Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Reuter OTIS Thorpe, leikmaður Pistons treður hér yfir New York leikmanninn John Starks. Þetta dugði þó ekki til sigurs því Starks og félagar f Knicks unnu. Sigurkarfa alveg í lokin Frábær fyrri hálfleikur dugði gegn KR-ingum KR - Keflavík 57:76 -Hagaskóli, 1. deild kvenna i körfu — 14. umferð — þriðjud. 6. febrúar 1996. Gangur leiksins: 2:0, 6:2, 10:4, 12:10, 14:21, 16:36, 27:45, 27:52, 44:64, 57:71, 57:76. Stig KR: Helga Þorvaldsdóttir 17, Guðbjörg Norðfjörð 16, Majeniea Rupe 8. Helga Árna- dóttir 7, Kristín Jónsdóttir 5, María Guð- mundsdóttir 2, Georgía Kristiansen 2. Fráköst: 14 í sókn — 10 í vörn. Stig Keflavíkur: Veroniea Cook 27, Björg Hafsteinsdóttir 13. Anna María Sveinsdótt- ir 12, Erla Þorsteinsdóttir 10, Margrét Stur- laugsdóttir 8, Lóa Björg Gestsdóttir 2, Ingi- björg Emilsdóttir 2, Kristín Þórarinsdóttir 2. Fráköst: 7 í sókn — 26 í vörn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Árni Freyr Sigurlaugsson. Góðir. Villur: KR 17 - Keflavík 20. Fj. leikja U T Stig Stig KEFLAVIK 14 12 2 1164: 739 24 BREIÐABLIK 13 12 1 1005: 716 24 UMFG 14 11 3 992: 768 22 KR 14 10 4 968: 779 20 UMFN 14 7 7 844: 824 14 IR 14 6 8 922: 935 12 TINDASTOLL 13 4 9 794: 935 8 VALUR 13 4 9 651: 836 8 IS 13 1 12 568: 962 2 IA 14 1 13 640: 1054 2 NBA-úrslit Leikir aðfararnótt þriðjudags: ....103:92 97:91 ....104:92 83:92 La Clippers - Golden State Íshokkí „124:128 NHL-deildin Leikir aðfararnótt þriðjudags: 4:2 6:4 Knattspyrna Frakkland 1:1 Meistarakeppni Evrópu Madrid, Spáni: 1:1 Xavier Aguado (29.) - Patrick Kluivert (71.). England Bikarkeppnin, tjórða umferð: ■Öðrum leikjum var frestað vegna snjóa og einnig leikjum sem vera eiga í kvöld. Skotfimi Landsmót haldið í Digranesi 3. febrúar Riffill - 60 skot liggjandi: Carl J. Eiríksson, UMFA............585 Gylfi Ægisson, SFK.................575 Jónas Bjargmundsson, SFK...........567 Loftskammbyssa: Hannes Tómasson, SFK...............565 Gylfi Ægisson, SFK.................564 Sigurbjörn Ásgeirsson, IFL.........550 Gylfi Ægisson, SFK..................564 Sigurbjörn Ásgeirsson, IFL..........550 Ekvöld Handknattleikur 1. deild kvenna: Fylkishús: Fylkir- Stjaman... ...kl. 20 Kaplakriki: FH-KR ...kl. 20 Vaisheimili: Valur-ÍBV ...kl. 20 Vikin: Víkingur - Fram ...kl. 20 Körfuknattleikur 1. deild kvenna: Smárinn: Breiðablik - Valur.. ...kl. 20 Blak Bikarkeppni kvenna: Digranes: HK-Víkingur ...kl. 20 FELAGSLIF Liverpool-klúbb- urínn ferá Anfield LIVERPOOLKLÚBBURINN á íslandi hefur skipulagt ferð á leik Liverpool og Chelsea á Anfield Road í Liverpool 16. mars. í sömu ferð verður farið á leik Leeds og Everton. Flogið verður til Glasgow að morgni 15. mars og komið aftur heim að kvöldi 18. mars í gegnum London. Frekari upplýs- ingarog skráning í síma 565 6150 (Matthías) og 587 0115 (Jón Óli). Partille Cup kynning ÚRVAL-Útsýn verðru með ferðir á Partille Cup handboltamótið í sumar. Kynningarfundur verður í dag kl. 17.45 að Lágmúla 3. Þorramót Gróttu ÁRLEGT Þorramót Gróttu í „old boys“ flokki í knattspyrnu verður hald- ið helgina 24. og 25. febrúar. Keppt verður í tveimur aldurfslokkum, 30 ára og eldri og 40 ára og eldri. Fimm eru í hverju iiði og leikið í 2x7 mínút- ur. