Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.02.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Siml 551 6500 Sími 551 6500 SonyDynamic Digrtal Sound- Frumsýning: Peningalestin Wesley Woody /DDJ ll'I’fiMHliíl HX f m ★★ ★★V Rómantíska gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O Donell (Batman Forever, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir" er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl, 5 og 9. Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can't Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglu- menn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10 í THX og SDDS. B.i. 14 ára. movio BANDtllAS Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar Morgunp. Dagsljós Tár úr Steini Sýndkl. 7. Kr. 750. ATH nýtt sýningareintak 6.2. 1996 Nr.399 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: Erlend kort: 4581 0981 2741 8138 4925 6550 0001 1408 Afgralðalufólk. wlnBamlagast taklO ofangralnd kort úr umforð og ■ondiðVISA lalandl oundurklippt. VERD LAJN KR. 5000,- fyrlr að klðfosta kort og wfsa á vágtat | Vaktþjónusta VI8A or opln allan j I sólartiringinn. Þangað bar að ( itilkynna um QlötuO og stolln kort 8fMI: B«7 1700 I \~VtoMHMiM Alfattakka 10 - 109 Reykjavfk Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir SVERRIR Þorsteinsson, lengst til vinstri, og Ólafur Unnsteins- son, lengst til hægri, afhentu Unnsteini Grétarssyni og Gunn- hildi Traustadóttur farandbikara. G.B. DV ársins... 'i’aicm Irér frí í ★ ■■ iViaMrjVlakt <S & m i: Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sýnd kl. 5 og 7 með ísl. tali. SAMmm sAMmrn Góðkunningjar lögreglunnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.9 og11. B.i.16. Iþróttamaður ársins í Hveragerði VAL íþróttamanns ársins hjá íþróttafélaginu Hamri, Hveragerði, fór fram á aðalfundi félagsins síðast- liðinn sunnudag. Úr einstökum deild- um voru eftirtaldir tilnefndir: Svava Svavarsdóttir, badminton, Sigurður Guðmundsson, blak, Hlín Guðnadótt- ir og Arna Hjartardóttir, fimleikar, Unnsteinn Grétarsson, ftjálsar íþróttir, Sölvi Örn Sölvason, knatt- spyrna, Bára Jónsdóttir, körfuknatt- leikur, og Gunnhildur Traustadóttir, sund. Úr þessum hópi afreksmanna var Svava Svavarsdóttir, 15 ára, valin íþróttamaður ársins 1995. Á aðalfundinn komu góðir gestir, Ólafur Unnsteinsson, frjálsíþrótta- þjálfari frá Reykjum, Ölfusi, og Sverrir Þorsteinsson, sundkappi frá Hveragerði. I ávarpi sem Ólafur flutti á fundinum minntist hann þess að 60 ár eru nú liðin frá því að fyrirrenn- ari Hamars, Ungmennafélag Hvera- gerðis og Ölfuss, var stofnað. Ólafur og Sverrir afhentu við þetta tæki- færi Unnsteini Grétarssyni og Gunn- hildi Traustadóttur farandbikara fyr- ir bestan árangur í fijálsum íþróttum og sundi á síðasta ári. ÚTSALA - ÚTSALA ÚLPUR — ÚLPUR með og án hettu 5-50% afsláttur Stærðir 46-52. Úlpur og ullarjakkar á sértilboði! Opið lau. 10-16. \#ttl/15IÐ Mörkinni 6,- sími 588 5518 Bílastæði'við búðarvegginn . Erum flutt af Laugavegi í Mörkina 6 - sfmi 588 5518 (við hliðina á Teppalandi). VERÐLAUNAHAFAR: Gunnhildur Traustadóttir, Sigurður Guðmundsson, Svava Svavarsdóttir, Bára Jónsdóttir, Unnsteinn Grétarsson, Arna Hjartardóttir og Hlín Guðnadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.