Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ÍDAG Guðspjall dagsins: Skírn Krists. (Matt. 3.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjubíllinn ekur. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta ki. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með þörnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr.Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11 og í Vesturbæjarskó- lanum kl. 13. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur. Kórstjóri og organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Fundur í safnað- arheimilinu eftir messu með foreldr- um fermingarbarna. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14. Baldur Gautur Baldurs- son, guðfræðinemi prédikar. Einar Sigurbjörnsson prófessor þjónar fyrir altari. Einsöngur Sigurður Stein- grímsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Kammer- kór ungs fólks í Grensáskirkju syng- ur. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluerindi kl. 10. Skírnin, trúin, náðin. Dr. Einar Sigurbjörnsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, préd- ikar og þjónar fyrir altari. Organisti Pavel Manasek. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messá kl. 11. Prest- ur sr. Flóki Kristinsson. Almennur safnaðarsöngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Báru Friðriksdótt- ur og Sóleyjar Stefánsdóttur. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Ástríður Har- aldsdóttir leikur á orgel. Guðsþjón- usta kl. 14 í umsjá sr. Kjartans Árnar Sigurbjörnssonar. Félagar úr kór Laugarneskirkju syngja. Organisti er Bjarni Þór Jónatansson. Kaffiveitingar eftir messu. Akstur til og frá kirkju. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubíl- inn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Inga Jónína Backman syngur einsöng. Frú Kristín Bögeskov djákni aðstoðar við guðsþjónustu. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kynning á Gídeonfélaginu. Gunn- ar Bjarnason, varaforseti Landssam- bands Gídeonfélaga talar. Sr. Hildur Sigurðardóttir þjónar fyrir altari. Org- anisti Vera Gulasciova. Samskot eftir messu. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Kl. 20.30 verður kvöld- stund (kirkjunni með Taizé-tónlist og söng á vegum Æskulýðsfélagsins og Kvenfélags Árbæjarsafnaðar. Veit- ingasala til styrktar líknarsjóði kirkj- unnar. Prestarnir. BREI0HOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónsson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Smári Ólason. Sunnudagaskóli kl. 11. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta ki. 11. Altarisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Org- anisti Lenka Mátéová. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjón Ragn- ars Schram. _ GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjónusta í Rima- skóla kl. 12.30 í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng. Organisti Ágúst Ármann Þorláksson. Guðs- þjónusta í Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.45. Sigurður Skagfjörð syngur ein- . söng. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guósþjónusta kl. 11. Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður haldinn í safnaðarsal að lok- inni guðsþjónustu kl. 12. Sóknarfólk er hvatt til þátttöku. Barnaguðsþjón- usta kl. 13 í umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guðrúnar. Organisti OddnýJ. Þorsteinsdóttir. Kristján Ein- ar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Arni Ey- jólfsson héraðsprestur. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðarheimil- inu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Eínarsson prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Flautuskólinn laugardag kl. 11. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Lárus Halldórs- son. Organisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma sunnudag kl. 20. Major Daníel Óskarsson talar. Allir velkomn- ir. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir messar. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 í umsjá guð- fræðinemanna Erlu Karlsdóttur og Sylvíu Magnúsdóttur. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór aldraðra í Mosfellsbæ kemur í heimsókn. Gunnar Kristjáns- son. VÍDALÍNSKIRJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Héraðsprestur messar. Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14 með þátttöku skáta. Hér- aðsprestur messar. Organisti verður Þorvaldur Björnsson. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Organisti Úlrik Ólason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjón sr. Þórhildur Ólafs. Munið skólabílinn. Guðsþjón- usta kl. 14 sérstaklega tileinkuð fimm ára börnum sem er boðið í kirkju ásamt fjölskyldum sínum. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organleikari Sólveig Einarsdóttir. Kaffiveitingar í Strand- bergi eftir guðsþjónustu. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 14. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. Í1. Helgistund í Víðihlíð kl. 12.30. Messa kl. 14. Organisti Sigu- róli Geirsson. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Messukaffi. Fermingarbörn taka þátt í messunni og annast kaffi- veitingar í safnaðarheimilinu ásamt foreldrum sínum eftir athöfnina. Ágóði af kaffisölu rennur i ferðasjóð ferming- arbarna. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organ- isti Steinar Guðmundsson. Sunnu- dagaskóli kl. 12. Baldur Rafn Sigurðs- son. INNRI-NJARÐVÍKURKIRJA: Sunnu- dagaskóli kl. 13. Baldur Rafn Sigurðs- son. KÁLFATJARNARSóKN: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla laugardag kl. 11 í umsjá sr. Bjarna, Sesselju og Franks. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Nem- endur úr Tónlistarskóla Keflavíkur koma í heimsókn í tilefni af opnum degi tónlistarskólanna. Guðsþjónusta kl. 14. Skúli Svavarsson, kristniboði, prédikar. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syng- ur. Organisti Einar Örn Einarsson. SKAK Um.sjón Margcir l’étursson • b c d . , B SVARTUR leikur og vinn- ur Staðan kom upp í þýsku Bundesligunni í janúar. Tékkneski stórmeistarinn Pavel Blatny (2.535), SV Werder Bremen, var með hvítt, en alþjóðameistarinn W. Beckemeier (2.380), Delmenhorster SK, var með svart og átti leik. hvítur le’k síðast 17. Re2-f4? sem var alltof ógætilegt. 17. - Hxf4! 18. Bxf4 - Hf8 19. Rxg6 — hxg6 20. Be5 - Dxh3 21. f3 - Rg3 22. Dd3— He8! 23. f4 — Bxd4+! og Tékkinn gafst upp. Teflt er á helgarskákmóti Taflfélags Reykjavikur í dag, laugardag, frá 10- 14 og frá 17-21. og á morgun, sunnudag, á milli 10.30 og 14.30 ogfrá 17- 21. HOGNIHREKKVISI ÉG veit að þér finnst þetta skrýtið, en kristalskúlan mín er í viðgerð. 1U5 ' ■ ■ • ••• ÞÚ tókst nýlega mjög góða ákvörðun. Hún hef- ur eitthvað með líftrygg- ingar að gera. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Telpa/piltur Eru ijölmiðlar að fella orðin telpa og piltur úr ísiensku máli? A forsíðu Morgunblaðsins í dag, 15. febrúar, er lítil telpa, u.þ.b. fimm ára, kölluð ung stúlkaÞetta er eitt dæmi af mörgum. Gott væri að málfræðingar tækju þetta til umfjöllun- ar. Guðlaug Karvels Frábær sýning ÉG VIL koma á fram- færi þakkiæti til Þjóð- leikhússins fyrir sýning- amar á Don Juan. Þetta er alveg einstaklega góð uppfærsla og langar mig að hvetja alla að drífa sig því nú er verið að auglýsa síðustu sýning- ar. Ahugamanneskja um leikhús Gott bréf hjá Pálínu MIG LANGAR að þakka Pálinu fyrir bréf hennar til fjármálaráðherra, sem hún skrifaði í Morgun- blaðið sl. fimmtudag. Þetta voru orð í tíma töluð og hefur mig lengi langað að stinga niður penna í þessu sambandi en aldrei látið verða af því. EK Fyrirspum um kirkjur GUÐMUNDUR Gíslason hringdi í Velvakanda með eftirfarandi spurn- ingar: 1. Hveijir eru það sem eiga íslensku kirkjumar, era það ekki söfnuðimir? 