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. febr- úar til Garðars Guðmundssonar s. 567 4526 eða 581 3500. James Robinson tók þriggja stiga skot og skoraði þegar einn tí- undi úr sekúndu var eftir af leik Toronto og Portland. Damon Stoud- amire hafði jafnað fyrir Toronto, 87:87, með sniðskoti þegar 22 sek- úndur voru til leiksloka en gestirnir nýttu tímann. Rod Strickland óð upp völlinn en gaf síðan út á Robin- son. „Þetta er í annað sinn hjá mér og það er dásamleg tilfinning,“ sagði Robinson, sem gerði sigur- körfuna þegar Portland vann La- kers, 109:108, í nóvember sem leið. „í Los Angeles skoraði ég um leið og bjallan glumdi en þetta var líka spennandi." Brendan Malone, þjálfari Tor- onto, sagðist hafa átt von á þessu en vörnin hefði brugðist'. „Við vild- um ekki fá svona skot en slepptum þeim lausum og töpuðum fyrir vik- ið. Rod Strickland sýndi hvers vegna hann er einn af þeim bestu einn gegn einum.“ Strickland var með 28 stig fyrir Portland og Cliff- ord Robinson 25 en liðið hafði tap- að 11 af síðustu 16 útileikjum. Toronto náði níu stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta en síðan jafnaðist leikurinn og liðin skiptust á að vera yfir allt til loka. „Við gáfumst aldrei upp og það var gott,“ sagði P.J. Carlesimo, þjálfari Portlands. „Lengi vel vorum við sex eða átta stigum undir en í lokin tókum við okkur á í vörninni og tókst að stöðva þá. Rod var frábær og ákvörðun hans í lokin var góð.“ Tracy Murray og Stoudamire gerðu sín 16 stigin hvor fyrir Tor- onto sem hefur tapaði fimm af síð- ustu sex leikjum. „Það er orðin venja hjá okkur að tapa jöfnum leikjum og því verðum við að breyta," sagði Stoudamire. Patrick Ewing skoraði 25 stig og braut 19.000 stiga múrinn í deild- inni þegar New York vann Detroit, 97:91, fimmti sigur liðsins í sex leikj- um. Hubert Davis var með 15 stig og Derek Harper 14 stig. Allan Houston gerði 24 stig fyrir Detroit og Don Reid var með 13 stig en þetta var áttunda tap liðsins í röð í Madison Square Garden. Miami vann Sacramento, 103:92. Alonzo Mourning skoraði 25 stig og tók 11 fráköst, Rex Chapman var með 24 stig og Kevin Willis tók 14 fráköst fyrir heimamenn. Mitch Richmond skoraði 18 stig fyrir Kings en Olden Polynice 15 stig auk þess sem hann tók sjö fráköst. Minnesota vann Dallas 104:92. Christian Laettner var stigahæstur heimamanna með 23 stig, Tom Gugliotta kom næstur með 22 stig, Isaiah Rider var með 21 og Sam Mitcheli 20 stig. Jason Kidd skor- aði 22 stig fyrir Dallas og átti níu stoðsendingar, Jim Jackson skoraði 21 stig og George McCloud 17 stig. Utah gerði góða ferð til Vancouv- er í Kanada og vann, 92:83. Karl Maione skoraði 31 stig fyrirgestina og Jeff Hornacek 18 stig. Byron Scott gerði 19 stig fyrir Vancouver og Anthony Avent 14 stig. Golden State vann Los Angeles Clippers, 128:124. Joe Smith var með 25 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina, Latrell Sprewell skoraði 24 stig og Chris Gatling 20 stig. Brian Williams og Loy Vaught gerðu sín 22 stigin hvor fyrir Clipp- ers sem hefur tapað sex leikjum í röð og 10 af síðustu 11 leikjum. Keflavíkurstúlkur skutust í efsta sæti 1. deildar kvenna í gær- kvöldi er þær rúlluðu yfir KR-inga, mmmi sem eru í fjórða sæti Skúli Unnar deildarinnar. Kefla- Sveinsson vík sigraði 57:76 eft- skrifar ir að hafa leitt mest með 25 stigum í upphafí síðari