Morgunblaðið - 06.02.1996, Page 48

Morgunblaðið - 06.02.1996, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 Stóra sviðið kl. 20: # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fim. 8/2 uppselt - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 nokkur sæti laus. # GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 11/2 - lau. 17/2 - sun. 25/2. # DON JUAN eftir Moliére Fös. 9/2 - sun. 18/2 - fös. 23/2. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 10/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - lau. 24/2 - sun. 25/2. Litla sviðið kl. 20:30 # KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Á morgun mið. - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 - miö. 21/2 uppselt - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýnlng hefst. Smíðaverkstæðið ki. 20.00: # LEIGJANDINN eftir Simon Burke 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11/2 — lau. 17/2 - sun. 18/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. # ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 9/2 fáein sæti laus, lau. 10/2 fáein sæti laus, lau. 17/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 10/2, sun. 18/2 fáein sæti laus, sun. 25/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fim. 8/2, fös. 16/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fös. 9/2 uppselt, lau. 10/2 örfá sæti laus, fös. 16/2 örfá sæti laus, lau. 17/2 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fim. 8/2 uppselt, 30. sýning lau. 10/2 fáein sæti laus , fös. 16/2, lau. 17/2 fá- ein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 í kvöld Kabaretthljómsveit Póturs Grétarssonar. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Ilinii ISLENSKA OPERAN símí 551 1475 • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýn. fös. 9. feb. kl. 20 og sun. 11. feb. kl. 20. Síðasta sýningarhelgi. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning sun. 11. feb. kl. 15. Sfðustu sýnlngar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, brófasími 552-7384. - Greíðslukortaþjónusta. Vinsælasti rokksöngleikur allra tima! Sexý. fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. 50. sýn.Lau 10/2 kl. 23:30. Örfá sæti laus 20 þús. gesturinn fær óvæntan glaðning Takmarkaður sýningarfjöldi! Miðasalan opin m mán. - fös. M. 13-19 Iftsíflib Héðínshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 Verslunarskóli íslands kynnir vinsælasta söngleik allra tíma Sýningartímar: Mið. 7/2 kl. 20, örfá sæti laus, lau. 10/2 kl. 19.00, örtá sæti laus, sun. 11/2 kl. 20, mið. 14/2 kl. 20, fim. 15/2 kl. 20. Miðapantanir og uppl. í sima 552-3000. Miðasalan er opin mán.—fös. frá kl. 13—19. Sýnt f Loftkastalanum í Héðinshúsinu við Vesturgötu. ili:ílTlTiigkiakillrlau#,JIÍClT.I7:l TTjíáll H ™ S. íi'i’Í T,,i5L®LíiÁ1Jrii; LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýningar fös. 9/2, lau. 10/2, fös. 16/2, lau. 17/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. FOLKI F Svarti sauðurinn skýst á toppinn ► GAMANMYNDIN „Black Sheep“, eða Svarti sauður- inn, með Chris Farley og David Spade í aðalhlutverk- um skaust beint á toppinn þegar hún var frumsýnd í síðustu viku. Onnur ný mynd, „The Juror“, eða Kviðdómandinn, byrjaði vel, en aðalhlutverk mynd- arinnar er í höndum Demi Moore. Toppmynd vikunnar á undan, „Mr. Holland’s Opus“, féll niður í þriðja sæti, en aðstandendur hennar geta engu að síður verið ánægðir með góða aðsókn. Nýj- asta mynd Jeff Bridges, „White Squall“, náði aðeins fimmta sæti, sem er talsvert lægra en vonast var til. NÝJASTA mynd Demi Moore, Kviðdóm- andinn, fór beint í ann- að sætið yfir aðsóknar- mestu kvikmyndir Bandaríkjanna. Ofrísk og sæl MELANIE Griffith er, eins og flestum er kunnugt, ófrísk. Héma sést hún ásamt unnusta sínum, Antonio Banderas, á blaðamannafundi í Miami fyrir skemmstu. Fundurinn var haldinn í tilefni frumsýningar nýjustu myndar þeirra, „Two Much“, en þau hittust fyrst við tökur á henni. Þegar fundurinn var haldinn hafði Melanie ný- lega farið í sónar og í tilefni af því gaf hún blaðamönnum stærð fóstursins til kynna. AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐ5 laríkjunum I | í Bandaríkjunum | 1 í Bandaríkjunum 1 [ í Bandarí Titill Síðasta vika 1. (-) Black Sheep 2. (-) The Juror 3. (1.) Mr. Hoiland's Opus 4. (2.) Bed of Roses 5. (-) White Squall 6. (11.) Dead Man Walking 7. (4.j12Monkeys 8. (3.) From Dusk Till Dawn 9. (8.) Sense and Sensibility 10. /'gJJumanji_____________ 683 m.kr. 583m.kr. 556 m.kr. 215m.kr. 268 m.kr. 241 m.kr. 201 m.kr. 161 m.kr. 154 m.kr. 154 m.kr. 10,2 m.$ 8,7 m.$ 8.3 m.$ 4,1 m.$ 4,0 m.$ 3,6 m.$ 3,0 m.$ 2.4 m.$ 2,3 m.$ 2,3 m.$ 10.2 m.$ 8,7 m.$ 31.5 m.$ 11.7 m.$ 4,0 m.$ 10,0 m.$ 49.3 m.$ 21.6 m.$ 21,5 m.$ 88.8 m.$ Reuter

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.