Morgunblaðið - 08.02.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.02.1996, Qupperneq 1
 mTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS llMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR1996 Lotning og lýdhylli Á sunnudag kl. 14.00 jlytur Gylfi Gröndal fyrsta þátt sinn um Jyrr- verandi forseta íslands í þáttaröð- inni Lotning og lýðhylli. í fyrsta þœtti verður brugðið upp svip- myndum úr lífi og starfi Sveins Björnssonar, fyrsta forseta ís- lands. Fram koma Elísabet Sv. Björnsson, yngsta dóttir Sveins, Birgir Thorlacius, Jyrrverandi ráðuneytisstjóri og forsetarit- ari, og Þór Whitehead sagnfirœðingur. Auk þess verða Jlutt rœðubrot og JréttaJrásagnir af merkum atburðum úr segul- bandasajhi Ríkisútvarpsins. Fáir hafa gerst brautryðjendur á jafn mörgum og mikilvœgum sviðum íslensks þjóðlífs og Sveinn Björnsson. Hann hajði forystu um stojhun þjóðþrifa- Jyrirtœkja eins og Eimskipafélags íslands og Brunabótafélags Islands. Hann var annar tveggja fyrstu hcestaréttardómara hér á landi og átti þátt í að leggja drög að stofnun Hœsta- réttar. Enn er þó ótalið það sem telst hið eiginlega œvistarf \ hans: Hann var Jyrsti og lengi eini sendiherra íslands og mótaði íslenska utanríkisþjónustu. Hann var fyrsti og eini ríkisstjórinn, og loks fyrsti forseti íslands. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 9. FEBRUAR - 15. FEBRUAR BLAÐ ■m m P +9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.