Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 8
8 D FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Kamarinn og hlandforin voru ekki feimnismál NUTIMAMAÐURINN er að missa tengslin við uppruna sinn, stór- borgarlífið hefur skorið á þau. Hvernig á sá, sem situr í birtu og yl, ekur um á fjórhjóladrifnu trylli- tæki, vinnur á skrifstofu daglangt : og kaupir nauðsynjar sínar í stór- markaði, að gera sér grein fyrir vegferð kjúklingsins eða lambalær- isins í frystiborðið, hvaðan mjólkin kemur eða skyrið? Hvað ætli uppi nútímans eða glanspían hugsi um það, sitjandi í Lagnafréttir Landgræðsla er ofarlega á baugi, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Breytum hugsunarhætti okkar og viðhorfum. Nýtum það sem frá okkur kemur í föstu og fljótandi formi, til að auka gróðurþekju landsins. VATNSSALERNIÐ þótti mik- il framför. Þetta er yfir 100 ára gamalt en gallinn var sá að fyrst þurfti að hella vatn- inu i skáiina og að athöfn lok- inni var hleypt niður með handfanginu á hægri hlið. BIFROST fasteignasala Vegmula 2 • Sími 533-3344 • Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson, Guðmundur Bjöm Steinþórsson lögg. fasteignasali, Sigfús Almarsson Æ Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. Æ II Laugard. kl. 11-14. Sunnud. kl. 12-14 ■■ Stærri ei Arnartangi - mikið áhv. Fallegt 175 fm einbhús á einni hæð. 3 stór svefnh. og 2 stofur. Húsið er mikið end- urn. m.a. eldhús og bað. í bílsk. er innr. vönduð stúdíóíb. Skipti á ódýrari. Áhv. 9,4 millj. veðd. og húsbr. Verð 13,5 millj. Smáíbúðahverfi - einb. Fallegt og mjög vel viðhaldið einbhús sem er byggt 1974. Húsið er á einni hæð ásamt bílsk. og stórri geymslu. Rúmg. stofa og eldh., 3 svefnherb. o.fl. Skipti á minni eign koma til greina. Kópavogur - nýl. raðhús. Fallegt ca 160 fm raðh. sem er kj„ hæð og ris m. innb. bílsk. 3 góö svefnherb., arinn i stofu. Góð garöstofa. Mjög gott hús sem vert er að skoða. Skipti. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,5 millj. Álfaheiði - einb. Fallegt 180fmeinbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefn- herb., rúmg. stofur, fallegt eldh. Áhv. 3,6 millj. veðd. Skipti koma til greina. Verð 13,9 millj. D2 Uð Einbýli í gamla bænum. Vorum að fá í sölu mikiö endurn. 135 fm einb- hús sem er kj., hæð og ris. 3-4 svefn- herb., rúmg. stofur. Fallegt og sjarmer- andi“ hús. Verð 10,9 millj. Garðhús - rúmgóð. Falleg 130 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bllsk. 2 stofur, sjón- varpshol, 3 rúmg. svefnherb., 2 baðherb., pvottahús og vandað eldh. Stórar suðursv. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Skipti. Verð 10,4 millj. Teigar - klassaíbúð - skipti. Vorum að fá í sölu nýja 110 fm 4ra herb. íb. á tveim- ur haeðum. Ib. er glæsil. innr. Parket og flís- ar. Ib. fyrir kröfuharða kaupendur. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Reykás - skipti - mikið pláss. Vor- um að fá í sölu 131 fm 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Ib. er mjög skemmtil. innr. Yfír- byggðar svalir. 4 góð svefnherb. Parket og flísar. Skipti á íb. í Hraunbæ koma til greina. Áhv. 4,6 millj. veðd. og húsbr. Verð 10,3 millj. Hrísrimi - mjög vönduð. Mjög falleg ca 100 fm 3ja herb. Ib. á 2. hæð ásamt stæði i bílskýli. ib. er mjög fallega innr. Parket og flísar. Þvhús í ib. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 8,7 millj. Réttarholtsvegur - raðh. Fallegt 109 fm raðh. Húsið er mikiö endurn. m.a. nýtt eldh. og baðherb., gluggar og gler. 3 svefn- herb. og stofa m. parketi. Áhv. 2,1 millj. hús- br. og veðd. Verð 8,9 millj. Ásgarður - raðhús. Fallegt 129 fm raðh. sem er tvær hæðir og kj. Gott eldhús, stofa og 4 svefnh. m. parketi. Glæsil. suöurverönd með hárri skjólgiröingu. Áhv. 2,7 millj. Verð 8,5 millj. Háholt - Hf. - ný íbúð. Vorum að fá í sölu glæsil. innr. 104 fm 4ra herb. íb. í nýju og glæsil. fjölbh. með lyftu. Parket og flísar. Stæði I bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 9,5 millj. Auðarstræti - rúmg. Falleg 90 fm ib. á 2. hæð. íb. er 2 svefnherb., stofa, eldh. og bað. Eldh. endurn. að hluta. Suöursv. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð að- eins 6,9 millj. Engjasel - rúmg. Falleg og rúmg. ca 110 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Nýtt parket. 3 góð svefnherb. Mjög rúmg. stofa og eldh. Gott útsýni. Áhv. 4,8 millj. Mjög gott verð 7,7 millj. Kaplaskjólsvegur - laus fljótl. Vor- um að fá í sölu endurn. 4ra herb. ib. á 1. hæð í þríb. Eldh. er endurn. svo og flest gólfefni. Mjög áhugav. íb. Laus fljótl. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Njálsgata - risíb. Mjög mikið endurn. 76 fm 3ja herb. risíb. í góðu steinh. Svo til allt nýtt í ib. Stór stofa, rúmg. eldh., 2 svefnherb. áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Furugrund - skipti á dýrari. Fal- leg ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stofa m. parketi, stórar svalir, iagt fyrir þvotta- vél í íb. Skipti á dýrari eign í Túnum og Grundum æskileg. Áhv. 1,2 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Heimar - mikið endurn. Mjögfalleg og mikið endurn. 115 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjórb. Nýtt eldhús og bað. Nýtt park- et. Lagt f. þvottavél í íb. Stórar suðursv. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Vesturbær. Mjög rúmg. og falleg ca 112 fm íb. á 2. hæð ( litlu fjölb. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Ib. er tilb. til innr. Verð 9,0 millj. Hægt er að fá Ib. afh. fullinnr. Breiðvangur - skipti. Glæsil. og mikið endum. 113 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Eldh. er nýtt, baðið er flísal., rúmg. stofur og herb. Parket, flísar og teppi. Skipti á ódýrara sérb. Áhv. 3,6 millj. veðd. o.fl. Verð 8,5 millj. Álfheimar - mjög rúmg. Falleg ca 120 fm íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Stór stofa, 3- 4 svefnherb., flisal. bað. Mjög góð íb. Áhv. 2,5 millj. veðd. og 3,1 millj. húsbr. Greiðslu- byrði 31 þús. á mán. Verð 8,5 millj. Safamýri - endaíb. Mjög falleg og rúmg. ca 100 fm endaíb. á 1. hæð ásamt bíl- sk. 3 svefnherb., rúmg. stofa, stórar svalir (sem mætti yfirbyggja að hluta). Skipti. Verð 8,7 millj. Verð 6-8 mill Hrísrimi - risíb. - bíll uppí. Mjög glæsil. 88 fm rislb. ásamt stæði i bílskýli. Rúmg. hjónaherb. Fallegar innr. Parket. Áhv. 2,9 milij. húsbr. og 2,3 millj. langtfmalán. Verð 7,9 millj. Smyrlahraun - bílskúr. Falleg ca 85 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð ásamt 28 fm bílsk. Stutt I alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 millj. írabakki - veðdeildarlán. Falleg 80 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnh. Góð stofa með parketi. Suðursv. Áhv. 4,1 millj. veðd. o.fl. Verð 6,7 millj. Verð 2-6 millj. Glæsileg í miðbænum. Mjög fal- leg og rúmg. 80 fm 3ja herb. íb. 2 saml. stofur. Hátt til lofts. Franskir gluggir. Þv- hús i íb. Parket. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 6,5 millj. Háholt - Hf. - ný íbúð. Glæsil. innr. 2ja herb. íb. í nýju og glæsil. fjölbh. m. lyftu. Ovenju glæsil. íb. Parket og flísar. Útsýni. Verð 6,2 millj. Dvergabakki. Góð ca 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbh. Hér er hægt að fá mikið fyrir peninginn. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,1 millj. Ásbraut - ótrúlegt verð! Góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbh. Mikið útsýni. Húsið er klætt að utan með Steni. Áhugaverð íb. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,3 millj. Blómvallagata T' i ^ Ij'í millj - verð 4,2 millj. Lítil og sæt 2ja herb. íb. á þessum eftirsótta stað í vest- urbænum. Áhv. 2,5 millj. veðd. o.fl. Verð aðeins 4,2 millj. Kjarrhólmi - skipti. Falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb., góð stofa, mikiö útsýni. Parket. Skipti á minni eign. Áhv. 3,5 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,0 millj. Hraunbær. Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýtt eldh. og bað. Parket. Suður- sv. Hér er gott að vera m. börnin. Verð að- eins 7,9 millj. Hraunbær - gott verð. Góð 77 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stofa og 2 svefnherb. o.fl. Áhv. ca 2,4 millj. Verð aðeins 6,4 millj. Dalsel - veðdlán. Mjög rúmg. ca 70 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. herb. og stórt bað. Áhv. 3,5 millj. veðd. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 6,2 millj. Njálsgata - efri hæð. I fallegu bakhúsi á þessum eftirsótta stað er til sölu 3ja herb. íb. m. sérinng. 2 svefnh., stofa, rúmg. eldh. og bað. Hér færðu mikið fyrir peninginn. Verð aðeins 5,3 millj. Jörfabakki - rúmg. Rúmg. ca 70 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð í nýi. viðg. húsi. Rúmg. stofa m. parketi. 2 góð svefnh. Áhugaverð íb. á góðu verði. Verð aðeins 5,9 millj. Bergstaðastræti. 3ja-4ra herb. fb. á jarðh. í bakhúsi á þessum eftirsótta stað. Ný miðstöð, lagnir og ofnar. Áhugaverð íb. Verð aðeins 5,7 millj. Barónsstígur. Góð ca 60 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi á þessum eftirsótta stað. 2 svefnherb., nýl. bað, flísar. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,1 millj. Barmahlíð. Góð 2ja herb. ib. í þríbhúsi. Nýtt gler og lausafög. Skemmtil. og hlýl. íb. á góðum stað. Áhv. 1,6 millj. húsbr. o.fl. Verð 4,7 millj. Nýbyggingar Víkurás. Falleg ca 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð. Ib. er skemmtil. innr. parket og flísar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,8 millj. Bjartahlíð - frábært verð. Mjög vel skipul. ca 130 fm raðh. m. innb. bilsk. og mögul. á millilofti. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð aðeins 7,5 millj. Klukkurimi - parhús. Fallegt, vel skip- ul. og reisulegt 171 fm parh. á tveimur hæð- um ásmt 28 fm bllsk. 4 stór svefnh. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. innan. Verð 8,8 millj. Laufrimi - raðh. Mjög vandað og fallegt ca 140 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. fullb. að utan, málað og lóð tyrfð og fokh. að innan. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð aðeins 7,6 millj. Starengi - raðh. 150 fm raðh. á einni hæð. 3-4 svefnherb. Fullb. að utan, tilb. til innr. að innan með klæddum loftum. Fráb. verð 9,5 millj. Höfum á skrá fjölda nýbygginga m.a.: Sérbýli: Starengi, einbýli - Fjallalind, raðhús - Berjarimi, parhús - Bjartahlíð, raðhús - Mosarimi, raðhús - Litlavör, raðhús - Klukkuriml, parhús. Ibúðir: 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. fb. við Guljengi, Funalind, Laufrima og á fleiri stöðum. Ýmsir skiptimöguleikar og verð við allra hæfi. Það hefur ekki verið hagkvæmara að kaupa nýbyggingu en einmitt f dag. Vesturbær. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð v. Kaplaskjólsveg, Parket og flísar. Eign I góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Hraunbær - rúmg. Mjög góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð I fjölb. Nýl. eldh. og nýtt bað. Rúmg. stofa m. parketi. Klædd suðurhlið. Áhv. 3,8 millj. veðd. og húsbr. Verð aðeins 7,5 millj. Snorrabraut - ris. Huggul. 90 fm risíb. sem skiptist 12 svefnherb., 2 stofur og rúmg. eldh. Nýl. parket og gler. Suðursv. Mikið út- sýni. Verö 7,2 millj. Suðurhólar. Góð 100 fm 4ra herb. (b. á 4. hæð i mjög góðu ástandi. Nýviðg. hús. Áhv. 3,2 millj. veðd. og húsbr. Fráb. verð, að- eins 6,8 millj. Flúðasel - endaíb. Sérlega falleg 104fm íb. á 1. hæð. 4 svefnh. Nýl. endum. baðherb. Ljósar flísar á holi og eldh. Suðursv. Stæði i bílgeymslu. Verð 8,1 millj. Maríubakki - skipti á dýrari. Falleg og rúmg. 80 fm 3ja herb. fb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. Suöursv. 