Morgunblaðið - 07.02.1996, Síða 42

Morgunblaðið - 07.02.1996, Síða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 FELIX VERmAUNIN: BESTA MYND EWOPU 1995 CANNES FILM FESTIVAL 5* 1995 * Sigurvegari: Verðlaun gagnrýnenda! Tierra y Ubertad lagajffLspænsku byltingunni 100 sýningar fyrir 100 ór! hreyfimynda •JÉlélagið ★ ★★ ★★★’/z S.V. MBL ★ ★★’/* Á. Þ. Dagsljós 'sípýniní): FTv. PRIESTiW PRESTUmV Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12. Siðustu sýningar. Harrison Ford og Julia Ormond koma í Háskólabíó næstu helgi gamanmyndinni SABRINA Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiðandi mynd um dramatískt ástarlif ungrar konu. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Kvikmyndatónleikar í kvöld! Kvikmyndasafn íslands, Þýska sendiráðið, Goethe-stofnunin, Norræna húsið Háskólabíó og Sinfóníuhljómsveit íslands standa að sýningu á þöglu kvikmyndinni, SÝNING HERRA CALIGARI, sem þykir tímamótaverk í kvikmyndasögunni, við undirleik Sinfóníuhljómsveitar íslands. Sýningin hefst kl. 20.00 - aðgangseyrir er kr. 1.000. HEIMIR Björgúlfsson, Helgi Þórsson, Torfi Frans, Sigrún Daníels- dóttir og Ragnheiður Kristín höfðu um margt að ræða. Morgunblaðið/Jón Svavarsöon MAUS var meðal sveita sem glöddu gesti með hljóðbylgjum sínum. Bibbi verður tvítugur BIRGIR Örn Thorodd- sen, Bibbi, hélt upp á tvítugsafmæli sitt á Rósenberg síðastliðinn laugardag. Létu margar hljómsveitirnar í sér heyra, meðal annarra Brim, en Birgir er einn liðsmanna hennar. Hann er einnig í eins manns sveitinni Curver. Ljósmyndari Morgun- blaðsins leit inn og náði stemmningunni á filmu. PÁLL Ragnar Pálsson, Fríða Rós Valdimarsdóttir, Daníel Þorsteinsson, Elísabet Ólafsdóttir, Elísabet Bedan Valdimarsdóttir og Birgir Orn Thoroddsen afmælisbarn. Reuter HAMINGJAN virðist hafa yf- irgefið sambúð Larrys og Liz. Liz sækir um skilnað ►ELIZABETH Taylor hefur sótt um lögskilnað frá sjöunda eiginmanni sínum, bygginga- verkamanninum Larry Forten- sky. í umsókninni er „óbrúan- legur ágreiningur" tilgreindur sem aðalástæðan. Larry og Liz hittust á Betty Ford-stofnuninni, þar sem þau voru bæði í meðferð. Þau gift- ust árið 1991 á búgarði vinar Liz, Michaels Jacksons, í Kali- forníu. Þann 31. ágúst í fyrra skildu þau til reynslu að borði og sæng og svo virðist sem reynslan hafi verið góð, ef marka má umsókn Liz.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.