Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.02.1996, Blaðsíða 26
26 D FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ INIokkur orð um við hald húsa að utan SUMARIÐ er sá tími sem mest er notaður til viðhalds á ytra byrði húsa hérlendis og er það af aug- ljósum ástæðum. Hluti þeirrar við- haldsvinnu, sem þá er unnin, þarfnast oft lítils undirbúnings og á það við um ýmsa málningar- vinnu en hún krefst oft ekki ann- ars en ráða málarameistara og velja liti. Önnur viðhaldsverk eru flóknari og þarfnast verulegs und- irbúnings. Það á sérstaklega við um meiri- háttar viðhaldsvinnu s.s. steypu- viðgerðir, klæðningar og glugga- skipti. Þá gildir að tíminn sé nýtt- ur rétt og undirbúningur slíkra verka fari fram að vetrarlagi og seinni hluti vetrar sé nýttur til útboðá, verksamninga og í sumum tilfellum til efnisaðdrátta. Vegna steypuviðgerða, sem hafa í för með sér niðurbrot og endur- gerð hluta burðarvirkja, klæðninga og gluggaskipta, verður að leita samþykkis bygginganefnda og þarf þá að leggja umsókn fyrir bygginganefndir. Hér í Reykjavík eru fundir í bygginganefnd haldnir tvisvar í mánuði, annan og síðasta fimmtu- dag hvers mánaðar. Mál, sem lagt er fyrir fund, þarf að berast til byggingafulltrúa í síðasta lagi mið- vikudag viku fyrir fund. Með um- sóknum vegna slíkra verka þarf að fylgja skrifleg greinargerð burðarþolshönnuða um ástand þess 2JAHERB. fl Keilugrandi. Mjög falleg 67 fm ib. á jaröh. Nýtt eikarparket og sérgarður. Mjög góð sameign. V. 5,9 m. 4909 Víkurás. Mjög snyrtileg og björt um 58 fm íb. á 4. hæð. Mikiö útsýni. íb. er laus. V. 4,7 m. 4367 Dalbraut - eldri borgarar. 2ja herb. 65 fm falleg og björt íb. á 3. hæð í lyftuh. íb. snýr til austurs og suðurs. Reykjavíkurborg rekur þjónustusel í húsinu. Áhv. 3,4 m. byggsj. Laus strax. 4954 Snorrabraut. goo 57.8 tm ib. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Nýtt rafmagn, gler, gluggar o.fl. Áhv. byggsj. ca. 2,5 m. Laus strax. V. 4,3 m. 6003 Furugrund. Snyrtileg og björt um 60 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Húsið stendur neðst niður við Fossvogsdal. Gott útsýni. Lyklar á skrifst. V. 5,1 m. 6007 Irabakki. 2ja herb. falleg og góð íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Massíft parket á gólfum. Nýl. standsett baðh. Nýl. standsett blokk. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 5,3 m. 4979 Holtsgata. Rúmg. og björt um 62 fm íb. á jarðh. Sérinng. Lyklar á skrifst. V. 4.3 m. 6035 Stelkshólar - laus. 2ja herb. mjög falleg 57 fm íb. á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Innr. á baði. Laus strax. Áhv. 2,9 m. V. 4,8 m. 6032 Auðarstræti. Rúmg. og björt um 64 fm íb. í kj. Áhv. ca. 2,6 m. íb. er laus. V. 4.4 m. 6049 Furugrund. Mjög vönduð og falleg íb. á 3. hæð (efstu). íb. snýr í suður og ves- tur meö fallegu útsýni. Parket og góðar innr. V. 5,5 m. 6051 Hátún - lyftuhús. Rúmg. og björt um 55 fm íb. á 6. hæö. Suðursv. Nýlegt eldh. Áhv. byggsj. ca. 3,5 m. V. 5,6 m.6072 Goðheimar. Mjög snyrtileg og björt um 43 fm íb. Sérinng. Parket og góðar innr. íb. er laus. V. 3,9 m. 6069 Frostafold 2ja m. bíl- sk. Zja herb. stórglæsileg 67 fm Ib. á 2.hæð með fallegu útsýni yfír borgina og stæðl I bllag. Sér þvottah. Áhvil. Byggej. kr. 4.4 m. Laus