Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 32

Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUAUGIYSÍNGAR Löglærður fulltrúi Löglærður fulltrúi óskast til starfa á lögmannsstofu. Umsóknir sendist til Róberts Árna Hreiðars- sonar, hdl., Austurstræti 17,101 Reykjavík. Skólaskrifstofa Reykjavíkur Heilsdagsskóli Selásskóla Viltu vera íÞýskalandi? Ertu um tvítugt, hress, áhugasöm um börn, íslenska hesta og ferðalög? Vinnan felst í umönnun árs gamals barns og léttum hús- verkum í 8-12 mánuði, 35 klst. á viku. 500 DM pr. mánuð + fæði og húsnæði. Einn frídagur í viku. Tíð ferðalög um Þýskaland og Evrópu. Gott tækifæri til að æfa þýsku og reiðmennsku. Ég er lögg. þjálfari fyrir reiðkennara og knapa á íslenska hesta. Liggur á að fá góða mannesku í lið með mér! Sendu mér fax eða skrifaðu á ensku eða þýsku fyrir 14. febrúar til: Starfsmann vantar nú þegar í fullt starf við létta matseld og umönnun 6-9 ára nemenda. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 567 2600 fyrir hádegi. Susan Beuk, BrauchstraBe 10, 29640 Shneverdingen, Þýskalandi. FaxOO 49 519350734. Einkaritari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir einka- ritara forstjóra til að sjá um bréfaskriftir, skjalavörslu, móttöku og undirbúning funda. Viðkomandi þarf að hafa góða íslensku- og enskukunnáttu, auk þess sem reynsla af einkaritarastarfi er skilyrði. í boði eru góð laun, skemmtilegur starfsandi og góður vinnutími. Vinsamlegast skilið umsóknum til afgreiðslu Mbl. í umslagi, merktu: „E - 15404“, fyrir 14. febrúar nk. WtÆKW>AUGL YSINGAR \ 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax Helst á svæði 101, 103, 105 eða 108. Tryggar greiðslur í boði ásamt meðmælum. Upplýsingar í síma 581 2613. Norðlendingar Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, kynnir nýtækifæri til atvinnusköpunar fimmtudaginn 8. febrúar nk. kl. 12.00 á Hlíðar- bergi, Hótel KEA, og föstudaginn 9. febrúar nk. kl. 12.00 á Hótel Húsavík. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Stjórn Reykjavíkurdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga boðar til félagsfundar á Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, fimmtu- daginn 15. febrúar 1996 kl. 20. Dagskrá: 1. Kynning á nýjum kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- ráðherra og Reykjavíkurborg. 2. Önnur mál. Stjórnin. Borgey hf. . Aðalfundarboð Aðalfundur Borgeyjar hf. verður haldinn á Hótel Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 22. febrúar 1996 ki. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um hækkun hlutafjár. Hluthafar eiga forkaupsrétt að hinu nýja hlutafé í samræmí við 5. gr. samþykkta félagsins, og skulu tilkynna stjórn félags^ ins innan fjögurra vikna frá aðalfundi, svo fremi sem tillaga um hlutafjárhækkun verði samþykkt, hvort þeir neyti forkaups- réttar síns. Frá 15. febrúar liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, fundargögn skv. 4. mgr. 88. gr. laga nr. 2 frá 1995. Stjórnin. Jörð til sölu Jörðin Bergsstaðir í Svartárdal, Austur-Húna- vatnssýslu, er til sölu. Tilboð óskast send á Húnabraut 19, 540 Blönduós, til Stefáns Ólafssonar, hdl., sími 452 4030, fax 452 4075, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar, fyrir 1. mars nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. S 0 L U <« Þjóðbraut 11, Akranesi Lindarbraut 8, Laugarvatni Tilboð óskast í eftirfarandi eignir: Útboð nr. 10524. Þjóðbraut 11, Akranesi, sem er atvinnu- húsnæði samtals að stærð 1224 m3 , (290,6 m2 ) brunabótamat er kr. 21.608.000,-. Eignin er til sýnis í samráði við Svan Geirdal, yfirlögregluþjón, í síma 431-1166. Nánari upplýsingar um ofangreinda eign eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðila. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 14.00 þann 20. febrúar 1996, þar sem þau verða opnuð í viðurvist við- staddra bjóðenda er þess óska. Útboð nr. 10513. Lindarbraut 8, Laugarvatni, sem er ein- býlishús, ein hæð, samtals 135 m2. Fast- eignamat er kr. 2.230.000,- og bruna- bótamat kr. 7.754.000,-. Stærð lóðar er u.þ.b. 2.000 m2. Eignin er til sýnis í samráði við Friðrik Friðjóns- son, sími 486-1137 eða 854-6437. Nánari upplýsingar um eignina eru gefn- ar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykja- vík, og hjá ofangreindum aðila. Tilboðs- eyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 12. febrúar 1996, þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. #RÍKISKAUP Ú t b o & sfcí/a árangril BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552 Ó844, BRÉFASÍMI 562-6739 Póstur og sími óskar eftir tilboði í Ijósleiðara og kóaxstrengi fyrir árið 1996. Um er að ræða 4 til 32 leiðara einhátta Ijós- leiðarastrengi, samtals 280 km og 200 km af kóaxstrengjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjar- skiptasviðs Pósts og síma, Landssímahúsinu við Austurvöll, 4. hæð. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 1. mars nk. kl. 11.00. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn, stór og smá. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við lögreglustöðina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði, föstudaginn 16. febrúar kl. 14.00: A 13162 og JO 596. Jafnframt verður boðin upp Bröyt-grafa, árg. 1966, eign þrb. Ársteins hf. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 5. febrúar 1996. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Sma auglýsingor I.O.O.F. = 177278'h = □ GLITNIR 5996020719 I 1 FRL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 7 = 1770207872 = 9.0 □ HELGAFELL 5996020719 VI 2 Frl. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND ISLENZKRA r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Ræöumaöur: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.