Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 1
Ævin- týri líkast 4 Fátt minnir á lít fólksins í franska spítalann í Hafnarnesi Hátíðarkvöldverður SUNNUDAjGUR 11. FEBRUAR 1996 SUNNUPAGUR BLAÐ Einkaframtakið er far- ið að blómstra í Nes- kaupstað, sem hingað til hefur verið þekktari f \ Wj fyrirfélagsleganrekst- mmm mWSKWWWM-IWWW' uratvinnutækjanna. IsmM* mJLMÆA Nokkrir kaupmenn hafa tekið við versluninni í bænum eftir að Kaupfélagið Fram varð gjaldþrota síðastlið- ið sumar. Er nú svo komið að fáir sakna kaupfélagsins, nema kannski hörðustu fram- sóknarmenn, þótt flestum hafí þótt það ómissandi fyrir ári. Helgi Bjarnason kynnti sér þessa sérstæðu byltingu í „rauða bænumM og ræddi við kaupmennina. Umbrotin skila Norðfírðingum að margra mati betri verslunum, meiri þjónustu og lægra vöruverði. Emkaframtak Morgunblaðið/Sverrir KAUPMENNIRNIR Fyrir framan gamla kaupfélagshúsið. í framlínu myndarinnar eru Sigurður Sveinbjörnsson og Guðbjörg Friðjónsdóttir í Melabúð- inni á milli bakaranna Kristins Hannessonar og Bjarna Freysteinssonar í Fjarðarbrauði. Bakvarðasveitina skipa Guðmundur Sveinsson í Byggt og flutt, Ásvald- ur Sigurðsson í Nesbakka og Víglundur Gunnarsson í System og Læknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.