Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 SUNNUDAGUR 18/2 MORGUNBLAÐIÐ SiÓNVARPIÐ 9.00 ►Morgun- sjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhanns- dóttir. Skordýrastri'ð (6:13) Sunnudagaskólinn 21. þátt- ur: Dóttir Jaríusar. Padding- ton (7:13) Einu sinni var... - Saga frumkvöðla (2:26) Dag- bókin hans Dodda (36:52) 10.35 ►Morgunbíó Skradd arinn hugprúði (The Brave Little Tailor) Þýsk ævintýra- mynd. 12.10 ►Hlé 14.35 ►Steini, Olli og stúlk- an í Sviss (Swiss Miss) Bandarísk gamanmynd. 15.45 ►Sade á tónleikum (Sade Live in San Diego)CO 16.45 ►Hallbjörg Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona álit- ríkan feril að baki. (e) 17.40 ►Á Biblíuslóðum (5:12) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar 18.30 ►Pila Spurninga- og þrautaþáttur. 19.00 ►Geimskipið Voyager (Star Trek: Voyager) Banda- rískur ævintýramyndaflokk- ur. (12:22) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður hlCTTID 20.35 ►Hún veit r ICI IIII hvað hún vill Sig- rún Stefánsdóttir heimsótti Benedikte Thorsteinsson, fé- lagsmálaráðherra á Græn- landi, ogeiginmann hennar, Guðmund Þorsteinsson í Nuuk. 21.05 ►Tónsnillingar Hljóm- kviða Liszts (Composer’s Special: Lisztá Rhapsody) Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í sjö sjálfstæðum þáttum. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. (4:7) OO 22.00 ►Helgarsportið Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 ►Kontrapunktur Nor- egur - Sviþjóð Spuminga- keppni Norðurlandaþjóða um sígilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) OO (5:12) 23.30 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok. Utvarp STÖÐ 2 II STÖÐ 3 9.00 ►Kærleikss- birnirnir 9.15 ►( Vallaþorpi 9.20 ►Magðalena 9.45 ► Villti Villi 10.10 ►Töfravagninn 10.30 ►Snar og Snöggur 10.50 ►Ungir eldhugar 11.05 ►Addams fjölskyldan 11.30 ►Eyjarklíkan 12.00 ►Helgarfléttan 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.00 ►Stjörnuleikur KKÍ Bein útsending fr árlegum leik Körfuknattleikssambands ís- lands. 17.45 ►Vika 40 af Flórida Þáttur um ferð vinningshafa í útvarps- og símaleik Pepsi til Florida. 18.05 ►( sviðsljósinu (Enter- tainment Tonight) 19.00 ► 19 > 20 Mörk dags- ins eru inni í 19>20 en auk þess fréttir, veður og íþrótta- fréttir. 20.00 ►Chicago sjúkrahúsið (Chicago Hope) (15:22) MYNDIR 20.55 ►Með ástarkveðjum til dóttur minnar (To My Daughter With Love) Joyeu og Alice Cutter eru ung og ástfangin hjón sem beijast við að láta enda ná saman en eru full bjartsýni á framtíðina. Þau eiga dótturina Emily. Foreldrar Alicareru auðugt fólk en þau eru ekki ánægð með ráðahaginn. Tilvera litlu flölskyldunnar hrynur til grunna þegar Alice deyr skyndilega. Aðalhlutverk: Rick Shroeder, Megan Galli- van og Ashley Malinger. Leik- stjóri: Kevin Hooks. 1993. 22.30 ►ðO Mínútur (60 Min- utes) 23.20 ►Hálendingurinn II (Highlander II) Connor MacLeod er mættur til leiks öðru sinni ásamt læriföður sínum Juan Villa-Lobos. Með aðalhlutverk fara Christopher Lambert, Sean Connery, Virg- inia Madsen og Michael Ir- onside. 1991. Lokasýning. 1.00 ►Dagskrárlok M9.00 ► Sögusafnið Teiknimynd með ís- lensku tali. Magga og vinir hennar Talsett mynd. Orri og Ólafía Talsettteiknimynd. Úlfar, nornir og þursar með íslensku tali. Kroppinbakur. Talsettur teiknimyndaflokkur. Mörgæsirnar. Talsett teikni- mynd. Forystufress Teinki- mynd með íslensku tali. 11.20 ► Bjallan hringir (Saved by the Bell) Við höld- um áfram að fylgjast með fjörinu hjá krökkunum í Ba- yside grunnskólanum. 