Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 41 FÓLK í FRÉTTUM H Kópavoqsbúar ath. D/* s\rt/iA n 1 a n\i i aoetns kr: i.ipo. Lifandi tónlist til kl. 03.00. Ifiis. Catauna Hamraborg 11, sími 554-2166 Með rúllur í hárinu HEATHER Locklear gerði nýlega undantekningu á þeirri reglu að láta ekki sjá sig á almannafæri með rúllur í hárinu. Það helgaðist af nauðsyn, þar sem hún var á leið- inni á tökustað nýjustu kvikmyndar sinnar, „First Wives Club“ og rúll- urnar eru hluti af búningi hennar. LokaO ■ k^öld m adakal v/einkasamfoœmú. Opió ■ j*' i tt ■•.-* i«.i _ aa Hinn frábæri spænski söngvari og hjlómborðsleikari Gabriei Garcia San Saivador skemmtir. Sími 568 7111 Tónlistarviðburður ársins TheCardigans RAY WONDER og okkar ástsæla EMILIANA TORRINI. Hyómaliná Hótel ísland - 22. febrúar Sjallinn Akureyri ■ 23. febrúar Cardigans eiga toppiagiö á íslandi í dag "Sick & Tired" ásamt fullt af öörum frábærum lögum. Stútunga- veisla Flateyringa FLATEYRINGAR héldu upp á Stútung í 62. sinn þann 10. febr- úar sl.Menn brugðu ekki út af venjunni frekar en fyrri daginn og neyttu góðs þorramatar og sungu mikið á milli þess sem þeir hlýddu á heimatilbúin skemmtiatriði. Að þessu sinni var Stútungur sá langfjölmennasti í manna minnum eða um 205 manns. Að loknum góðum mat klöppuðu all- ir gestir sem einn fyrir kokknum, Olafi Bjarna Stefánssyni, og hans aðstoðarfólki. Síðan var skundað á ball og tjúttað fram á rauða nótt undir undirspili Þeirra tveggja. Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu. Ásamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. Danshljómsveitin SAGA KLASS leikur fyrir dansi ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Armannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á MÍMISBAR. -þín saga! Hljómsveitin Ásar leikur laugardagskvöld lil kl. 03.00. Veitingastaðurinn HAbmtL Nýbýlavegi 22, sími 554 6085 FJÖLMENNI var í Stútungsveislunni. EINAR Oddur Kristjánsson og Guðrún Gerða Gísladóttir. Morgunblaðið/Egill Egilsson STÚTUNGSNEFND 1996. Efri röð f.v. Kristján Erlingsson, Matt- hías A. Matthíasson, formaður Stútungs 1996, Ólafur B. Stefáns- son, kokkur, Asgeir Mikkaelsson, Einar Guðbjartsson og Rúnar Garðarsson. Neðri röð f.v. Steinunn Jónsdóttir, Margrét Kristjáns- dóttir, Þorbjörg Sigþórsdóttir, Sigríður Sigursteinsdóttir og Hild- ur Halldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.