Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 5

Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 5 lisboð nkanum ÉHH9 Elsta mynd sem til er af starfsmönnum Búnaöarbankans, tekin fyrir 60 árum. í fremri röö frá vinstri: Svavar Jóhannsson, Elín Jónsdóttir og Haukur Þorleifsson. í aftari röð frá vinstri: Þórður Sveinsson, Þórhallur Tryggvason og sr. Magnús Þorsteinsson. Búnadarbankinn óskar starfsmannafélagi bankans til hamingju á þessum merku tímamótum. qnccnni qrem meii SPARIÁSKRIFT MEO BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Starfsmannafélag Búnaðarbankans var stofnað 7. febrúar árið 1936 og fagnar því 60 ára afmæli sínu um þessar mundir. Viðskiptavinir bankans skipa stóran sess í sögu félags- ins. Þeir eru boðnir sérstak- lega velkomnir í afmælisboð sem haldið verður í öllum af- greiðslum Búnaðarbankans miðvikudaginn 7. febrúar. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að koma í Búnaðarbankann ogþiggja kaffí ogkökur. Eftir því sem tækifæri gefst þenn- an dag mun starfsfólk bankans bregða sér fram fyrir borðin, blanda geði við gestina og standa fyrir sérstakri fræðslu um spariáskrift Búnaðarbankans Á grœnni grein. Velkomin í afmælisboð í Búnaðarbankanum um allt land og njótið veitinga og fræðslu. YDDA F100.8/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.