Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 20
Morgunblaðið/RAX Fuglar TELJA BARA UPP AB EHMUM ÉK þótti hann rosalega flottur, rétt eins og orrustuvél," segir Ragnar Axelsson ljósmyndari um dálæti sitt á skúminum, sem nær allt aftur til bernsku, og sveitar á Kvískerjum í Öræfum. Þá var hann líka með flugvéladellu og er enn. í fyrrasumar rættist svo langþráður draumur, að ná mynd af sínum forna vini, fljúgandi. „Eg reyndi mikið að mynda hann á hreiðri sem strákur í sveitinni. Smíðaði kassa, setti á hann gat og geymdi í nágrenni við hann svo dögum skipti. Síðar læddist ég að hreiðrinu til að komast inn í kassann en alltaf flaug hann upp og kom ekki aftur fyrr en ég var farinn," segir Ragnar. Gekk þetta svona þar til hann uppgötvaði að eitt- hvað skorti á reiknihæfíleika þess vængjaða. „Ég áttaði mig á því að ef við gengum-tveir að hreiðrinu, ég skreið inn í kassann og hinn labbaði í burtu sett- ist skúmurinn aftur. Fuglar geta nefnilega bara tal- ið upp að einum.“ Taldist sá björn þá unninn. Raiddist heiftarlega „Mig hefur síðan lengi langað til að hitta hann í návígi því deildar meiningar eru um hvort hann slái með vængjum eða löppum," segir Ragnar. Hann keyrði því að Kvískerjum í fyrrasumar og lagði til atlögu við sinn gamla kunningja. „Þegar til kom voru myndirnar hreyfðar og ég varð svo reiður að ég keyrði austur aftur næsta dag,“ segir hann. Ragnar segir að þótt hann hafí löngum þekkt fugl- inn að öðru en friðsamlegu athæfí hafl keyrt um þver- bak þegar þessi skúmur kom til sögunnar. „Hann sló vin minn tvisvar í hausinn, svo hann varð að flýja inn í bíl,“ segir hann hlæjandi. „Reyndar sló hann mig líka með löpp- unum og mölbraut flassið á vélinni, það lá bara flatt • aftur.“ En ætlunarverkið tókst. „Ég áttaði mig á því að maður verður að kippa vélinni að sér þegar hann kemur fljúgandi og smella þá af. Það gefst enginn tími til að stilla fókusinn, hann er á svo mikilli ferð. En ég hef aldrei lent í svona rosalega grimmum fugli, þótt til séu dæmi um að skúmur hafí drepið menn.“ Myndin hangir á sýningu blaðaljósmynda 1995 í Gerðarsafni. MorgunWaðið/UAX Skúniurinn sló Pál Stefánsson ljós- myndara tvisvar í hausinn. *o 00 '1— ro £Z sz 03 C s- EE 03 CD —J— 03 i— xO 'CV > Leikfélag MH sýnir um þessar mundir leikritið Dýrabæ, sem byggt er á samnefndri skáldsögu George Orwells Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir þýða verkið, Kristján söng- texta og bundið mál, en Melkorka leiktextann Ivar Páll Jónsson spjallaði við þau, Morgunblaðið/Árni Sajberg PANDAN hcfur ríka samúð með dýrunum á Dýrabænuin. Með Jicnni á myndinni eru Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla ÓÍafs- dóttir, sem þýða lúð inikla verk Georges Orwells, Dýrabae.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.