Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 16
16 D FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Við Garðatorg í Garðabæ er byggingaiyrirtækið Áiftárós aðbyggja26 íbúðir. Hér ræðir Magn- ús Sigurðsson við þá Bergsvein Ólafsson, fjár- málastjóra Álftáróss og Jón Guðmundsson, fast- eignasala í Fasteigna- markaðnum, sem hefur þessar íbúðir til sölu. Nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi í hjarta Garðabæjar JOLVUMYND aúmiðbæjarbyggingunni. Fremst er turnmn, sem er sjö hæða hár. ^Fil vinstri við hann sést í vesturhluta skrifstofu og verzlunarbyggib^arinnar, sem verður um 6.000 ferm. Undir ávala þakinu er torgi(VSem,verður um 1.200 ferm. Til hægri séstjvoTrhltT þeirra íbúða,-setn jiú eru komnar í jsöJttr"''' "STOPMSITT Sé FASTEIGNAMIÐSTOÐIN ? {B' SKiPHOLTi 50B - SÍMi 562 20 30 - FAX562 22 90 Magnús Leópaldsson, lögg. fasteignasaii. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐl Yfir 600 eignir á Rvikursvaaö- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði. Einbýl SELBRAUT 7682 Áhugavert vel byggt 302 fm einb. Hús sem gefur mikla mögul. Sórinng. í kj. Innb. bílsk. Eignarlóð. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. MOSFELLSBÆR 7679 Til sölu 135 fm einb. á einni hæð. Húsið stendur á góðum útsýnisst. rótt v. Kaupf. í Mosbæ. Laust nú þegar. Verð 9,9 millj. EFSTASUND 7611 Mjög gott 92 fm einb. úr steini ásamt 10 fm geymsluskúr. Mlkið endurn. húsnæöi m.a. nýtt þak, rafmagn, gler, lagnir, bað- herb., eldh. o.fl. Stór lóö. Bílskúrsr. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 9,8 millj. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu áhugavert hús í Mosfellsdal. Um er að ræöa einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 hp eignar- land. Fráb. staðsetn. Raðhús/parhús SUÐURÁS 8422 . Glæsil. raSh. áeinni hae* með innb. bflsk. samt. 137,5ftn. Húsinu skílað fulib. að utan mað gröfjafnaðri lóð an fokh. að Innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstertt verð 7,3 milfj. Hæðir FLÓKAGATA 53B3 FRÁBÆR staðsetning Áhugaverð 148 fm 2. hæð 1 góðu húsi v. Flókagötu. 4 svefnherb., þvhús og geymsla í fb. Stórar suð- ursvalir, Einnig 25 fm bflsk. Nánari uppl. á skrifBt. FM. HVERFISGATA 5363 Útsýni. Um er að ræða 5 herb. fb. á efstu hæð i góðu húsi. íb. er um 130 fm með góðu eldh. og baðherb. íb. með mikla mögul. t.d. til útleigu. Stórar svalir. Verð 7,9 æillj. BARMAHLÍÐ 5373 Til sölu áhugaverð efri hæð við Barma- hlíð. Nánari uppl. á skrifst. FM. SÖRLASKJÓL 5370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm í tvfbhúsi. Gott útsýni. Verð 9,9 millj. 4ra herb. og stærri ENGJASEL 3614 Óvenjugóö 108,8 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Vel vandað til allra innr. og tækja í upphafi. (b. er öll velumgengin. Gott skipul. Bilskýli. Skipti mögul. á minni eða stærri eign. ENGIHJALLI 3638 Til sölu 97 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölb. Lyfta. 