11.45 ► Hlé 18.05 ► íþróttapakkinn (Trans World Sport) WETTIR r0*-8'™’ 19.30 ► Vísitölufjölskyldan (Married... With Children) 19.55 ► Framtiðarsýn (Bey- ond 2000) Getur verið að arf- taki landabréfanna sé fund- inn? Hvernig endurhannaði Andrew Brown tennisspaðann sinn og náði auknum árangri? Nýjung fyrir Japani sem þjást af svefnleysi, tæknin, forn- leifafræðin og framtíð vél- menna er meðal þess sem Ijallað verður um í þessum þætti. 20.45 ►Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Paradise) Framhaldsmyndaflokkur. (9:13) 21.35 ► Gestir 22.10 ► Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier) Við höldum áfram að fylgjast með leyni- lögreglumanninum Wolff. 23.00 ► David Letterman ÍÞRÓTTIR IIYkin 23.45 ► Náttuglan miHU (Night Owl)Sjón- varpsmynd með Jennifer Beals (Flashdance) í hlutverki Juliu sem berst fyrir því að missa ekki eiginmann sinn í arma náttuglunnar, konu sem enginn veit hver er og enginn sleppur lifandi frá. Með seið- andi röddu sem útvarpað er yfir borgina lokkar hún til sín einmana karlmenn - og örlög þeirra eru ráðin. Myndin er bönnuð bömum. (E) 1.15 ►Dagskrárlok RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir prófastur á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. — Gloria eftir Antonio Vivaldi. Judith Nelson, Emma Kirkby og Carolyn Watkinson syngja með Kór og hljómsveit. Krists- kirkjunnar í Oxford og hljóm- sveitinni Academy of Ancient Music; Simon Preston stjórn- ar. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hjá Márum Örnólfur Árnason segir frá kynnum sín- um af mannlífi í Marokkó. 11.00 Messa í Neskirkju. Séra Halldór Reynisson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Fólkið velur forsetann. Svipmyndir úr lífi og störfum Ásgeirs Ásgeirssonar forseta. 2. þáttur af þremur. Umsjón: Gylfi Gröndal. Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 23. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Leyndardómur vínartert- unnar. Sjálfsmynd Kanada- manna af íslenskum ættum. Lokaþáttur. Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.00 (sMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarps- ins. Americana. Af amerískri tónlist. Eaken píanótríóið flyt- ur samtímatónlist frá Banda- ríkjunum. Umsjón: Guðmund- ur Emilsson. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.50 Dánar- fregnir og auglýs- ingar. 19.30 Veðurfregn- ir. 19.40 íslenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónssón flyt- ur þáttinn: 19.50 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (e) 20.40 Hljómplöt- urabb. Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð. Útgerðarstöðvar norðan Akureyrar. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS2FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (e) 8.07 Morguntónar. 9.03 Tónlistar- krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn- ar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur P. Gunnars- son. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsspn ’og Ingólfur Margeirs- son. 15.00 Á mörkunum. Umsjón Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps- fréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttar Guömundsson læknir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og Ö.OOFréttir, veður, færð og flugsamgöngur. ADALSTÖDIN FM 90,9/103,2 10.00 Randver Þorláksson. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífs- lindin. 24.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stef- RÁS 2 kl. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Asgeir Ásgeirsson, fyrrum forseti íslands. Fólkið velur forsetann RÁS 1 ► 14.00 Gylfi Gröndal flytur annan þátt sinn um fyrrverandi forseta íslands á Rás 1 í dag. Þátturinn í dag nefnist Fólkið velur forsetann — svipmyndir úr lífi og starfi Ásgeirs Ásgeirssonar. Frú Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen, séra Sigurbjörn Einarsson biskup og Þór Whitehead sagnfræðingur koma fram í þættinum. Auk þess verða flutt ræðubrot og fréttafrásagnir af merkum atburðum úr segulbandasafni Ríkisútvarpsins og brot úr viðtali við Ásgeir forseta sem Davíð Oddsson forsætisráð- herra tók þegar hann var ungur blaðamaður. Ásgeir var guðfræðingur að mennt en gerðist stjórnmálamaður og var forsætisráðherra 1932-1934. Hann var kjörinn for- seti 1952, var sjálfkjörinn þrisvar og gegndi forsetaemb- ætti til 1968 þegar Kristján Eldjárn tók við. Ymsar Stöðvar CARTOOM NETWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fru- itties 7.00 Thundarr 7.30 Tbe Centuri- ons 8.00 Challenge of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Spiits 12.00 Look What We Foundl 12.30 Space Ghost Coast to Coast 12.45 World Premiere Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Shöw 17.30 The Mask 18.00 The Jet- sons 18.30 The Flintstones 19.00 Dag- skrálok CNN News on the hour 5.30 Global View 6.30 Moneyweek 7.30 Inside Asia 8.30 Science & Techno- logy 9.30 Style 10.00 World Rqxirt 12.30 Sport 13.30 Computer Connecti- on 14.00 Lany King 16.30 WoHd Sport 16.30 Scienee & Technology 17.30 Tarvel Guide 18.30 Moneyweek 19.00 World Report 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 Sport 23.00 Worid Today 23.30 Late Edition 0.30 Crossf- ire 1.30 Global View 2.00 CNN Pres- ents 4.30 This Week in Asia PISCOVERY 16.00 Battle Stations: Wings: Sea Dart 17.00 Battle Stations: Warriors: No Gallipoli 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Óarke's Mysteriou3 Universe 20.00 Men on Top and Below: Carrier. Fortress at Sea 22.00 Men on Top and Beiow: Submar- ine 23.00 The Professionals 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Skiöastökk 9.30 Skíða- stökk 10.30 Skídastökk, bein úts. 12.00 Bobsledi 13.30Tennis, bein úts. 15.30 I-'tjálsíþróttir, lx;in úts. 17.00 Tennis, bein úts. 18.00 Knattspyrmi, bcin úts. 21.00 Fijálsíþróttír 19.00 Skíðastökk, bein úLs. 20.00 Hnefaleíkar 22.00 Golf 21.00 Glíma 21.30 Alpagreinar 22.00 Golf23.00 Frjálsíþróttir 0.30 Dagskrár- lok MTV 7.30 MTV’s US Top 20 Vidco Co- untflown 9.30 MTV News : Vfeekend Bdition 10.00 The Big Picturc 10.30 MTV’s European Top 20 Countdown 12.30 MTV’s First I/>ok 13.00 MTV SporU 13.30 MTV’s Real Worid London 14.00 MTV’s Greatest Hits Weekend 18.00 MTV News : Weekend Edition 18.30 Paul tyteCartney Up Close 19.30 The Soul Óf MTV 20.30 Thc State 21.00 MTV Oddities featuring The Muxx 21.30 Altcmative Nation 23.00 MTV’s Headbangers Ball 0.30 Into The Pit 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 5.00 Inspiration 5.00 Inspiration 8.00 ITN Worid News 8.00 ITN World News 8.30 Air Combat 8.30 Air Combat 9.30 Profílcs 9.80 Profiles 10.00 Super Shop 10.00 Super Shop 11.00 The McLaug- hlin Group 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe 2000 11.30 Europe 12.00 Executive Lifestyles 2000 12.30 Talk- in’Jazz 12.00 Executive Lifestyles 13.00 Senior PGA Golf 15.00 NCAA Basket- ball 16.00 Meet The Press 17.00 ITN Worid News 17.30 Voyager 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Vldeof- ashion! 20.00 Masters oí Beauty 20.30 ITN World News 21.00 NCAA Basket- ball 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brian 0.00 Talkin’Jazz 0.30 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 1.30 The Selina Scott Show 2.30 Talkin’Jazz 3.00 Rivera Live 4.00 The Best of The Selina Scott Show SKY NEWS News and business on the hour 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 Business Sunday 11.30 The Book Show 12.30 Week in Review - Intemat- kmal 13.30 Beyond 2000 14.30 Sky Woridwidc Report 15.30 Court Tv 16.30 Week in Review - Intemational 17.00 Live at Five 19.30 Sportsline 20.30 Business Sunday 21.30 Sky Woridwide Re|>ort 23.30 CBS Weekend News 0.30 ABC World News Sunday 2.30 Week in Review - Iniemátional 3.30 Business Sunday 4.30 CBS Week- end News 5.30 ABC Worid News Sunday SKY NIOVIES PLUS 6.00 Kiss Me Kate, 1953 8.00 Gasl- ight, 1940 10.00 ltobin Hood: Men in Tights, 1993 1 2.00 Flipper, 1963 13.30 Radio Flyer, 1992 15.30 Dreamchíld, 1985 17.15 Robin Hood: Men in Tights, 1993 19.00 Josh and S.A.M., 1993 21.00 Murder One 22.00 Necronomic- on, 1994 23.40 The Movie Show 0.10 Sleeping with Strangers, 1994 1.50 In the Une of Duty: Kidnapped, 1994 3.20 Innocent Blood, 1992 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Undun - Wíld West Cowboys of Moo Mesa 7.25 Dynamo Duck 7.30 Shoot! 8.00 M M Power Rangers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtle3 9.00 Conan and the Young Warriors 9.30 Highlander 10.00 Goul- iAshed - Spklerman 10.30 Ghoulish Tales 10.50 Bump in the Night 11.20 X-Men 11.45 The Perfect Family 12.00 The Hit Mix 13.00 Star Trek 14.00 The Adventures of Brisco County Junior 15.00 Star Trek: Voyager 16.00 Worid Wrestling Fed. Action Zone 17.00 Gre- at Escapes 17.30 M M Power Rangers 18.00 The Simpsons 19.00 Beveriy Hiils 90210 20.00 Star Trek: Voyager 21.00 Highlandcr 22.00 Renegade 23.00 Seinfeid 23.30 Duckman 24.00 60 Minutes 1.00 She-Wolf of Undon 2.00 Hit Mix I>ong Play TNT 18.00 Ilot Millions, 1968 21.00 Victor, Victoria, 1982 23.30 Foreud Venge- ancc, 1982 1.15 Once a Sinner, 1950 2.45 Hot Millions, 1968 5.00 Dagskrár- iok FJOLVARP: BBC, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖO 3: CNN, Discovery, Eurosport, M'iV. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist Tónlistarmyndbönd í klukku- tíma. IbRfÍTTIR 1800 ►FIBA- IrlWI I 111% körfubolti Körfubolti frá Evrópu, NBA- deildinni, amerískur körfu- bolti o.fl. 18.30 ►ishokkíNHL-deildin í íshokkí, sameiginleg deild bandarískra og kanadískra atvinnumanna. 19.25 ►ítalski boltinn Bein útsending frá leik Laxio og Roma í ítölsku knattspyrn- unni. 21.15 ►Gillette-sportpakk- inn Fjölbreyttar svipmyndir frá hinum ýmsu íþróttavið- burðum. 21.45 ►Golfþáttur Sýnt Evr- ópumótaröðinni í golfi, PGA- European Tour. MYIin 22-45 ►Spænska Hl I nll rósin (Spanish Rose) Spennumynd um fyrrverandi lögreglumann sem leggur til atlögu við glæpalýð Miami og spillt lögregluyflrvöld. Honum vegnar vel í baráttunni þar til hann kynnist lævísri og und- urfagurri konu. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Eiríkur Sigurbjörns- son 16.30 ►Orð li'fsins 17.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, préd- ikun, fyrirbænir o.fl. 22.00-7.00 Praise the Lord án Jón Hafstein. 12.15 Hádegistónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bac- hman og Erla Friðgeirs. 17.00 Við heygarðshorniö. Bjarni Dagur Jóns- son. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýg- ur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BROSiÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guömundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá úr- valsdeildinni í körfuknattleik. 22.00 Rólegt í helgarlokin. Pálína Sigurðar- dóttir. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Létt tónlist og góðir gestir hjá Randveri. 13.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Rand- ver Þorláksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FNI 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Val- geirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðna- son. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. Rás 2 kl. 9.03. Tónlistarkross- gátan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.