háifleiks. Af leik Kefl- víkinga má ráða að stúlkurnar verða illviðráðanlegar í úrslitakeppninni. Þær urðu að lúta í lægra haldi fyr- ir Breiðabliki í úrsltum í fyrra eftir að hafa hampað íslandsmeistaratitl- inum þijú ár í röð þar á undan og eru greinilega á þeim buxunum að krækja í titilinn á nýjan leik. Breiða- blik er með jafn mörg stig og Kefla- vík. og á leik til góða. 1 gærkvöldi voru það KR-ingar sem byijuðu betur og komust í 10:4 eftir sex mínútna leik. Þá tók Sig- urður, þjálfari Keflvíkinga, leikhlé, las aðeins yfir áhugalitlum og vand- ræðalegum stúlkum sínum og viti menn. Næstu tíu mínúturnar gerðu gestirnir 32 stig en KR aðeins sex! Og hvílíkur leikur á þessum kafla hjá nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur. Hittnin var hreint ótrúleg. Af 11 skotum innan teigs hittu stúlkurnar úr 8. Fimm af sex skotum utan teigs fóru niður, fjögur af fimm þriggja stiga skotum og öll sjö vítaskotin rötuðu rétta leið. 30 skot og 24 nið- ur; það gerir 80% skotnýtingu! Til að koma í veg fyrir misskiln- ing þá byijuðu Keflavíkurstúlkur mjög illa og hver sóknin rann út í sandinn án þess að þær næðu skoti á körfuna, enda var vörn KR mjög FIMLEIKAR Rúnar sigraði með yfir- burðum RÚNAR Alexandersson, fim- leikamaður úr Gerplu, sigraði með yfirburðum í frjálsum æf- ingum í karlaflokki á Þorramóti Fimleiksambands íslands sem fór fram í Laugardalshöll á sunnu- daginn. Rúnar fékk 53.700 stig en Omar Orn Olafsson, Gerplu, varð annar með 49.050 stig og Guðjón Guðmundsson, Armanni hlaut þriðja sætið með 48.750 stig. Var þetta í fyrsta sinn sem Guðjón tapar í móti fyrir íslend- ingi, en Guðjón hefur undanfarin ár verið besti fimleikamður landsins. Elín Gunnlaugsdóttir, Ar- manni, bar sigurorð af keppi- nautum sínum í stúlknaflokki eftir hnífjafna keppni, Elín fékk samtals 34.450 st.ig fyrir æfingar sinar en önnur varð Nína Björg Magnúsdóttir, Björk, með 34.350 stig. „Mér gekk betur en ég bjóst við og er að vonum glöð. Sérstak- lega er ég ánægð með gólfæfing- arnar, þar fékk fékk ég níu í einkunn. Annars var heildin góð og engar æfingar sem ég hefði viljað taka upp hefði þess verið kostur,“ sagði Elín í mótslok og góð á þessum tíma. Eftir þennan frábæra kafla Keflvíkinga var aldrei spurning um hvorum megin sigurinn lenti. Síðari hálfleikur var leiðinlegur, enda vissu bæði lið hvernig úrslitin yrðu. Fyrsta skot Keflvíkinga eftir hlé mistókst en síðan komu sjö stig í röð áður en KR náði að svara eft- ir rúmar fimm mínútur. Fyrsta karfa Keflavíkur í síðari hálfleik kom ekki fyrr en eftir tæpar fjórar mínútur. Síðari hluta hálfleiksins léku ungu stúlkurnar í Keflavíkur- liðinu og héldu alveg í við KR-inga, sem reyndar skiptu nokkuð ört inná einnig. KR-ingar léku illa að þessu sinni og þarf varla að fjölyrða um það. Guðbjörg Norðfjörð átti þó ágætan dag og það væri illa komið fyrir KR ef hún væri ekki í liðinu. Hún er mikill baráttujaxl sem aldrei gefst upp og smitar út frá sér. Helga Þorvaldsdóttir átti einnig ágætan dag, en aðrar léku ekki vel. Veronica Cook var frábær í liði Keflvíkinga, sérstaklega í fyrri hálf- leiknum þegar hún gerði 20 stig og hitti ótrúlega vel auk þess sem hún qr sterk í vörn. Björg Hafsteinsdótt- ir og Anna María Sveinsdóttir voru einnig sterkar og Erla Þorsteins- dóttir átti ágæta spretti