Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996 B 27 Dagbók Háskóla íslands Mánudagur 12. febrúar. Á vegum málstofu í stærðfræði flytur Robert Magnus, Raunvís- indastofnun, fyrirlesturinn „Cauc- hy-kjarnar á Riemann fiötum“. Gamla loftskeytastöðin við Suður- götu, kl. 11:00. Miðvikudagur 14. febrúar. Daði Kolbeinsson, óbó, engla- horn, Zbigniew Dubik, fiðla, Guð- mundur Kristmundsson, víóla, og Richard Talkowsky, celló flytja kvartetta eftir Johann Christian Bach og Jean Francais. Norræna húsið, kl. 12:30. Aðgangur 300 krónur. Ókeypis fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Málþing um tæknifrjóvgun á vegum Siðfræðistofnunar Háskól- ans. Bryndís Hlöðversdóttir, alþing- ismaður, Dögg Pálsdóttir, lögfræð- ingur, Jón Hilmar Alfreðsson, lækn- ir og Vilhjálmur Árnason, dósent flytja stutt erindi, en að þeim lokn- um verða umræður. Oddi, stofa 101. kl. 17-19. Allir velkomnir. Fimmudagur 15. febrúar. Á vegum rannsóknastofu í kvennafræði flytur Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur, erindi sem hún nefnir „Vinnuvernd og aðbúnaður kvenna“. Norræna hús- ið, kl. 17:15. Þórir Auðólfsson talar um notkun erfðabreyttra músa við krabba- meinsrannsóknir á vegum málstofu rannsóknarnema í læknadeild. Læknagarður, Vatnsmýrarvegi 16, 3. hæð, kl. 16:15. Laugardagur 17. febrúar. Einar H. Guðmundsson, dósent, flytur fyrirlesturinn „Heimsmynd stjarnvísinda: Sannleikur eða skáld- skapur?" Þetta er annar fyrirlestur- inn í röð fyrirlestra sem Anima, félag sálfræðinema, heldur um vís- indahyggju og vísindatrú. Háskóla- bíó, salur 3, kl. 14:00. Allir vel- komnir. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar: í Tæknigarði,12.-13.feb. kl. 8: 15-16:00. Bætt hugbúnaðargerð byggð á sjálfsúttekt samkvæmt SPICE stöðlunum. Leiðbeinendur: „Risto Nevalainen, Lic. Tech., Head of the Information Technology De- velopment Center, Helsinki and Professor Oddur Benediktsson at the Department of Computer Sci- ence, University of Iceland." í Tæknigarði,12.,14. og 15. feb. kl. 16:00-19:30. Skattaréttur - fræðileg og hagnýt atriði. Leiðbein- endur: Ingvar J. Rögnvaldsson skrifstofustj., Kristín Norðfjörð, skrifstofustj. og Kristján Gunnar Vajdimarsson, skrifstofustj. í Tæknigarði, mán. 12. feb.-ll. mars kl. 20:15-22 (5x). Ljósmynd- un. Sögulegt yfirlit tækni og mynd- ar. Leiðbeinandi: Guðmundur Ing- ólfsson ljósmyndari hjá ímynd. í Hallgrímskirkju, mánudags- kvöld frá 12.feb. til loka apríl (9x). Hátindar barokktónlistar og meist- ari meistaranna Johann Sebastian Bach (1685-1750). Leiðbeinandi: Ingólfur Guðbrandsson I Tæknigarði,13. feb. kl. 15-19. Stefnumótun í meðalstórum og stærri fyrirtækjum: Hvernig skipu- leggja skal stefnumótunarstarfið. ' Leiðbeinandi: Þorkell Sigurlaugs- son, framkvæmdastjóri Eimskipa- félags íslands og Gísli S. Arason, lektor. í Aðalbyggingu HÍ, st. 13, 13. feb. kl. 12:30-17. Grunnur að gæðastjórnun og mótun gæða- stefnu. Leiðbeinandi: Davíð Lúð- víksson verkfr. Samtök iðnaðarins. 13. feb-26.mars, (lx í viku) kl. 16-19. Danska fyrir heilbrigðis- stéttir. Leiðbeinendur: Brynhildur A. Ragnarsdóttir, Bertha Sigurðar- dóttir og Ágústa P. Ásgeirsdóttir. í Tæknigarði, mið. 14. feb.-l. apríl (8x), kl. 20:15-22:00. íslensk heimspeki: Saga og helstu viðfangs- efni. Fyrirlesarar verða heimspek- ingarnir Gunnar Harðarson, Vil- hjálmur Árnason, Páll Skúlason og Skúli Pálsson. í Tæknigarði, 14., 21. og 28. feb. kl. 13-16. Umbætur og gæða- starf - Gæðastjórnun í heilbrigðis- þjónustu. Guðrún Högnadóttir for- stöðum. gæða- og þróunarsviðs Ríkisspítala. í Áðalbyggingu HÍ, st. 13, 14. feb. kl. 13-18. Gæðastjórnun í byggingariðnaði og verktöku. Leið- beinendur: Guðmundur Sæmunds- son Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins, Haukur Magnússon Ár- mannsfelli, Helgi Maronsson ísl. aðalverktökum, Jónas Frímannsson ístaki og Ásgeir Margeirsson Jarð- borunum. í Tæknigarði, 15.