Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 41 Torfi Leósson Reykjavíkurmeistari SKAK Skákmiðstöðin Faxafeni 12 SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1996 Þeir Torfi Leósson og Bergsteinn Einarsson gerðu jafntefli í elleftu og síðustu umferðinni á Skákþingi Rey kjavíkur. Þar með tryggði Torfi sér Reykjavíkur- meistaratitilinn. TORFI er sautján ára gamall, nemandi við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hann var vel að sigrinum kominn og lagði marga þrautreynda meistara að velli. Fyrir tveimur mánuðum hefði lík- lega fáum dottið í hug að hann yrði Reykjavíkur- meistari. En með ár- angri sínum á Guð- mundar Arasonar- mótinu í desember og svo aftur nú hefur hann hækkað um ein 150 Elo skákstig, úr 2.165 stigum í u.þ.b. 2.300. Skyndilega er næsta takmarkið orðið áfangi að al- þjóðlegum meistarat- itli. Frá og með fimmtu umferð vann hann sex skákir í röð og tryggði svo titilinn með jafntefli með svörtu gegn Berg- steini í 15 leikjum í síðustu um- ferð. Sigurður Daði Sigfússon varð annar, en Bergsteinn, sem er að- eins nýorðinn 15 ára, og Áskell Örn Kárason, deildu þriðja sæt- inu. Mótið var bæði fjölmennt og ágætlega skipað. Lokastaðan: 1. Torfi Leósson 9'A v. af 11 2. Sigurður Daði Sigfússon 9 v. 3—4. Áskell Örn Kárason og Berg- steinn Einarsson 8'A v. Torfi Leósson 5—7. Sævar Bjamason, Ögmundur Kristinsson og Kristján Eðvarðsson 8 v. 8—9. Páll Agnar Þórarinsson og Ólafur B. Þórsson 7'A v. 10—18. Júlíus Friðjónsson, Björn Þorfinnsson, Einar Hjalti Jensson, Hrannar Baldursson, Bragi Hall- dórsson, Arnar E. Gunnarsson, Bragi Þorfinnsson, James Burden og Jóhann H. Ragnarsson 7 v. 19—28. Heimir Asgeirsson, Bogi Pálsson, Baldvin Gíslason, Davíð Kjartansson, Sigurjón Sigurbjörns- son, Lárus Knútsson, Halldór Garð- arsson, Stefán Kristjánsson, Bjarni Magnússpn og Kjartan Thor Wik- feldt 6'A v. o.s.frv. Sigurvegarinn taldi eftirfarandi skák vera sína skemmtilegustu á mótinu. Mikilvægasti sigurinn var hins vegar gegn Sigurði Daða í áttundu umferð: Hvítt: Torfi Leós- son Svart: Bragi Hall- dórsson Miðbragð 1. e4 - e5 2. Rc3 - Rf6 3. d4 - exd4 4. Dxd4 - Rc6 5. De3 - Bb4 6. Bd2 - 0-0 7. 0-0-0 - He8 8. Dg3 - d6 Hvítur fær góðar bætur ef svartur gín við peðinu á e4. Einna helst kæmi 8. — Hxe4!? til greina. 9. f3 - Bd7 Fullhægfara. í skákinni Shirov- Karpov í Dos Hermanas á Spáni í fyrra lék FIDE heimsmeistarinn 9. - Re5 10. h4 - Kh8 11. Rh3 - Rh5 12. Dh2 - c6 13. a3 - Ba5 og þá varð Shirov á í mess- unni. Hann lék 14. Be2? og stóð uppi með veikta peðastöðu eftir 14. - Bxh3 15. Dxh3 - Bxc3 16. bxc3 — Rf6 og Karpov vann fljótt: 17. c4?! - Db6 18. f4 - Red7 19. Bd3 - Rc5 20. e5 - Ra4 21. Bb4 - dxe5 22. c5 - Dc7 23. Bc4 - a5 og hvítur gaf. 10. h4 - Kh8 11. h5 - h6 12. Dh2 - a6 13. g4 - Rh7 14. Dg3 - b5 15. a3 - Bxc3 16. Bxc3 - Hb8? 16. — a5 gaf miklu meiri von um gagnsókn. Þá gengur 17. Bxb5? alls ekki vegna 17. — Dg5+. 17. b4 - a5 18. f4! - axb4 19. axb4 - Hxe4? Alltof glæfralegt peðsrán. Betra var 19. - f6 20. Rf3 - Ha8!? 20. Bd3 - De7 21. g5! BRIDS 21. - Rxb4 22. gxh6! - Rg5 23. Dxg5 - Ra2+ 24. Kd2 - Dxg5 25. fxg5 - Rxc3 26. hxg7+ - Kxg7 27. Kxc3 Með manni meira er eftir- leikurinn auðveldur. 