Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 31 AÐSEIMPAR GREINAR Sátt um sann- gjaman lánasjóð LÁNASJÓÐUR íslenskra náms- um LÍN eru að endurgreiðslubyrði manna, eins og hann birtist okkur verði lækkuð, eftirágreiðslur verði í dag, byggir á lögum sem tóku afnumdar og svigrúm við mat á gildi árið 1992. Þá var endur- námsframvindu aukið. Ljóst er að greiðslubyrðin hækkuð gífurlega og yfirgnæfandi meirihluti er jafn- teknar upp eftirágreiðslur í stað framt fyrir þessum sömu áherslum mánaðarlegra útborgana námslána. á Alþingi. Þessi staðreynd hefur Síðan þá hafa stúdentar með verið eitt sterkasta vopn stúdenta Röskvu í farabroddi staðið í linnu- í nefndinni. lausri baráttu um bættan og breytt- _______ an lánasjóð. Stúdentar geta vel við Höfundur skipar 2. sætí á lista unað því loks virðist lausn vera í Röskvu til Stúdentaráðs. sjónmáli. Afrakstur málefnabaráttu TILBOÐ ÓSKAST í að taka niður og fjarlægja af varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli 4 loftnetsmannvirki úr stáli (loftnetin eru gölfunarhúðuð og vega 256 tonn hvert) og ca 30 fm bílageymslu úr timbri. Mannvirki þessi eru staðsett á svokölluðu „DYE-5“ svæði. Nánari upplýsingar gefur starfsmaður Sölu varnarliðseigna í byggingu nr. 2499 á Keflavíkurflugvelli, sími 425 6446, nk. þriðjudag og miðvikudag kl. 11-15. SALA VARNARLIÐSEIGNA segir Sigrirður Yngvi Kristinsson, hefur bor- ið ávöxt, enda studdur sterkum rökum, stað- reyndum og tölum. Raunliæfar áherslur Helstu kröfur stúdenta í nefnd þeirri sem er að endurskoða lögin fÁ HRAÐFERÐ /A/A/ / FRAMT/Ð/A/A Á SA/V/A/ET/A/U Meöal víöskiptavina Tækní- og tolvudeildar Heímilistækja hf. eru morg aflugustu fyrirtæki landsms; fyrirtæki sem gera krofur um fyrsta flokks bunaö og þjónustu. Þar má nefna: Eimskip, S|óyá-Almennar, DHL hraðflutnmgar P Samúelsson, Morgunblaðtð. Skýrr, Ingvar Heigason og Hsklu Nýja ISDN símatæknin er margfalt hraðvirk.ari en sú tækm sem viö höfum hingaö til þekkt og Imfur því mikinn sparnað og hagræðingu í för með sér fyrir fyrirtæki og stofnanir. Tækni- og tölvudeild Heimilistækja hefur verið leiða'ndi fyrirtæki í sölu á símabúnaöi allt frá því að einokun Pósts og sima á því sviöi var aflótt. I dag býður Tækni- og tölvudeild Heimilistækia fyrirtækjum og einstakliiigum hcililurlausnir^ notendabúnaði fyrir sima og uimnéuelft frá emstökum símum upp i stærstu eiakh‘.imstr>cvar Tækm og tolvudeiiti HeimilistHikja hf, hfjfurninidiiiififiiíð a í'ilnndi lýnr * \ morg aí stærstu og jjekktustu simafynrtækjum heims: -----------------------------------------— PHILIPS Hollandi; Simstoövar -------------------ASCOM-Svibs. ISDN snnsteðvai' oy ISDN simtæki ----------------- INPOTEC Þ/'»v;,ii,mii Ea/tu.-i' en liiisritur.ai vdat — -— - — CRfcATlX Þ,'.- ? 'i ISDN tnlvus|i|iilil Heimilistæki hf 1/1 KIMI nt; lOLVUOl II D ii/t iumi it itiivii ii0ö isoo KRONT Pystkiilandi Tontjiufni málflutningur stúdenta, á að ná eyrum stjórnmálaflokka, um leið og stúdentar hafa kynnt áherslur sínar fyrir fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar og vinnu- veitenda. Fyrir síðustu háskóla- kosningar hét Röskva því að vekja athygli á menntamálum fyrir Al- þingiskosningamar og fara fram á formlegar viðræður um nýjan Lána- sjóð. Þannig tókst að sannfærá Al- þýðuflokkinn ufn ókosti námslána- laganna og lagðist flokkurinn ein- arður á sveif með þeim sem breyta vildu lögunum. Stjómarandstöðu- flokkarnir með Framsóknarmenn í broddi fylkingar lögðu einnig gríð- armikla áherslu á nýjan og bættan lánasjóð. Endurskoðun liafin Samtímagreiðslur urðu átakamál í alþingiskosningum því Sjálfstæð- isflokkurinn einangraðist í andstöðu sinni gegn því að námslán væru greidd út mánaðarlega. Umræðan fór hátt en í haust, nokkrum mán- uðum eftir kosningar, samþykkti Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) tímamótastefnu um LÍN, þar sem loks var tekið undir öll megin- atriði í stefnu Röskvu og náms- mannahreyfinganna í heild. í haust skipaði menntamálaráðherra fimm manna nefnd sem hefur það að markmiði sínu að endurskoða lögin um LÍN. Þar eiga stúdentar einn fulltrúa. Þessi víðtæka sátt sem rík- ir um afnám samtímagreiðslna hef- ur verið eitt sterkasta vopn stúd- enta í endurskoðunarnefndinni. Ábyrgur og yfirvegaður málflutn- ingur stúdenta hefur borið ávöxt, enda studdur sterkum rökum, stað- reyndum og tölum. Stúdentum er það ljóst að lögum um LÍN verður ekki breytt án at- beina Alþingis. Á síðustu árum hef- ur því ekki síst verið lögð áhersla Sigurður Yngvi Kristinsson Abyrgur og yfirvegaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.