Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 18
JMbwgittiÞIftMfe ATVINNURAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVIN WnMAUGL YSINGAR Hafnarfjarðarkirkja auglýsir hér með lausa til umsóknar stöðu organista/kórstjóra Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri störfum. Umsóknir sendist til: Kristjáns Björnssonar, Hafnarfjarðarkirkju v/Strandgötu, Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 25.2. 1996. Borgarholtsskóli og þar með talin Fræðslumiðstöð bílgreina (FMB) auglýsir eftir kennurum til starfa haustið 1996 Borgarholtsskóli er framhaldsskóli við Mosa- veg í Grafarvogi og er byggður af ríki, Reykja- víkurborg og Mosfellsbæ. Hann tekur til starfa haustið 1996 og mun á fyrsta ári geta hýst 250-300 nemendur. Borgarholtsskóla er ætlað stórt hlutverk sem starfsnámsskóla og mun leggja áherslu á nýbreytni í starfsmenntun á framhaldsskóla- stigi. Þar verður boðið upp á nám í bíl- og málmiðnagreinum og nám og starfsþjálfun á ýmsum starfstengdum brautum auk bókn- áms til stúdentsprófs. í FMB fer auk þess fram eftirmenntun og önnur fræðsla í bíl- greinum. Framundan er skapandi þróunarstarf og sækist skólinn eftir starfskröftum þeirra sem hafa áhuga á að vinna af heilum hug að efl- ingu bók-, hand- og siðmenntar íslenskra ungmenna. Leiðarljós starfsmanna í sam- skiptum við nemendur er agi, virðing, vænt- ingar. Kennslugreinar og kennslusvið eru: Bíliðngreinar*, danska, enska, félagsgreinar, fornám, kennsla þroskaheftra/fjölfatlaðra, handíðir, íslenska, listgreinar, líffræði, lík- amsrækt, málmiðnagreinar, saga, stærð- fræði, tölvufræði og verslunargreinar. Kennarar verða ráðnir frá 1. ágúst. Úr þeim hópi verða verkefnaráðnir fjórir kennslustjór- ar frá 15. mars (í málmiðnum, á almennri braut, stuttum starfsnámsbrautum og í fornámi/námi f. fatlaða), áfangastjóri og deildarstjórar frá 1. maí. Æskilegt er að kenn- arar geti kennt fleiri en eina kennslugrein á fyrsta ári skólans. Umsóknir skal senda skólameistara, Eygló Eyjólfsdóttur, í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 10. mars. Upplýsingar um störf í FMB gefur Jón Garð- ar í síma 581 3011 (eftir 14. feb.). í umsókn skal koma fram menntun kennara og störf svo og umsagnir fyrri vinnuveitenda. Þeir sem sækja um störf í FMB gefi einnig upplýs- ingar um eftirmenntun og sérfræðikunnáttu innan bílgreina. * Ath. Kennsla í bíliðngreinum er tilrauna- verkefni menntamálaráðuneytisins, Bíl- greinasambandsins og Bíliðnafélagsins. Menntamálaráðuneytíð, 9. febrúar 1996. Blaðburður Blaðberi óskast á Hverfisgötu efri í Reykjavík. Upplýsingar í síma 569 1114. Framkvæmdastjóri Opinber menningar- og listastofnun auglýsir eftir starfskrafti, tímabundið, í stöðu fram- kvæmdastjóra. Um 50% starf er að raeða til að byrja með, en síðar 100% starf. Óskað er eftir því að viðkomandi hafi viðskiptamenntun og hafi áhuga á menningu og listum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 1996. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Menning - 15408“. KÓPAVOGSBÆR Lausar stöður við leikskóla \ Staða leikskólakennara við leikskólann Mar- bakka v/Marbakkabraut. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Krist- jánsdóttir, í síma 564 1112. Staða niatráðs við leikskólann Furugrund v/Furugrund. Um er að ræða 100% stöðu í 1 ár. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Anna B. Hilmarsdóttir, í síma 554 1124. Ennfremur gefur leikskólafulltrúi upplýsingar í síma 554 5700. Starfsmannastjóri. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í neðangreinda leikskóla: Grænaborg v/Eiríksgötu. Upplýsingar gefur Jóhanna Bjarnadóttir, leikskólastjóri, í síma 568 1362. Suðurborg v/Suðurhóla. Upplýsingar gefur Elínborg Þorláksdóttir, leikskólastjóri, í síma 557 8681. Engjaborg v/Reyrengi. Upplýsingar gefur Auður Jónsdóttir, leikskólastjóri, í síma 587 9130. Eldhús Matráð vantar í leikskólann Sæborg v/Starhaga. Upplýsingar gefur Þuríður Anna Pálsdóttir, leikskólastjóri, í síma 552 3648. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 588-8500 - Fax: 568-6270 Félagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast til starfa í móttökuhópi hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Breiðholti. Um er að ræða afleysingastarf í 14 mánuði. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk. Umsóknum skal skila á hverfaskrifstofu, Álfa- bakka 12, 109 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Þóra Kemp, for- stöðumaður, í síma 557 4544. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur annast heil- brigðis-, matvæla- og mengunar- og um- hverfiseftirlit í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur. Heilbrigðiseftirlitið býður upp á krefj- andi og áhugaverð viðfangsefni. Starfs- menn eru 17 talsins með fjölbreytta mennt- un og reynslu að baki. í kjölfar skipulags- breytinga sem átt hafa sér stað hefur verið ákveðið að ráða í tvær nýjar stöður. Verkfræðingur - tæknifræðingur á umhverfissvið Starfið felst m.a. í að sinna hávaðamæling- um, mengunareftirliti o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: ★ Verkfræði eða tæknifræði. ★ Þekking og reynsla í hljóðburðarfræði (acoustics) æskileg. ★ Vera sjálfstæður og skipulagður í starfi, hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að tjá sig í töluðu og rituðu máli. Sviðsstjóri matvælasviðs Starfið felst í að veita matvælasviði forstöðu. Menntunar- og hæfniskröfur: ★ Matvælafræði, dýralækningar eða sam- bærileg menntun. ★ Þekking á matvælagerlafræði og innra eftirliti matvælafyrirtækja. ★ Stjórnunarreynsla ásamt reynslu af starfi- við matvælaeftirlit æskileg. ★ Vera sjálfstæður og skipulagður í starfi, hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að tjá sig í töluðu og rituðu máli. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs merktar viðkomandi störfum fyrir 21. febrúar nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI5 108 REYKJAVÍK ® 533 1800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.