2. Hveijir ráða starfsfólk að kirkjunum, era það ekki söfnuðirnir? 3. Á þá ekki presturinn að vera ráðinn af söfnuð- inum og vera undir stjóm hans? Tapað/fundið Myndavél tapaðist LÍTIL Olympus mynda- vél í gráu hulstri tapaðist á göngugötu við Hrís- rima 2 í Grafarvogi föstudaginn 10. febrúar sl. Eigandanum er sárt um filmuna sem var í vélinni og er skilvís finnandi vinsamlega beð- inn að hafa samband við Erlu í síma 557-3866. Gleraugu fundust GLERAUGU í brúnu hörðu hulstri fundust í Flúðaseli fyrir rúmri viku. Upplýsingar í síma 557-5203. Ur fannst KARLMANN SÚR fannst sl. laugardags- morgun á Óldugötu. Upplýsingaar í síma 551-2041. Hringur fannst GULLHRINGUR fannst við Fálkagötu í byijun febrúar. Upplýsingar í síma 552-0294 eftir kl. 16. Gæludýr Köttur á Sjafnargötu UNG grábröndótt læða, ómerkt, er í óskilum á Sjafnargötu. Vinsamlega hringið í síma 551-1449. Köttur í heimilisleit BRÚN og svört eins árs læða fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 568-0043 um helg- ina. Víkverji skrifar... AÐ KOM Víkveija nokkuð á óvart að sjá Olaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi formann Al- þýðubandalagsins, sitja við hlið Björns Bjarnasonar menntamála- ráðherra á fundi Samtaka um vest- ræna samvinnu og Varðbergs með Jamie Shea, talsmanni Atlantshafs- bandalagsins, síðastliðinn fimmtu- dag. Eftir því, sem Víkveiji kemst næst, er það einsdæmi að jafnvel fyrrverandi formaður flokksins, sem er arftaki Kommúnistaflokks- ins og Sósíalistaflokksins, sæki fund hjá þessum ágætu samtökum, sem hafa helgað sig stuðningi við NATO-aðild íslands og við Atlants- hafssamstarfið. XXX EN TÍMARNIR breytast auðvit- að og mennirnir með. Þannig situr Javier Solana, sósíalisti og fyrrverandi NATO-andstæðingur, nú í stóli aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Solana sagði á blaðamannafundi sínum á Hótel Borg á fimmtudaginn: „Ég er ekki íhaldsmaður. Ég vil geta breytzt, ég vil geta skoðað hvað er að gerast í heiminum og dregið ályktanir af þeirri skoðun." Og framkvæmdastjórinn bætti við að greint fólk skipti um skoðun. xxx EINS og flestir vita eru Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg einkum skipuð fólki úr „lýðræðisflokkunum“, eins og þeir voru kallaðir fyrr á öldinni, þ.e. Sjálfstæðisflokki, Framsóknar- flokki og Alþýðuflokki. Enn ríkir jafnframt það fyrirkomulag að sæt- um í stjórn þessara félaga er skipt jafnt á milli þessara flokka. Kannski ættu SVS og Varðberg að íhuga að bjóða Alþýðubandalaginu aðild að þessum stuðningssamtökum Atl- antshafsbandalagsins — að minnsta kosti þeim armi þess, sem hefur sýnt þá greind að skipta um skoðun! xxx EINS og Jamie Shea sagði í er- indi sínu, og rakið var í Morg- unblaðinu í gær, ber friðargæzluað- gerð NATO í Bosníu því vitni, hvernig heimurinn hefur gerbreytzt á fáeinum árum. Hveijum hefði dottið í hug á seinasta áratug að rússneskir hermenn yrðu undir bandarískri stjóm — og það austan járntjaldsins, sem þá skipti Evrópu í tvennt? NATO hefur breytzt í al- hliða öryggisbandalag, sem gegnir mikilvægu hlutverki í þágu allra Evrópuríkja. xxx KRINGUMSTÆÐUR í alþjóða- málum hafa breytzt svo gíf- urlega, að allir neyðast til að endur- meta afstöðu sína. Þannig hafa fylgismenn NATO og varnarliðs hér á landi auðvitað viðurkennt þá stað- reynd, að ekki er þörf fyrir jafnfjöl- mennt herlið eða jafnmikinn tækja- búnað í Keflavíkurstöðinni og áður var. Margir fyrrverandi andstæð- ingar varnarstöðvarinnar í Keflavík og aðildar íslands að NATO hafa jafnframt skipt um skoðun eftir að hafa skoðað málin í nýju ljósi. Þeir, sem enn sækja hins vegar fámenna fundi varnarandstæðinga og hafa aldrei skipt um skoðun, eru í bezta falli góðhjartaðir einfeldningar, sem halda að friður verði til ef vopnun- um er útrýmt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.