eins og nafna hennar Reynisdóttir, sem komst reyndar ekki á blað, náði ekki að skora. Margrét Sturlaugsdóttir kom sterk inn í síðari hálfleiknum. Ann- ars er Keflavíkurliði ekki árennilegt þessa dagana því byijunarliðið er mjög sterkt og á bekknum eru sterk- ar stúlkur einnig. var að vonum ánægð þar sem þetta var í fyrsta skipti sem hún sigrar í heildarkeppni á stórmóti. „Ég er ánægður með daginn hjá mér ef æfingarnar á boga- hestinum eru undanskildar. Þær gengu ekki sem skyldi að þessu MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 C 3 KNATTSPYRNA * Logi Olafsson stjórnar íslenska landsliðinu ífyrsta sinn gegn Slóveníu Strákamir tilbúnir að gera það sem fyrir þá er lagt Við komum til með að setja upp okkar leik og undirbúa okkur sem best fyrir átökin. Við vitum nán- ast ekkert um landsl- Sigmundur Ó. ið Slóveníu og ætlum Steinarsson ekki að fara mála skrifar frá skrattann á vegg með Möltu andstæðingum okk- ar. Strákarnir gera það sem fyrir þá verður lagt,“ segir Logi Óiafsson, sem stjórnar sínum fyrsta landsleik gegn Slóveníu á Ta’Qali ■*- þjóðarleikvang- um á Möltu í dag klukkan 16.30 á staðartíma, 15.30 að íslenskum tíma. Logi valdi byijunarlið sitt í gærkvöldi og mun tilkynna strákunum það í dag. Birkir Kristinsson verður í mark- inu, hægri bakvörður verður Lárus Orri Sigurðsson, miðverðir Ólafur Adolfsson og Þorsteinn Guðjónsson og vinstri bakvörður Sigursteinn Gíslason. Á miðjunni leika Þórður Guðjónsson, Sigurður Jónsson, Rúnar Kristinsson og Haraldur Ingólfsson. Fyrir framan verður Ólafur Þórðar- son, en fremstur í flokki miðheijinn ungi hjá Stuttgart, Helgi Sigurðsson. „Allir leikmennirnir eru tilbúnir í þennan fyrsta leik okkar og fara með því hugarfari að leggja sig alla fram, ná upp ákveðinni stemmningu. Það er liðsheildin sem er á bak við liðið og hér eru þeir menn sem koma til með að standa við bak strákanna í undankeppni heimsmeistaramótsins, auk þeirra Eggerts Magnússonar, Guðmundar Péturssonar og_ Gústafs Björnssonar," sagði Logi Ólafsson. Þeir sem hér eru með landsliðinu eru Kristinn Björnsson aðstoðarþjálfari, Siguijón Sigurðsson læknir, Gunnar Sverrisson sjúkraþjálfari, Diðrik Ól- afsson liðsstjóri og fararstjórarnir Halldór B. Jónsson og Geir Þorsteins- son. Aðspurður sagði Logi að leikað- ferðin í vörn yrði 4-5-1 en þegar íslenska liðið yrði með boltann yrði leikið 4-3-3. 18 af þeim 20 leik- mönnum sem hér eru verða á leik- sýslu og Logi má skipta fiinm leik- mönnum inn á í leiknum. „Ég reikna með að nota alla þá fimm menn sem ég má skipta inn á, en það spilast þó eftir því hvernig leikurinn geng- ur,“ sagði hann í gær. Vogts njósnar Ajax fjarri sínu besta AJAX og Real Zaragoza skildu með skiptan hlut 1:1 í fyrri viðureigninni í Meist- arakeppni Evrópu í gær- kvöldi. Leikmenn Zaragoza voru betri aðiiinn í leiknum og Ajax liðið var aðeins skugginn af því sem liðið var í úrslitaleik Evrópukeppn- innar I vor, enda vantaði sterka leikmenn. Spánverj- arnir fengu góð færi í fyrri hálfleik en gekk illa að skora. Xavier Aguado kom þeim loks yfir á 29. mín. Hol- lendingarnir náðu sér aðeins á strik í síðari hálfleik. Það var síðan Patrick Kluivert sem tókst að brjóta sér leið í gegnum rangstöðugildru Zaragoza á 71. mín. og jafna. Rússar eru með alla sína sterk- ustu leikmenn á Möltu, þar