Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llmsjön Guömundur Páll Arnnrson SUÐUR er sagnhafi í fimm laufum og hefur það verkefni að komast hjá því að gefa tvo slagi á spaða. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 9432 ¥ ÁKD2 ♦ 2 ♦ ÁK92 Suður ♦ ÁD7 ¥ 1043 ♦ G6 ♦ DG876 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Dobl Pass 3 lauf 3 tíglar Pass 5 lauf Pass Pass Útspii: Tígulás. Vestur spilar tíguldrottn- ingu í öðrum slag, sem sagnhafi trompar í borði, leggur niður laufás og spil- ar laufi heim á drottningu. Vestur á eitt lauf og hendir tígli í það síðara. Hvernig á suður að spila? Til að byija með er rétt að taka ÁK í hjarta. Falli gosinn annar í vestur, er hjarta spilað á tíu og inn- koma blinds á laufkóng notuð til að taka slaginn á hj artadrottningu. En láti gosinn ekki sjá sig, spilar sagnhafi næst hjartadrottningu. Það er mjög ólíklegt að vestur eigi fjórlit í hjarta, svo hættan er lítil. En liturinn gæti brotnað 3-3 og þá er samn- ingurinn í húsi með því að taka síðasta tromp austurs og spila hinum fría hjartat- visti. Aðalvandinn felst í því þegar austur á gosann íjórða í hjarta: Norður ♦ 9432 ¥ ÁKD2 ♦ 2 + ÁK92 Vestur Austur ♦ KG8 ♦ 1065 ¥ 98 II ¥ G765 ♦ ÁKD10987 llllll ♦ 543. ♦ 5 ♦ 1043 Suður ♦ ÁD7 ¥ 1043 ♦ G6 ♦ DG876 Þá er laufkóngurinn geymdur og spaða spilað. Ef austur fylgir með smá- spili, lætur suður sjöuna duga og endaspilar vestur, sem verður að spila upp í spaðagaffalinn eða tígli í tvö- falda eyðu. í þessari legu gagnast austri ekki að fara upp með spaðatíu. Suður lætur drottninguna og á nú mjög öfluga spaðaníu í borði. LEIÐRÉTT Skuggi til fyrirmyndar MYNDIN sem birtist með frétt í Morgunblaðinu í gær um kattarspóluorma var af kettinum Skugga, sgm er að sögn eiganda hreint ekki dæmi um óhreinsaðan Reykjavík- urkött, sem gerir stykki sín í sandkassa. Skuggi er síamsblendingur og hefur komið fram á kattasýning- um, reglulega hreinsaður og til fyrirmyndar öðrum köttum. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mis- tökum. ÍDAG Árnað heilla f7r|ÁRA afmæli. Mánu- I Ddaginn 12. febrúar nk. verður sjötugur Skúli Jónasson, byggingameist- ari, starfsmaður Búnað- arbanka Islands, Háaleit- isbraut 20, Reykjavík. Kona hans er Guðrún Jónsdóttir. Þau taka á móti gestum í Akoges- salnum, Sigtúni 3, á morg- un sunnudaginn 11. febrúar kl. 15-18. f7r|ÁRA afmæli. Á I \/morgun, sunnudag- inn 11. febrúar, verður sjö- tug Bryndís Bjarnason, Holtsbúð 27, Garðabæ. Eiginmaður hennar var Hörður H. Bjarnason, en hann lést í júní 1995. Bryndís tekur á móti gest- um á heimili dóttur sinnar í Ásbúð 51, Garðabæ, í dag, laugardaginn 10. febr- úar, milli kl. 15-18. 70 ARA afmæli. í dag, laugardaginn 10. febrúar, er sjötugur Níels P. Sigurðsson, sendiherra, Sólheimum 15, Reykjavík. Níels er að heiman á afmæi- isdaginn, en dvelur ásamt eiginkonu sinni Ólafíu R. Sigurðsson í Bandaríkjun- um. Heimilisfang þeirra er: The Forrestal at Prince- ton, 100 College Road East, Princeton, New Jersey 08540, USA. Sími: 001-609-452-7800. Bréf- sími: 001-609-520-0728. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 10. febrúar, er fimmtugur Guð- mundur Þ. Harðarson, íþróttakennari og for- stöðumaður Sundlaugar Kópavogs, Lerkihlíð 7, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragna María Ragnars- dóttir. Þau taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs á afmælisdaginn frá kl. 17-20. HÖGNI HREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ cltir l’ranccs Drake 1+ * * VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur virðingar fyrir ráð- vendni og heiðarieika á öllum sviðum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Áður en þú slakar á með vinum þarft þú að leysa verkefni úr vinnunni, sem ekki tókst að ljúka í vik- unni. Láttu ekki trufla þig. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki vanhugsuð orð vinar'á þig fá. Þau eru ekki illa meint, og stafa af fljót- færni. Farðu út og njóttu dagsins. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) 5» Þér líkar illa þegar vinur lætur bíða eftir sér í dag. Þú hefur skyldum að gegna heima áður en þú ferð út í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Skoðanir þínar eru ekki endi- lega þær einu réttu, og þú ættir að hlusta á álit ann- arra. Gakktu hægt um gleð- innar dyr í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú sýnir vinum yfirleitt skilning og umburðarlyndi, en gerir oft meiri kröfur til fjölskyldunnar. Gættu þess að særa engan. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert á báðum áttum varð- andi heimboð, sem þér berst, þar sem þú hefur meiri áhuga á að eyða kvöldinu með flölskyldunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert að íhuga að skipta um vinnu, en ættir ekki að ræða málið strax við þína nánustu, þar sem þú hefur ekki gert upp hug þinn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir finna leið til að bæta stöðu sína og afkomu í dag, og góðar fréttir berast varðandi fjármálin. Varastu deilur í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Vinir, sem þú hefur ekki heyrt frá lengi, koma óvænt í heimsókn í dag, og þið eig- ið saman góðar stundir. Var- astu óþarfa gagnrýni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vinnur að því að bæta stöðu þína í vinnunni, og sambönd, sem þú hefur á bak við tjöldin, koma þér að góðu gagni í dag._____________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tifa. Ástvinur á erfitt með að skýra þér frá smá vanda- máli, sem upp hefur komið. Ef þú sýnir þolinmæði og umhyggju leysist vandinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að leysa ágreining, sem upp hefur komið milli ástvina, ef þú vilt ekki að sambandið fari út um þúfur. Leitaðu ráða. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. alclú bbur'rí'1 tabraut og ..Benni meö sprengiverð á kjöti fráBúöardal BeSni binnHtjötfgófB býður nú mikid úrval af Wötvíbtitrá Búðardal á frábacru vcrði. Scm dxmi má salikjötið á kr. 289 kg, úrbcinaðan ííí-í-' hangiframpart á kr. 750 kg og úrvals ditkakarbónaói á kr. 450 kg, ..hrossakjöt, hrossabjúgu, foialdakjot og átegg Hmssakjötið vestan frá Búðardal slair í gcgn og einnig cr Benni mcð : " mikið úrval af álcggi s.s. nlllupytsu, kaefu, hangiálcggi og flciru. ■ «: "'W ***' M-.: ..vomm éinnjg aö fá fallep storiúðu Hann Pálmi í Fiskbúðinni Okkarcrcnn ogafttir kominn mcð lilboðið þar sem þú kaupir citt kíló af ýsuflókum ogfxrð annað ókcypis. Í Kinnig vcrður hann mcð glæny hrogn óg lifur, kútniaga tilbtuia í pottinn og glænvjan smokkfisk. líttu við og gérðu goð káup. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17 ANTIK UPPBOÐ MUNIÐ UPPBOÐIÐ Á MORGUN, SUNNUDAGINN 11. FEBRÚAR KL. 16,00. HÚSGÖGN, SMÁVARA OG PERSNESK TEPPI SÝNING UPPBOÐSVERKA í DAG KL. 12-18 OG ÁMORGUN KL. 12-14. SÝNINGIN OG UPPBOÐIÐ SJÁLFT FER FRAM í NÝJUM SALARKYNNUM í AÐALSTRÆTI 6. STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF NÝJUM VÖRUM EFTIR HELGI. VIÐ INGÓLFSTORG sími 552 4211 ...blabib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.