-16. feb. kl. 8:30-12:30. Notkun tölvu við gæða- stjórnun. Leiðbeinendur: Hörður Olavson framkv.stj. Hópvinnukerfa ehf., Páll E. Halldórsson verkfr., gæðastjóri Kassagerðar Reykjavík- ur, Guðjón Reynir Jóhannesson gæðastj. Mjólkursamsölunnar í Rvk og Ólafur Jakobsson stjórnunarfr., Isl. gæðastjórnun sf. í Tæknigarði, 15., 16 og 21. feb. kl. 8-13. Gæðakerfi - ISO 9000: Pétur K. Maack próf. og Kjartan Kárason Vottun hf. í Odda, fim. 15. feb.-28.mars. kl. 20:15-22 (7x). Rökhyggja og rómantík: Nokkrar lykilhugmyndii í listasögu 18. og 19. aldar skoðað- ar í ljósi samtímans. Leiðbeinandi: Ólafur Gíslason blaðamaður. 15. og 22. feb. kl. 17-20. Að skrifa vandaða íslensku. Leiðbein- andi: Ari Páll Kristinsson málfræð- ingur, málfarsráðunautur RÚV. RAOAUGi YSINGAR Grafíkpressa Óska eftir að kaupa notaða grafíkpressu. Upplýsingar í símum 588 9141 og 553 6556. Vinnubúðir Vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Hval- fjarðargöng óskum við að kaupa eftirfarandi búnað: Svefnskála fyrir 20-40 manns. Mötuneytisaðstöðu ca 100 m2. Skrifstofu ca 60 m2. Lager/verkstæðisbragga 150-300 m2. Upplýsingar í síma 562-2700. ÍSTAK Flettiskilti óskast Óskum eftir að kaupa notað flettiskilti af stærðinni 4x3 metrar eða stærra. Burðar- virki þarf ekki að fylgja. Helstu upplýsingar um skiltið ásamt verðhugmynd sendist af- greiðslu Mbl. merkt: „Flettiskilti - 95“. Tilkynning um opnun lögmannsstofu Þann 2. janúar 1996 opnaði Kristinn Bjarna- son, héraðsdómslögmaður, lögmannsstofu á Suðurlandsbraut 4a, 3. hæð, Reykjavík. Símanúmer skrifstofunnar er 588-3666 og myndsendisnúmer 588-6018. Skrifstofan er opin frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Öll almenn lögmannsþjónusta. Verkefna- og námsstyrkjasjóður Kennarasambands íslands Auglýsing um styrki til rannsókna og þróunar- verkefna Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs Kennarasambands íslands auglýsir styrki til félagsmanna sinna sem vinna að rannsókn- um, þróunarverkefnum eða öðrum um- fangsmiklum verkefnum f skólum skólaárið 1996-1997. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Kenn- arasambandsins, fræðsluskrifstofum og hjá trúnaðarmönnum í skólum. Umsóknir sendist Verkefna- og námsstyrkja- sjóði KÍ, Kennarahúsinu, Laufásvegi 81, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 1. mars 1996. I.O.O.F. 3 = 1772128 = Sp. □ HELGAFELL 5996021219 VI 2 I.O.O.F. 10 = 1762128 = SP VEGURINN 'Áq V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Skipt í deildir eftir aldri. Kate Whalen predikar. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Samúel Ingimarsson predikar. Lofgjörð og fyrirbaenir. Allir hjartanlega velkomnir! □ GIMLI 5996021219 I 1 FRL. □ MÍMIR5996021219III 1 FRL «Hjálpræðis- herinn Ó Kirkjustræti 2 VjL;.—.aiAfr Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Thorleif Gulliksen og Berit Olsen tala. Allir velkomnir. Mánudagur 12. febr.: Heimila- samband. Sr. Hjalti Guðmurids- son talar. Allarkonurvelkomnar. LyÓSQ'LlSL l'HH. Miðillinn Valgarður Einarsson starfar hjá Ljósgeislanum ífebrúarog mars. Inga Magnúsdóttir veður með Tarot-lestur 12., 13., 16., 19. og 20. febrúar. Rafnheiður Júlíusdóttir er með svæðanudd alla laugardaga, Guðrún Marteins með heilun, Margeir Sigurðarson með heil- un. Upplýsingar og tímapantanir í síma 588 8530. Ljósgeislinn. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Sam- hjálparvinir gefa vitnisburði um reynslu sína og trú. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomir. Samhjálp. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin í hús Drottins. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma ! dag, bíblíudaginn, kl. 17.00. Ræöumaður: Guð- mundur Ómar Guðmundsson. Barnasamverur á sama tíma. Létt máltíð verður seld að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Sma auglýsingar « >* Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Opið hús mánudaginn 12. febr- úar kl. 20.30 i Garðastræti 8. I forföllum Colin Kingshott mun sjáandinn Erla Stefánsdóttir fjalla um náttúruna og heilun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. í Risinu, Hverfisgötu 105. Samkoma f kvöld kl. 20.00. Áframhald á predikun „Guð ég þrái svo breytingu, mér liður eins og skreið". Prédikari: Hilmar Kristinsson. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun. Allir velkomnir. Fimmtudagskvöld kl. 20: Biblíufræðsla og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Brauðsbrotning. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Ath.: Kennsla öll miövikudags- kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir! Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Dagsferð sunnud. 11. feb. Kl. 10.30: Víðisnes-Naustanes, létt ganga um Álfsnes. Hægt er að koma á eigin bilum í ferðina kl. 11.15 við Víðisnes. Verð 1000/1100, en kr. 300 fyrir þá sem koma á eigin bílum. Dagsferð sunnud. 18. feb. Kl. 10.30: Landnámsleiöin, 3. áfangi, Stóru-Vogar, Vatns- leysuvík. Dagsferð sunnud. 18. feb. Kl. 10.30: Skíðagönguferð, Jós- epsdalur og nágrenni. Útivist. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði í Hlíðasmára 6-7, Kópavogi. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíudagurinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelf- íu leiðir söng, ræðumaður Guðni Einarsson. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30. Skrefið kl. 19.00. Ungl- ingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Safnaðarfundur kl. 19.00. Uttgtfótk , með hlutv YWAM - lceland ■ Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Guðrún Dóra Guð- mannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Minnum á biblíunámskeiðið á miðvikudagskvöld 14. feb. kl. 20. Krislið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.30: Biblíulestur. Kirkja frjólshyggjumanna Samkomur í Hveragerðiskirkju sérhvern fimmtud. kl 16. Ailir velkomnir. Eggert E. Laxdal. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðafélag íslands Fjölbreyttar sunnudagsferðir 11. febrúar. Kl. 10.30 Bláflöll-Heiðin, há- Grindaskörð. Skemmtileg skíða- ganga fyrir vant skíðagöngufólk. Fararstj. Jóhannes I. Jónsson. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 skiðaganga með Lönguhlíö. Tilvalin skíðaganga fyrir þá sem vilja auðveldari göngu. Fararstj. Sigurður Krist- jánsson. Verð 900,- kr. Kl. 13.00 Helgafell-Dauðadalir. Hressandi og skemmtiieg fjall- ganga. Fararstj. Jónas Haralds- son. Verð 900,- kr. Brottför í ferðirnar frá BSl, aust- anmegin og Mörkinni 6. Þorra- og vættaferð í Biskups- tungur 17.-18. febrúar næst- komandi. Gist í Úthlíð. Munið næsta myndakvöld F.í. miðvikudagskvöldið 14. febrúar kl. 20.30 að Mörkinni 6. Myndir úr sumarleyfisferðum: Lónsör- æfi og Litla hálendisferðin, (Austurdalur-Hildarsel). Ný fjöl- breytt ferðaáætlun er komin út. Skíðagöngunámskeið í Laugar- dalnum laugard. og sunnud. Sjá kynningu í laugardagsblaði. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.