27. - Hg4 28. Rf3 - Bc6 29. Hhl - Bxf3 30. h6+ - Kg8 81. Hxf3 - Hxg5 32. Hdfl - Hf8 33. h7+ og svartur gafst upp. Hraðskákmót Reykjavíkur Ólafur B. Þórsson varð hlut- skarpastur í spennandi keppni á hraðskákmóti Reykjavíkur á sunnudaginn. Sigurður Daði varð að láta sér lynda annað sætið rétt eins og á aðalmótinu. Úrslit urðu þessi: 1. Ólafur B. Þórsson 13 'A v af 18 2. Sigurður D. Sigfússon 13 v. 3. Ögmundur Kristinsson 12 'A v. 4—6. Arnar Þorsteinsson, _ Héðinn Steingrimsson og Magnús Örn Úlf- arsson 12 v. 7—10. Jón Garðar Viðarsson, Magn- ús Teitsson, Bergsteinn Einarsson og Ríkharður Sveinsson ll'A v. 11—14. Jóhann H. Ragnarsson, Kristján Eðvarðsson, Bragi Þorf- innsson og Adolf H. Petersen 11 v. Margeir Pétursson Umsjón Arnór G. Ragnarsson Tvímenningur Bridshátíðar 1996 Ákveðinn hefir verið þátttökulisti á tvímenninginn á Bridshátíð '96 en hann verður skipaður eftirtöld- um spilurum: Árni Hannesson - Oddur Hannesson Aðalsteinn Jörgensen - Matthías Þorvaldsson Anton Haraldsson - Pétur Guðjónsson Arngunnur Jónsdóttir - Björn Blöndal Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson Birkir Jónsson - Ásgrímur SigurbjÖrnsson Bjorgvin Þorsteinsson - Guðmundur Eiríksson BjÖrn Arnarson - Páll SÍgurjónsson Björn Eysteinsson - Sverrir Ármannsson Björn Theódórsson - Símon Símonarson Björn Þorláksson - Vignir Hauksson Brynjar Valdimarsson - Jón Ingþórsson Cecil Haraldsson - Sturla SnæbjÖrnsson Eggert Bergsson - Þórður Sigfússon Eria Sigurjónsdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir Erlendur Jónsson - Þröstur Ingimarsson Esther Jakobsdóttir - Valgerður Kristjónsdóttir Eyþór Jónsson - Garðar Garðarsson Friðjón Þórhallsson - Sigurjón Tryggvason Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson Guðjón I. Stefánsson - Jón Ág. Guðmundsson Guðlaugur Bessason - Guðmundur Hákonarson Guðlaugur R. Jóhannsson - Örn Arnþórsson Guðlaugur Sveinsson - Rúnar Lárusson Guðmundur Hermannsson - Helgi Jóhannsson Guðmundur P. Arnarson - Þorlákur Jónsson Guðmundur Pétursson - Aron Þorfínnsson Guðrún Jóhannesdóttir - Bryndís Þorsteinsdóttir Gunnlaugur Kristjánsson - Guðlaug Jónsdóttir Gylfí Baldursson - Jón Hjaltason Hafþór Guðmundsson - Ævar Ármannsson Halldór Már Sverrisson - Bjarni Ágúst Sveinsson Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson Hallgrímur Hallgrímsson - Sigrnundur Stefánsson Hjalti EHasson - Eiríkur Hjaltason Hjálmar S. Pálsson - Kjartan Jóhannsson Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason Ingi Agnarsson - Björgvin Már Kristinsson Ingvar Jónsson - Jón Sigurbjörnsson ísak Öm Sigurðsson - Helgi Sigurðsson Jacqui McGreal - Dan Hansson Jón Baldursson - Sævar Þorbjórnsson Jón St. Gunnlaugsson - Þórir Sígursteinsson Jón V. Jónmundsson - Eyjólfur Magnússon Karl Einarsson - Karl G. Karlsson Kristinn Þórisson - Ómar Olgeirsson Kristín Guðbjörnsdóttir - Bjöm Amórsson Ljósbrá Baldursdóttir - Stefán Jóhannsson Magnús Magnússon - Sigurbjörn Haraldsson Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson Ólafur Steinason - Guðjón Bragason Ólafur Þór Jóhannsson - Árni Guðmundsson Óttar Ármannsson - Jónas Ólafsson Páll Bergsson - Gissur Ingólfsson Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon Randver Ragnarsson - Guðjón Svavar Jensen Runólfur Jónsson - Sigfinnur Snorrason Rúnar Einarsson - Björgvin Sigurðsson Rúnar Ragnarsson - Unnsteinn