fljót- lega. V. 6,9 m. 4615 burðarvirkis sem bijóta á niður eða klæða á. Á útlitsteikningu þarf að sýna uppdeil- ingu á klæðningu og gera grein fyrir efni og litum. Vegna klæðninga og endur- gerðar burðarvirkja verður að gera sér- teikningar og skila út- reikningum sé þess krafist. Ef fyrirhugað- ar eru viðgerðir á sprungum og múr nægir að tilkynna slík verk til byggingafull- trúa og skal þá fylgja skrifleg greinargerð um eðli verks- ins, hver hafi með því eftirlit og sjái um framkvæmd þess. Þess er krafist að iðnmeistarar standi fyrir framkvæmd þeirra við- haldsverka sem hér hafa verið tal- in. Þeir skulu hafa sérþekkingu á viðhaldsvinnu og árita yfirlýsingu hjá byggingafulltrúa um ábyrgð sína. Mikilvægt er fyrir eigendur að gæta þess að viðurkenndir meistarar standi fyrir viðhalds- verkum þar sem slík verk eru mjög oft vandasöm og ending verksins byggir á því að viðeigandi efni og aðferðir séu viðhafðar. Þá er ekki síður mikilvægt að leitað sé til hæfra ráðgjafa er hafi næga þekkingu til úttekta, skemm- Engihjalli. Mjög rúmg. og björt um 65 fm íb. á 5. hæð. Stórar vestursv. og mikið útsýni. Parket. Sam. þvottah. á hæð. V. 5,3 m. 4423 Víkurás. Rúmgóð 2ja herb. íb. um 60 fm. Góð sameign. Áhv. um 2,5 milij. frá Veðd. Ath. skipti á góðum bíl. V. 4,9 m. 2287 ATVINNUHÚSNÆÐI 3 Bíldshöfði 18. Höfum til SÖlU í húsinu nr. 18 við Bíldshöfða nokkur góð atvinnuh. m.a. verkstæöispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsið selst í einingum. Gott verð og greiöslukjör. 5229 Grensásvegur. Rúmgóð og björt um 430 fm hæð á 2. hæð í ágætu steinhúsi. Hæðin er í dag einn salur með súlum og getur hentað undir ýmiskonar þjónustustarf- semi. Eignin þarfnast standsetningar. 5242 Vitastígur f. félagasamtök. Gott atvinnupláss á götuhæð sem er í dag innr. sem veitingastaður um 227,7 fm. Getur hentað vel undir ýmiskonar félags- og tóm- stundastarfsemi. Parket. Borð og stólar fylgja. Afstúkaöur bar, snyrtingar og eldh. Gott verð og kjör. 4924 Stórhöfði. Gott nánast fullbúið 150 fm verkstæðispláss. Góðar innkeyrsludyr. V. 4,9 m. 5285 Eiðistorg - til sölu eða leigu. Um 258 fm skrífstofuhæð á 3. hæð í lyftuh. Hæðin skiptist m.a. í 10-11 góð herb. auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæðina á tveimur stööum og er því möguleiki á að skipta henni eöa útb. íbúðaraöstööu Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskilmálar. V. 9,6 m. 5250 Heilsuræktarstöð íþróttamiðstöð. 870 fm líkams- ræktarstöð með tveimur íþróttasölum, bún- ingsklefum, gufubaði o.fl. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. 5127 Suðurlandsbraut - gamla Sigtún. U.þ.b. 900 fm húsn. á 2. hæð sem skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.fl. Hæðin þarfnast stands. en gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarf- semi. Lágt verð. 5135 dagreininga og til- lögugerðar um val efna og aðferða. Á það jafnt við um tæknilega og fagurfræðilega þekkingu á viðfangs- efninu. Steypuskemmdir Á undanförnum árum hafa margir hús- eigendur mátt takast á við ótímabært steypu- viðhald á húsum sínum vegna frost- og alkalí- skemmda. Við þessar skemmdir hefur verið gert með þrem meg- inaðferðum þ.e.: * Niðurbrot og endursteypa. * Klæðning með ýmsum plötum. * Múrklæðning. Við niðurbrot