3 svefnherb., rúmg. stofa m. svöl- um. Þvhús á hæðinni. Verð 6,7 millj. GRETTISGATA 3800 Til sölu rúmg. 4ra herb. íb. 108,5 fm I myndarl. steinh. neðarl. v. Grettisgötu. Gott útsýni. Ib. sem gefur góða mögul. aem lúxusíb. RAUÐHAMRAR 4138 Ný glæsil. innr. 180 fm ib. á tveimur hæðum. Á neðri hæð sem er 120 fm eru saml. stofur m. suðursv., 2 svefnharb., þvhús, eldh. og baði. Parket. Uppi er 60 fm loft þar sem gera mætti 2-3 herb. Góður bílsk. Fráb. útsýni. Ib. er til afh. strax. HÁALEITISBRAUT 3568 Góð 102 fm 4re herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm blfsk. fylgir. Frá- bært útsýni. Laus. Ver6 7,8 mllfj. GARÐABÆR - M/BÍLSK.3641 3ja-4ra herb. 92 fm glæsileg íb. með suð- ursvölum á 2. hæð í litlu fjölb. (b. er öll hin vandaðasta með nýlegu eikarparketi og flísum á gólfum. íb. fylgir innb. bfl- skúr. Mjög góð sameign. ÁLFHEIMAR 3634 Ágæt ib. í góðu fjölb. (b. er 97,2 fm. Gier og gluggar endurn. Falleg viðarinnr. i eldh. Áhv. voðdlán 3,5 mlllj. Verð 7,5 mlllj. VESTURBÆR 3821 Glæsil. 4ra herb. 115 fm Ib. á 3. hæð. Innr. allar vandaðar frá Brún- ási. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjónaherb. í suð- vestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 6,7 miltj. VerA 9,2 millj. GAUTLAND 3822 Áhugaverð 4ra herb. Ib. i litlu fjölb. á þessum vinsæla stað f Fossvogl, Tvennar svaiir. Góðar innr. Stón baðherb. með þvaðstöðu. Parket á holi og eldhúsi. Mjög góð ib. Ver« 7,2 mlllj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bilskýli. Góð sameign. EYRARHOLT — HF. 3639 Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 113 fm íb. á 1. hæð í fallegu lyftuh. 2 svefnherb. m. skápum, stofa og boröstofa. Sérþvhús. Sjónvarpsdyrasími. Parket og flísar. Lyklar á skrifst. Verð 8,9 millj. 3ja herb. ib. ÆSUFELL 2868 Mjög góö 92,6 fm íb. með glæsil. útsýni í góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Góðar innr. íb. selst með eða án bflsk. FANNAFOLD 2865 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. á efri hæð í 6-íb. húsi. Inng. af svölum. Auk þess góður bflskúr. Eldhús með fallegri hvítri innr. og vönduðum AEG-tækjum. Dúkar og parket. Þvottahús innaf eldh. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,5 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæö. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. STELKSHÓLAR 2867 Mjög snyrtil. 76,4 fm íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 mlllj. MJÖLNISHOLT 2866 Mjög rúmg. og mikið endurn. 84,4 fm 3ja herb. íb. í tvíbhúsi. Parket á gólfum. Áhv. veðd. 3,1 mlllj. m. 4,9% vöxtum. HRAUNBÆR 2850 Vönduð 3ja herb. 77,7 fm íb. á 3. hæð i góðu fjölb. v. Hraunbæ. Eldh. m. nýl. innr. og tækjum. Baðherb. flísal. Björt stofa m. útgangi út á suðursv. Góð gólfefni. Áhugaverð fb. Áhv. byggsj. 2,4 millj. HRINGBRAUT 2855 Til sölu 3ja herb. 79 fm björt endaíb. á 4. hæð + aukaherb. í risi. íb. er töluv. endurn. m.a. nýtt rafm. og parket. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. I góðu fjórb- húsi. Fallegur garöur. Ról. gata. Áhuga- verð íb. NÓATÚN 2773 Til sölu áhugaverö 3ja herb. íb. í ágætu húsi v. Nóatún. • Stærð 56,8 fm. Getur verið laus fljótl. Verð 5,5 millj. RAUÐÁS 2585 Glæsil. 77 fm 3ja herb. Ib. á 1. hæð með sórgarðl. Parket og flísar. Ahv. 2,2 mlllj. VarA 6,2 millj. FRÓÐENGl 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. (b. skilast tilb. til innr. VerS 6,3 millj. 2ja herb. ib. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbvli. Parket og flísar. Góöar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 millj. Mýbyggingar GRAFARVOGUR 1621 BYGGVERKTAKAR - IÐNMENN Til sölu heitt stigahús í fjölbýlish. í Grafarvogí. Stærð ibúða 40-140 im. (b. eru tll afh. nú þegar I fok- haldu ástandi. Nánari uppl. é skrlfst. FM. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5fm. Húsinuskilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að Innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstrott verð 7J millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðh. m. innb. bilsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. é skrifst. Húsið getur veriö til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er að ræða kj. I nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góö staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð i vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin RANGÁRVSÝSLA 10376 Til sölu 122 ha landspilda i Ásahreppi. Allt mjög vel gróið land. Verð 6,0 millj. _____ Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarda og annarra eigns uti á iandi. Fáiö senda söluskrá. TÓRHÝSI byggingafyrir- tækisins Álftáróss við Garðatorg í Garðabæ, er nú vel á veg komið. Þessi bygging verð- ur alls um 10.000 ferm. og þar af verða tæpir 6.000 fermetrar skrif- stofu- og verzlunarhúsnæði, en einnig 1.200 ferm. yfirbyggt torg. Til viðbótar verða þar 26 íbúðir. Hönnuður er Ingimundur Sveinsson arkitekt. Bygging þessi verður að því Ieyti sérstæð, að þar verða bæði íbúðir og þjónustuhúsnæði, þar sem komið verður fyrir opinberri þjónustu, verzlunum og skrifstofum. Undir byggingunni verður bílakjallari fyrir allt að 30 bíla og er hann fyrst og fremst ætlaður fyrir íbúðirnar, sem þarna eru í smíðum. Öll verður byggingin einangruð að utanverðu og jafnframt klædd að utan með varanlegu efni. Rúmgóðar íbúðir NÍJ er að hefjast sala á þessum íbúðum, sem verða tuttugu og sex. Ibúðirnar verða á 2., 3. og 4. hæð og munu horfa mjög vel við sólu, því að þær snúa ýmist til suðurs og austurs með útsýni yfir Flatirnar og upp að Vífilstöðum og síðan til Bláfjalla og Reykjanesfjallgarðsins. Þessar íbúðir eru ýmist 3ja, 4ra eða 5 herb., á bilinu 100-140 ferm. og ætlaðar fólki, sem vill hafa rúmt í kringum sig. — íbúðirnar eru þegar fokheld- ar, en vinna við hitalagnir og ein- angrun hússins stendur yfir, segir Bergsveinn Ójafsson, fjármálastjóri Álftáróss. — íbúðunum verður skil- að fullbúnum án gólfefna og með íslenzkum innréttingum, en íbúðirn- ar verða afhentar í ágúst á þessu ári. Verð á íbúðunum er frá 9,9 millj. kr., en þær stærstu og dýr- ustu, sem eru um 140 ferm. kosta 13,7 millj. kr. Einnig er hægt að kaupa íbúðirnar í húsinu tilbúnar undir tréverk og kosta þær þá frá 8,8 millj. kr. Aðkoma að íbúðunum verður frá Vífilstaðavegi og bílastæði ofanjarð- ar verða fyrir framan þær. í kjall- ara verður bílageymgla með 26 stæðum, einu fyrir hvetja íbúð og eru þau seld sér á 900 þúsund kr. fullfrágengin. Kaupendur geta því valið um, hvort þeir kaupa bílastæði eða ekki. Innangengt verður úr bíla- geymslunni í lyftur upp á íbúðar- hæðirnar fyrir ofan. Frágangur á íbúðunum verður vandaður. Þannig verður þær ein- angraðar að utan og jafnframt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.