Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.02.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1996 D 17 klæddar með svonefndum ímúr, en það er varanleg klæðning, sem leið- ir til þess, að íbúðirnar þurfa á mjög litlu viðhaldi að halda í framtíðinni. Vegna þessarar einangrunar að ut- anverðu, verður hitakostnaður jafn- framt mjög lágur. Lóðin fyrir framan íbúðirnar verður fullfrágengin í janúar á næsta ári og bílastæði malbikuð. Að sögn Bergsveins Ólafssonar eru þegar teknar að berast fyrirspurnir um íbúðirnar og þá einkum frá fólki, sem á stór einbýlishús og vill minnka við sig. — En þessar íbúðir henta öllum, sem vilja ekki hafa of mikið fyrir ióð eða dýru viðhaldi, segir Bergsveinn. — Fólki virðist einnig líka staðsetningin vel. — Vert er að geta þess, að við bjóðum 4 millj. kr. lán í þessum íbúðum til 25 ára. Veðsetningin má þó ekki fara upp fyrir 65%, segir Bergsveinn ennfremur. — Með bíl- skýli verður kaupverð flestra íbúð- anna um 11 millj. kr. og á sumum hærra. Hámarkslán í húsbréfakerf- inu er nú 6,6 millj. kr., þannig að þarna myndast nokkurt bil, sem hægt er að brúa með þessum lánum frá okkur. Þá má ekki gleyma því, að það er til fjöldi fólks, sem á það miklar eignir, að það fær ekki hús- bréfalán. Þar breytir engu, þó kaupa eigi ódýrari eign en fólk á fyrir. Breiður markhópur Garðabær hefur vaxið mikið á undanförnum áratugum og íbúar þar eru nú nær 8.000. íbúðarbyggð- in hefur framar öðru einkennzt af einbýlishúsum en minna verið um fjölbýlishús. — Það hafa ekki verið boðnar fram íbúðir í byggingu í fjöl- býlishúsum í Garðabæ nokkur und- anfarin ár, segir Jón Guðmundsson, fasteignasali í Fasteignamarkaðn- um, þar sem þessar íbúðir eru í sölu. — Það hlýtur því að hafa safn- azt upp þörf og eftirspurn eftir svona glæsiiegum íbúðum og það á einum bezta stað í bænum. Ibúðirn- ar eru líka í næsta nágrenni við skóla, íþróttasvæði og sundlaug. Eftir að jafn öflug verzlunarkeðja og Hagkaup haslaði sér völl í miðbæ Garðabæjar ætti líka að vera komin góð festa í miðbæjarkjarnann þar, ekki síður en í nágrannabyggðarlög- unum. íbúðarbyggðin í Garðabæ hefur einkennzt í miklu meira mæli af sérbýli en af fjölbýli. Þetta er ungt bæjarfélag og því hefur það verið all áberandi á undanförnum árum, að þeir sem alizt hafa upp þar og viljað kaupa þar íbúðir í fjölbýli, hafa oft á tíðum orðið að fara í önnur byggðarlög vegna skorts á góðum blokkaríbúðum. Þeir sem komnir eru yfír miðjan aldur og vilja minnka við sig hafa heldur ekki fengið viðunandi hús- næði fyrir sitt hæfí í bænum og því þurft að leita annað. Þessar nýju íbúðir ættu því að vera kærkomið tækifæri fyrir marga, sem vilja festa sér góða framtíðareign í Garðabæ. Markhópurinn fyrir þessar íbúðir ætti samkvæmt þessu að vera nokk- uð breiður. SJÁ NÆSTU SÍÐU. # # # Morgunblaðið/Sverrir BERGSVEINN Olafsson, fjármálastjóri Alftáróss. í baksýn má sjá íbúðirnar, sem nú eru komnar í sölu. Ibúðirnar verða á 2., 3. og 4. hæð og munu horfa mjög vel við sólu, því að þær snúa ýmist til suðurs eða austurs með miklu útsýni, en allar verða þær með svölum. Þessar íbúðir eru ýmist 3ja, 4ra eða 5 herb., á bilinu 100-140 ferm. Þeim verður skilað fullbúnum án gólfefna, en þær verða afhentar í ágúst á þessu ári. Verð á íbúðunum er frá 9,9 millj. kr., en þær stærstu og dýrustu, sem eru um 140 ferm., kosta 13,7 millj. kr. P.AJP.