Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 1

Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 1
I J^pt Púslið hans Ása HVAÐA púsl, A, B, C, passar í síðasta ófyllta rammann í púsluspilinu hans Ása áhyggjufulla? Lausnin er í Lausnum. HHHBSHSHBnBiI mmmm nm Sigur- vegarinn er... ÉG HEITI Rakel Rúnars- dóttir og er 9 ára, ég á heima á Álfaskeiði 98 í Hafnar- firði. Þessi mynd er af fót- boltahetju sem var að vinna bikar. Aðaláhugamál mitt er Ít&'. fótbolti. Gloppótt mynd RAÐIÐ myndarömmunum 1, 2, 3, 4, 5, 6 rétt í reit- ina A, B, C, D, E, F. Myndin mun væntanlega ský- rast við það. Góða skemmtun á góðum degi - sem er í dag og alla daga. Júlía, ertu þarna? MYNDASOGUR Moggans. Ég heiti Stella Sif og fékk sent bréf frá Júlíu, en hún gleymdi að skrifa fullt nafn og heimilisfang. Ég get þess vegna ekki svarað henni. Viltu birta þetta bréf og biðja hana að skrifa til mín aftur. Bless, bless. Hvað segirðu? Stella Sif Jónsdóttir, Kletta- bergi 50, 220 Hafn- arfjörður HVAÐ er það sem við eyðileggjum þegar við gerum ekki annað en tala um það? Lausnina er að fínna í Lausnum! Er það ekki rosalega fyndið?!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.