Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUÐURLANDSBRAUT 14. 3. HÆÐ (HÚS B&L) ® 5 888 222 FAX 5 888 221 Etnbýli - raðhús Álfhólsve gur.____________________ Vorum að fá fallegt ca 175 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Tvennar svalir. Mögul. eignaskipti á minni hæð í Kóp. Verð 12,7 millj. Lindarsel.________________________ Glæsil. einb. ca 250 fm. Séríb. á jarðh. Verð 16,2 millj. Starengi._________________________ Ca 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. að utan, fokh. að innan. Fallegt hús. Verð 8,6 míllj. Lindasmári. Raðhús ca 190 fm á tveimur hæðum. Húsið er ' fullb. og allt hið vandaðasta. Verð 13,8 millj. Áhv. 6,2 millj. Bakkahjalli í srr Urriðakvísl Urriðakvísl Hverafold Hjallabrekka Ásvallagata ca 250 fm. V. 9,9 m. ca 200 fm. V. 16,4 m. ca 470 fm. V. 22,0 m. ca 230 fm. V. 17,7 m. ca 190 fm. V. 13,0 m. ca 190 fm. V. 19,8 m. Vantar einbýli á skrá, bæði stór og smá. Hæðir Gerðhamrar.____________________ Vorum að fá í sölu ca 150 fm efri sérh. ásamt 75 fm tvöf. bílsk. Verð 12,9 millj. Eignask. mögul. Opið 9 -18 - laugardaga 11-13 Rauðalækur._______________________ Miðh. í fjórbh. ca 121 fm ásamt 25 fm bílskl Bjóddu þína eign uppí! Verð 9,5 millj. Lerkihlíð.________________________ óíæsil. íb. á tveimur hæðum 18Ó fm. Góðár stofur. 3-4 svefnh. 25 fm bílsk. Verð 12,9 millj. Efstasund ca 75 fm. V. 9,2 m. Drápuhlíð ca 110 fm. V. 9,2 m. Sólheimfar ca 100 fm. V. 10,4 m. Vantar góða hæð í Hlíð- unum fyrir fjársterkan kaupanda. 4ra herb. Holtsgata. __________________________ 4ra herb. cá 95 fm íb. Verð 7,3 millj. Spóahólar.___________________________ Mjög góð ca 95 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt tvöf. bílskúr. Verð 7.950 þús. Áhv. ca 4,5 millj. Ca 100 fm íb. á 3. hæð við Álfheima. Vel skipul. Staðsetn. fráb. Allar uppl. á skrifst. Verðið er þægilegt. Flétturimi._____________________________ Mjög góð og vönduð 4ra-5 herb. ca 120 fm enda- íb. á tveimur hæðum. Fullb. og vönduð eign. íb. fylgja tvö stæði í lokuðu bílskýli. Verð 9,2 millj. Veghús._________________________________ Sérlega glæsileg ca 107 fm íb. á 1. hæð. Stór stofa. Glæsil. eldh. 2 góð svefnherb. Mjög stórar suðursv. Bílsk. Verð 8,9 millj. Áhv 2,5 millj. Blikahólar ca 100 fm. V. 8,5 m. Eyjabakki ca 90 fm. V. 7,2 m. Hrísmóar ca138fm. V. 11,2 m. Nökkvavogur Vorum að fá í einkasölu stóra 3ja herb. bjarta kjíb. í þessu fallega tvíbhúsi. íb. í toppástandi. Verð 6,8 millj. Áhv. ca 3,6 millj. Asparfell - gott útsýni._______________ Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæð ásamt bílsk. Gott skipulag. Fráb. útsýni. Verð 6,8 millj. Hamrahlíð.____________________________ Falleg björt ca 80 fm íb. á jarðh. Verð 6,5 millj. Áhv. 4,0 millj. Gamli bærinn. Falleg 3ja herb. ca 70 fm íb. á 1. hæð í gömlu en góðu tvíbhúsi við Norðurstíg. Hús og íb. í góðu standi. Verð 5,9 millj. Austurströnd. Góð 107 fm íb. á 2. hæð. Gott útsýni yfir Flóann. Bílskýli. Verð 8,2 millj. Skólagerði._____________________ Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. íb. er öll nýmál. og standsett. Mögul. eignaskipti á stærra. Verð 5,3 millj. Austurbrún. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Húsvöröur o.fl. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 5 millj. Gnoðarvogur.___________________ Ca 60 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 5,4 millj. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. með bílsk. sem má kosta allt að 8,5 millj. N Fjallalind - raðhús i 2il> H 1 Einstakl. falleg og vönduð raðhús fjögur sam- an 156-172 fm á einni hæð ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 8,7 millj. Opið virka daga kl. 9.00- 18.00 EHAIUI TirtiM if MvAfVl llt/IN Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU Opið laugard. kl. 12-15 ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR Gullsmári - Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHÚS Garðabær Stórglæsil. 