Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 6
6 D FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ________ t ^ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <% HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviðskiptum Opið laugardaga kl. 11-13. Sunnudaga kl. 12 -14 Vegna góörar sölu undanfarið óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. Séreignir Arnarhraun 10142 Sæbólsbraut - Kóp. 27597 Glæsil. endaraðhús með aukaíb. í kj. alls 280 fm. Fullb. eign á mjög góðum stað. Vandaðar innr. og gólfefni. Ræktaður garður. Verð 14,2 millj. Túngata - Álftanesi. 25817 140 fm hlaðið einb. ásamt tvöf. bílsk. 4 svefnherb., nýtt eldhús. Ræktaður garður með heitum potti. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 11,6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. 22215 Nýl. parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fullb. með samstæðum innr. Parket og flfsar. 3-4 svefnherb. Góður ræktaður garður. Falleg eign. Verð 11,9 millj. Reykjabyggð - Mos. 21729 175 fm einb. á einni hæð ásamt innb. bíl- sk. í grónu hverfi. Húsið skiiast tilb. undir máln. að utan með grunni fyrir sólstofu og fokh. eða lengra komið að innan. Verð 7,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Grundartangi - Mos. 26556 3ja herb. steinsteypt parh. með fallegum garði. Vönduð og skemmtil. eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. Hæðir Rauðalækur. 27987 127 fm mjög góð efri hæð í tvíbýlish. ásamt bilsk. Góð staðsetn. Rúmg. og björt íb. með sérinng. Nýl. parket. Tvöf. gler. Góð vinnuaðst. I skúr. Verð 10,2 millj. Njörvasund. 27999 Giæsileg 90 fm neðri sérhæð í tvib. Öll nýl. endurn. m.a. nýtt eldhús, nýtt flísal. baðherb. með innr. Merbau-parket á öll- um gólfum. Skipti æskil. á stærri eign. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,9 millj. 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Útbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staðlaða lista eöir stærð íbúða, makaskiptalista og lista yfir eignir með háum byggingarsjóðslánum áhvílandi. Hafið samband við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. Bollagata. 27365 90 fm mjög falleg 4ra herb. neöri sérh. ! þríb. (b. nýtist mjög vel. 3 herb. og rúmg. stofa. Nýflisal. bað. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,6 millj. Almholt - Mos. 150 fm efri hæð í parhúsi ásamt 45 fm bíl- sk. i enda á lokaðri götu i jaðri byggðar. 4 svefnherb., 2 stórar stofur, gott eldhús og þvhús. Eikarinnr. Parket. Flísar. Mjög góð kaup, aðeins 10,5 millj. Áhv. 3,5 millj. Langholtsvegur. 22573 104 fm góð rishæð í þríb. 3 svefnh. Ný- viðg. og mál. hús á góðum stað. Parket á gólfum. Nýtt eldh. Áhv. 2,7 millj. byggsj. V. 7,9 m. Langholtsvegur. 25876 Mjög gott mikið endurn. einb. á tveimur hæðum alls 236 fm. Auðveldlega hægt að skipta I 2 íb., báðar með sérinng. Nýtt gler, gólfefni og hluti lagna. 6 svefnherb. og góðar stofur. Byggingar. fyrir tvöf. bíl- sk. Góður ræktaður garður. Verð 13,9 millj. 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sérh. i þríb. ásamt nýl. 29 fm bilsk. Sérinng. og - hiti. Húsið er vel staðs. i botnlanga, þ.e. ekki við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Fellsmúli. 28161 117 fm endaíb. á 1. hæð ofar kj. í góðu fjölb. 3-4 svefnherb. og góðar stofur. (b. er laus við samning. Verð 8,2 millj. Áhv. 6 millj. með grbyrgði 43 þús. á mán. Espigerði. 28272 84 fm gullfalleg fb. f þessu vinsæla lyftu- húsi. Ib. er mikið endum. m.a. gólfefni og eldhúsinnr. Húsvörður. Verð 7,9 millj. Dvergabakki. 14863 86 fm góð 4ra herb. fb. ásamt bílsk. í góðu fjölb. Nýstandsett baðherb., nýl. eldhús og gólfefni. Snyrtil. sameign. Gott útsýni. Verð 7,8 millj. Klukkuberg - Hf. 10142 104 fm íb. á tveimur hæðum. Skilast tilb. til innr. Sérinng. og stæði í bílgeymslu. Sérlega skemmtil. hönnun. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj. Leirubakki. 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Parket. Sérþvottah. í íb. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Dúfnahólar. 