^JJP ^SbbJ*íTT\L Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, hs. 568 7131. fEllert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. JL Karl Gunnarsson, sölum. hs. 567 0499 Opið laugar. og sunnud. kl. 12 ~ 14 Gullsmári. Eigum 2ja herb. íb. á 8. hæð og 3ja herb. íb. á 11. hæö. Afh. tilb. án gólf- efna. Skúlagata. Ca 100 fm fb. á 4. hæð i lyftubloKK. Bílskýli. Áhv. húsbr. 7,2 mlllj. Boðahlein .Ca 60 fm raðhús á einni hæð. Laust strax. Naustahlein. Gott ca 90 fm endahús. 2 svefnherb. Laust strax. Verð 8,9 millj. Nýbyi Grafarvogur - mjög gott verð. Stórar tæplega 100. fm 3ja herb. íbúðir við Laufrima. Tilb. til innr. Til afh. strax. Verð frá 6.7 millj. Laufrimi Fallegt og þægilegt raðhús ca 140 fm á einni hæð. Miðjuhús í 3ja húsa lengju. M.a. góðar stofur, 2-3 svefnherb., bílsk. og suöurgaröur. Fullfrág. að utan, fokh. aö innan. Til afh. strax. Verð 7,7 millj. Tilb. til innr. Verð 9.7 milij. Heiðarhjalli - Kóp. ca 115 fm ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Sérinng. Ath. tilb. u. trév. Verð 8,5 millj. Lindasmári 42. Endaraöhús á tveimur hæöum. Skilast tilb. u. trév. með öllum milli- veggjum. Verð 11,9 millj. Vesturbær - Kóp. ca iso fm parh. & tveimur hæðum við Litluvör. Selst fokh. að inn- an. Lítil útb. Áhv. 7,1 millj. Hagst. verð. Suðurás. Ca 176 fm raðhús m. innb. bíl- sk. Selst tilb. aö utan, fokh. að innan. Starengi. Ca 170 fm einb. á einni hæö með innb. bílsk. Verö 8,6 millj. stgr. Álfholt - Hf. Ca 126 fm Ib. á 2. hæö. Selst tilb. u. trév. Gott verð. Einbýli - raðhús Látrase! - (2 íb.). Fallegt ca 307 fm einb. á tveimur hæöum. Á efri hæð eru 3-4 svefnherb. Á neðri hæð er auðvelt að hafa 3ja herb. íb. 40 fm innb. bílsk. Vandaö hús m. góð- um innr. Verð 17,9 millj. Brattholt - Mos. Ca 160 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Verð aðeins 9,0 millj. Fannafold. 100 fm parh. á einni hæð. 2 svefnherb. Innb. bílsk. Verö 8,9 millj. Góð lán ca 5,0 millj. Smyrlahraun - Hf. vorum að fá nt- ið sætt einbhús ca 80 fm. Mikið endurn. Heitur pottur í garði. Verö 7,3 millj. Áhv. ca 3,5 millj. Fífusel - 2 íbúðir. tii sðiu gott endaraðh. á þremur hæðum, ca 230 fm. Sór 3ja herb. íb. í kj. VerÖ 12,5 millj. Melbær - tvær íbúðir. Giæsii. endaraðhús, samtals 256 fm. Sér 2ja herb. íb. í kj. með bílsk. Verð 14,9 millj. Egilsgata - 2 íbúðir Mjög gott parhús ásamt bílsk. M.a. 4-5 svefn- herb. Sér 2ja herb. íb. í kj. Gott og vel viðhald- ið hús. Verð 13,5 millj. Eskiholt - Gb. - (tvær íb.). ca 300 fm hús með tveimur samþ. íb. önnur íb. er mjög stór og vegleg á tveimur hæöum. Minni íb. er 2ja herb. snyrtil. íb. með sérinng. Hrísrimi Sérl. glæsil. parhús á tveimur hæðum ca 170 fm. Á neðri hæð eru m.a. eldhús með vönduð- um innr. og tækjum og góð stofa. Á efri hæð eru 3 svefnherb., sjónvstofa o.fl. Tilb. vandað hús. Verð 13,4 millj. Áhv. 6,4 millj. Laugalækur. Gott 205 fm raðh. á poii- um ásamt bílsk. Mögul. á séríb. ( kj. Kambasel. Ca 180 fm raöh. á tveimur hæöum. 