sem mótið hér er fyrsti liðurinn í undirbúningi þeirra fyrir Evrópu- keppni landsliða sem fer fram á Englandi í sumar. Oleg Romantsev, landsliðsþjálf- ari Rússa, hefur kallað á tólf leik- menn sem leika með liðum utan Rússlands, þá eru þrettán leikmenn í 30 manna landsliðshópi Rússa frá meistaraliðinu Spartak í Moskvu. Hingað til Möltu er kominn Berti Vogts, landsliðsþjálfari Þjóðveija, til að njósna um rússneska liðið, sem leikur í riðli með Þjóðveijum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Eng- landi í sumar en einnig Ieika í riðlin- um lið Ítalíu og Tékklands. Fjórir leikmenn Rússlands koma frá Englandi. Það er markvörðurinn Dimitri Karin sem leikur Chelsea, Andrei Kanchelskis, Everton og Sergei Juran og Vassili Koulkov, sem leika með Millwall. Frá Ítalíu koma Igor Shalimov, Udinese og Igor Kolyvanov, Foggia, frá Þýska- landi koma Vladimir Besthcast- nykh, Werder Bremen, Sergei Kir- iakov, Karlsruhe, frá Frakklandi kemur Aiexandre Mostovo, Strass- burg, frá Spáni Viktor Onopko, hann spilar með Real Oviedo og Dimitri Ratchenko frá Deportivo La Coruna. Rússnekska liðið er geysilega sterkt því fyrir utan þessa leikmenn eru 13 leikmenn frá Spartak Moskvu, sem hefur staðið sig liða best í meistaradeild Evrópu, vann alla sína leiki í riðlakeppninni. Rússar leggja greinilega mikið upp úr mótinu hér á Möltu, sem sést á því að þeir eru hér með 30 leikmenn; fjóra þjálfara, tvo lækna, þijá sjúkranuddara, myndbands- tökumann og þijá aðalfararstjóra, þannig að Rússar eru með 43 manna hóp. Möltuliðið er eingöngu skipað leikmönnum sem leika hér á Möltu og þá leika flestir leikmenn Slóven- íu með liðum þar í landi, en þeir eru með fjóra leikmenn sem leika með liðum utan landsins — í Belg- íu, Austurríki og Ítalíu. BLAK Morgunblaðið/Gunnlaugur RÚNAR Alexandersson ■ æfingum í hringjum á Þorra- mótinu í Laugardalshöll. Hann hafði mikla yfirburði á mótinu en kvaðst þó ekki ánægður með frammlstöðu sína á bogahestinum. sinni,“ sagði Rúnar Alexanders- son við Morgunhlaðið. „Á þessu móti var ég í fyrsta skipti að framkvæma æfingar á tvísiá með mestu erfiðleikagráðu og þær runnu vel í gegn en ég þarf að „snyrta" þær betur.“ Ótrúlegalétt hjá ÍS gegn HK Stúdentar þurftu ekki mikið að hafa fyrir 3:0-sigri á HK í 1. deild karla í blaki í Hagaskólan- um á sunnudagskvöldið. Guðberg- ur Egill Eyjólfsson uppspilari HK var fjarri góðu gamni, veðurteppt- ur úti á landi. Það var einungis í fyrstu hrinunni að gestirnir náðu að bíta eitthvað frá sér en hrinan endaði 15:11. Framhaldið varð auðvelt en önnur og þriðja hrina enduðu 15:8 og 15:7. Lið HK er nokkuð öruggt inn í úrslitakeppn- ina en liðið siglir lygnan sjó á meðan Stúdentar eiga eftir að gulltryggja sig. Lið Þróttar í Neskaupstað vann lið KA tvöfalt um helgina. Á föstu- dagskvöldið skelltu heimamenn gestunum örugglega, 3:1, en á laugardeginum þurfti fimm hrin- ur. í oddahrinunni tóku heima- menn sig saman í andlitinu og skelltu gestunum úr KA 15:10. Islandsmeistarar HK höfðu bet- ur gegn Stúdínum í fimm hrinu leik í íþróttahúsi Hagaskólans á sunnudagskvöld. Leikurinn var mjög jafn en Stúdínur unnu fyrstu hrinuna, 15:12, en HK tvær þær næstu, 17:15 og 15:10. Stúdínur mættu einbeittar í fjórðu hrinuna og tryggðu sér oddahrinu með því að leggja HK-stúlkur 15:9. Odda- hrinan