10142 Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Tvennar svalir. 3 svefn- herb. Fráb. útsýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Jöklasel. 26785 78 fm 3ja herb. íb. á efri hæð f góðu litlu fjölb. Mögul. á stækkun uppf ris. Rúmg. svefnherb. Parket. Áhv. 900 þús. Verð 7,2 millj. Hraunbær. 25964 89 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu húsi. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,2 millj. Útb. einungis 2 millj. Keilugrandi. 28169 85 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Hentugt fyrir stóra fjölsk. 2 baðherb. Mikið útsýni. Parket og dúkar. Áhv. 1,2 millj. Verð 7,5 millj. Langholtsvegur. 28265 81 fm íb. f kj. f góðu húsi Iftið niðurgr. Rúmg. herb. og stofa. Áhv. 3,7 millj. Eign- in þarfnast viðhalds. Verð 5,8 millj. Langholtsvegur. 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Sér- inng. Björt og skemmtil. eign. Góður ræktaður garður. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus fljótl. Laugarnesvegur. 27941 73 fm falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð f mjög góðu húsi. Ib. er mikið endurn. m.a. nýtt parket, tvöf. gler. Góður aflokaður garður við húsið. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. Þinghólsbraut - Kóp. 22799 Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. með sérver- önd í nýl. fimmbýli. Ný glæsil. eldhinnr. Flísal. baðherb. Nýtt Merbau-parket á öll- um gólfum. Þovttah. og geymsla á hæð- inni. Skipti æskil. á stærri séreign. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,7 millj. Drápuhlíð. 24217 82 fm 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Skemmtil. íb. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð aðeins 5,4 millj. Valshólar. 26902 82 fm 3ja herb. falleg íb. í góðu húsi. Sameign endurn. Hús nýl. yfirfarið. Mikið útsýni. Áhv. 600 þús. Verð 6,5 millj. Rauðagerði. 27697 81 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í þríbhúsi. Mik- ið endurn. m.a. nýtt parket og endurn. baðherb. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,2 millj. Klukkuberg - Hf. 10142 71 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í glæsil. nýju fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Sérinng. Selst tilb. til innr. Sérstaklega glæsil. út- sýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Smyrlahraun - Hf. 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endafb. f fjórbýl- um stigagangi ásamt 28 fm endabflsk. Hús og sameign nýl. endurn. Nýtt þak. Endurn. baðherb. Sérþvottah. Mjög góð íb. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Gnoðarvogur. 7919 88 fm 3ja herb. sérhæð í fjórb. Fráb. út- sýni. Suður- og austursvalir. Parket. Sér- inng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd. 23275 80 fm 3ja herb. ib. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði f bflskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 2ja herb. Laugavegur - v/Skúlatúnsns Mjög góð 54 fm íb. á 3. hæð f steyptu bakhúsi ofarlega við Laugaveg. Snyrtil. íb. með parketi og góðri sameign. Áhv. 2 millj. Verð 4,5 millj. Klukkuberg - Hf. 28257 Gullfalleg fullb. 2ja íb. í nýl. fjölb. Sérinng. Eikar-parket. Rúmg. eldhús. Fallegt út- sýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,2 millj. Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Hraunbær. 8723 56 fm íb. á 3. hæö (efstu) í góöu húsi. Búið aö klæða hluta hússins. Parket á gólfum. Áhv. 2,6 millj. byggsj. Verö 4,6 millj. Seilugrandi. 27262 2ja herb. góð íb. á 2. hæð í litlu fjölb. á baklóð. Parket á allri íb. Flísal. bað. Mjög skemmtil. eign. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Frostafold. 26603 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. í nýl. lyftuh. Sérþvottah. í ib. Stórar svalir. Fallegt út- sýni yfir Rvík. Stutt í alla þjónustu. Verið er að gera við húsið að utan á kostnað seljanda. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Seilugrandi. 19042 Góð 2ja herb. fb. í nýstands. fjölb. Allar framkv. greiddar. Áhv. 3.250 þús. bygg- sj./húsbr. Verð 5,6 millj. Holtsgata 12118 Mjög falleg og mikið endurn. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt parket og rafmagn. Skipti á stærri eign mögul. Áhv. 2,9 millj. Verð 4.950 þús. Háteigsvegur. 25242 90 fm 2ja herb. íb. á 3. og efstu hæð í reisul. fjórb. Góðar suðursv. og sólskáli m. heitum potti. Mögul. að byggja yfir stórar norðursv. og fá þar 2-3 aukaherb. Parket, flisar og marmari á gólfum. Verð 6,9 millj. Næfurás. 27236 72 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Parket. Flísar. Tvennar svalir. Sérþv- hús. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. 26032 Lágholtsvegur. 27427 Glæsil. 2ja-3ja herb. 58 fm efri sérhæð í nýl. steinhúsi. Parket. Flísar. Suðursv. Sérinng. Allt sér. Áhv. 3,9 millj. f hagst. lánum. Verð 6,2 millj. viðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær. 15523 Fasteignamiðlarinn. Frí myndataka og skráning Á tölvuskjá á skrifstofu er hægt að skoða myndir af u.þ.b. 200 eignum, jafnt að utan sem innan. Af hverri eign eru á bilinu 20- 40 myndir, allt eftir stærð þeirra. Með hjálp tölvunnar er hægt að velja áhveðin hverfi, verðbil og stærðir eigna. Síðan leitar tölvan að þeim eignum, sem eiga við óskir þínar. Kríuhólar. 58 fm íb. á jarðh. með sérgaröi I góðu ný- b.Áh 54 fm Ib. á 2. hæð í fjölb. Parket og flísar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. > Líming á brotnum munum úr leireda postulíni MARGIR eru haldnir þeirri áráttu að henda ekki gömlum hlutum, geyma þá heldur, jafnvel þótt þeir séu aldrei notaðir. Á vissan hátt er þetta réttur hugsunarháttur og það er ekki gott að vera sífellt að kaupa nýja muni og henda þeim sem mað- ur er farínn að fá leið á. En dauð- ir hlutir, eins og við segjum stund- um, eru okkur mörgum mismunandi verðmætir. Margir munu kannast við að hafa orðið vonsviknir ef hanki hrökk af sykurkari sem tilheyrði uppáhalds bollastelli, eða einhver álíka hlutur hrökk í sundur. Þá verð- ur mörgum þannig við að bera brot- in saman, rétt eins og þeir séu að óska sér að brotið verði aftur heilt. Smiðjan Margir hafa orðið von- sviknir er hanki hrökk af sykurkari úr uppá- haldsbollastellinu, segir Bjarni Qlafsson. Sú spurning kemur strax upp, hvort hægt sé að líma brotin saman. Brotin falla að vísu vel saman þegar þeim er haldið þannig en eru jafn laus þegar fingurnir hætta að þrýsta brotunum saman. Þá dettur mörgum í hug: „Get ég ekki límt þetta sam- an?“ Límið getur haldist lengi Sé brotið alveg hreint þá er hægt að líma það nokkuð vel. Strik eftir límingu mun þó alltaf sjást, en límið getur haldist lengi, þ.e.a.s ef ekki eru nein óhreinindi í brotsárinu. Tökum dæmi um lítinn disk, 4 brot. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir hvers konar efni maður er að líma. Venjulegir leirmunir eru mun mýkri og draga í sig raka, t.d. ef brotið er þvegið fyrir límingu. Þá getur röndin með brotinu orðið dekkri. Diskurinn er úr hvítum leir og með hvítan glerung. Leirmunir eru brenndir við lægri hita en post- ulín og steintau, steinleir. Nú getur verið að liluturinn sem við ætlum að líma saman hafi verið límdur áður, brotið sé gamalt. Þegar svo ber við er þörf á að hreinsa brots- árið sérlega vel. Ef um er að ræða ljósan glerung þá er ekki óhætt að reyna að þvo gamla límið af, hvorki með vatni né leysiefnum, slíkt getur orsakað dekkri rönd meðfram brot- inu og þann lit er aldrei hægt að fjarlægja. Hann sogast inn í efnið. Ef glerungurinn er skreyttur með gullrönd eða gyllingu í mynstri, þá þarf að fara mjög gætilega í hreins- un, annars þvæst gullið hreinlega í burt. Gullrendur eru oft lagðar yfir gierunginn. Ef notað er mjög heitt vatn við uppvask á slíkum gripum, þá þvæst gullið af glerungnum. Það kann að kalla á meðferð sérfræðings ef gylt skreyting er í hættu og grip- urinn eigandanum verðmætur. Sárið hreinsað Þegar hreinsa þarf burt gamalt lím er best að skafa það burt, nema ef um er að ræða hörðu efnin, stein- leir eða postulín. Inn í þau gengur vökvinn ekki. Glerungur þeirra efna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.