Morgunblaðið - 15.02.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.02.1996, Qupperneq 1
PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDA GUR15. FEBRÚAR1996 BLAÐ Ameríka í brennidepli I þœttinum Þjóöar- þeli á Rás 1 sem er alla virka daga kl. 17.03 er sagt frá Kanada meö sér- stakri áherslu á landnám íslendinga þar. Þessi umjjöllun tengist þemanu ,Americana“, en nœstu vikur og mán- uöi verÖa sögur, bókmenntir, fyrir- lestrar og tónlist frá Ameríku mjög áber- andi í dagskrá Rásar 1. Leikin verÖur tónlist frá Noröur- og SuÖur-Ameríku, og erindi jlutt um einstök viöfangsejhi amerí- skrar tónlistar. Á laugardag kl. 16.20 og á sunnudag kl. 17 eru tónlistarþœttirnir ísMus en í þeim er aö þessu sinni lögö áhersla á tónlist frá Noröur-Ameríku og samtímatónlist frá Bandaríkjun- um. Margt jleira er á döfinni og verða tvœr nýjar þýöingar á framhaldssögum lesnar í vor, œvisaga indíánahöjöingjans Svarta elgs og Galapagos eftir Kurt Vonnegut. í sumar veröur síöan boöiö upp á tónleikaröö meö verkum eftir eitt helsta tónskáld Bandaríkjamanna á þessari öld, Charles Ives, þar sem kór og hljómsveitir breska útvarpsins BBC flytja mörg kunnustu verk tónskáldsins. ► ^ GEYMIÐ BLAÐIÐ ■ VIKAN 16. FEBRÚAR - 22. FEBRÚAR GIMLI í Kanada

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.