Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 D 7 ,^1966-1996faílO M. FASTEICNASALA SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMI: 568 7808 FAX: 568 6747 Opið virka daga 09:00 - 18:00 Helgar 12:00 - 14:00 FISKAKVÍSL Vorum að fá I einkasölu mjög góða 57fm íb. á þessum eftirsótta stað á Ártúnsholtinu. Góðar innr., m.a. parket á gólfum og góöir skápar. Áhv. 3,3m í góöum lánum. NESVEGUR - FYRIR UNGA FÓLKIÐ Björt risíbúð sem kemur svo sannarlega á óvart. Veröið er ótrúlegt, aöeins 3,9m KRUMMAHÓLAR M/BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu 44fm íb. á fjórðu hæö ásamt stæöi f bílskýli. Verö 4.150þ og áhvílandi 2.335þ f mjög góöum lánum. Ef þú átt selianlega bíl og eitthvaö af aurum getur þessi orðið þín. LINDARGATA Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega og ofboðslega "sjarmerandi" 60fm íbúð. Veröið gerist ekki betra, aöeins 4,4m. Svona tilboð eru bara hjá Hátúni, fasteignasölu allra landsmanna. MIKLABRAUT Mjög góð og sérstaklega vel innréttuö íbúð með fallegum garöi. Stórir gluggar og verðið er einstakt, aöeins 4m. HAMRABORG Þrælgóð 60fm íbúð í miðjum Kópavogi. Stutt f alla þjónustu, s.s. strætó og verslanir. Góð íbúö fyrir eldri borgara. KRÍUHÓLAR Góð 40fm ib. með mjög faltegu útsýni. Mjög gott verð. Miklir möguieikar fyrir unga parið. Þetta er góðfyrstaibúð. SKÚLAGATA. Nýkomin í sölu mjög góö og falleg 76fm Ibúö. Góðar innr. Verð aöeins 5,7m. AUSTURSTRÖND-SELTJARNARNES. Björt og falleg ca. 80fm íb I góöu lyftuh. Stórar sólarsv.Hús í góðu ásigkomulagi Stæði I bílah.fylgir. Frábært verö 7,3m KÓNGSBAKKI Snyrtileg 80fm íbúð meö rúmgóöri stofu og þvottahúsi inn í íbúð. Ný málaö hús og góð sameign. Verö aðeins 5,9m. ÁLFTAMÝRI. Vorum að fá I sölu mjög góða 77fm íbúða á þessum eftirsótta.staö í nýja miöbænum. Stutt I alla þjónustu. Þetta er spennandi ibúð. Verð 6,7m k ▲ ▲ ▲ fVr»rsp«rnir s.«d.» «* tfa«g til okkar ««@Treknet.»s Faste»9"® ^ ▲ Æ. VALLARBRAUT- SELTJARNARNES Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og smekklega innréttaða ca. 83fm íbúð ásamt 24fm bílskúr á sunnanveröu nesinu. Parket,. flísar og suöursvalir. Verð 8,7m og mjög góð lán áhv. Virkilega falleg ibúö. KVISTHAGI Mjög falleg og sérstaklega vel innréttuö 65fm kj. íb. í þessari einni eftirsóttustu götu Reykjavíkur. Nágr. Háskóla íslands. Góöar innréttinga, parket og flísar. SEILUGRANDI Vorum að fá I sölu sérstaklega glæsilega 83fm íbúö á þessum eftirsótta stað. Allt sem nýtt, flísar á gólfum og fallegar innréttingar. Tvennar svalir og bílskýli. Mjög góð íbúð. Verð 7,9m. RÁNARGATA-BYGGINGARSJ. Lítil en rúmgóð 3ja herb. ibúö á 2. hæö I góðu ástandi. 2,9m I Byggsj. Greiöslub. 15þús á mán. Þetta er snotur ibúö sem allir geta eignast. Ekkert greiðslumat, ekkert vesen og veröið, já 4,6m. VÍKURÁS - Mjög góö íbúö . Til sölu einstaklega falleg íbúö með mjög snyrtilegum og góöum innréttingum. ► Þvottahús á hæð. Skipti möguleg. BRYNJAR LARUS KJARTAN LJÓSHEIMAR Vorum að fá I sölu fallega 83fm íbúð á fyrstu hæð sem kemur skemmtilega á óvart. Góö staðsetn., góö íbúð og gott verö. STAPASEL - FRÁBÆRT VERÐ Nýkomiö i sölu mjög góð 4ra. herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Þvottahús í íbúð, sér inng. og verðiö eins og best er á kostið, aöeins 7,5m. Þetta er spennandi! HRAUNBÆR Sérstaklega skemmtileg 110fm íb á fyrstu hæö I mjög góðu fjölb. Góðar innr., parket og flisar. Skipti möguleg á minni eign, 2ja eða 3ja herb.. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Stórg. 85fm íb. I 5. Ibúöa húsi ásamt 40fm bilskúr.íbúð nýl. yfirfarið, parket á gólfum. Þvottahús I ibúð og nýl. baðh. Laus strax. Hér þarf ekkert málingarsull, bara flytja inn. DUNHAGI Til sölu glæsileg 4ra herb. íb. ásamt bílskúr. Nýtt eldhús og bað. Ný gólfefni. Hús nýkl. Sólarsvalir. Hér þarf ekki aö skúra, skrúbba og bóna, bara rífa af sér skóna og flytja inn. MÁVAHLÍÐ Til sölu mjög vel meö farin íb. I kjallara. Nýtt eldhús. Parket á gólfum og verðiö er gott, aðeins 6,3m. OFANLEITI - EINSTÖK ÍBÚÐ Stórglæsileg 100fm ib. m/bílskúr. Innr. mjög fallegar, parket og flisar á öllu. Þvottahús I íbúð. Bilskúr með h.opn. hiti og rafm. Þvottaaðstaöa. Óaðfinnanleg íbúö. HÓLMGARÐUR Vorum aö fá I sölu sérstaklega fallega og vel innréttaða 95fm efri sérhæð. Nýjar innréttingar, m.a. eldhús og gólfefni. Byggr. á þaki. Mjög falleg og skemmtileg eign. BÁRUGRANDI Vorum að fá I sölu mjög fallega ca. 90fm íbúð ásamt bílskýli I fallegu fjölbýlishúsi. Góöar innréttingar og þvottav. I íb. Verö 8,6m. SKÚLAGATA - HELDRI BORGARA Mjög góö 100fm ib. I vinsælu fjölb. meö mjög góöu bilskýli. Fráb. útsýni - þvottah. I íb. Sameigl. heitur pottur og sána. Samkomusalur. VEGHÚS Vorum að fá I sölu mjög vel innréttaöa 154fm íbú á annarri hæð með bílskúr. Sólstofa - góðar svalir og þvottahús I íbúö. Gott verð 9,9m. RAUÐARÁRSTÍGUR Mjög góö 102fm íbúð á tveimur hæöumjtvö herb. I risi) ásamt bílskýli. Þessi bíöur upp á mikla möguleika og er mjög flott. Mikið áhvílandi. HÁALEITISBRAUT Mjög góð 123fm Ibúð á fjórðu hæö á þessum eftirsótta staö. Nýtt parket, ný viðgert hús, þvottahús I íbúð og frábært útsýni. Fyrir þetta allt, 7,6m og viö erum ekki að grínast. BRYNJAR FRANSSON lögg.fasl.sali, Nú er sölutími lestu þetta og láttu í þér heyra! 3ja til 4ra herb. ibúö fyrir eldri hjón sem viö höfum nýlega selt fyrir. Draumastaösetning er notaleg ibúö í hverfum 108, 103 eöa 104. Hafiö samband sem fyrst. Vantar hús í smáíbúöarhverfi fyrir ákveöinn kaupanda. Skipti ef vill, annars bein sala. Vantar hæö eöa mjög góöa íbúö í vesturbænum nálægt KR og Há- skólanum fyrir iþróttasinnaöann menntamann. Raöhús vib Háaleitisbraut, Hvassaieiti, Álftamýri eöa nýja miöbænum fyrir ungt fólk á uppleiö. Bein sala 2ja. herb. íbúö í Hraunbæ eöa nágrenni í skiptum fyrir 4ra herb. á sama staö. Gott væri ef mikiö væri áhvilandi. idp EFSTASUND - SÉRHÆÐ OG KJALLARI Vorum að fá I sölu sérhæð ásamt 1/2 kjallara, samt. 163fm. Efrihæð m.a. stórar stofur, 3.sv.herb.eldhús og baö. Á neðri hæð tvö herb og ófullb., geymsla og bað. Bílskúrsréttur. DREKAVOGUR Vorum aö fá í einkasölu mjög fallega ca. 87fm hæö I þessu eftirsótta hverfi. Góöar innr., parket og flísar. Skipti möguleg á stærri eign. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Vorum að fá í sölu 136fm sérh. ásamt bílskúr. Ib. er öll mjög rúmgóð. Frábært útsýni og góö aökoma. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP Til sölu sérhæð I tvíb. ásamt 30fm bílskúr á þessum eftirsótta stað I vesturbæ Kópavogs. 