var mjög jöfn og það var ekki fyrr en í lokin að HK-liðið náði að höggva á hnútinn og inn- byrða sigurinn. Hjá HK lék Anna Guðrún Ein- arsdóttir ágætlega á köflum en sem fyrr voru það kantskellarnir, Elva Rut Helgadóttir og Elín Guð- mundsdóttir, sem vógu þyngst í sókninni hjá HK. í liði Stúdína var Jóna Harpa Viggósdóttir góð, lék vel í vörn og sókn en Sesselja Jónsdóttir uppspilari Stúdína vann mjög vel fyrir liðið í leiknum og liðsheildin virkaði sannfærandi. Meistararnir gegn KA BIKARMEISTARAR HK drógust gegn KA á heimavelli í undanúr- slitum bikarkeppni BLI í meistaraflokki karla. í hinum undanúr- slitaleiknum leika Þróttur Reykjavík og Stjarnan. í undanúrslitum í kvennaflokki leika ÍS-HK eða Víkingur, en þau leika í kvöld. KA fær Þrótt Neskaupstað í heimsókn I hinum undanúrslitaleiknum. Guðmundur Stefán dæmir á Möltu GUÐMUNDUR Stefán Maríasson, einn af fjórum rnilliríkjadómurum fslands, dæmir á mótinu á Möltu. Guðmundur Stefán, sem hefur dæmt fjöimarga ungl- ingalandsleiki á síðustu árum, dæmir sinn fyrsta A-landsleik á föstudaginn — leik Möltu og Slóveníu. Þá verður hann vara- dómari á leik Möltu og Rússlands i dag. Diðrik Ólafs- son er liðsstjóri DIÐRIK Ólafsson, fyrrum landsliðs- markvörður úr Víkingi, er liðsstjóri landsliðsins. Logi Ólafsson landsliðs- þjálfari fékk Diðrik til liðs við sig en hann var liðssljóri Loga hjá Vfldngi um árið þegar Logi gerði Víkinga að Islands- meisturum. Kristinn Björnsson, annar fyrrum iandsliðsmaður og þjálfari kvennalandsliðsins, er aðstoðarþjálfari Loga í ferðinni. Diðrik lék alls þrjá landsleiki, alla á erlendri grund. Fyrst gegn Færeyingum í Klakksvík 1973 í sigurleik, 4-0. Ðiðrik fékk síðan meira að gera í markinu í næstu landsleikjum sínum — gegn Hol- lendingum í HM 1973, en báðir leikimir vom leiknir í Hollandi og töpuðust 0-5 og 1-8. Rúnartil Flórída RUNAR Kristinsson og Láras Orri Sig- urðsson fara frá Möltu á morgun. Rúnar fer til Bandaríkjanna, þar sem liðið sem hann leikur með í Svíþjóð, Örgryte, er þar í æfingabúðum. Aftur á móti leikur Láms Orri með Stoke á Englandi á laug- ardaginn. Fimm léku á Möltu 1992 FIMM leikmenn landsliðsins léku einnig á Möltumótinu 1992, þegar leikið var gegn Möitu, ólympíuliði Norðmanna, og þýska liðinu Blau-Weiss Berlin. Það eru þeir Birkir Kristinsson, Araar Grétars- son, Rúnar Kristinsson, Haraldur Ing- ólfsson og Arnór Guðjohnsen. Slóvenar með ungt lið EKKI er mikið vitað um lið Slóvena nema hvað að það er frekar ungt því þar í landi er verið að byggja upp. Slóvenía lék tvo leiki við Litháen í undankeppni í undankeppni HM. í desember skruppu slóvenar síðan til Mexíkó og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu heimamenn 2:1. Sigurður verð- ur fyrirliði SIGURÐUR Jónsson frá Akranesi verður fyrirliði í leiknum gegn Slóveníu í kvöld í fjarveru Guðna Bergssonar. Sigurður sagði að hann héldi til Svíþjóðar fljótlega eftir að hann kæmi heim úr Möltuferð- iimi. Hann sagðist fara heim og skíra litla snáðann, en síðan færi hann til Sví- þjóðar til að ganga frá sínum niálum. Bjarki og Ólaf- ur veikir BJARKI Gunnlaugsson æfði ekkert með liðinu í gærkvöidi, haun lá heima á hóteli með hálsbólgu. Óiafur Þórðarson frá Akra- nesi sagðist einnig finna fyrir einhverium

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.