og endursteypu eru hlutar burðarvirkis brotnir burt og þeir síðan endursteyptir, oftast er um að ræða svalir og svalaveggi, kalda útstæða veggi og stundum hluta útveggja sem sæta mikilli veðuráraun. Viðgerð með þessum hætti hefur venjulega litlar eða engar útlitsbreytingar í för með sér. Plötu- og múrklæðningar eru í eðli sínu hliðstæðar aðferðir, en þá er hið skemmda burðarvirki klætt af. í sumum tilvikum verður að gera við steinsteypu undir klæðninguna og fer það eftir eðli steypuskemmdanna. Plötuklæðn- ingin er fest á burðargrindur úr tré eða málmi, einangrun oftast felld í grindina og hún vindvarin. Mikilvægt er að loftræsa slíkar klæðningar vel. Þær plötur sem notaðar eru til klæðninga eru úr ýmsum efnum, má þar nefna ál, stál, ýmis plast- efni og tré allt með mismunandi áferðum, litum og formi. Yfirleitt hafa plötuklæðningar útlitsbreyt- ingu í för með sér og ef ekki er vel staðið að efnisvali og deililausn- um glatar viðkomandi bygging ein- kennum sínum og lífi, en eftir stendur dautt mannvirki sem bíður endurreisnar í fyllingu tímans. Sé vandað til verka má oft glæða snauða byggingu nýju lífi með góðri klæðningu og hugmyndarík- um samsetningum. Múrklæðning fer þannig fram að einangrun er fest með þar til gerðum festingum (dýflum) á burðarvirkið. Múrað er á einangr- unina með sérstökum gæðamúr, galvanhúðað múrnet er notað til styrktar og festingar í múrkápuna. Mikilvægt er að viður- kenndir meistarar standi fyrir viðhalds- verkum, segir Magnús Sædal Svavarsson, byggingafulltrúi Reykjavíkur. Leita þarf ennfremur til hæfra ráðgjafa, er hafi næga þekkingu til úttekta, skemmdagreininga og tillögugerðar um val efna og aðferða. Líkt og við plötuklæðninguna get- ur þurft að gera við steinsteypuna undir klæðningu. Múrklæðning leiðir næst á eftir endursteypu til minnstrar útlitsbreytingar. Með þunnri einangrun verður ekki veru- legur munur á dýpt inn að glugg- um og breytingar við þakbrúnir eru ásættanlegar. Litaval er frjálst og ekki þarf að veija ijármunum í hönnunarkostnað þar sem áferð hússins verður nánast óbreytt. Ofangreindar aðferðir hafa allar sína kosti og galla sem ekki verða tíundaðir hér. En í stað þess skal vikið að þeirri trá manna að plötu- klæðningar séu varanleg lausn alls vanda og leiði til þess að bygging- ar verði viðhaldsfríar. Sá er hér heldur á penna þekkir ekkert efni eða frágang sem ekki lítur í lægra haldi fyrir tímans tönn og ís- lenskri veðráttu. Fengin er 100 ára reynsla af bárujárni, það ryðgar og timbur hefur fúnað á bak við bárujárn. Á sama hátt munu málmplötur tærast og timbur í grindum fúna. Plötuklæðningar munu upplitast, vindast og verða taumóttar. Því er mikilvægt að vanda val klæðningarefna og getur sú klæðn- ing sem dýrust er í upphafi orðið ódýrasti kosturinn þegar upp verð- ur staðið. Þá telur höfundur sig hafa vissu fyrir því að hús og hús- hlutar hafi verið klædd utan vegna leka gegnum steypuskil eða sprungur. Vara verður við svo dýr- um iausnum og ítreka gildi þess að leita góðrar ráðgjafar sem leiði til hagkvæmustu lausnar hverju 5521150-552 1370 LARUS Þ VALDIMARSSON, framkvámdasijori KRISTJAN KRISTJANSSON, lOGGUiuR fasuignasau Nýkomnar til sölu á fasteignamarkaðinn m.a. eigna: Barðavogur - einbýlish. - eignaskipti