233 fm einb. á fráb. stað innst í botnlanga. Húsið er í spænskum stíl með skemmtil. arkitektúr. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Depluhólar - tvíbýli Á fráb. útsýnisstað tveggja íb. hús samt. 240 fm. Stærri íb. er 4ra-5 herb. íb. og sú minni 2ja-3ja herb. Suður- og vesturver- önd. Heitur pottur. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 16,9 millj. Víðiteigur - Mos. Fallegt lítið raðh. á þessum vinsæla stað. Stofa, 2 svefnherb. Góð verönd og fallegur garöur. Áhv. 4,1 millj. byggsj./húsbr. Verð 8,4 millj. Mosfellsbær - laust Fallegt og vel við haldið 262 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. í kj. Sauna, nuddpottur. Bein sala eða skip- ti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. Ásgarður - 2 íb. v. 12,5 m. Hafnarfjörður - skipti. v. 14,8 m. HÆÐIR Austurbrún - bílsk. Mjög góð hæð í fallegu húsi við Austur- brún. Tvær saml. stofur, 3 góð svefnherb. Bílsk. með rafmagni, hita og sjálfvirkum opnara. Laus fljótf. Verð aðeins 9,9 millj. Þingholtin - tækifæri! Falleg virðul. og mikiö endurn. 113 fm sérh. á þessum vinsæla stað. Upphaflegur stíll húss og íbúðar hefur verið látinn halda sér og er lofthæð u.þ.b. 3 m. Nýl. eldh., raf- magn, Danfoss-hiti og þak. Áhv. 5 millj. mjög hagst. langtl. Fannafold - 2 íb. Stór íbúð á tveimur hæðum I tvíbýlish: ásamt innb. bílsk., samtals 280 fm. Sér- inng. á jarðhæð. Mjög góð staðsetn. Verð 12,9 millj. Glaðheimar - skipti Falleg og mikið endurn. efri hæð I góðu fjórb. Nýl. eldhinnr., nýtt á baði. Góð stað- setn. v. botnlangagötu. Bein sala eða skipti á minni eign í hverfinu. Verð 9,7 millj. Hjarðarhagi v. 11,5 m. Sjávargrund - Gbæ v: Tiiboð. Heiðarhjalli - Kóp. v. 10,6 m. 4RA-6 HERB. Framnesvegur - laus Falleg endaíb. á 3. hæð (efstu) í góðu húsi. Áhv. 5,2 millj. byggsj./húsbr. Lindasmári - Kóp. Ný 5 herb. íb. 152 fm á 3. hæð og í risi í skemmtil. litlu fjölb. Ib. afh. fljótl. tilb. u. trév. að innan og hús fullb. að utan. Verð 8,5 millj. Hafnarfjörður - bílskúr Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suöurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bílskúr. Verð 8,4 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Verð 6,9 millj. Vesturbær - 5 herb. v. 6,9 m. HáaleítÍSbraUt skipti á 2ja herb. Dalbraut - bílskúr. v. 8,9 m. Seilugrandi - bílsk. v. 9,2 m. Bakkar - 6 herb. v. 7,7 m. Ljósheimar - laus. v. 6,9 m. Fagrabrekka - Kóp. v. 7.6 m. Efstihjalli. aukaherb./lítil útb. Dúfnahólar - útsýni. v. 7,4 m. Seljabraut - bílskýli. v. 7,2 m. 3JA HERB. Háteigsvegur Mjög skemmtil. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjórbýli. Stofa með 20 fm sól- stofu með heitum nuddpotti. Fráb. útsýni. Verð 6,9 millj. Hörgshlíð - nýtt hús Stórglæsil. 3ja herb. ib. á jarðh. m. sór- inng. í nýl. húsi. Bílskýli. Vandaöar innr. Áhv. 3,7 mlllj. Byggsj. rik. Freyjugata Góð 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Endurn. eldh. Nýtt gler og gluggar. Verð 5,9 millj. Vesturberg - áhv. 4,3 m. Falleg 3ja herb. íb. ofarl. I lyftuh. sem er ný- málað að utan og innan. Stórglæsil. útsýni. Áhv. 4,3 millj. byggsj./húsbr. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Lynghagi Mjög góð 86 fm íb. á jaröh. I fjórb. m. sér- inng. Gegnheilt parket og flísar. Nýtt gler. Suðurverönd. Ákv. sala. Lyngmóar - bílskúr Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bílskúr. Laus. Verð 8,4 millj. Garðastræti Á þessum vinsæla stað 3ja herb. íb. með sérinng. í kj. I góðu fjórbýli. Endurn. raf- magn. Verð 7,5 millj. Kringlan - sólstofa Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Suðurstofa með 20 fm sólstofu. Áhv. 3,1 millj. góð langtl. V. 8,7 m. Hafnarfjörður Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. I goðu steinh. við Suðurgötu. Endurn. bað- herb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. langtl. Verð 5,3 millj. Dvergabakki - byggsj. 