Arason Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson Sigtryggur Sigurðsson - Bragi L. Hauksson Sigurður B. Þorsteinsson - Haukur Ingason Sigurður Sigurjónsson - Júlfus Snorrason Sigurður Sverrisson - Karl Sigurhjartarson Sigurpáll Ingibergsson - Gunnar Páll Haíldórsson Snorri Karlsson - Sigurbjöm Þorgeirsson Stefán G. Stefánsson - Hróðmar Sigurbjörnsson Stefán Guðjohnsen - Kristján Blöndal Steinar Jónsson - Jónas P. Erlingsson Sveinn Aðalgeirsson - Guðmundur Halldórsson Sævin Bjamason - Bogi Sigurbjörnsson Torfí Axelsson - Geirlaug Magnúsdóttir Valgarð BlÖndal - Rúnar Magnússon * Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson Vilhjálmur Sigurðsson yngri - Þórir Flosason Þorsteinn Berg - Jens Jensson Þórarinn Sigurðsson - Bjarni Einarsson Þórður Björnsson - Murat Serdar Þórður Pálsson - Gauti Halldórsson Þórður Sigurðsson - Gísli Þórarinsson Spilarar sem koma frá útlondum á Bridshátíð 1996: Ms. Arlene Cramblitt - Ms. Gerta Mudd, USA Ms. Hilda Sandbeck - Ms. Paula Fárr, USA Ms. Pat Jones - Ms. Ellen Ziegler, USA Ms. Roselyn Burman - Mr. Sydney Brownst., USA Mrs. Shelagh Warren - Mrs. Dorothy Morgan, USA Mr. Paul Carlsson - Mrs. Yvonne Carlsson, USA Mrs. Betty Bronstein - Mrs. Phoebe Lang, USA j Mr. Douglas McLean - Ms. Aloha Ducksteín, USA Mrs. Ora Isham - Mrs. June Keniston, USA Ms. Sigríður Kristjánsd. - Mr. Harold Jordan, USA Mrs. Ellasue Chaitt - Mrs. Jo Morsen, USA Mr. Tom Smith - Mr. George Pisk, USA Mr. Gary Athelstan - Mr. Jack Rhatigan, USA Mr. Mark Meyerson - Mrs. Kathleen Benjamin, USA Mr. Harold Bernstein - Mrs. Ruth Bemstein, USA Mr. Edmund Cohler - Mrs. Mariiyn Cohier, USA Mr. Irving Blasenheim - Mrs. Stella Blasenh., USA Mr. Murray Levine - Mrs. Norma Levine, USA Ms. Lora Svaniga - Ms. Martha Nicoll, USA Ms. Bemice Frederick - Ms. Doris Goberville, USA Ms. Sharon Pobloske - Ms. Kathy Burt, USA Ms. Ruth Goodpasture ~ Ms. Laura Raczek, USA Mr. Gordon Schaeffer - Mrs. Doris Denny, USA Mrs. Lina Patan - Mr. Richard Alexander, USA Hjördís Eyþórsdóttir - Curtis Cheek, USA Tor Höyland - Sveinung Sva, Noregi Runar Lillevik - Brynjolf Hauksson, Noregi Elly Ducheyne Swaan - Jan, Holland Andrea Buratti - Massimo Lanzarotti, ítalíu Lorenzo Lauria - Alfredo Versace, ítalíu Boris Baran - Mark Molson, Kanada Joe Silver - Eric Kokish, Kanada Zia Mahmood - Lars Blakset, USA/Danmörku Rita Shugart - Geórge Mittleman, USA/Kanada Jón Þorvarðarson - Sverrir Kristinsson, Danmörku Föstudagsbrids Keppt verður um 4 sæti í Föstu- dagsbrids 9. febrúar nk. í ÞÖngla- bakka 1. Keppendur eru vinsamlega beðn- ir um að staðfesta þátttöku sína með því að greiða keppnisgjaldið sem fyrst ef nokkur tök eru á því. Keppendur eru einnig minntir á að athuga kerfiskortin sín tíman- lega en þau þurfa að vera útfyllt á ensku. Varapör eru: Þorvaldur Finnsson - Sigurður Davíðsson Þröstur Kristófersson - Jón Sigurðsson Sigurður Gunnarsson - Torfi Sigurðsson AUGLYSINGAR ÝMISLEGT Vantar úlpur Bíómynd íslenska kvikmyndasamsteypan óskar eftir notuðum yfirhöfnum vegna kvikmyndarinn- ar Djöflaeyjunnar (mega vera frá öllum tíma- bilum). Upplýsingar í síma 551 8987 (símsvári). Afkomendur Eggerts Jochumssonar, Guðbjargar Ólafsdóttur fyrri konu hans og Guðrúnar Kristjánsdóttur seinni konu hans Verið er að vinna