Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 1
BÍLAR MEÐ MINNSTU VÉLARNAR SELJAST MEST - ÁNÆGJA FYRIR ÖKUGLAðA í OPEL TIGRA - TRYGGINGAR í SAMRÆMIVIÐ ÁHÆTTU - JEPPAR HEMLA VERR EN FÓLKSBIFREIÐAR Giitnirht DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA 1996 SUNNUDAGUR11. FEBRÚAR BLAÐ NISSAN Maxima Qx er kominn í flota ALP bílaleigunnar. Morgunblaðið/Ásdís VW söluhæstur í Evrópu HÁTT gengi jensins, langir flutn- ingar og viðskiptahindranir eru þau atriði sem japanskir bílafram- leiðendur nefna sem skýringu á lækkandi markaðshlutdeild í Evr- ópu. 1995 var ekki einn einasti japanskur bíll á meðal tíu sölu- hæstu bílanna í Evrópu. Banda- rískir og austur-evrópskir bílar náðu ekki heldur að blanda sér í slaginn. Tíu söluhæstu bílarnir eru allir framleiddir innan Evrópusam- bandsins. Toyota Carina, Nissan Primera og Micra og Honda Acc- ord og Civic teljast vera evrópskir bílar þar sem þeir eru framleiddir í Bretlandi en þeir náðu ekki held- ur að blanda sér í slaginn um sölu- hæstu bílana. VW Golf var enn á ný mestseldi bíllinn í Evrópu en þó hefur salan dregist mikið sam- Söluhæstu^g fólksbílar^i f Evrópu 1995 || 1. VWGolf 660.000 2. FiatPunto 3. OpelAstra 593.000 569.000 4. Ford Escort 485.000 5. Ford Fiesta 474.000 6. Opel Corsa 7. Renault Clio 458.000 407.000 8. Ford Mondeo 9. VWPolo 356.000 325.000 10. Peugeot306 323.000 Heimild: ???? an á kostnað Polo sem hefur rokið upp í sölu. ■ NISSAN Maxima Qx á bílaleigu NISSAN Maxima er flaggskipið frá Nissan verksmiðjunum. Bíllinn er heldur sjaldséður á íslenskum vegum en nú hefur ALP bílaleigan tekið einn slíkan í notkun. Um er að ræða svokallaða „up-grade“ útfærslu sem þýðir að bíllinn er ríkulega búinn og má þar nefna leðurinnréttingu, rafstillanleg framsæti með hita, líknarbelgi fyr- ir ökumann og farþega í fram- sæti, loftkælingu og útvarp með geislaspilara. Ljóst er að Nissan Maxima er í hæsta gæðaflokki fólksbíla á bílaleigum á íslandi. Vélin er sex strokka, 2,0 lítra, V-6 með 24 ventla tækni og beinni fjölinnsprautun. Hún skilar 140 hestöflum en bíllinn er framdrif- inn. Bíllinn kostar frá umboðinu 2.790.000 krónur. Maxima er einnig framleiddur með 3,0 lítra vél, 192 hestafla. Ingvar Helgason hf. hefur selt átta Nissan Maxima en bíllinn kom til landsins síðastliðið haust. Mest hefur þó selst af ódýrari útfærsl- unni sem er án leðurinnréttingar og loftkælingar en að öðru leyti með sama búnaði. Sá bíll kostar 2.490.000 krónur. ■ BÍLLINN er með leðurinn- réttingu og ríkulega búinn. ALLT króm á bílnum var gyllt með sérstakri rafmagns- húðun. Kveikj uhlutir í miklu úrvali Intermotor^ Kveikjuhlutir i®] Stilling BILAHORNIÐ varahlutaverslun Hafnarfjarðar Reykjavlkurvegl 50 • SlMI: 555 1019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.