3,6 m. Neshagi. v. 5,9 m. Álfhólsvegur - bílskúr. v. 6,9 m. S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fásteignasali FAX 511 3535 2JA HERB. Frostafold - byggsj. 4,4 m Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Park- et og flísar á gólfum. Suðursv. Glæsil. út- sýni. Hús og sameign nýmálað. Áhv. 4,4 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 6,4 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð I lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. Ib. er nýl. standsett. Verð 4,3 millj. Freyjugata - laus Á þessum góða stað 2ja herb. íb. I kj. I fjór- býli. Laus. Lækkað verð 3,9 millj. Suðurgata - Rvík. - bílskýli Bárugata - laus. v. 4,9 m. í SMÍÐUM Suðurás - einstök kjör Til afh. strax fokh. raðh. m. innb. bílsk. Áhv. 5,5 millj. húsbr, m. 5,1 % vöxtum. Mjög sveigjanleg kjör á eftir stöðvum. Settu bflinn uþþ f! Hrísrimi. Fokh. parh. V. 8,5 m. Vesturbær - Kóp. Fokh. raðh. V. 8,7 m. Vesturás. Fokh. raðh. V. 9,2 m. Dofraborgir. Fokh. raðh. V. 8,3 m. Bakkasmári . Fokh. parh. V. 8,7 m. Lindasmári. Fokh. raðh. V. 8,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvegur - Kóp. Til sölu tæpl. 200 fm atvhúsn. á jarðhæð m. góðum innkdyrum. Góð aðkoma. Laust strax. RKTPTinVTD FAGMANN 1 Félag Fasteignasala Eigna- miðlunin á alnetinu EINAMIÐLUNIN tók fyrir skömmu upp þjónustu við við- skiptavini sína á alnetinu (inter- netinu). Nú geta þeir, sem vilja, borið fram fyrirspurnir á alnetinu um eignir og gefið þar upplýsingar um, hvers konar eignum þeir hafa mestan áhuga á. Með sama hætti geta þeir komið eignum sínum í sölu hjá Eignamiðluninni. Netfang Eignamiðlunarinnar á alnetinu er Eigna midlun@Itn.is Að sögn Þorleifs St. Guð- mundssonar hjá Eignamiðluninni er góð reynsla komin á þessa þjónustu, sem fer vaxandi. — Þegar notkun alnetsins verður algengari hér á landi, ætti þessi þjónusta að geta komið enn fleir- um að gagni, sagði Þorleifur. — Hvarvetna þar sem notkun alnets- ins er orðin almenn, fara þar fram mikil upplýsingaskipti varðandi margs konar þjónustu milli þeirra, sem hafa hana á boðstólum og þeirra, sem vilja hagnýta sér hana. Ég geri fastlega ráð fyrir, að svo verði einnig hér. Frá því að við tókum þessa þjón- ustu upp, hafa fjölmargir aðilar sent okkur fyrirspurnir um þær eignir, sem við höfum á skrá og fengið síðan sendan lista á alnet- inu yfir þær eignar, sem þeir hafa áhuga á. Þetta er einkum þægilegt fyrir þá aðila, sem eiga erfitt með að komast í síma á venjulegum opnartíma hjá fasteignasölum. Með þessu geta þeir kynnt sér þær upplýsingar, sem þeir fá sendar frá okkur á alnetinu, í ró og næði heima hjá sér. — Flestir hafa verið mjög ánægðir með þessa þjónustu, sagði Þorleifur ennfemur. — Notkun al- netsins hér á landi hefur aukist mjög hratt á undanförnum mánuð- um og það er að verða á færi æ fleiri að hagnýta sér þessa tækni. Þetta sparar mjög alla faxþjón- ustu, auk þess sem margir hafa ekki fax heima hjá sér, en hafa tölvur til þess að nota alnetið. Fyrir þá veiðiglöðu Þeir sem eru mjög veiðiglaðir hafa sumir hverjir mikla ánægju af að hafa skinn af veiðibráð á gólfum eða veggj- um, til minningar um vel heppnaða veiðiferð. Rithöf- undurinn Ernest Hemingway virðist hafa verið þessu marki brenndur. Þessi mynd er frá heimili hans E1 Viga fyrir utan Havana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.