3. svefnherb. Nýjar eldhúsinnr. Veröiö er hreint ótrúlegt, aöeins 6,9m. STIGAHLÍÐ Til sölu mjög vel staösett 159fm sérhæö ásamt 35fm bílskúr. Stutt I alla þjónustu. Nýklætt að utan. TJARNARGATA-FRÁB.ÚTSÝNI íbúðir á þessum frábæra stað eru sjaldan til sölu. Vorum að fá I einkasölu 6-7herb. 122fm íbúö, hæð og ris. Mikið endurbætt íbúð með frábæru útsýni yfir Tjörnina. i BULAND Til sölu mjög fallegt ca. 200fm endaraðh. ásamt bílsk.Mjög gott hús og upplagt fyrir starfsmenn á Borgarspítala og nágr. Skipt möguleg á ca. 120fm íbúð I nálægum hverfum. Verð aöeins 13,5m BAKKASEL Nýkomið í sölu meö fallegt ca. 240fm endaraðhús ásamt bílskúr. ibúð í kj. Skipti á minni eign kemur vel til greina. HLÉSKÓGAR. Mjög gott og vel staösett 265fm einb. Gott hús, góðar innr og skemmtileg sólstofa. Góð 3ja. herb. íbúð á neðri hæð. Það er þess virði aö spá I þetta hús. GRASARIMI. Vorum aö fá í einkasölu óaöfinnanlegt 195fm raðhús á tveimur hæðum. Gífulega vandaöar innréttingar, parket og flísar. Þetta er hús fyrir sanna fagurkera. wwwwwwwww NEÐSTALEITI Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggöum bílskúr, samtalS' 245fm. Góðar innréttingar, parket og flísar. Frábært útsýni. Staðsetning gerist ekki betri. HÁBÆR Höfum til sölu einbýlishús á þessum fallega staö viö Elliðaárnar. Húsið 147fm, bílskúr 32fm. Góður garður. Verð aðeins 12,5m. JÖKLAFOLD Til sölu mjög glæsilegt og fallega innréttað ca. 150fm einb. með innb. bílskúr. Góö staösetn. Parket og flísar. Sjón er sögu ríkari. VESTURBERG. Já, I fremstu röö, bæði hvaö snertir staðsetningu og útlit. Húsið er 187fm, bílskúrinn 30fm. Vandaðar innr. og gólfefni. Sérstaklega góð sólarverönd. Heitur pottur. AKRASEL Glæsileg húseign á tveimur hæðum m/aukaibúð á jarðhæð og tvöf. bílskúr. Húsið er samt 247fm kannski eilítiö meir. Á efri hæö eru glæsilegar stofur og þrjú svefnh. Á neöri hæö er 2-3ja herb. íbúö. Viljir þú búa rúmt og hafa útsýni, þá er þetta eignin. AFLAGRANDI. Vorum aö fá I sölu mjög spennandi endaraöhús, tvær hæöir og ris með innbyggöum bílskúr, á þessum frábæra stað í vesturbæ Reykjavíkur. Þettas skemmtilega hannaða hús bíður upp á mikla möguleika og skipti á 3-4ra herb. ibúö er möguleg. FAXATÚN - GARÐABÆR. Alveg passlega stórt. Vorum aö fá I sölu fallegt einbýlishús 136fm auk 25fm bílskúrs. Einstakléga fallegur garður. Fáöu nánari upplýsingar hjá Hátúni. SKRIÐUSTEKKUR Vorum að fá I sölu á þessum skemmtilega stað mjög gott 275fm einb. með innb. bílskúr. Góöar og vandaðar innréttingar. Spennandi hús á aðeins „ 15,9m. ifcKŒSSSZS SKELJATANGI - MOSFELLSSVEIT. Mjög fallegt og skemmtilega hannað I 145fm timbur einbýiishús með innb. " bílskúr. Mjög skemmtileg útsýnislóð. f Miklir möguleikar I boði. EIÐSMÝRI-SELTJ. Mjög skemmtilegt ca. 200tm raðhús i || Kolbeinsstaöarmýrinni.Gott verö. GULLENGFKÓPAVOGUR. Vorum að fá i sölu stórglæsilegar 117fm "| íbúðir tilb. til innr. Þetta er stórk. tækifæri. Haföu samb. við Hátún og málin eru í höfn. BLIKAHJALLI - KÓPAVOGUR Mjög falleg 200fm raðh. I suðurhlíðum Kópavogs. Óvenju vönduð hús. FRÓÐENGI Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð I 9. íbúða húsi, tilb. til innr eða fullbúnar án gólfefna. Verð frá 5,2m FJALLALIND - KÓPAVOGUR. Stórglæsileg raöhús á tveimur hæðum með