Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.02.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMAIMNA mgniilribifrifr 1996 SKIÐI ÞRIÐJUDAGUR13. FEBRUAR BLAÐ B Kristinn Björnsson meiddurog keppirekki á HM íSierra Nevada „— -—" Miög mikið áfall Kristinn Björnsson frá Ólafsfirði, besti skíðamaður landsins, meiddist á æfingu í stórsvigi í Si- erra Nevada á Spáni á sunnudag og verður ekki með á heimsmeist- aramótinu, en hann átti að keppa í risasvigi í dag. „Ég keyrði út úr brautinni og lenti í óþjöppuðum snjó og kútveltist. Ég er líklega með slitna hásin á vinstri fæti sam- kvæmt skoðun læknis austurríska landsliðsins. Það bendir allt til þess að ég þurfi að fara í uppskurð, alla vega meiri líkur til þess, og þá er þessi vetur búinn hjá mér varðandi * skíðin. Ég geng nú um á hækjum. Þetta er mikið áfall því heimsmeist- aramótið er hápunktur vetrarins," sagði Kristinn. Kristinn eyddi mestum hluta gærdagsins á sjúkrahúsinu í Granada. „Ég var í myndatökum og rannsókn á sjúkrahúsinu í allan dag [í gær]. Þetta er ömurlegt. Nú KRISTINN Björnsson verð ég éingöngu áhorfandi á þessu móti," sagði Kristinn, sem ætlaði að keppa í fjórum greinum; risa- svigi, alpatvíkeppni (brun og svig), stórsvigi og svigi. Arnór Gunnarsson frá ísafirði og Haukur Arnórsson úr Ármanni keppa á heimsmeistaramótinu, en þeir keppa eingöngu í svigi og stór- svigi, 23. og 25. febrúar. Þeir eru væntanlegir til Spánar frá Austur- ríki um næstu helgi. Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings-upphæð 1 . **** 0 54.400.000 O Safð /-.+ bóiiua 0 1.740.116 3. 5a,e 2 120.220 4. 4af6 184 2.070 C 3af6 O. + bónus 675 240 Samtals: 56.923.436 2.523.436 HANDKNATTLEIKUR KIN . V. NÖS7..--, H Morgunblaði/Ásdís Meistara- gleðií Höllinni KA varð bikarmeistari í karla- flokki og Stjarnan í kvennaflokki á laugardag í Laugardalshöll. Gífurleg stemmning var á báðum leikjum og fðgnuður sigurvegar- anna mikill í leikslok. Julian Duranona var hetja K A-manna í leiknum gegn Víkingi, gerði ell- efu mörk og var óviðráðanlegur og hér til hliðar hampar hann bikarnum skælbrosandi. Að of an er Guðný Gunnsteinsdóttir, fyrir- liði Stjórmiiiuiir með bikarinn eftir sigurinn gegn Fram. Stjarnan / B5 KA/B6 WILLIFORD MEÐ SYIMINGU GEGN KEFLVIKINGUM / B4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.