Morgunblaðið - 08.02.1996, Síða 1

Morgunblaðið - 08.02.1996, Síða 1
ÞfÓWUSTA Ný tollvöru- geymsla /3 fiáriviAl Ónýtt tækifæri í hlutabréfum /4 |Wiífj0limWa&Í& LÍFTÆKWI Örveruri örum vexti /6 VIÐSKSTIAIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 BLAÐ SPRON Góður hagnaður varð hjá Spari- sjóði Reykjavíkur og nágrennis á síðasta ári. Stefnir í að hann verði a.m.k. 150 milljónir króna fyrir skatta, samanborið við 87 milljónir árið 1994. Innlán Spari- sjóðsins jukust um 22,4% á árinu og þegar verðbréfaútgáfu er bætt við nemur aukningin 27,1%. Þá jók Sparisjóðurinn markaðs- hlutdeild sína úr 4,4% í 5,1%. Steinull Framleiðsla Steinullarverksmiðj- unnar á Sauðárkróki var óvenju- mikil á síðastliðnu ári eða tæp 7.300 tonn. Þar af fóru 4.500 til útflutnings. Ráðgert er að fram- leiðslan í ár nemi 6.0001. sam- kvæmt Iðnlánasjóðstíðindum. Matur Kjötbúr Péturs er að undirbúa rekstur mötuneytis í kjallaranum undir versluninni að Austur- stræti 17. Er ætlunin að bjóða þar ódýran heimilismat fyrir ein- staklinga og fyrirtæki í hádeginu en á kvöldin verður áhersla lögð á að selja mat, sem fólk getur tekið með sér heim. Stefnt er að því að opna staðinn í maí. SÖLUGENGIDOLLARS Kr. Síðustu fjórar vikur 69,00 67,50 67 65,00 64,50 64,001- 7. feb. Breytingar á gengi hlutabréfa frá síðustu áramótum Hlutafélag Gengi hlutabr. 31. des. 1995 Olíuverslun ísl. hf. 2,75 3,50 Marel hf. . |WH 5,56 7,00 Har. Böðvarsson hf. § 2,49 3,10 Hraðfr.h. Eskifjarðar hf 2,39 2,80 ísl. sjávarafurðir hf. J 2,22 2,60 Skagstrendingur hf. 3,95 4,60 íslandsbanki hf. 1,39 1,61 Ehf. Alþýðubankinn hf. 1,25 1,42 Skinnaiðnaður hf. 3,00 3,40 Grandi hf. 2,35 2,65 Þormóður rammi hf. 3,60 4,00 Samein. verktakar hf. ( 7,76 8,50 Hampiðjanhf. 3,69 4,00 Eimskip hf. ■ IIWI 6,10 6,60 Tæknival hf. 2,20 2,35 Skeljungur hf. 3,84 4,10 Síldarvinnslan hf. UA 3,90 4,15 Olíufélagið hf. 6,30 6,70 Lyfjaverslun ísl. hf. j 2,45 2,60 SR-Mjöl hf. H 2,15 2,28 Vinnslustöðin hf. Jj 1,03 1,08 Sjóvá-Almennar hf. 7,50 7,80 Útgerðarfélag Ak. hf. 3,19 3,30 Flugleiðir hf. 2,30 2,35 Hlutabr.sj. Norðurl. hf| 1,57 1,60 Hlutabr.sjóðurinn hf. | 1,96 1,99 Sæplast hf. 4,14 4,15 Jarðboranir hf. 2,60 2,60 Alm. hlutabréfasj. hf. 1,32 1,32 Pharmaco hf. 9,00 9,00 Ármannsfell hf. 1,10 1,10 ísl. hlutabr.sjóðurinn hf 1,41 1,41 Tollvörugeymslan hf. 1.11 1,11 KEA hf. 2,10 2,10 ■i 2,22 2,18 Hlutfallsleg breyting á gengi hlutabréfa, 31.12 1995 - 7.2 1996 Nýstárleg nýting á íslenskum leir Margnota hitabakstrar fluttir út SAMNINGAR hafa tekist um sölu á íslenskum leirbökstrum til Noregs og var fyrsta sendingin send utan fyrir skömmu. Það eru þrír íslenskir hugvitsmenn sem hafa unnið að þró- un bakstranna undanfarin þijú ár og eru þeir unnir úr leir frá Búðar- dal. Að sögn Hafsteins Helgasonar, eins þremenninganna, hefur nokkurt magn þessara bakstra verið selt hér á landi að undanförnu