Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 47 DAGBÓK VEÐUR O'fe'tó'S li i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað HeimiiJ: Veðurstofa íslands 1 t Risning r? Skúrir 1 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig ' . . y, S Vindðrinsýnirvind- , • , ' Slydda y Slydduél I stefnu og fjöðrin = Þoka , 1 uinHcturk hnilfinAn Snjókoma \ El vindstyrir, heil fjöður .. , er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Noregs er 985 mb lægð sem hreyfist austsuðaustur. Yfir Norðaustur- Grænlandi er 1027 mb hæð og skammt suð- vestur að Hvarfi er 1000 mb lægð sem mun fara austur með suðurströndinni á morgun. Spá: Austan stinningskaldi og slydda sunnan- lands en snjókoma eða él á norðanverðu land- inu. Síðdegis snýst vindur til hvassrar norðan- áttar á vestanverðu landinu og styttir upp suðvestanlands. í nótt verður frost á bilinu 0 til 6 stig en síðdegis á morgun verður hiti nálægt frostmarki víðast hvar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudaginn verður breytileg átt, gola eða kaldi og víða bjartviðri. Á mánudag þykknar upp með vaxandi suðvestanátt og hlýnandi veðri. Á þriðjudag og miðvikudag verða síðan suðvestlægar áttir og úrkomusamt, einkum sunnan- og vestanlands. Norðanátt og kóln- andi á fimmtudag. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þungfært er um Fljótsheiði, Mývatns- og Möðru- dalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Breiðdalsheiði. Fært er um aðra helstu þjóðvegi landsins en víða um land er hálka á vegum. Skafrenningur og smá snjókoma er á Holtavörðuheiði og á heiðum á Snæfellsnesi. Á Steingrímsfjarðar- heiði og Hálsum sunnan Hólmavíkur er hálka og skafrenningur. Spá kl. 1 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Færeyjar fiarlægist, en lægðin við Hvaii hreyfist i átt til islands. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 0 snjóél Glasgow 6 skúr á s. klst. Reykjavík 1 léttskýjað Hamborg 5 rigning og súld Bergen 4 skúr London 10 skýjað Helsinki -2 alskýjað Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 0 súld Narssarssuaq -5 alskýjað Madríd 7 heiðskfrt Nuuk -3 skýjað Malaga 14 skýjað Ósló -4 snjókoma Mallorca 12 skýjað Stokkhólmur 1 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 3 slydda NewYork -3 alskýjað Algarve 14 léttskýjað Orlando 17 rigning Amsterdam 6 rign. á s. klst. París 7 skýjað Barcelona 9 rnistur Madeira 15 hálfskýjað Berlfn vantar Róm vantar Chicago -8 alskýjað Vfn 3 snjóél á s. klst. Feneyjar 6 þokumóða Washington -1 snjókoma Frankfurt 1 rigning Winnipeg -22 heiðskírt 17. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m fióó m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 5.07 4,0 11.27 0,5 17.30 3,9 23.40 0,4 9.17 13.40 18.05 12.15 (SAFJÖRÐUR 0.49 0,3 7.03 2,2 13.30 0,2 19.22 2,0 9.33 13.46 18.01 12.22 SIGLUFJÖRÐUR 2.54 o^ 9.12 15.29 0,1 21.58 1,3 9.15 13.28 17.43 12.03 DJÚPIVOGUR 2.15 2,0 8.28 0,4 14.28 1,8 20.37 0,2 8.49 13.11 17.34 11.44 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Sjómælingar Islands) fltigr&miMfiftlft Krossgátan LÁRÉTT: 1 æskilegiir, 8 grasflöt, 9 angan, 10 greinir, 11 geil, 13 glaums, 15 fáni, 18 Iítið, 21 rödd, 22 munnbita, 23 spilið, 24 heimska. LÓÐRÉTT: 2 fiskinn, 3 súrefnið, 4 í vafa, 5 mergð, 6 ótta, 7 hól, 12 álygar, 14 snák, 15 óðagrotí, áreití. 17 sorí, 18 jurt- ar, 19 kærleikurinn, 20 þyngdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bukks, 4 bætir, 7 kækur, 8 ólund, 9 tár, 11 riða, 13 hali, 14 græða, 15 vala, 17 láns, 20 vin, 22 neyði, 23 ólíkt, 24 aftra, 25 tjara. Lóðrétt: - 1 búkur, 2 kákið, 3 sárt, 4 bjór, 5 tauta, 6 ruddi, 10 ámæli, 12 aga, 13 hal, 15 vansa, 16 leyst, 18 álíka, 19 setja, 20 vika, 21 nótt. í dag er laugardagur 17. febr- úar, 48. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til löndunar togaramir Stakfell og Andey SF 222 og Dís- arfell kom frá útlönd- um. Komskipið Black- bird fór í gærmorgun. Stapafellið og Goða- foss fóru út í gærkvöldi. Fjordshjell og Detti- foss fara út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Hvítanesið til útlanda og rússneska skipið Kodor fór út í gærkvöld. í dag koma Felix og Reksnes og fara út á morgun. Hofs- jökull kemur af strönd og fer út á mánudag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Lögfræðingur Mæðra- styrksnefndar er til við- tals á mánudögum milli kl. 10 og 12. Skrifstofan að Njálsgötu 3 er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14-16. Fataút- hlutun og fatamóttaka fer fram að Sólvallagötu 48, miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi. Félag eldri borgara úr Hveragerði kemur í heimsókn laug- ardaginn 17. febrúar nk. kl. 15 I Gjábakka. Skemmtiatriði, kaffi- veitingar og allir vel- komnir I Gjábakka. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Dalbraut 18-20, fé- lagsstarf aldraðra. Þriðjudaginn 20. febr- úar fellur félagsvistin niður vegna jarðarfarar. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist á morgun sunnudag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar. Allir eru vel- komnir I félagsvistiná. Seyðfirðingafélagið verður með sitt árlega sólarkaffi í Akogessaln- um, Sigtúni 3, laugar- daginn 17. febrúar kl. 20.30 og eru allir vel- komnir. Kristniboðsvika i Keflavík og Njarðvík. Samkoma verður mánu- daginn 19. febrúar kl. 20.30 í Ytri-Njarðvíkur- kirkju. Guðlaugur Gísla- son ræðir um kristniboð I S-Eþíópíu. Hugleiðingu flytur Bima Jónsdóttir. Kórsöngur og nemendur Tónlistarskóla Njarðvík- ur leika á hljóðfæri. Félag frímerkjasafn- ara er með opið hús I Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús I kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag verður Alþjóðadeild Flugmála- stjómar heimsótt. Kaffi- veitingar. Farið frá Nes- kirkju kl. 15. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 20. febrúar kl. 11-15. Leikfimi, léttur málsverður, helgistund. Kl. 13 bókmenntaþáttur I umsjá Þórðar Helga- sonar cand.mag. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 ReykjavOt. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SPURTER. . . IAuk umferðarmerkja þarf að kunna deili á svonefndum þjónustumerkjum. Hvað táknar bókstafurinn i á hvítum, ferhyrnd- um grunni sem umlukinn er bláum ramma? Leikarinn Mel Gibson hefur verið nefndur til Óskarsverð- launa fyrir leikstjórn á kvikmynd sinni er fjallar um skoska frelsis- hetju. Hvað heitir myndin? 3Réttindi kvenna eru oft fótum troðin í löndum músiima en samt eru konur við völd í nokkrum þeirra. Hvar er Benazir Bhutto for- sætisráðherra? William Shakespeare samdi um aldamótin 1600 leikrit er gerist í sögufrægri, ítalskri borg og ^j'allar um fégráðugan gyðing. Hvað heitir verkið? Frumstætt, vængjalaust og silfurgljáandi skordýr af ætt kögurskottna, um einn sentimetri að lengd. Lifir í húsum, einkum í raka. Er mest á ferli að næturlagi. Hvað heitir kvikindið? 7Þessi maður var Breti og einn af frægustu vísindamönnum sögunnar. Þjóðsagan segir að hann hafi uppgötvað þyngdarlögmálið er hann sá epli falla af tré. Hvað hét hann? 80rðið holt merkti áður skógur. Hvað merkir málshátturinn „Oft er í holti heyrandi nær“? 9Norðvestan við Langjökul er Hallmundarhraun og í því er Surtshellir. Hraunið umlykur að miklu leyti lítinn jökul. Hvað heitir hann? 6Kennari í kvennaliði Stjörn- unnar í handknattleik fékk það hlutverk fyrir skömmu að skora úr vítakasti tveim sekúndum áður en bikarúrslitaleik við Fram lauk - og það tókst. Hvað heitir skyttan? TIn’lflfS5l!J!a ‘6 !pua(á(9,l« 1 W PPI3 ‘uam V piXai J3A1IUI3 jnjoX Bir)aAJflAl( QB JA<} upn pB aaq ujajjs *8 uoiMajq otmsi uasuaqdajg Jnpi3i|uXtiy -9 'try)o>(K •jnJI!S 'S 'uinUauaa! uuunpuuidnua -9 -ub -lsPlVd } 'E 'MBatiaABJa "Z 'Ju8uisA|ddfi ■ 1. blabift - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.