að því að halda ættarmót afkomenda Eggerts Jochumssonar og eigin- kvenna hans, Guðbjargar Ólafsdóttur og Guðrúnar Kristjánsdóttur, sumarið 1996. Þeir aðilar, sem vilja gefa kost á sér við undirbúning mótsins, eru beðnir að hafa samband við Ástríði Grímsdóttur í síma 566 7105 eða 566 8530 sem fyrst. auglýsingar FÉLAGSLÍF 'ADKFUK, Holtavegi Kvöldvaka i kvöld kl. 20.30. Málfríður Finnbogadóttir sýnir myndir frá alþjóðastarfi KFUK. Hugleiðing: Dóra Guðrún Guð- mundsdóttir. Allar konur velkomnar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi í dag kl. 15.00. Bæna- stund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. D FJÖLNIR 5996020619 H 8 FRL D HAMAR 5996020619-11 Frl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 -SlMI 568-2533 Feröafélag íslands Skíðagöngunámskeið/ myndakvöld Næstkomandi laugardag 10. og sunnudag 11. febrúar eru fyrir- huguð skiðagöngunámskeið fyr- ir almenning í Laugardalnum í samvinrtu við Skiðasambandið, ÍFA og fleiri aðila. Nánar auglýst síðar. Næsta myndakvöld verður mið- vikudagskvöldið 14. febrúar i Mörkinni 6. Fáið ykkur nýju ferðaáætlun Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. D HL(N 5996020619 IVA/o 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 145268 N.K. Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Skíðagöngunámskeið laugard. 10.febrúar kl. 10.30 ef veður leyfir. Nánar auglýst fimmtud. 8. feb. Dagsferð sunnud. 11. feb. kl. 10.30: Viðisnes - Naustanes, létt ganga um Álfsnes. Helgarferð10.-11.feb. k'l. 10.00: Vestan undír Hengil. Gengið á skíðum frá Kolviðar- hóli vestan við Hengilinn. Gist í Nesbúð á Nesjavöllum. Matur innifalinn íverði kr. 5.000/5.500. Útivist. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Velski miðillinn Colin Kingshot kemur til starfa hjá SRFl frá 9. til 23. febrúar. Boðið er upp á einkatíma í heilun og áru- lestri/teikningu. Einnig verður opið hús hjá félag- inu kl. 20.30 mánudaginn 12. febrúar. Þar verður Colin með fyrirlestur um: Heilun með nátt- úrunni og kynningu á námskeið- inu sem hann heldur helgina 17.-18. febrúar. Námskeiðið mun fjalla um upp- byggingu og starfsemi hringa, s.s. bænahringa, þróunarhringa, heilunarhringa o.fl. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, Garðastræti 8, og í síma 551 8130. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ...... ¦¦¦.... . ... . .... ¦ .... Fundarboð Stjórn Ósvarar hf. boðar til aðalfundar ífélag- inu laugardaginn 17. ferúar 1996 kl. 14.00 í Hafnargötu 80-96, Bolungarvík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um breytingu á samþykktum til samræmis við lög nr. 2/1995. Tillaga um breytingu á 1. gr. samþykkta félagsins. Tillaga stjórnar um hækkun hlutafjár um krónur 140.000.000. Um áskriftarrétt hluthafa fer eftir 7. gr. sam- þykkta félagsins. Gert er ráð fyrir að frestur hluthafa til að nota forgangsrétt sinn til áskriftar sé tvær vikur frá tilkynningu til hlut- hafa um ákvörðun um hækkun hlutafjár. Ársreikningur og tillögurnar, ásamt þeim gögnum, sem um getur í 2. mgr. 33. gr. laga nr. 2/1995, munu liggja frammi til athugunar fyrir hluthafa á skrifstofu félagsins, Hafnar- götu 41, Bolungarvík, viku fyrir aðalfundinn. Stjórnin. Blao allra landsmanna! -kjarnimálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.