Morgunblaðið - 06.02.1996, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.02.1996, Qupperneq 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N tMAUGL YSINGAR Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Æskulýðs- og íþróttaráð Seltjarnarness aug- lýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns félagsmiðstöðvar unglinga - Selið. Hæfniskröfur: Uppeldismenntun og fjöl- breytt reynsla af félagsmálum. Tölvukunn- átta og skapandi hugsun er nauðsynleg í starfi forstöðumanns félagsmiðstöðvar. Hlutverk: Vinna með unglingum, foreldrum og íþróttafélaginu Gróttu að bættu félags- legu umhverfi á Seltjarnarnesi. Forstöðu- manni er ætlað hlutverk í forvarnarstarfi á Seltjarnarnesi. Kjör samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Seltjarnarnesbæjar og Bæjar- sjóðs Seltjarnarness. Allar upplýsingar veitir Þorsteinn Geirsson, æskulýðs- og íþróttafuIItrúi Seltjarnarness, íþróttamiðstöð Seltjarnarness, 170, sími 561 1551. m Laust er til umsókn- ar starf yfirmanns Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur Samkvæmt lögum um grunnskóla frá 8. mars 1995 munu grunnskólar heyra undir sveitar- félögin frá og með 1. ágúst 1996. í Reykjavík verður sett á stofn ný skrifstofa skólamála - Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sem mun í stórum dráttum taka við þeim verkefnum, sem til þessa hafa verið unnin á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur annars vegar og Skólaskrifstofu Reykjavíkur hins vegar. Laust er til umsóknar starf yfirmanns Fræðslumiðstöðvarinnar. Helstu verkefni yfirmanns Fræðlsumiðstöðvar Reykjavíkur: • Hafa forystu og sýna frumkvæði við upp- byggingu og skipulagningu nýrrar stofn- unar. • Sjá til þess, í umboði borgarstjórnar, að lögum um grunnskóla sé framfylgt í borg- inni. • Stjórna því starfi sem fram fer á Fræðsl- umiðstöð Reykjavíkur. Sérsmíði Trésmiður vanur sérsmíði óskast á verkstæði. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 8. febrúar, merktar: „Sérsmíði - 4003“. Tilraunastjóri Rannsóknastofnun landbúnaðarins auglýsir lausa stöðu tilraunastjóra við Tilraunastöðina á Stóra-Ármóti. Rannsóknastarfið á Stóra- Ármóti er unnið í nánu samstarfi við Búnað- arsamband Suðurlands sem ber ábyrgð á rekstri tilraunabúsins. Tilraunastjóri ber ábyrgð á framkvæmd rann- sóknastarfs, uppgjöri þess og kynningu á niðurstöðum en bústjóri annast rekstur bús- ins. Tilraunastjóri vinnur í nánu sambandi við aðra sérfræðinga Rannsóknastofununar landbúnaðarins og ráðunauta Búnaðarsam- bands Suðurlands. Umsækjendur skulu hafa lokið framhalds- námi í fóðurfræði búfjár eða hafa sambæri- lega menntun. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 1996. Umsóknir, ásamt fylgigögnum, skal senda til Þorsteins Tómassonar, forstjóra Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík, sem einnig veitir upplýsingar um starfið í síma stofnunarinnar 577 1010. • Hafa umsjón og eftirlit með rekstri gunn- skólanna í Reykjavík. • Hafa forgöngu um þróunarstarf í skólum borgarinnar. • Tryggja að þjónusta við börn, foreldra þeirra, kennara og skólastjórnendur sé eins og best verði á kosið. Kröfur gerðar til umsækjenda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Háskólamenntun, eða önnur sambærileg menntun á sviði kennslu-, uppeldis-, eða annarra hug- eða félagsvísinda. • Þekking, reynsla og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni í að setja fram hugmyndir sínar í ræðu og riti. • Þekking á sviði rekstrar er æskileg. Yfirmenn: Borgarstjóri og framkæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmála. Undirmenn: Allt starfsfólk Fræðslumiðstöðv- ar Reykjavíkur. Skólastjórnendur í Reykjavík. Nefndarstörf: Fagnefnd er skólamálaráð og framfylgir yfirmaður samþykktum þess eftir því sem honum er falið. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar nk. Æskilegt er að yfirmaður Fræðuslumiðstöðv- ar geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra menn- ingar-, uppeldis-, og félagsmála, skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. febrúar 1996. Rétt erað vekja athygli á, að það erstefna borgaryfirvalda að auka hlut kvenna istjórnunar- og ábyrgðarstöðum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. Ljósritunarvéla- viðgerðir Óskum eftir að ráða til starfa sem fyrst mann, helst vanan viðhaldi á Ijósritunarvélum og öðrum skrifstofutækjum. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. febrúar, merkt: „Vanur - 15946“. Skrifstofustarf - heilsdagsstarf Lipur og áreiðanlegur starfskraftur óskast til starfa hjá litlu fyrirtæki í Reykjavík. Starfinu fylgir ábyrgð og felst aðallega í skrif- stofustörfum, en einnig afgreiðslu og ýmsu öðru. Æskilegt er að viðkomandi reyki ekki. Umsóknum, með nafni og kennitölu, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Fjölbreytni - 6486.“ Hf. Eimskipafélag íslands annast þjónustu og ráðgjöf á sviði alhliða flutninga- og vöru- stjórnunar. Fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum fjölbreytta þjónustu og víðtæk tengsl, þar sem áhersla er lögð á gæði og hag- kvæmni þjónustunnar. Kerfisfræðingur f notendaþjónustu Eimskip óskar eftir starfsmanni í notenda- þjónustu fyrirtækisins. Notendaþjónustan svarar fyrirspurnum um hug- og vélbúnað, greinir vandamál og af- greiðir þjónustubeiðnir. Þjónustan er fyrir alla tölvunotendur Eimskips innanlands sem utan. Tölvuumhverfið er byggt á IBM AS/400 tölvum og umfangsmiklu neti einkatölva. Alls eru útstöðvar um 350. Óskað er eftir starfsmanni með: • Háskólamenntun á tövlusviði. • Þekkingu á AS/400 tölvuumhverfi. • Reynslu í notkun almennra hugbúnaðar- pakka t.d. Word, Excel. • Góða enskukunnáttu. • Skipulagshæfileika. • Eiga auðvelt með mannleg samskipti. Þjónustulipurð er nauðsynleg. Umsóknir um starfið leggist inn á starfs- þróunardeild Eimskips, Pósthússtræti 2, í síðasta lagi 14. febrúar 1996. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrðarstöðum hjá fyrir- tækinu og þar meö stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. WtAOAUGL YSINGAR Verslunarhúsnæði Traust fyrirtæki vantar verslunarhúsnæði ti! kaups eða leigu í gamla miðbænum. Stærð um 100-150 fm. Áhugasamir sendi upþlýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 11. febrúar, merktar: „Kvosin - 1996“. Skrifstofa 425 fm Til leigu er fullinnréttuð skrifstofuhæð (efri) með sérinngangi íÁrmúla 18. Skiptist hæðin í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, tölvuherbergi, tvö geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Miklartölvulagn- ir eru í húsnæðinu. Möguleiki á leigu með forkaupsrétti. Upplýsingar í síma 515 5500 á daginn eða 557 7797 á kvöldin. Frjálst framtak, fasteignastarfsemi, Seljavegi 2, sími 515 5500. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Neðri-Þverá, Þverárhreppi, þinglýst eign Ríkissjóðs Islands, eftir kröfu Stofnlánadeildar iándbúnaöarins fimmtudaginn 8. febrúar 1996 kl. 14.00. Litla-Hlíð, Þorkelshólshreppi, þinglýst eign Jóhanns Hermanns Sig- urðssonar, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins fimmtudaginn 8. febrúar 1996 kl. 15.00. Blönduósi, 5. febrúar 1996. Sýslumaðurinn á Blönduósi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.