bílskúr og seljast á ýmsum byggingarstigum. FUNALIND - KÓPAVOGUR 3. OG 4ra herb. lúxusíbúðir í fjölbýli. Seljast tilb. undir tréverk og fullbúnar án gólfefna. góða fidgil KJARTAN HALLGEIRSSON, OG LÁRUS HRAFN LÁRUSSON HATUN, litli RISINN er brenndur inn í eina heild svo að brotsárið þolir betur leysiefni, þegar reynt er að ná burtu gamla líminu. Undantekning er þó ef gullskreyting er á yfirborðinu. Hver smáögn af gamla líminu verður að nást brott. Til að leysa það upp er algengt að nota „ace- ton“. Gangi það ekki má reyna með spritti, bensíni, þynni eða lakkupp- leysi. „Aceton“, spritt og bensín er hægt að kaupa í litlum glösum í lyfjaverslunum, þynni og lakkupp- leysi í málningaverslunum. Þessi efni gufa fljótlega upp og verður því að geyma þau í glösum með þéttum lokum. Það getur verið gott ráð að væta bómull í leysiefninu, leggja hana við brotkantinn og vefja þunnu plasti utan um, svo að efnið gufi ekki eins hratt burtu heldur leysi gamla límið upp áður. í gamla daga var stundum notað lífrænt lím, unnið úr dýrum, til að líma saman brotið leirtau eða postulín. Þess hátt- ar lím léysist upp í vatni. Til þess að bæta árangur má setja edikssýru í vatnið eða ammoníak og við erfið- ari aðstæður má setja þvottasóta í vatnið. Stundum er jafnvel nauðsyrp legt að sjóða efnið til þess að leysa gamla límið af. Þetta getur verið áhættusamt, glerungurinn getur sprungið og brotin líka. Mjög erfítt getur reynst að ná af tvíþættu lími, sem hefur verið notað mikið í allmörg ár. Við upphitun getur það samt tekist. Reyna má notkun hárþurrku eða hitablásara, gætilega þó, og ef slík áhöld eru ekki tiltæk getur vanur og gætinn maður notað mjóan gasloga með mikilli varúð, til þess að brotið springi ekki við hitann. Hvaða lím? Það er ekki æskilegt að nota allra sterkustu límin; lím í tveimur túp- um, þar sem herði er bætt saman við límið um leið og það er notað. Talið er heppilegast að nota lím sem þynna má með „acetoni". Það leysir það líka upp ef líming heppnast ekki nógu vel eða ef bilun verður síðar. Sé efnið sem líma skal gljúpt og holótt getur límingin orðið sterkari með því að nota módel-lím. Þess ber að geta að samskeytin verða oft dökk ef ljós eða hvítur glerungur er á hinum límda hlut. Tveggja þátta lím er aðeins hægt að nota á efni sem ekki er gljúpt. Það er samt óæskilegt sökum þess að ef límingin mistekst þá er svo erfitt að hreinsa sárið til þess að líma aftur. Hreingerningin Líming á brotum úr leir eða post- ulíni heppnast aldrei vel nema að brot kantsins séu fúllkomlega hreinsuð. Það þarf svo mikla ná- kvæmni til þess að góður árangur náist, að jafnvel fita eða óhreinindi eftir fíngur, sem stutt hefur verið á brotkantinn, geta komið fram í lím- ingunni sem dökk lína. Vissara er að skoða brotið í gegnum stækk- unargler við ultra fjólublátt ljós. Þá sjást óhreinindi best. Ef efnið er gljúpt þarf fyrst að bera, útþynnt lím á brotin. Límið þarf annars að vera það þunnt að hægt sé að þrýsta brotunum vel saman. Við verðum að muna að ef við höfum borið of þykkt á brotin, þá getur límið, sem þiýstist ú.t, skemmt skreytingu sem kann að liggja utan á glerungnum. Vanda skal sérhvert verk til þess að vera ánægður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.