2 góð svefnh. Fallegt bað. Þvottahús f íb. Áhv. ca 1,6 millj. veðd. Skipti á dýrari eign, allt að 10,5 millj. Verð 6,5 millj. óð sala! Höfiim kaupendur að: *Tvíbhúsi, allt að 23,0 millj. ★Einbhúsum, 12-17 millj. *Hæðum í Hlíðum, vesturbæ, Teigahverfi og Seltjarnarnesi. *2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í vesturbæ. ★Sérbýlum á Seltjarnarnesi. *íb. f Garðabæ. *Sérbýli f Grafarvogi. *Einb. í Smáíbúðahverfi. Fjöldi annarra kaupenda á skrá. Við seljum og seljum - skráðu eignina núna og þú ert kannski á leið til Parísar. LUKKUPOTTURINN- LaÁ UÍíPattðat L0KAUTKALL París bíður. Skráðu eignina strax og hver veit nema þú sért á leið til Parísar í vor. dagdraumum á klósettinu, hvað verður um það sem frá þeim fer í föstu eða fljótandi formi. Þau sitja aðeins í hægindi og eru ekki að hugsa um „oj bara, klósett og s’o- leiðis“. Þessi tengslarof við fortíð og uppruna birtist víða, einkum í því að innfæddir borgarbúar telja sig vita allt um lífið og náttúruna. Það birtist í því að þeir vita allt um útigöngu hrossa og fella fávísa dóma, haldandi það að hross séu einhver puntudýr sem eigi að vera í húsum vetrarlangt helst með hita og ljósum. Það kemur ekki á óvart ef einhver hópurinn fer að beijast fyrir því að hreindýrunum verði smalað á haustin, yfir þau byggt og þau fóðruð á töðu og fóðurbæti í skammdeginu. Það er sannarlega ekki vitlaus hugmynd að hver einasti maður fái að kynnast starfi í sláturhúsi, fengi að hræra í blóði um leið og það spýtist úr stijúpa nýslátraðs lambs, mokaði flór í fjósi eða blóðg- aði spriklandi þorsk. Pempíum nútímans væri slík lífsreynsla holl, því miður er víst ekki lengur hægt að bjóða mönnum að prófa að dæla upp hlandfor og aka henni á völl, það finnast vart lengur útikamar og hiandfor en íjári væri gaman að sjá til hvítflibbaðra borgarbúa við slíka iðju og ekki væri lakara að þeir þvæðu nokkur ullarreyfi úr sjóð- andi keytu í leiðinni. Ekki verður horfið aftur til fortíðar Við lifum í nútímanum og hverf- um ekki til baka, en það er hollt nútímamanninum að vita það að hamborgarar vaxa ekki á trjánum og það þýðir lítið fyrir einhveija malbiksþræla að skipa inúítum við nyrstu höf að hætta að drepa sér sel í soðið, þeir geti ræktað græn- meti og étið. En þrátt fyrir stórlega breytta lífshætti, aukin þægindi og gífur- legar framfarir í tækni er eitt óum- breytanlegt; eins og maðurinn þarf fæði þarf hann að losna við úr- ganginn, frá honum kemur þvag og saur eins og frá öllum lifandi verum. Hann er hins vegar eina veran sem lítur á þetta sem feimn- ismál og vil! sem minnst um það vita eftir að hann kemst upp fyrir flissandi kúk og piss aldurinn; sum- ir ná því kannski aldrei. En vegna þessarar nauðsynjar mannsins hefur þróast mikil lagna- tækni til að koma úrganginum burtu, já eitthvað sem lengst í burtu. Það er hins vegar athyglisvért að það virðist hvergi í þróuðu landi vera jafn mikið feimnismál og á íslandi, hvarvetna er mikil umræða í gangi í ræðu og riti um þetta efni. En spurningin er; eigum við ekki að snúa þróuninni að nokkru aftur til fortíðar, hætta að líta á okkar eigin úrgang sem eitthvað ógurlega ljótt sem verður að koma sem lengst í burtu þegjandi og hljóðalaust og fara að líta á þetta sem einstök verðmæti. Fram yfir miðja öld var úti- kamar og hlandfor sjálfsagður hlutur á hverjum sveitabæ eða því sem næst, en þeir voru til sem höfðu hvorugt. Víða var einnig til forláta tæki, hlandforardæla, sem dældi úr forinni í tank, síðan var innihaldinu dreift á tún og fór það ekki milli mála að þar varð grasspretta betri en annars staðar, kúamykja var ekki jafnvíg þótt vissulega væri hún góður áburður. Landgræðsla er ofarlega á baugi í dag og hefur verið undanfarna áratugi, tilbúinn áburður getur komið þar að góðum notum en ekkert jafnast á við þann úrgang sem kemur frá mönnum og skepn- um. Breytum hugsunarhætti okkar og viðhorfum, förum að nýta það sem frá okkur kemur í föstu og fljótandi formi til að auka gróður- þekju landsins. Sorpið, einkum matvælaúrgangur, er einnig dýr- mætt til þeirrar notkunar, hættum að brenna sorpi, og hættum hem- aðinum gegn votlendi landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.