til sjúkraþjálf- unarstöðva og sjúkrahúsa. Að sögn Hafsteins hefur verið unnið að því að afla umboðsmanna fyrir bakstrana á Norðurlöndunum og náðust samningar þess efnis við norska aðila nýlega. Hann segir að stefnan hafi verið sett á Norðurlönd- in, því verð á sjúkravörum til heilsu- gæslu þar sé talsvert hærra én ann- ars staðar í Evrópu. Hafsteinn, sem er byggingaverk- fræðingur að mennt, átti hugmynd- ina að leirbökstrunum og hlaut hann styrk úr Nýsköpunarsjóði náms- manna árið 1993 til að vinna frekar að þróun þeirra. Hann fékk fljótlega til liðs við sig þá Ólaf Sveinsson, hagverkfræðing og Sveinbjörn Sig- urðsson, sjúkraþjálfara, til að vinna frekar að þessari hugmynd. Hafa ýmsa kosti umfram hefðbundna bakstra Hafsteinn segir að leirinn hafi þá kosti' helsta til þessarar notkunar að vera mjög þungur að eðlismassa auk þess sem hann hafi mikla varmarýmd. Þyngdin geri það að verkum að varminn leiti dýpra inn í vöðvana en raunin sé með léttari bakstra. Þá hafi leirinn þann ótví- ræða kost að hann megi þorna á milli þess sem hann er notaður, ólíkt öðrum tegundum slíkra bakstra. Þróunarkostnaður við vöru af þessu tagi er talsverður fyrir ejnstakl- inga, að sögn Hafsteins. „í okkar tilfelli liggur þessi kostnaður á bilinu 3-4 milljónum króna og hefur hann að stærstum hluta verið fjármagnað- ur af okkur sjálfum. Hins vegar má segja að styrkur Nýsköpunarsjóðs námsmanna hafi skipt sköpum, þrátt fyrir að hann væri aðeins 100 þúsund krónur, því hann kom boltanum af stað.“ Hafsteinn segir þennan árangur sérstaklega ánægjulegan í ljósi þess að hugmyndinni hafí upprunalega verið hafnað í Snjallræði, hugmynda- samkeppni Iðntæknistofnunar, þar sem hún hafi ekki verið talin mark- aðshæf. Hann segir að nú sé verið að vinna að ýmsum frekari útfærslum á þessari hugmynd. Meðal annars hafi verið rætt um að útbúa sessur fyrir fótboltavelli, sem þá héldu hita á áhorfendum meðan að leik stæði. Það er fyrirtækið Megin í Búðardal sem framleiðir bakstrana og hefur það innréttað húsnæði á staðnum til þess að sinna þessari framleiðslu að sögn Hafsteins. Hann segir að þaðan sé varan síðan send til dreif- ingaraðila, en Pharmaco sér um alla heildsöludreifingu bakstranna hér á landi. að hugsa um að $átfesta? Glitnirhf dótturfyrirtæki íslandsbanka Kirkjusandi, 155 Reykjavík Sími 560 88 00 og 560 88 20. Myndsími 560 88 10. Út er komið upplýsingarit um Kjörleiðir Glitnis. Þar er á einfaldan hátt fjallað um ólíkar gerðir fjármögnunar. Hringdu og fáðu eintak eða líttu inn og spjallaðu við ráðgjafa okkar. Glitnir sérhæfir sig í fjármögnun atvinnutækja. Með Kjörleiðum Glitnis bjóðast þér fjórar ólíkar leiðir til fjárfestingar í atvinnutækjum. Hafðu samband og fáðu upplýsingar um flýtifyrningar, skattfrestun og hvernig þú losnar við að binda rekstrarfé í tækjakosti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.