4 svefnh. Innb. bílsk. Verð 12,9 millj. Hávegur - Kóp. Ca 160 fm parh. ásamt 35 fm bílsk. Verð 10,5 millj. Réttarsel .Ca 165 fm raðhús á 2 hæðum ásamt ca. 30 fm bílskúr. VerÖ 12,5 millj. Áhv. ca 5 millj. Hverafold. Eitt glæsil. húsið í Grafarvogi. Húsið er á þremur pöllum. 4 svefnherb. Arinn ( stofu. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 17,7 millj. Áhv. veðd. ca 2 millj. Hlégerði. Ca 215 fm einb. á einni og hálfri hæð. Innb. bllsk. Verð 12,9 millj. Mögul. skipti á minni eign. Digranesvegur. Mikw endum. ca 140 fm hús ó tveimur hæðum. Verð 9,8 millj. Góö- ur suðurgarður. Glæsil. útsýni. Birkigrund. Mjög gott endaraðhús ca 196 fm ásamt 28 fm bílsk. Mögul. að hafa sér- íb. I kj. Verð 13,0 millj. Fossvogur. Höfum 2 góð raðh. á pöllum við Geitland og Hjallaland. Hæðir Álfhólsvegur. Vorum að fé glæsil. ca 130 fm neðri hæð ásamt bllsk. ofarl. v._ Álfhóls- veg. Ib. öll hin glæsil. Verð 12,4 millj. Áhv. góð lán 2.950 þús. Digranesvegur. Nýkomin góð ca 115 fm neðri hæð ásamt 36 fm bílsk. Hús allt ný- tekið í gegn að utan. Verö 9,2 mlllj. Góð lán ca 4,0 millj. Drápuhlíð. Ca 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílsk. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. á 1. hæð t.d. í Seljahverfi. Laufásvegur. Ca 115 fm neðrl hæð. Sérinng. Mikið endurn. Verð 9,8 millj. Áhv. 5,0 millj. Eskihlfð. Ca 102 fm (b. á 2. hæð f fjórb. Stofa, borðst., 3 svefnherb. 32 fm bílsk. íb. í mjög góöu ástandi. Parket. Áhv. ca 4 millj. Verð 9,6 millj. Bústaðavegur. Mikið endurn. efri hæð ca 95 fm. Allar innr. og gólfefni er nýl. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5 millj. Rauðalækur. Góðca121 fmá2. hæðl fjórb. ásaml bllsk. Eignask. mögul. á 4ra herb. íb. Verð 9,5 millj. Borgarholtsbraut.Góð ca 115 fm neðri hæð í tvíb. Sérinng. Góður suðurgarður. Mikið endum. Verð 8,5 millj. Logafold. Ca 130 fm neðri hæð í tvíb. ásamt bílskúr. Rauðalækur.Mikið endurn. ca 120 fm hæö. Góðar suðursv. Verö 9,1 mlllj. Sörlaskjól. Ca 100 fm efri hæð. Glæsil. útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr. ca 4,6 millj. Austurbrún. Ca 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bílsk. og aukaherb. í kj. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. Lerkihlíð. Sérl. glæsil. 180 fm sér- býli á tveimur hæðum auk. bílsk. M.a. góðar stofur. 4-6 svefnherb. Vönduð eign á vinsælum stað - sjón er sogu rík- ari. Verð 12,5 millj. 4ra-7 herb. Eskihlfð. Góð ca 101 fm íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 3,8 millj. Skogaras. Vorum aó fá góða ca 130 fm tb. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Verð 10,2 millj. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Mögul. að taka íb. uppi. Lindasmári. 102 fm íb. m. sérinng. tilb. til innr. Verð 7,9 millj. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Grundarstígur. Agæt ca ies fm ib & jarð’h. í litlu fjölb. Mikiö endurn. Verð 9,8 millj. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Austurberg. Nýkomin góð ca 90 fm íb. ásamt bílsk. Verð 7,3 millj. 6 herb. íb. - skipti 4ra. Hofum góða ca 148 fm íb. ásamt bílsk. viö Garð- hús. Verð 11,0 miilj. Áhv. 7,4 millj. Æski- leg skipti á 4ra herb. ib. nál. Vogum en önnur svædi koma til greina. Fossvogur Mjög góö 4ra-5 herb. 110 fm íb. á 1. hasö viö Markland. Áhv. byggsj. ca 2 millj. Verð 9,2 millj. Flúðasel. Góð ca 95 fm íb. á jarðhæö ásamt bílskýli. Verð 7 millj. Alfatún. Góð íb. á efri hæðinni í vinsælu húsi. Bílsk. fylgir. Æskil. skipti á 3ja herb. með bílsk. Vesturgata/Ánanaust. ca 95 fm íb. á jarðh. Verö 6 millj. Álfheimar - lækkað verð Góð ca 100 fm íb. á 3. hæð. Stofa, borðst., 3 svefnherb. Suðursv..Laus strax. Verð aðeins 6,9 míllj. Efstihjalli. Ca 90 fm íb. á 1. hæð í lítilli blokk. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Hlíðar - frábært verð. Góð ca 95 fm íb. á 1. hæð við Bólstaðartiiíð. Verð aðeíns 6,9 miilj. Spóahólar - m. tvöf. bílsk. Mjög góö 4ra herb. Ib. á 1. hæð ásamt tvöf. ca 36 fm bilsk. íb. og hús I mjög góöu ástandi. Verð 7.950 þús. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. Ib. á 4. hæö. Verð aðeins 5,9 millj. Sklpti mögul. á ódýrarí. Hvassaleiti. 80 fm lb. á 3. hæð ásamt bllsk. Blokk öll nýviðgerð. Mögul. að taka íb. upp I. Verð 7,2 millj. Ahv. ca 4,5 millj. Vesturberg. Falleg lb. A 3. hæð. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Háaleitisbraut. ca 107 fm góð ib. & 1. hæð ásamt bílsk. Skipti mögul. á stærri sór- eign á svipuðum slóðum. Flúðasel. Mjög góð íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Ib. er mikið uppgerð. Verð 7,3 millj. Stóragerði. Eigum þrjár 100 fm íb. á 1., 2. og 3. hæð með eða án bllsk. Verð frá 7,2 millj. Seilugrandi. Vorum að fá 4ra-5 herb. ca 125 fm (b. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. 3ja herb. Stóragerði. Mjög góð ca 85 fm íb. á 4. hæð. Ib. öll mikið endurn. Laus fljótl. Verð 6,7 millj. Góð lán ca 4,3 millj. Hjallavegur. Gðð larðhæð l þríb. Húsið endurn. fyrir ca 3 árum. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. Boðagrandi. ca 77 tm ib. á 2. hæö. Stórar suðursv. Verð 6,6 millj. Hamraborg. N'ykomin góð ca 95 fm ib. ásamt bílskýli. Laus strax. Verð 6,2 millj. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Hagamelur. Ca 81 fm íb. á 1. næð í blokk. Leirubakki. Mjög góð ca 85 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Fráb. útsýni. Verö 6,7 millj. Borgarholtsbraut. Ágæt risíb. í tvíb. Verð 5,8 millj. Áhv. ca 2.850 þús. Framnesvegur. Ágæt ca 60 fm íb. í kj. Verð 5,5 millj. Áhv. ca 2,2 millj. Mögul. skip- ti á stærri eign. Hamrahlíð/Bogahlíð. Góðca75fm íb. á 1. hæð. Mögul. skipti á stærri íb. á svip- uðum slóöum. Þinghólsbraut - Kóp. góö ca 81 fm ib. á jarðhæð. Verð 6,3 millj. Áhv. by99sj- 3,5 millj. Stigahllð. Ca 76 fm Ib. á 1. hæð. Verð 6,3 millj. Baldursgata. ca 75 fm ib. a 3. hæð. Álftamýri. Ca 76 fm lb. á 3. hæð. Drápuhlíð. Tæpl. 70 fm íb. I kj. Verð 5,7 mlllj. Áhv. 3,3 millj. Gaukshólar. Ca 75 fm lb. á 7. hæð. Verö 5,7 millj. Áhv. 3,3 millj. Holtagerði - Kóp. ca 81 <m ib. a 2. hæð ásamt bílskúr. Lynghagl.Góð ca 85 fm #>. I k|. Sér- Inng. Verð 6,5 millj. Áhv. ca 3,8 millj. Skjólbraut. Ca 102 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 6,8 millj. Áhv. byggsj. ca 2,3 millj. Austurströnd. ca so fm ib. a 2. hæð ásamt bílskýll. Parket á gólfum. Þórsgata. Ágæt íb. á 2. hæö. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr. ca 3,3 millj. Furugrund. Góð ca 80 fm endaíb. á 2. hæð í lítilli blokk. Hátún. Ca 75 fm á 4. hæð í lyftuh. MÖgul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. helst í kj. Hamraborg - Kóp. Falleg 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Verð 5,9 millj. Áhv. ca 1,6 millj. Laus strax. Njálsgata. Ca 80 fm fb. á 1. hæð. Verð aðeins 5,3 millj. Vesturbær - gott verð - laus Strax. Til söiu 3ja herb. lítið niðurgr. ca 60 fm íb. vió Ránargötu. Verð ca 4,2 millj. 2ja herb. . . Vw. v... ] Alfheimar Björt og góð ca 57 fm kjíb. I fjórb. Sérinng. Verð 5,1 mlllj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Vesturbær - skipti Akureyri. Góö ca 70 fm rúmg. íb. í kj. v. Holtsgötu. Talsv. endurn. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. ca 2,5 millj. Skipti á eign á Akureyri á svipuðu verði koma til greina. Hamraborg. ca 52 tm gðð #>. á 2. hæð I lyftubl. ásamt bllskýli. Ib. I góðu ástandi. Verð 4,8 m. Áhv. 2,8 millj. Laus. Eiðistorg. Ca 55 fm íb. á 2. hæð. Laus. Lyklar á skrifst. Vitastígur. Ágæt ca 55 fm íb. á tveimur hæöum. Verð 4,8 millj. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Lindasmári. Ný ib. & 2. hæð i ntiiii blokk. Góöar innr. Laus strax. Langeyrarvegur - Hf. Bjon ca 54 fm íb. í kj. Sérinng. Rólegt umhverfi. Leifsgata. Ca 55 fm nýl. stands. Ib. a 1. hæð. Allar lagnlr og Innr. nýjar. Vorð 5,4 mlllj. Áhv. ca 3,5 millj. Austurberg. Mjög góö ca 60 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Blokk í góðu ástandi. Verð 5,3 millj. Áhv. ca 3,2 millj. Langholtsvegur. Mikið endurn. íb. í kj. í tvíb. Sérinng. Verð 5,3 mlllj. Áhv. 3,6 millj. Gnoðarvogur. Ca 60 fm íb. á 2. hæð I litlu fjölb. Áhv. veðdeild ca 2 millj. Verð 5,4 millj. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. ib. með bílsk. sem má kosta 8-8,5 millj. SamtÚn. Góð íb. í kj. mikið uppg. Sérinng. Verð 4,3 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Reynimelur. Góð (b. ( kj. m. sérinng. Mikið uppg. Bílskúr fylgir. Grettisgata.ca 37 fm lb. á 2. hæð. Verð 2,8 millj. Laugarásvegur. caeofmtoájarðh. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 miHj. Eyjabakki. Ca 65 fm íb. á 3. hæð sem er efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. veðd. ca 2,7 millj. Víkurás. Ca 60 fm íb. á 4. hæð ásamt bilskýli. Suðursv. Mjög góð kjör. Spóahólar. Góð íb. á jarðh., ca 60 fm. Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur - Kóp. ca 191 fm m. innkdyrum. Laust. Kópavogur - hagstæð kjör. tvö ba með innkdyrum. Grfl. samtals ca 360 fm en með millilofti ca 660 fm. Mögul. að sameina biön í ©tt og/eða fjariægja millibft til að ná góðri lofthæð. Verð 10,5 millj. Áhv. 9,8 millj. í langtímalánum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.