Vel byggt og vel með farið steinhús, ein hæð 165 fm. Bílskúr 23,3 fm. Ræktuð lóð. Vinsæll staður. Skipti mögul. á um 120 fm raðh. sem má vera í smíðum. Einstaklingsíbúð - eins og ný Nýlega endurbyggð 2ja herb. íb. við Njálsgötu tæpir 50 fm á 1. hæð. Sérinngangur. Langtímalán kr. 3 millj. Tilboð óskast. Nýleg og góð við Stakkholt 3ja herb. á 2. hæð um 70 fm. Sólsvalir. Þvegið á baði. Vandað park- et. Gott lán fylgir. Tilboð óskast. Einbýlishús - stór lóð - fráb. útsýni Nýlega endurbætt einb. á útsýnisstað við Digranesveg, Kóp. Á hæð er rúmg. 3ja herb. íb. I kj. eru 2 herb. m.m. Ræktuð lóð 988 fm með háum trjám. Skipti mögul. á góðum bíl. Gott verð. Einbýlishús - úrvals eign - mikið útsýni Steinhús, ein hæð, 153 fm, auk bílsk. rúmir 40 fm, í norðurbænum í Hafnarfirði rétt við hraunið. Stór ræktuð lóð. Tilboð óskast. • • • Viðskiptunum fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Almenna fasteignasalan sf. varstofnuð 14.júlí1944. ALMEIMIMA FASTEIGIUASALAN LAU6IVEGIIIS. 552 1150-552 1371 EIGNAMIÐLUNIN % - Ábyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðmnúla 21 Magnús Sædal Svavarsson. sinni. Einnig er mikilvægt að hús- eigendur hafi í huga yfirbragð húsa sinna og hvernig þau fara í umhverfi sínu. Þannig er sjálfsagt að nota þær aðferðir sem enst hafa vel og er þá átt við steinun húsa s.s. í Hlíðunum, á Melunum og víðar í borginni. Sú fjárfesting sem þar var ráðist í í upphafi hef- ur örugglega skilað sér til eigenda í tímans rás með sáralitlum við- haldskostaði. Lánsmöguleikar Meiriháttar viðhald og endur- bætur á íbúðarhúsum leiðir til verulegs kostnaðar fyrir húseig- endur. Á sama hátt og hér hafa ekki myndast hefðir um viðhaldsaðferð- ir hafa húseigendur átt í erfiðleik- um með að fjármagna umfangs- miklar viðgerðir á húsum sínum. Á árinu 1991 var sett reglugerð um húsbréfadeíld Byggingasjóðs ríkis- ins og er þar gert ráð fyrir að húsbréfadeild kaupi fasteignaveð- bréf sem gefið er út í tengslum við viðbyggingu, endurbætur og endurnýjun á notuðu íbúðarhús- næði eldra en 15 ára, talið frá fokheldi. Meðal annarra viðhalds- verka nær umrætt lánaform til þeirra mála er hér hafa verið til umræðu. Lágmarkskostnaður vegna framkvæmda sem nú er veitt lán til nemur 1.097 þús. kr. og láns- upphæð 65% af kostnaðinum eða 713 þús. kr. Lánstími er til 15 og 25 ára. Nú mun vera til umræðu að lækka viðmiðunartölu lámarks- kostnaðar og ættu lánin þá að nýtast til smærri verka. Rétt er að leita til húsbréfadeildar vegna upplýsinga um lánsupphæðir og lánakjör samhliða undirbúningi framkvæmda. Sparisjóðurinn í Reykjavík hefur einnig auglýst lán til viðhaldsfram- kvæmda og eru þau lán til 15-25 ára. Sama á við um fleiri lánastofn- anir. í greinarkorni þessu hefur verið tæpt á þeim atriðum sem hafa ber í huga þegar fyrirhugað er að ráð- ast í viðhald á ytri byrði húsa og þá haft að leiðarljósi að góður undirbúningur verka sparar bæði tíma og fjármuni. Ennfremur skal minnt á að hámarksgæði nást að- eins þegar verkin eru unnin við bestu aðstæður. Með ósk um góðan verkundir- búning og farsæla framkvæmd. rf= Félag Fasteignasala KAUPA FASTEIGN ER ÖRUGG FJÁR- FESTING iP Félag Fasteignasala 4 ■J i : C c tí <k i . i i ( ( I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.