Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 51 ÉiS Sýnd kl. 4.45, 7, 9 og 11.05 í THX. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 3,7, 9 og 11 íTHX, Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11 tórkostleg glæpasaga vif! Fyrsta myndin sló eftirminnilega í gegn. Nú er komin önnur myndin um hvalinn eftirminnile- ga og félaga hans Jessy.Stórkostleg ævin- týramynd fyrir alla fjölskylduna. 5l.\nYou^G TmDaLv r - « Dr.íekyll yfy» 'AND 7^5.HYDE iiiita I liAVI I' OOPYCAT iTiita ii.nii: COPYCAT itiita naui COPYCAT Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 í THX. B. i. 16 ára Saga um eiginmenn, eiginkonur, börn og aðrar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Lasse Hallström (Mitt liv som hund). Handrit: Callie Khouri (Thelma and Louise). Kvikmyndataka: Sven Nykvist (Fanny og Alexander). Sýnd kl. 3 og 5 Fyllibyttu o g svíni spáð óskarnum YMSIR eru faruir að spá í spilin og velta því fyrir sér hvaða leikarar verði tilnefndir til óskarsverðluna næstkomandi þriðjudag. Kvikmyndin i.Leaving Las Vegas“ þykir líkleg til stórræða. Einnig hefur myndin „Babe“ frá Astralíu verið nefnd til sögunnar. Nicolas Cage þykir takast afbragðs vel upp sem misheppnuðum hand- ritshöfundi og fyllibyttu í kvikmyndinni „Leaving Las Vegas“. Þar drekk- ur hann sig til dauða í félagsskap vændiskonu sem leikin er af Elisabeth Shue. Þau þykja bæði likleg til að hreppa óskarinn. Hvað líður tilnefningum til bestu kvikmyndar ársins horfa margir til áströlsku myndarinnar „Beibe“. Hún fjallar um svín sem talar, neitar að sætta sig við uppruna sinn og lieldur að það sé fjárhundur. Aðrar myndir sem orðaðar hafa verið við óskarinn eru Apollo 13, »Braveheart“, Brýrnar í Madison-sýslu, Ameríski forsetinn og „The Usual Suspects". NICOLAS Cage og Elisabeth Shue í mynd- inni „Leaving Las Vegas“. LEIKARINN James Cromwell með einu af svín- unum í myndinni „Babe“. Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3 og 5 með íslensku tali. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX Bönnuð innan 12 ára. SAMUÍÚ S IMI 5878900 SIMI 5870900 Peningalestin Eitthvað til að tala um Wesley Julia Roberts Robert Duva11 Dennis HX Gagnrynendur eru á einu máli - slær í gegn VAL KILMER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.