins en í hinum fulltrúar stofnana og fyrirtækja. Ensku- kennarar læraá alnetið SVO MIKILL áhugi ríkir meðal enskukennara að iæra á alnet, sér og nemendum sínum til framdráttar, að námskeið sem auglýst var að morgni í grunn- og framhaldsskólum var orðið fullbókað að kvöldi. Biðlistinn er það langur að auðvelt er að fylla annað námskeið, að sögn umsjónarmannsins Margrétar Pálsdóttur málfræðings. Kennarar víðs vegar af land- inu sóttu námskeiðið sem hófst fyrir rúmri viku í húsnæði Kennaraháskóla íslands. Mið- ast það annars vegar við að kennari geti aflað sér upplýs- inga til eigin fræðslu eða náms og hvað um er að vera í öðrum skólum. Hins vegar hvað hægt er að láta nemendur gera. „I þeim tilgangi er hægt að finna námsefni eða jafnvel próf og koma á nemendasamskiptum,“ sagði Margrét. Auk þess verður kennt hvernig hægt er að nota alnet til að komast á ráðstefnur og halda fundi. Með því móti geta enskukennarar um allt land hist á ákveðnum tíma á ákveð- inni rás og rætt saman. „Þann- ig sé ég fyrir mér að þeir haldi áfram samstarfinu eftir að ég hef sleppt af þeim hendinni." Námskeiðinu verður haldið áfram á netinu í febrúar og tekur alls 20 stundir. Auðveldar upplýsingaöflun Gerður Guðmundsdóttir, for- maður Félags enskukennara, segir að ákveðið hafi verið að bjóða upp á námskeiðið til þess að auðvelda kennurum að finna nýtanlegar upplýsingar, því framboðið væri gífurlegt. Aðspurð hvort hún vissi til að forrit væru notuð til ensku- kennslu í skólum sagði hún að eitthvað væri um slíkt og sömu- leiðis að komið hefði verið á samskiptum við nemendahópa í öðrum löndum. Hún benti hins vegar á að oft sé erfitt að kom- ast í tölvur skólanna því marg- ir séu um hituna. Tilraunaverkefni í Grafarvogi um reynslus veitarfélög í Reykjavík Auðveldar íbúum að leita úrræða í skóla- málum sem öðru skólar/námskeið handavinna ■ Ódýr saumanámskeiö Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Sigríður Pétursd., s. 5517356. hellsurækt ■ Grænmetisréttir - námskeiöin eru byrjuö aftur Viltu læra að elda ódýran mat úr græn- meti og ávöxtum? Námskeið 1: Indverskir réttir mán. Námskeið 2: Mexikóskir réttir þri. Námskeið 3: Blandað alþjóólegt mið. Tími: Kl. 18-21.30. Verð á kvöld 2.500. 6-8 manns í hóp. Tvö brauð og fimm laukar, sfmi 587 2899, Steinunn. tónlist ■ Pfanókennsla Einkakennsla á píanó og í tónfræði. Upplýsingar og innritun í s. 553 1507. Anna Ingólfsdóttir. tölvur ■ Tölvunámskeiö Starfsmenntun: - 64 klst tölvunám - 84 klst. bókhaldstækni Stutt námskeiö: - PC grunnnámskeió - Windows 3.1 og Windows 95 - Word grunnur og framhald - WordPerfect fyrir Windows - Exeel grunnur og framhald - Access grunnur - PowerPoint - Paradox fyrir Windows - PageMaker fyrir Windows - Intemet námskeið - Tölvubókhald - Novell námskeið íyrir netstjóra - Barnanám - Unglinganám í Windows - Unglinganám í Visual Basic - Windows forritun Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning í síma 561 6699. Q» Tölvuskóli ReyKiavi'kur IkirKartúm 28, sínn 561 6699. tungumál ■ Dönskuskólinn, Stórhöföa 17 Kennsla hefst mánudaginn 15. janúar. Danska kennd í litlum samtalshópum. Einnig unglinganámskeið. Upplýsingar og skráning í símum 567 7770 og 567 6794. ■ Enskunám i Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyr- ir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyidu. Um er að ræða alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja-4ra vikna annir; unglinga- skóla, júh' og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir; viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefur Jóna Mari'a Júlíusdóttir eftir kl. 18 i' si'ma 462-3625. ýmislegt ■ Ættfræöinámskeiö Lærið sjálf að leita uppruna ykkar og frændgarðs. Frábær rannsóknaaðstaða. Ættfræðiþjónustan, s. 552 7100. ■ Virkjum íslenskt hugvit Hugvirkir 1, grunnnámskeið fyrir hug- myndasmiði og frumkvöðla. Viðfangsefni: Lífsmarkmið hugmynda- smiðs, orð, hugtök og aðferðir til að greina hugmyndir, aðferðir til að greina verðmæti hugmyndasmiðs, vinna við stefnumótun og framkvæmdaáætlun. Skráningarsímar 552 0218 og 565 1476. Landssamband hugvitsmanna. Barnfóstru- námskeiö 1996 1. 6., 7., 11. og 12 mars. 2. 13., 14., 18. og 19. mars. 3. 20., 21., 25. og 26 mars. 4. 10., 11., 15. og 16. april. 5. 17., 18., 22. og 23. aprfl. 6. 6., 7., 8. og 9. maí. 7. 29. og 30. maí, 3. og 4. júní. 8. 5., 6., 10. og 11. júní. Kennsluefni: Umönnun ungbarna skyndihjálp. Upplýsingar/skráning: Sími 568 8 kl.8-16. Reykjavíkurdeild RKÍ. myndmennt ■ Námskeið í keramik Keramiknámskeiðin á Hulduhólum hefj- ast 19. febrúar. Byrjendanámskeið, framhaldsnámskeið. Upplýsingar í síma 566 6194. Steinunn Marteinsdóttir. ■ Keramiknámskeið hefiast nú í febrúar. Upplýsingar í síma 551-5997, og eftir kl. 17 í síma 564-2642. Rannveig Tryggvadóttir, Keramik gallerí, Laugavegi 32. ■ Listmálun - leirlist Nýtt námskeið að byija í listmálun og leirlist. Morgun- og kvöldtímar. Innritun í símum 552 3218 og 562 3218. Ríkey Ingimundardóttir, myndhöggvari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.