Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 1
CHRYSLER VOYAGERREYNSLUEKIÐ- URPRANGIIKAUP- MENNSKU - Á TOYOTA CORONA ÁRGERÐ1967- NÝR REN- AIJLTMIDLINER - VATNSBLÖNDUÐLÖKK TTL VARNARRYÐI Eitt blab fyrir alla! - kjarni málxins! 1996 SUNNUDAGUR18. FEBRÚAR BLAÐ JAPAIM Höggdeyfar SKEIFUNN! 11 -SÍMI: 588 9797 ■ BILAHORNIÐ varahluraverslun Hafnarfjaröar Reykjavfkgrvegi 50 • SlMI: 555 1019 Bílaútflutningur • frá Japan •*QQC Fjöldi Breyting 1993 bíla frá 1994 Toyota® 1.202.420 -20,1% Nissan 598.072 -1,8% Mitsubishi 506.155 -9,1% Mazda 440.392 -28,7% Honda 433.937 -14,9% Suzuki 200.527 +5,2% isuzu 208.280 -10,9% Daihatsu 76.000 -15,4% Fuji (Subaru) 71.344 -27,2% Hino 31.256 +5,7% Nissan Diesel 22.395 +8,2% SAMTALS: 3.790.778 -15,0% VW Coupé leysir af hólmi Corrado, fer í framleiðslu '99. KY MERCEDES-Benz ætlar að bjóða þennan hlaðbak í sinni línu árið 1997. Bíllinn á að leysa af hólmi tveggja dyra E-bílinn. Þótt að nýi bíliinn, sem geng- ur undir dulnefninu C208, sé byggður á C-bílnum og eigi að taka við af E-bíl fær hann sitt eigið nafn. Stærðarlega verður hann mitt á milli C-bíls- ins og E-bíIsins svo ekki er ólíklegt að þarna sé komin D-Iínan. Bíllinn verður með nýrri V-6 vél. ■ Samdráttur í bílaútflutningi BILAÚTFLUTNINGUR frá Japan varð minni en 4 milljónir bfla á síðasta ári í fyrsta sinn síðan 1976. Stöðugt hefur dregið úr útflutn- ingnum síðastliðin 10 ár. Á síðasta ári dróst útflutningur japanskra bfla saman um 15%. Samkvæmt tölum frá samtökum japanskra bifreiðaframleiðenda vom fluttir út á árinu tæpar 3,8 milljónir bfla. Þetta er annað mesta samdráttarárið í útflutningi síðan 1952. Þrátt fyrir þetta var 37,2% allrar bifreiðaframleiðslu Japana flutt út sem er mun hærra hlutfall en í Bandaríkjunum og Evrópu. Aðeins Nissan Diesel Motor Co., Hino Motors Ltd. og Suzuki Motor Co. fluttu út meira á síðasta ári en árinu þar á undan. ■ BENZ GOLF COUPE MARGAR nýjungar munu berast frá Volkswagen verk- smiðjunum á kom- andi árum. Stærstu tiðindum sætir ef til vill nýr Passat á þessu ári. Passat var síðast breytt að ráði 1988 og hefur upp frá því verið byggð- ur á Audi grind. Þá er væntanlegur Polo langbakur einnig á þessu árí en næsta sumar kemur fjórða Vento. kynslóð Golf sem verð- ur stærri að utan sem innan en verður í litlu breytt útlitslega. Einn skemmtilegasti bíllinn sem VW setur á mark- að á næstu árum verð- ur Golf Coupé sem á að leysa af hólmi VW Corrado. Hafin verður framleiðsla á bílnum 1999. Þetta verður rennilegur, fimm sæta bíll sem verður byggð- ur að miklu leyti á HLAÐBAKUR '97 í miklu úrvali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.