Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.02.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1996 55 DAGBÓK i VEÐUR 10. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.36 0,8 9.42 3,8 15.56 0,8 22.06 3,6 9.40 13.40 17.42 5.39 ÍSAFJÖRÐUR 5.45 0,4 11.38 2,0 18.05 0,4 9.59 13.46 17.35 5.46 SIGLUFJÖRÐUR 2.10 É2 7.59 0,3 14.18 1,2 20.25 0,3 9.41 13.28 17.17 5.27 DJÚPIVOGUR 0.50 0,3 6.50 LL8. 13.04 0,3 19.11 1,8 9.12 13.11 17.11 5.09 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * \ * Bigning %%%% Slydda **** Snjókoma 'ý Él V,Skúrir Y Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt norðvestur af írlandi er 965 mb djúp lægð sem þokast austnorð austur. Minnkandi smálægð er á Grænlandshafi. Spá: Austanátt, stinningskaldi og rigning eða slydda með suðaustur-ströndinni en gola eða kaldi og að mestu þurrt annars staðar. Hiti frá 4 stigum suðaustanlands niður í 5 stiga frost norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður fremur hæg austlæg átt, svalt og úrkomulítið norðanlands en víða él annars staðar. Á þriðjudaginn fer að hlýna með vaxandi suð-austan átt vestan til á landinu og á miðvikudaginn verður komin nokkuð hvöss sunnan- og suð-vestan átt með rigningu og hlýindum um allt land. Á fimmtu- daginn fer að kólna aftur. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ágæt vetrarfærð er á þjóðvegum landsins, en víða er nokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin NV af irlandi þokast austnorðaustur, en lægð sem er á milli Labradors og Grænlands kemur inn á Grænlandshaf. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -8 skýjað Glasgow 4 skýjað Reykjavík •1 alskýjað Hamborg -9 heiðskírt Bergen -4 hálfskýjað London 6 rigning Helsinki -11 snjókoma Los Angeles 13 þokumóða Kaupmannahöfn -4 skýjað Lúxemborg -1 þokumóða Narssarssuaq -15 skýjað Madríd 8 skýjað Nuuk -13 alskýjað Malaga 16 skýjað Ósló -8 snjókoma Mallorca 13 skýjað Stokkhólmur -7 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 4 alskýjað New York 6 þokumóða Algarve vantar Orlando 9 léttskýjað Amsterdam -3 þokumóða París 4 skýjað Barcelona 12 skýjað Madeira vantar Berlín vantar Róm 10 heiðskírt Chicago 1 heiðskírt Vín -5 skafrenningur Feneyjar 6 þokumóða Washington 3 þokumóða Frankfurt 0 snjóskýjað Winnipeg -4 alskýjað Krossgátan LÁRÉTT: 1 skipulagsleysis, 8 af- skekktan stað, 9 kven- dýrið, 10 hrós, 11 hluta, 13 kjaft, 15 baug, 18 afdrep, 21 bók, 22 dunda, 23 tréð, 24 af- gjald. LÓÐRÉTT: 2 sálir, 3 dós, 4 helming- ur, 5 hljóðfæri, 6 heppni, 7 hægt, 12 málmur, 14 stormur, 15 skellur, 16 svelginn, 17 háski, 18 öflug, 19 ís- breiðu, 20 geð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fælin, 4 varpa, 7 kóngs, 8 tekin, 9 inn, 11 auðn, 13 æður, 14 aftur, 15 vönn, 17 asks, 20 fat, 22 mögla, 23 órótt, 24 rengi, 25 feiti. Lóðrétt: - 1 fækka, 2 línið, 3 nesi, 4 vatn, 5 rykið, 6 agnar, 10 nötra, 12 nam, 13 æra, 15 vomar, 16 ragan, 18 skóli, 19 sótti, 20 fali, 21 tólf. í dag er laugardagur 10. febr- úar, 41. dagur ársins 1996. Skólastíkumessa. Orð dagsins er: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálp- ara, að hann sé hjá yður að eilífu. mánudaginn 12. febrúar kl. 20 stundvíslega og er fundurinn öllum op- inn. Uppl. gefur Kristín í síma 587-2155. Félag frímerkjasafn- ara eru með opið hús alla laugardaga í Síðu- múla 17 kl. 14-17 ogeru allir velkomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Vigri á veiðar og Eldborgin kom af veiðum. í dag er Stapa- fell væntanlegur til hafnar og olíuskipið Rita Mærsk. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fóru Ránin og norski togarinn Staltor á veiðar. I gær fór Sól- bakur á veiðar. Þá kom Bylgjan frá Vest- mannaeyjum til hafnar. Strong Icelander er væntanlegur í hafnar í dag og fer út í kvöld. Þá fer togarinn Múta- berg á veiðar í dag. Fréttir Skólastíkusmessa er í dag. „Skólastíka var systir Benedikts frá Nírsíu, og fyrsta nunna í benediktínareglu. Bæði íslensku nunnuklaustrin voru af þeirri reglu, Kirkjubæjarklaustur (st. 1186) og Reynistaðar- klaustur (st. 1295). Skólastíku er minnst fagurlega í Benedikts sögu í handriti frá fyrra helmingi 15. aldar,“ segir m.a. i Sögu Dag- anna. Mæðrastyrksnefnd. • Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. (J6h. 14, 16.) Mannamót Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Mánudag- inn 12. febrúar kl. 13 kynnir Emil Thorodd- sen, framkvæmdastjóri Gigtarfélags íslands, starfsemi félagsins og svarar fyrirspumum. Vitatorg. Á mánudag smiðjan kl. 9. Morgun- stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, létt leikfimi kl. 11. Handmennt kl. 13, bók- band kl. 13.30, brids kl. 14, kaffiveitingar kl. 15. Söngsveitin Drangey heldur sitt árlega þorra- kaffi í Drangey, Stakka- hlíð 17, á morgun, sunnudaginn 11. febr- úar. Húsið opnar kl. 14.30. Á boðstólum verður veisluhlaðborð að skagfirskum sið og mun söngsveitin taka lagið fyrir gesti undir stjóm Snæbjargar Snæbjarna- dóttur. Einnig koma fram nokkrir nemendur Snæbjargar. Allir eru velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur aðalfund sinn mánudaginn 12. febrúar kl. 20 í safnað- arheimilinu. Snyrtisér- fræðingur kemur í heim- sókn. ITC-deildin Kvistur heldur næsta reglulega fund sinn í Litlu- Brekku, (Lækjar- brekku), Bankastræti 2, Melaskólinn '52-53, tólf ára bekkingar ætla að hittast fimmtudaginn 15. febrúar í Átthagasal Hótel Sögu og er mæt- ing í Kringlu Melaskól- ans kl. 20. Bahá'ar em með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir,—______ Kirkjustarf Grensáskirlga. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Digraneskirkja. Opið hús aldraðra þriðjudag- inn 13. febrúar kl. 11-15. Leikfimi, léttur hádegisverður, helgi- stund. Sr. Magnús Guð- jónsson biskupsritari kemur í heimsókn. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag verður Þjónustumiðstöð eidri borgara við Vitastíg heimsótt. Kaffiveiting- ar. Farið frá Neskirkju kl. 15. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14 í umsjá unglinga og era allir velkomnir. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðssam- koma í húsi félagsins Hverfisgötu 15 kl. 20.30 í kvöld. Valdís Magnús- dóttir flytur kristniboðs- þátt, sr. Kjartan Jóns- son, hugleiðingu, Helga Magnúsdóttir syngur einsöng. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.50Q kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SPURT ER ... IEftir hvern eru eftirfarandi ljóðlínur: „Hvar er þín fornaldarfrægð frelsið og manndáðin best?“? Stundum er sagt að enginn verði óbarinn biskup. Hvað er átt við með þessum málsháetti? 3Borgin er við Dóná og var um aldir höfuðborg keisaraveldis sem hrundi árið 1918. Hún er m.a. fræg fyrir tónlist og kökugerð. Hvað heitir borgin? 4Sagt er að portvínsdrykkja hafi byijað fyrir alvöru í Bret- landi á átjándu öld og breiðst þaðan út um allan heim. Frá hvaða landi er hið eina, sanna portvín? Flest dýraheiti gefa í sjálfu sér enga vísbendingu um það hvort um sé að ræða spendýr, fugl eða fisk. Hvað er jaðrakan? Við ísafjarðardjúp er lítil en sögufræg eyja þar sem lengi var prestsetur. Nafn eyjarinnar merkir spjót. Hvað heitir hún? 7Dönsk skáldkona rak árum saman búgarð í Afríku og skrifaði um lífsreynslu sína þar, kvikmyndin Jörð í Afríku er byggð á minningum hennar. Hvað hét konan? 8Konan á myndinni er vinsæl, írsk söngkona en stjórnmála- skoðanir hennar eru umdeildar. Hver er hún? 9Einn af frægustu körfuknatt- leiksmönnum Bandaríkjanna tók fram skóna á ný fyrir skömmu eftir fjögurra og hálfs árs hlé en hann smitaðist á sínum tíma af HlV-veirunni. Hvað heitir maður- inn? SVOR: •uosm(Of „oiHkiv“ uiAjg -6 jouuo^.o puauis '8 uaxiia UOJVM L Jn3iA 9 ianjs;puaijOA -g ji:anjjod t, uÍa £ •jas pu IJOIJ up33ai pu ss.Hj in: ijginuu ibu uuiSua q\ *uossiui.iíí|ii:|i sifuof • j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.