Morgunblaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 1
| brampararI 1LEIKIR j [þrautir! Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR21. FEBRUAR 1996 Ástkæra, ylhýra málið Ég vil, ég vily ég vil TILEFNI þessarar fyrirsagnar er ekki taumlaus frekja! Otrú- lega oft heyrist bæði hjá börn- um og fullorðnum: Eg vill. Þarna er ruglað saman 1. og 3. persónufornöfnum, ég er 1. persóna eintölu og sagnorðið í þessu tilfelli, sem er að viíja, á þá að vera vil. Ef um er að ræða 3. persónufornafn eintölu (hann, hún, það) er sögnin að vilja með tveimur 1-um. Lærið utan að: Ég vil, hann vill, hún vill, það vill. Einu sinni enn: ÉG VIL - og engar refjar (= undan- brögð)! Pennavinir Hæ. Ég heiti Andri og er 11 ára. Ég vil skrifast á við stelpu eða strák á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál margvísleg. Andri Gunnarsson Krókamýri 26 210 Garðabær Hæ, Myndasögur. Mig langar að eignast penna- vin á aldrinum 8-13 ára, sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru hestar og dýr, skautar, skíði og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef hægt er. Reyni að svara öllum bréfum. Ragnhildur Björgvinsdóttir Aðalgötu 16 420 Súðavík Hæ og halló! Ég heiti Kristrún og mig langar til að skrifast á við hressa krakka á aldrinum 12:13 ára, sjálf er ég 12 ára, bæði strákar og stelpur mega skrifa mér. Áhugamál: Strákar, diskó, hestar, íþrótt- ir, tónlist, góðir vinir og margt, margt fleira. Reyni að svara öllum bréfum. Bless, bless. Skrifíð endilega til: Kristrún Guðmundsdóttir Urðarvegi 20 400 ísafjörður Halló! Ég heiti Stella Björnsdóttir og mig langar að eignast pennavini á aldrinum 9-11 ára, sérstaklega stelpur. Áhugamál. Skíði, skautar, hestar, tónlist, Andrésblöð, fótbolti, páfagaukar og ýmis- legt fleira. Ég er sjálf 9 ára en verð 10 á þessu ári. Stella Björnsdóttir Hæðargerði 28 730 Reyðarfjörður Kæru Myndasögúr. Ég heiti Rakel Rúnarsdóttir og óska eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára, ég er sjálf 9 ára. Áhugamál mín eru fótbolti, skíði, stærð- fræði og karate. Mynd má fylgja með fyrsta bréfí. P.S. Strákar mega líka skrifa! Rakel Rúnarsdóttir Álfaskeiði 98 220 Hafnarfjörður Kæru Myndasögur. Ég er 8 ára stelpa og ég leita að pennavinkonum á aldrinum 7-10 ára. Áhuga- mál: Dans, skólinn og margt fleira. Birna V. Eyjólfsdóttir Hraunbraut 2 240 Grindavík Kæru lesendur. Mig langar að eignast pennavin á aldrinum 8-10 ára. Sjálf er ég 9 ára. Áhugamál: Hestar, prakka- rastrik, tónlist, tölvur, belj- ur og fleira. . Bryndís F. Halldórsdóttir Holti, Svínadal 541 Blönduós Hæ Moggi! Ég heiti Bryndís og er 9 ára. Ég leita að pennavin- konu á aldrinum 8-10 ára. Áhugamál: Ýmisleg. Bryndís Vigfúsdóttir Hlíðartúni 6 270 Mosfellsbær Halló Myndasögur. Ég er 12 ára stelpa og mig langar að eignast penna- vini, helst bara stráka, alls staðar að af landinu, helst 11-14 ára. Áhugamál: Fót- bolti, körfubolti, skíði, diskó- tek, bíó og margt fleira. Bless, bless. Þóra Ingimundardóttir Hraunholti 4 250 Garður Kæru Myndasögur. Ég heiti Eydís og óska eftir pennavinum á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: Hand- bolti, teikning og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef hægt er. Eydís Benediktsdóttir Dalseli 36 109 Reykjavík Kæru Myndasögur Moggans. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára, ég er sjálf 9 ára, að verða 10. Áhuga- mál: Tónlist, íþróttir og hand- bolti. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Linda H. Hermannsdóttir Hlíðarbraut 6 220 Hafnarfjörður Áhugamál: Fótbolti, tónlist, diskótek og hressar stelpur. Umsögn: Mig langar að kynnast afskaplega skemmtilegum stelpum og strákum á aldrinum 10, 11 og 12 ára innanlands. P.S. Mynd þarf ekki að fylgja fyrsta bréfi. Bless. Jóna G. Þorvaldsdóttir Klapparstígur 8 245 Sandgerði . Kindin og grasið ÞETTA er kind að bíta gras 3, 800 Selfoss, og sendandi úti í móa. Höfundur er Andri er stolt móðir hans. Við þökk- Guðmundsson, 6 ára, Miðengi um þeim báðum fyrir. Systkinin RAGNA Sigrún Kristjánsdótt- myndina af systkinunum. ir, 6 ára, Drápuhlíð 24, 105 Kunnum við henni bestu þakk- Reykjavík, teiknaði og litaði ir fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.